Dagblaðið Vísir - DV - 19.04.1995, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 19.04.1995, Blaðsíða 25
MIÐVIKUDAGUR 19. APRÍL 1995 37 Hlini kóngsson Purðulcikhúsið sýnir á morgun Hlina kóngsson í Grunnskólan- um í Hveragerði. Á myndinni eru leikaranir Eggert Kaaber, Gunn- ar Guðbjartsson, Margrét Péturs- dóttir og Ólöf Sverrisdóttir. Opið hús Á morgun, sumardaginn fyrsta, verður líf og fjör í íslensku óper- unni og verður húsið opið gestum og gangandi frá kl. 14-18. Bamaskemmtun í Vinabæ Þingstúkan og Vinabær, Skip- holti 33, bjóða ölium krökkum og foreidrum á skemmtun sumar- daginn fyrsta kl. 15.00. Tónleikar Sumardaginn fyrsta verða haldn- ir tónleikar í nýju safnaðarheim- iiiHafnaríjarðarkirkjukl. 17.00. Einsöngvarapróf Erla Berglind Einarsdóttir, sópr- an, heldur tónleika á morgun í Norræna húsinu kl. 20.30. Fjörgyn Skemmtun verður sumardaginn fyrsta 1 félagsmiðstöðinni Pjör- gyn í Grafarvogi. Pjölbreytt skemmtiatriði. Samkomur Skagfirska söngsveitin heidur árlega vortónleika sína í Langhoitskirkju sumardaginn fyrsta kl. 20.00 og á laugardaginn. Hetjast tónleikarnir kl. 20.00. Félag eldri borgara Dansað í Risinu í kvöld kl. 21.00 í kvöld. Sveitin milli sanda sér um tónlistina. Gospel-systur Möggu Pálma halda tónleika í Bústaðakirkju sumardaginn fyrsta kl. 20.30. Stjórnandi er Margrét Pálma- dóttir. Svæðamót1991 Dagana 19.-23. apríl fer fram lokakeppnin í svæöamóti Skák- sambandsins að Grand Hotel og hefst keppnin kl. 19.00 í kvöld. Hverfishátið Á morgun verða sameiginleg há- ííðahöld 1 Seljahverfi sem hefjast með ÍR-Visa hlaupi kl. 10.30. Pjöl- breytt skemmtiatriði. ITC-deildin Korpa heldur fund i kvöld kl. 20.00 í safnaðarheimili Lágafellssóknar. Tónlistarkvöld i Oddakirkju Árlegt tónlistarkvöld verður í Oddakirkju á morgun kl. 20.30. Sumarfagnaöur Félagsmiðstöðvar aldraðra í Reykjavík verða með sumarfagn- að að Hótel Sögu á morgun kl. 14.00. Fjölbreytt skemmtiatriði. Tónlistarfélag Borgarfjarðar heldur sína árlegu tónleika í Borgarneskirkju kl. 21.00. Ingibjörg Þorsteinsdóttir leikur á píanó. Sumarfagnaður Breiðfirðingafélagsins verður í Breiöfirðingabúð, Faxafeni 14, í kvöld og hefst kl. 22.00. Einleikarapróf Sigurður Bjarki Gunnarsson sellóleikari heldur tónleika í ís- lensku óperunni í kvöld kl. 20.30. Dos Pilas o.íl á Tveimur vinum: Rokkvaka Það verður mikiö um dýrðir á Tveimur vinum í kvöld þegar nokkrar hljómsveitir koma fram og leika frumsamið efni á kvöldi sem kalla má Rokkvöku enda er Skemmtanir þemað rokkiö í allri þeirri fjöl- breytni sem það býður upp á. Hljómsveitirnar sem koma fram eru Dos Pilas, sem mun flytja ný lög, Dead Sea Apple, Glimmer og sigursveit Músíktilrauna 1995, hijómsveitin Botrdeðja. Veröur leikið af fullum krafti frarn til kl. 3.00. Dos Pilas er meðal hljómsveita sem koma fram á Rokkvöku i kvöld. Óvæntur glaöningur í fljótandi glaðningurinn er þó í takmörkuðu formi verður fyrir miðnætti en magni. Húsið er opnað kl. 22.00. Ófærtum Bröttubrekku Á Vesturlandi er ófært um Bröttu- brekku. Veriö er aö moka suður frá Hólmavík og um Steingrímsfjarðar- heiði. Verið er að moka frá Akureyri til Húsavíkur og þaðan með strönd- inni til Þórshafnar en beðið er átekta Færóávegum með mokstur um Brekknaheiði. Á Norðausturlandi er ófært um Mý- vatns- og Möðrudalsöræfi og Vopna- fjarðarheiði og ekki hægt að moka vegna óveðurs. Á Austurlandi er ófært um Fagradal og Fjarðarheiði og er beðið átekta með mokstur þar en verið er að moka Oddsskarð. Aðr- ir aðalvegir landsins eru færir. E1 Hálka og snjór 0 Vegavinna-aögát 0 Öxulþungatakmarkanir fokaðrStOÖð ® Þungfært (g) Fært fjallabílum Ástand vega Landspitalans 27. mars kl. 8.28. hans eru Guðbjörg Lind Ví —---------------------------- marsdóttir og Gísli Rafn Ólafs Ram Harrcinci °8 er hann fyrsta barn þeirra. bjargar og Gísla Myndarlegi drengurinn á mynd- Hann reyndist vera 660 grömm og inni fæddist á fæðingardeild 52 sentímetra langur. Foreldrar Valdi- dags(2J5)* Eric Stolzt og Mary Louise Park- er leika aðalhlutverkin. Nakin í New York Nakin í New York (Naked in New York), sem Háskólabíó sýnir um þessar mundir, er gamansöm mynd um ungan leikritahöfund sem er að reyna koma leikriti á framfæri á Broadway um leið og hann stendur í erfiðu sambandi við stúlku sem er Ijósmyndari. Veit hann varla í hvorn fótinn hann á að stíga. Hann verður að vera í New York ef hann á að Kvikmyndir fylgja leikritinu eftir en ef hann yfirgefur unnustu sína í Boston er hann skíthræddur um að tapa henni. Leikstjórinn, Daniel Algrant, nýtur góös af að hafa haft Martin Scorsese sem kennara. Þaö var fyrir orö Scorsese að Algrant var gert kleift að gera myndina Nakin í New York. Það var við Columb- ia-háskólann sem leiðir þeirra Algrant og Scorsese lágu saman, Scorsese var kennarinn og Al- grant nemandinn. Skólaverkefni Algrants þóttu sérlega góö og unnu til verðlauna og fannst Scorsese því réttast að hjálpa honum á þröngri braut sem mörgum finnst þyrnum stráö. Nýjar myndir Háskólabió: Orðlaus Laugarásbió: Heimskur heimskari Saga-bió: Rikki ríki Bíóhötlin: í bráóri hættu Ðíóborgin: Cobb Regnboginn: Pret-a-Porter Stjörnubió: Bardagamaðurinn Gengið Almenn gengisskráning LÍ nr. 93. 19. apríl 1995 kl. 9.15 Eining Kaup Sala Tollgengi Dollar 62,060 62,240 64,050 Pund 100,350 100,650 102,560 Kan. dollar 45,160 45,340 45.740. Dönsk kr. 11,6270 11,6730 11,5070 Norsk kr. 10,1680 10.2090 10,2730 Sænsk kr. 8,5280 8.5620 8,7860 Fi. mark 14,7640 14,8230 14,5830 Fra. franki 12.9580 13,0100 12,9790 Belg. franki 2,2291 2.2381 2,2226 Sviss. franki 55,5800 55,8000 55,5100 Holl. gyllini 40,9600 41,1300 40,8500 Þýskt mark 45,8700 46,0100 45,7600 Ít. lira 0,03649 0.03667 0,03769 Aust. sch. 6,5140 6,5470 6,5050 Port. escudo 0,4328 0,4350 0,4349 Spá. peseti 0,5046 0,5072 0,4984 Jap. yen 0,77090 0,77320 0,71890 irskt pund 103,150 103,670 103,080 SDR 99,21000 99,71000 98,99000 ECU 83,6500 83,9800 83,6900 Simsvari vegna gengisskráningar 623270. Krossgátan / 2 1 £ ? J r - ? 2 vr )ö 1 r i’i r] 1* ir )6> i I 1 Zo Zi Lárétt: 1 hungur, 7 grandi, 8 heydreifar, 10 embætti, 11 viðvíkjandi, 13 nokkur, 15 fisk, 16 hratt, 18 þrumar, 20 endanlega. 21 væta. Lóðrétt: 1 sæti, 2 ræna, 3 ellegar, 4 fim, 5 sárabindi, 6 klafi, 9 sórm, 12 skordýr, 14 skógur, 16 al, 17 hávaða, 19 kliöur. Lausn á siðustu krossgátu. Lárétt: 1 kámar, 8 óbeit, 9 ók, 10 lak, 11 slár, 13 et, 14 utan, 15 risi, 17 gæf, 18 ami, 20 naga, 22 þý, 23 furða. Lóðrétt: 1 kólera, 2 ábati, 3 reku, 4 nist- inu, 5 atlaga, 6 ró, 7 skref, 12 ánægö, l(j Sif, 19 mý, 21 AA.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.