Dagblaðið Vísir - DV - 21.04.1995, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 21.04.1995, Blaðsíða 1
DAGBLAÐIÐ-VÍSIR 90. TBL -85. og 21. ÁRG.- FÖSTUDAGUR 21. APRÍL 1995. VERÐ í LAUSASÖLU !o KR. 150 M/VSK. RMsstjómarmyndunin á lokastigi: Flokkarnir togasf á um menntamálaráðuneytið - líkur á að framsóknarmenn taki við ráðuneytum kratanna - sjá baksíðu ÚA: Framsókn fékkfor- manninn -sjábls.4 Ýmsar verð- hækkanirá matvöru f arnar að líta dagsins Ijós -sjábls.6 Bessastaöahreppur: Deilt um hest- húsabyggð -sjábls.7 Veður hlýnar næstu daga -sjábls.24 Geir Sveins- son semur við frönsku meistarana -sjábls.25 Tveireftir- lýstirvegna sprengjutil- ræðísinsí Oklahoma -sjábls.9 Sexlán ára stúlka, Þórunn Þorloifsdóttir, bar sigur úr býtum i Fordkeppninni sem fram fór á Hótel Borg i gærkvöldi. Þórunn er nemandi í Menntaskólanum við Hamrahlíð. í öðru sæti varð Hlin Mogensen og í því þriðja Árný Ármannsdóttir. Fjöldi manna fylgdist með keppninni í gærkvöldi sem var glæsileg i alla staði. Nánar verður sagt frá Fordkeppninni í helgarblaði DV á morgun. DV-mynd ÞÖK Helgafellssveit: Kjörstjórn ífimmtíma yfirheyrslu -sjábls.2 Skíðagöngumaður féll í vök: Var hættur að f inna fyrir hönd um og f ótum sjábls.4

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.