Dagblaðið Vísir - DV - 21.04.1995, Blaðsíða 16

Dagblaðið Vísir - DV - 21.04.1995, Blaðsíða 16
16 f FÖSTUDAGUR 21. APRÍL 1995 íþróttir URSUT A ANDRESAR Stórsvig stúlkna, 7 óra og yngri: 1. Tinna D. Pétursdóttir, Haf.. .1:00,05 2. ArnaRúnOddsdóttir,H......1:00,30 3. Rut Pétursdóttir, A......1,01:25 4. Kristín Reynisdóttir, A..1:01,63 5. AlexandraTómasd., Nes....1:02,41 Stórsvig drengja, 7 ára og yngri: 1. Birkir Sveinsson, H......57,59 Gunnar Már Magnússon, D... 58,61 3. Pétur Haukur Loftsson, Kóp.. 59,33 4. Þorsteinn Þorvaldsson, Haf... 59,36 5. Kári Brynjólfsson, D.....1:00,23 Stórsvig 10 ára stúlkna: 1. Arnfríður Arnadóttir, R..1:25,56 2. GuörúnBenediktsdóttir, R. 1:26,27 3. ÁsdísJ. Sigurjónsdóttir, S... 1:25,37 4. Fanney Blöndhal, R.......1:26,56 5. Sólveig Á. Tryggvadóttir, A 1:27,05 Stórsvig 10 ára drengja; 1. Andri ÞKjartansson, Kóp... 1:23,75 2. Hafþór V, Guöjónsson, Egi.. 1:24,92 3. Fríðjón Gunnlaugsson, Sey. 1:25,00 4. Karl Einarsson, í......1:25,98 5. Sigurður Pétursson, í....1:27,28 Stórsvig 8 ára drengja: 1. Sveinn E. Jónsson, D.....1:04,12 2. Jóel M. Hólmfríðarson, H.... 1:04,38 3. Bjöm Þór Ingason, Kóp....... 1:04,87 4. Guðm Ó. Steingrímss. H...1:05,74 5. Jón H. Jóhannsson, H...1:06,58 Stórsvig 8 ára stúlkna: 1. Bergrún Stefánsdóttir, R.1:05,59 2. EyrúnE. Marinósdóttir, D.. 1:06,53 3. Berglind Jónasardóttir, A... 1:08,63 4. Bergþóra Jóhsdóttir, D.1:08,74 5. Birgitta Ýr Júlíusdóttir, R 1:09,28 Svig 12 ára drengja: 1. GuðbjarturBenedikts, H..1:22,18 2. Fjölnir Finnbogason, D...1:22,52 3. Birgir H. Hafstein, R....1:22,72 4. Hallur Þ.Hallgrímsson, H... 1:22,88 5. Sindri MárPálsson, Kóp...1:25,03 Svig 12 ára stúlkna: 1. RagnheiðurT. Tómasd., A.. 1:17,91 2. Harpa Rut Heimisdóttir, D.. 1:19,25 3. Laufey B. Óskarsd., Sey..1:22,44 4. Erika Pétursdóttir, R....1:22,66 5. Harpa DöggKjartansd,, Kóp 1:23,74 Stórsvig 11 ára stúlkna: 1. Arna Arnardóttir, A......1:33,49 2. Guðrún S. Viðarsdóttir, D... 1:35,09 3. Erla Sigurjónsdóttir, H..1:35,24 4. Kristín B. Ingadóttir, Kóp.... 1:35,56 5. Karen Ragnarsdóttir, Nes... 1:37,31 Stórsvig 11 ára drengja: 1. Bragi Óskarsson, Ó.....1:29,79 2. Ingvar Steinarsson, S....1:31,85 3. Örnlngólfsson, R.......1:36,14 4. ÞórðurBirgisson, S.....1:36,57 5. Karl Maaek, R..........1:37,21 Stórsvig 9 ára stúlkna: 1. Hrönn Kristjánsdóttir, R.1:34,33 2. Heiðrún Pétursdóttir, A..1:35,90 3. Guðrún Ósk Eínarsdóttir, R 1:37,96 4. Elín Amarsdóttir, R....1:38,04 5. Tinna Alavísdóttir, Esk..1:40,41 Stórsvig 9 ára drengja: 1. Jóhann Jónsson, Esk......1:30,85 2. Hjörvar Maronsson, Ó.....1:32,08 3. Einar Ingvi Andrésson, S.... 1:32,11 4. GunnarLárGunnarsson,R 1:33,38 5. Steinar H. Sigurðsson, Kóp. 1:34,63 1 km ganga stúlkna 8 ára og yngri (hefðbundin aðferð): 1. Elsa Guðrún Jónsdóttir, O.5,59 2. Katrín Rolfsdóttir, A ......6,11 3. Anna Lóa Svansdóttir, Ó..6,57 4. Anna Louise Ásgeirsd., A.7,09 1,5 km ganga 9 ára stúikna: 1. Katrín Árnadóttir, A........7,30 2. Sigrún Björnsdóttir, í......7,43 3. Lára Jóna BJörgvinsd., A...8,19 4. Finnborg Steinþórsd., I.....9,29 2 km ganga 10 ára stúlkna: 1. Freydís Konraðsdóttir, Ó...12,12 2. Guðný Ósk Gottliebsd., Ö...12,14 3. Brynja V. Guðmundsd., A.... 12,25 4. EddaRún Aradóttir, Ó ......13,08 5. Kristín Sigurðardóttir, Ó..13,50 2.5 km ganga 11 ára stúlkna: 1. Katrin Arnadóttir, í.......13.22 2. SandraFinnsdóttir, S.......13,44 3. Elísabet G. Björnsd., í....14,48 4. Aldís Gunnarsdóttir, í...18,58 5. Harpa Henrýsdóttir, í....20,24 3 km ganga 12 ára stúlkna: Í.HannaD. Maronsdóttir, Ó......13,04 2. Eva Guðjónsdóttir, Ó.......13,54 3. Erla Björnsdóttir, S.......14,23 4. Hanna S. Ásgeirsdóttir, S..14,24 1 km ganga drengja, 7 ára og yngri (hefðbundin aðferð) 1. Jóhann Freyr Egilsson, A ..6,43 2. Brynjar Leó Kristínsson, Ó..7,34 3. EinarBirgirBjörgvinsson,A ..7,51 1 km ganga 8 ára drengja: 1. HjaitiMárHauksson, Ó ......5,23 2. Örvar Tómasson, S...........5,48 3. Sindri Guðmundsson, A.......6,25 4. Guðni B. Guðmundsson, A...... 6 28 5. Valur Steindórsson, A.......8,54 1.5 km ganga 9 ára drengja: 1. Hjörvar Maronsson, Ó.....6,14 2. Jón Ingi Björnsson, S......6,37 3. GuðmundurG. Einarsson, í.... 7,40 4. HaukurGeirJóhannsson, A.... 8,46 5. Einar B. Sveinbjörnsson, í..9,50 2 km ganga 10 ára drengja: 1. FreyrS.Gunnlangsson,S......10,19 2. Andri Steindórsson, A....10,46 3. Páll Þórlngvarsson, A......11,06 4. JakobSigurðsson, S.........11,49 5. Jón Þ, Kristjánsson, S...12,01 2,5, km ganga 11 ára drengja: 1. Ámi T. Steingrímss., S....11,33, 2. GylfiÓlafsson,í............12,17 3. Einar J. Finnbogason, í....12,29 4. Einar Páil Egilsson, A.....12,45 5. Jón Þór Guðmundsson, A.....13,23 3 km ganga 12 ára drengja: 1. Björn Blöndal, A...........13,39 2. SteinþórÞorsteinsson, Ó ...13,50 3. Ástþór Ó. Halldórsson, S...14,07 4. JóhannesB.Arelakis,S.......14,17 5. Greipur Gislason, í........15,40 Skammstafanir: A; Akureyri. Ó = ÓlafsQörður. S ~ Siglufjörður. II Húsavík. D=Dalvík. Egi = Egilsstaóir. Nes=Neskaupstaður. Haf=Hafnar§örður. Köp=Kópavogur. R=Reykjavík. Sey = SeyðisQörður. í = ísafjörður. Esk = Eskifjörður, Það sáust oft glæsileg tilþrif hjá krökkunum i Hliðarfjalli í gær. Stærsta dómaraflauU Stærsta dómaraflauta heims hefur verið smíðuð hér á landi og verður hún sett upp við Laugardalshöllina fyrir heii Stefán Geir Karlsson, skipatæknifræðingur og myndlistarmaður, sem hefur smíðað flautuna en hún er úr stáli og ve og þvermál belgsins er 2,40 metrar. Stefán stefnir að þvi að fá flautuna skráða í Heimsmetabók Guinness en þar á hann þ í anddyri Laugardalslaugarinnar, og stærstu blokkflautu heims, sem stendur við Árbæjarlaug. Til að flautan fáist þar skr til þess verður notaður kraftmikill blásari. 20. Andrésar Andar leikamir: Krakkarnir mættu með góða veðrið í fjallið Gylfi Kristjánsson, DV, Akureyri: Eftir nokkurra daga leiðindaveður í Hlíðarfjalli við Akureyri horföi allt til betri vegar er 20. Andrésar andar leikarnir hófust þar í gærmorgun. Að vísu gekk á með éljum fyrst um morguninn en þegar kom fram yfir hádegi var komið ágætisveður og birti til. Spáð er mun betra veðri þá þrjá daga sem keppnin á eftir að standa svo að ekki á að væsa um þá 900 keppendur sem mættir eru til leiks í þetta fjölmennasta skíðamót sem haldið hefur verið hér á landi og fylgdarlið þeirra sem sennilega telur um 500 manns. í gær hófst keppni í alpagreinum og þá var einnig keppt í öÚum flokk- um í göngu með hefðbundinni að- ferð. Sem fyrr á þessu móti var leik- gleðin í fyrirrúmi, keppendur eru ekki aliir háir í loftinu og ekki allir komnir í Hlíðarijall þeirra erinda að sækja þangað verðlaunapeninga en ánægjan skín úr hverju andliti. Það er frekar að foreldrar sem fylgja af- kvæmum sínum æsi sig á meðan af- kvæmin spreyta sig á skíðunum. í gær fógnuðu keppendur frá Ólafs- íirði oftast sigri, þeir fengu 6 gull- verðlaun en Akureyringar komu næstir með 5 gull. Leikarnir voru settir í íþróttahöll- inni í fyrrakvöld eftir mikla skrúð- göngu frá Lundarskóla þar sem flest- ir keppendur búa. Sem fyrr sagði stendur keppnin yflr til sunnudags og á kvöldin eru verðlaun afhent í íþróttahölhnni og boðið upp á skemmtiatriöi þar fyrir börnin. Stór áfangi hjá Spurs San Antonio Spurs tryggði sér í nótt sigur í vesturdeild NBA-deild- arinnar í körfuknattleik og jafn- framt besta árangur deildarinnar í heild í vetur. Það var þó sennilega tæpasti sigur liðsins á tímabihnu því Sean Elliott skoraði úr tveimur vítaskotum þegar hálf sekúnda var eftir af leiknum í Dallas og San Antonio vann, 111-112. Þar með var jafnframt möguleiki Dallas á sæti í úrslitakeppninni fyrir bí. Dennis Rodman lék lítið með San Antonio í leiknum, neitaði hvað eftir annað að fara inn á og sat skólaus á bekknum lengst af! Úrshtin í nótt: Charlotte-NewYork....... 86-91 Mouming 22/10, Johnson 18 - Starks 18. Chicago - Detroit.......120-105 Pippen 20, Jordan 17/8 - Mills 26, Hill 20/15. Dallas - San Antonio.......111-112 Mashbum 22 - Robinson 36/13, Johnson 22. Portland - LA Lakers.......111-97 Strickland 19, Thorpe 19 - Ceballos 36. Seattle - Houston..........111-101 Payton 25, Schrempf 21 - Olajuwon 26. Golden State - Sacramento . 98-112 Wood 18, Rozier 15/19 - Richmond 30. Michael Jordan náði sér ekki vel á strik meö Chicago og hefur enn ekki náð 50 prósent skotnýtingu í leik í nýju íþróttahölhnni hjá Chicago' sem var tekin í notkun eftir að hann hætti á sínum tíma. Ósigur Charlotte þýöir að Indi- ana er sigurvegari í miöriðhnum. Úrslitin í fyrrinótt: New Jersey - Atlanta....... 99-104 Gilliam 23 - Blaylock 24. Washington - Orlando......123-117 Overton 30, Howard 27 - Hardaway 35. Cleveland - Miami...........90-79 Hill 21 - Rice 19.. Indiana - Philadelphia.....103-91 Smits 25, McKey 20 - Barros 22, Bradley 18. Milwaukee - Boston.........106-97 Baker 27, Robinson 26 - Douglas 26. Denver - Minnesota.........106-81 WiUiams 26 - Laettner 23. Utah - Houston.............115-96 Malone 45, Stockton 19 - Olajuwon 30. Boston og Denver eiga mesta möguleika á þeim tveimur úrshta- sætum sem enn eru óútlkjáð en Milwaukee og Sacramento geta þó ógnað þeim í lokaleikjunum um helgina.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.