Dagblaðið Vísir - DV - 22.04.1995, Qupperneq 42
50
LAUGARDAGUR 22. APRÍL 1995
AfmæH
Úlfur Hjörvar
Úlfur Hjörvar rithöfundur, Eg-
ekrogen 10 d, Hareskovby, DK-3500
Værlse, er sextugur í dag.
Starfsferill
Úlfur fæddist í Fjalakettinum við
Aðalstræti í Reykjavík. Eftir fjöl-
breytilegt nám starfaði hann í Al-
þingi í nokkur ár og var eftir það
blaðamaður um skeið en hefur líka
stundað margháttuð störf önnur til
sjósoglands.
Hann hefur lagt stund á bók-
menntaþýðingar um langt skeið og
hefur m.a. þýtt mikið af ljóðum, tugi
leikrita og fjölda skáldsagna eftir
m.a. Henrik Nordbrandt, Edward
Bond, Ernst Bruun Olsen, Sam
Shephard, Wilham Heinesen, Knut
Hamsun og Toni Morrison.
Auk þess hefur hann skrifað smá-
sögur og leikrit, og hlotið verðlaun
fyrir hvoru tveggja, og ort ljóð og
samið kvikmyndahandrit.
Úlfur starfaði í Heimdahi, seinna
í Félagi ungra þjóðvarnarmanna, í
Æskulýðsfylkingunni (gömlu) og
Sósíalistaflokkinn og var m.a. fram-
kvæmdastjóri Æ.F.R. um skeið og
ritstjóri Neista. Hann var ritari Al-
þýðubandalagsins á ísafirði 1969-70,
formaður fyrstu menningarnefndar
Alþýðubandalagsins, fulltrúi þess í
Menntamálaráði og í stjórn Bókaút-
gáfu Menningarsjóðs 1987-91. Hann
tók ötulan þátt í verkalýðsbarátt-
unni á sjötta og sjöunda áratugnum,
var starfsmaður á mörgum ASÍ-
þingum, starfsmaður og erindreki
Samtaka hernámsandstæðinga og
framkvæmdastjóri um tíma. Hann
var einn af útgefendum Forspils,
starfaði með leikfélaginu Grímu, og
var framkvæmdastjóri þess 1968-69,
átti sæti í stjórn Rithöfundasam-
bands íslands 1981-83, var upphafs-
maður að stofnum Bókasambands-
ins og fulltrúi RSÍ í fyrstu stjórn
Þýðingarsjóðs.
Fjölskylda
Úlfurkvæntist21.8.1964, Helgu
Hjörvar, f. 2.7.1943, framkvæmda-
stjóra Norrænu leik- og dansnefnd-
arinnar í Kaupmannahöfn. Hún er
dóttir Helga Vigfússonar kennara
og Marsibilar Bernharðsdóttur hús-
móður.
Börn Helgu og Úlfs eru Helgi, f.
9.6.1967, framkvæmdastjóri
Blindrafélagsins; Rósa María, f. 28.9.
1980, nemi.
Sonur Úlfs með Hjördísi Björk
Hákonardóttur borgardómara er
Hákon, f. 5.5.1976, nemi.
Fjögur systkina Úlfs eru á lífi:
Guðrún Kjarval, f. 1918, nú búsett á
Jótlandi; Gunnar, f. 1919, viðskipta-
fræðingur; Solveig, f. 1921, húsmóð-
ir; Tryggvi, f. 1932, kerfisfræöingur.
Látnir eru Þormóður, f. 1922, d. 1970,
loftsiglingafræðingur; Egill, f. 1923,
d. 1965, vélstjóri; Daði, f. 1928, d.
1954, fréttamaður hjá SÞ.
Foreldrar Úlfs voru Helgi Hjörvar,
f. 20.8.1888, d. 25.12.1965, rithöfund-
ur, og k.h., Rósa (Daðadóttir) Hjör-
var, f. 14.3.1892, d. 5.1.1977, hús-
freyja.
Ætt
Á meðal margra hálfsystkina
Helga, samfeðra, voru Pétur Hoff-
mann, faðir Harðar, föður Sigurðar
Péturs útvarpsmanns; Lárus, faðir
Ármanns glímukappa, ogHaraldur,
faðir Auðar Haralds rithöfundar.
Helgi var Salómonsson, b. í Drápu-
hlíð Sigurðssonar, b. í Miklholti
Horna-Salómonssonar, skálds ogb.
í Háhóli í Álftaneshreppi á Mýrum
Bjarnasonar. Móðir Helga var Guð-
rún Sigurðardóttir, b. í Drápuhlíð,
Þórðarsonar, b. á Gríshóli. Móðir
Guðrúnar var Guðrún Bjarnadóttir,
b.íDrápuhlíð.
Rósa var dóttir Daða, b. á Litla-
Vatnshorni í Haukadal, Daðasonar,
skálds og kennara á Bólstað, Magn-
ússonar, hreppstjóra á Núpi í
Haukadal, Arngrímssonar, hrepp-
stjóra á Núpi, Amgrímssonar. Móð-
ir Daða Daðasonar var Sigríður Er-
lendsdóttir, Þórðarsonar, Skaga-
Útfur Hjörvar.
firði, en síðar að Kvennabrekku í
Dölum Jónssonar, smiðs í Réttar-
holti Óiafssonar.
Móðir Rósu Hjörvar var Guðbjörg
Sigríður Jóhannesdóttir, steinsmiðs
í Kasthúsum í Reykjavík, Magnús-
sonar, frá Torfastöðum í Núpsdal í
Miðfirði. Móðir Guðbjargar var
Ingibjörg Jensdóttir, beykis á Litlu-
Háeyri, Ólafssonar. Móðir Ingi-
bjargar var Gróa Gunnarsdóttir,
hreppstjóra í Einarshöfn á Eyrar-
bakka, Jónssonar, formanns og
hreppstjóra á Stokkseyri, Eyjólfs-
sonar.
100 ára:
Sigrún R. Jónsdóttir
Sigrún Ragnheiður Jónsdóttir,
Reykholti, Brekkugötu 7, Hvamms-
tanga, nú vistmaður á öldrunar-
deild Sjúkrahússins á Hvamms-
tanga, verður hundrað ára á morg-
un.
Starfsferiil
Sigrún fæddist á Efra-Vatnshomi
í Vestur-Húnavatnssýslu og ólst
upp á Vatnshorni, Klömbrum í
Vesturhópi og síðar á Vatnsnesi.
Hún vann við hjúkmn í heima-
húsum og við sauma, aðallega í
Vestur-Húnavatnssýslu. Eftir
stofnun hjónabands bjó hún alla tíð
í Vestur-Húnavatnssýslu og lengst
afáHvammstanga.
Fjölskylda
Sigrún giftist 1925 Birni Guð-
mundi Björnssyni, f. 22.12.1882, d.
23.11.1961, b., trésmiði og kirkju-
organleikara í Miðfirði og
Hvammstanga. Foreldrar Björns
voru Björn Guðmundsson, hús-
maður á Búrfelli í Miðfirði, og k.
h., Sesselja Sigurðardóttir, systir
Ólafar frá Hlöðum.
Börn Sigrúnar og Bjöms eru Jón-
ína Þórey, f. 8.7.1930, húsmóðir í
Reykjavík, gift Halldóri Sigurgeirs-
syni lögfræðingi og eru börn þeirra
Björn, Sigurgeir og Áslaug; Ragn-
ar, f. 27.3.1926, tónlistarmaður í
Reykjavík, kvæntur Sigrúnu
Björnsdóttur leikara en dætur
Ragnars eru Sigrún, Ólöf, Hrefna
Hrönn, Guðríður og Birna.
Systkini Sigrúnar: Þórunn, f. 10.1.
1897, gift Rósant Jónssyni á Akra-
nesi; Sigurður, f. 1902, d. 1960, b. á
Til hamingju með afmælió 23. apríl
90 ára
70 ára
50 ára
Jón Haíldórsson,
Kópavogsbraut 1, Kópavogi.
85 ára
Kristján Sigurðsson,
Austurgötu 8, Hofsósi.
Helgi Simonarson,
Kieppsvegi 136, Reykjavtk.
Gunnar Þorbergsson,
Skjólbraut 4, Köpavogi.
Loftur Þprstcinsson,
Álfheimum 58, Reykjavik.
60 ára
80 ára
Fjóla Jónsdóttir,
Skólastig 14A, Stykkishólmsbæ.
75 ára
Auður Aspar,
Skarðshlíð 12A, Akureyri.
Ágústa Samúelsdöttir,
Nönnustíg 12, Hafnarfiröi.
Svavar Júlíusson,
Álfaskeiðí 94, Hafnarfirði.
Sigrún Sigurgeirsdóttir,
Fjarðarstræti 4, ísahrði.
Sigurbjörg Axelsdóttir,
Hátúni 12, Vestmannaeyjum.
Ágústa Erlendsdóttir,
Birkiteigi 3, Keflavík.
Pétur Már Jónsson,
Langagerði 92, Reykjavik.
Magnús Þorsteinsson,
Hjallavegi 40, Reykjavik.
Ingibjörg Jakobsdóttir,
Kjarrvegi 9, Reykjavik.
Soffía Stefánsdóttír,
Grenimel 48, Reykjavík.
Ásta Bjömsdóttir,
Hafharbyggð 47, VopnaflrðL
40 ára
Finnbogi Birgisson,
Engjaseli 81, Reykjavík.
Henry Már Ásgrímsson,
Lækjarvegi 7, Þórshöfn.
Jóna Kristín Ólafsdóttir
Jóna Kristín Ólafsdóttir, húsmóðir
og starfsstúlka við Sjúkrahúsið á
Akranesi, til heimilis að Jörundar-
holti 170, Akranesi, er sextug í dag.
Starfsferill
Jóna Kristín fæddist að Efra-
Skaröi í Svínadal og ólst þar upp.
Hún lauk gagnfræðaprófi og lands-
prófi við Héraðsskólann í Reykholti
1953.
Auk húsmóðurstarfa stundaði
Jóna Kristín fiskvinnslu og hefur
unnið á Sjúkrahúsi Akraness frá
1985. Þá hefur hún séð um rekstur
félagsheimilis um árabil og stundað
ýmisfélagsstörf.
Fjölskylda
Eiginmaður Jónu Kristínar er
Guðjón Þór Ólafsson, f. 2.7.1937,
vélvirkjameistari. Þau hófu sambúð
á ágúst 1956 en giftu sig 1.7.1961.
Guðjón Þór er sonur Ólafs Bjarn-
leifssonar og Brandísar Ámadóttur
á Akranesi.
Börn Jónu Kristínar og Guðjóns
Þórs eru Ólafur Rúnar, f. 13.2.1955,
vélvirkjameistari á Akranesi,
kvæntur Hrafnhildi Geirsdóttur og
eiga þau þrjú börn; Valur Þór, f.
11.2.1958, sjómaður á Akranesi,
kvæntur Huldu B. Birgisdóttur og
eiga þau fjögur þörn; Bryndís Ólöf,
f. 16.8.1959, fiskvinnslukona á Akra-
nesi, gift Júlíusi R. Ingólfssyni og
eiga þau þrjú þörn; Smári Viöar, f.
17.9.1960, véltæknifræðingurá
Akranesi, kvæntur Guðlaugu M.
Sverrisdóttur og eiga þau tvö börn;
Garðar Heimir, f. 18.4.1963, blaða-
maður í Reykjavík, kvæntur Krist-
ínu L. Hallbjörnsdóttur og eiga þau
eitt bam; Hugrún Olga, f. 31.7.1964,
skrifstofumaður á Akranesi, gift
Haraldi Helgasyni og eiga þau tvö
börn; Kristín Mjöll, f. 20.1.1973,
nemi á Akranesi og á hún eitt barn.
Systkini Jónu Kristínar eru Þor-
gerður, f. 30.11.1930, húsmóðir á
Grund í Vesturhópi; Ragnar, f. 1892,
lést ungur.
Foreldrar Sigrúnar: Jón Sigurðs-
son, b. á Efra-Vatnshorni í
Línakradal, og k. h., Ingibjörg Guð-
mundsdóttir húsfreyja.
Ætt
Jón var sonur Sigurðar, b. og
hreppstjóra á Kiömbram í Vestur-
hópi, Sigurðssonar, b. á Grund á
Álftanesi, Þorbergssonar. Móðir
Jóns var Ragnhildur Snorradóttir,
hreppstjóra á Klömbrum, Jónsson-
ar, b. á Klömbram, Snorrasonar,
prests á Hjaltastað, Bjömssonar.
Móöir Jóns var Steinunn Sigurðar-
dóttir, lögsagnara á Geitaskaröi,
Einarssonar, biskups á Hólum,
Þorsteinssonar. Móðir Ragnhildar
var Árnadóttir, hreppstjóra á
Klömbrum, Sigurðssonar, og k.h.,
Ragnhildar Sigfúsdóttur, systur
Sigrún Ragnheiður Jónsdóttir.
Sigfúsar Bergmanns, ættföður
Bergmannsættarinnar.
Ingibjörg var dóttir Guðmundar,
b. í Kothvammi í Kirkjuhvamms-
hreppi, Teitssonar, b. í Víðidals-
tungu í Viðidal, Teitssonar. Móðir
Guðmundar var Jóhanna Björns-
dóttir, systir Guðmundar land-
læknis. Móðir Ingibjargar var Mar-
ía Halldórsdóttir.
Sigrún ætlar aö taka á móti gest-
um í Hvammstangakirkju á morg-
un kl. 15.00. Þar munu aíkomendur
Sigrúnar í þrjá ættliði halda henni
og gestum hennar stutta tónleika.
Karl Eyjólfsson
Jóna Kristín Olafsdóttir.
Akranesi; Sigríöur, f. 4.11.1932, hús-
freyja að Sunnuhvoli í Bárðardal;
Magnús, f. 14.3.1939, hrossa- og
bleikjubóndi aö Efra-Skarði; Selma,
f. 16.6.1940, húsfreyja að Neðra-
Skarði. .
Foreldrar Jónu Kristínar: Ólafur
Magnússon, f. 14.3.1905, fyrrv. bóndi
að Efra-Skarði, nú vistmaður á
Dvalarheimilinu Höfða á Akranesi,
og Hjörtína G. Jónsdóttir, f. 20.10.
1900, d. 6.1.1988, húsfreyja.
Jóna Kristín er að heiman á af-
mælisdaginn.
Karl Eyjólfsson vélfræðingur,
Þrastarlundi 18, Garðabæ, verður
sextugur á mánudaginn.
Starfsferill
Karl fæddist í Reykjavík og ólst
þar upp. Hann stundaöi iðnnám í
Hamri hf. 1954-57, lauk sveinsprófi
og síðan prófi frá Vélskóla íslands
1960.
Karl var vélstjóri á togurum Út-
gerðarfélags Akureyringa nokkur
ár, vann síðan hjá Mars hf. en hjá
Hamri hf. 1965-91, lengst af sem
verkstjóri. Hann starfar nú hjá 01-
íufélaginu hf. Karl hefur átt heima
íGarðabæfrál973.
Fjölskylda
Karl kvæntist 5.11.1961 Sigrúnu
Einarsdóttur, f. 12.10.1936, húsmóð-
ur. Hún er dóttir Einars G. Svein-
bjömssonar, bifreiðastjóra í Reykja-
vík, og Magneu Sigurðardóttur hús-
móður.
Börn Karls og Sigrúnar eru Ás-
gerður Hulda Karlsdóttir, f. 31.10.
1965, húsmóðir í Grindavík, gift
Óskari Jónssyni stýrimanni og eiga
þau þrjú böm; Einar Guðmundur
Karlsson, f. 16.7.1969, matsveinn í
Ósló; Magnea Guðrún Karlsdóttir,
f. 24.9.1974, húsmóöir á Eskifirði,
gift SöM Sveinssyni vélstjóra.
Systkini Karls eru Elín Björg Eyj-
ólfsdóttir, f. 14.12.1936, húsmóðir á
Akureyri; Einar Ómar Eyjólfsson,
Karl Eyjólfsson.
f. 14.8.1938, hárskerameistari í
Reykjavík.
Systur Karls, samfeðra, eru Ás-
gerður Hulda Eyjólfsdóttir, f. 9.1.
1944, skrifstofustúlka og húsmóðir í
Svíþjóð; Jónína Gunnhildur Eyjólfs-
dóttir, f. 21.3.1945, húsmóðir á Alfta-
nesi.
Uppeldisbróðir Karls og sonur
stjúpmóður Karls er Árni Vil-
hjálmsson, f. 14.6.1937, rafvirkja-
meistari á Húsavík.
Foreldrar Karls voru Eyjólfur Júl-
íus Einarsson, f. 16.7.1906, d. 18.8.
1986, vélstjóri í Reykjavík, og Ás-
gerður Hulda Karlsdóttir, f. 13.9.
1910, d. 3.8.1940, húsmóðir.
Karl tekur á móti gestum í Skút-
unni í Hafnarfirði laugardaginn
22.4. kl. 19.00.