Dagblaðið Vísir - DV - 22.04.1995, Qupperneq 48
562*2525
Hafir þú ábendingu eða vitneskju um frétt, hringdu þá í síma
562 2525. Fyrir hvert fréttaskot, sem birtist eða er notað í DV,
greiðast 3.000 krónur. Fyrir besta fréttaskotið í hverri viku greið-
ast 7.000. Fullrar nafnleyndar er gætt. Við tökum við fréttaskotum
allan sólarhringinn.
RITSTJÓRN - AUGLÝSINGAR - ÁSKRIFT - DREIFING: 563 2700
------^-----------------
BLAÐAAFGREIÐSLA 0G
ÁSKRIFT ER 0PIN:
Laugardaga: 6-14
Sunnudaga: lokað
Mánudaga: 6-20
Þriðjudaga - föstudaga: 9-20
BEINN SÍMI BLAÐA-
AFGREIÐSLU: 563 2777
Kl. 6-8 LAUGARDAGS- OG MANUDAGSMORGNA
LAUGARDAGUR 22. APRÍL 1995.
Málefnasamningur sá sem Sjálf-
stæðisflokiatrinn og Pramsóknar-
flokkurinn hafa gert með sér og
samþykktur var á þingflokksfund-
um í gær hefur enn ekki verið birt-
ur. Svo mikil leynd hvíldi yfir hon-
um í gær að þingmenn nýju stjóm-
arflokkanna fengu ekki að taka
pappírana með sér af þingflokks-
fundum. Að sögn þeirra þing-
manna flokkanna sem DV ræddi
við í gær ríkti ánægja með samn-
ingsdrögin sem lögð voru fram í
gær og aðeins þarf að gera lítils
háttar lægfæringar á málefna-
samningnum tfi þess að allir veröi
ánægðir.
Samkvæmt heimildum DV verð-
ur tekið á vanda þess fólks sem er
að missa íbúðarhúsnæðí sitt með
því að lengja lánstima húsnæðis-
lána. í því sambandi tala menn um
að lengja hann í 40 ár úr 25. Þá er
einnig í stjómarsáttmálanum
ákveðið að taka á þeim vanda sem
ofurháir jaðarskattar eru fyrir fólk
með um og innan við 200 þúsund
króna heimilistekjur. -
Varðandi landbúnaðarmálin er
ákveðiö að endurskoða búvöru-
samninginn á grundvelli þess að
leysa vanda sauðfjárbænda, sem
er sagður hrikalegur. Þá er eimiig
talað um að styrkja markaðsað-
gerðir við útflutning á landbúnað-
arvörum. Þaö veröur gert á grund-
velli laga um hreinleika og hollustu
íslenskra landbúnaðarvara.
Gert er ráð fyrir að breyta skött-
um á fyrirtæki með þeim hætti að
þeir verði eins og best gerist í sam-
keppnislöndunum. Þetta mun vera
hugsað þannig aö skattar á fyrir-
tæki hér á landi verði ekki til þess
að erlend fyrirtæki vílji ekki fjár-
festa hér á landi. Til þess að þetta
sé hægt verður aö koma til laga-
breyting.
Rætt er um að breyta reglum um
Lánasjóð íslenskra námsmaima,
meðal annars á þann veg að hætt
verði að veita lánin eftir á eins og
verið hefur síðustu 4 árin.
Einnig er minnst á að eínkavæöa
ríkisbankana, auka fiármagn til
menntamála, stefna á jafnvægi í
ríkisbúskapnum og að ná fiárlaga-
hallanum niður.
Gerðar verða breytingar á kvóta-
kerfinu á þann veg að tekið verður
á vanda þeirra vertíðarbáta sem
orðið hafa fyrir mestri skerðingu
með því að auka kvóta þeirra.
Banndögum smábáta veröur fækk-
að og menn hafi ffelsi til að færa
sóknardagana til.
- Sjá einnig á bls. 2
Vélsleðaslys
Skipting ráðu-
neyta frágengin
Þyrla Landhelgisgæslunnar flaug
síðdegis í gær eftir manni sem slas-
ast hafði á vélsleða í Jökuldölum á
Fjallabaksleið syðri. Ekki er vitað
nákvæmlega um tildrög slyssins né
um meiðsl mannsins en þau munu
þó ekki vera lífshættuleg. -pp
Davíö Oddsson kemur úr fundarherbergi þingflokks framsóknarmanna í
Alþingishúsinu um hádegisbilið í gær. Erindi hans þangað var að greina
frá litils háttar athugasemdum sjálfstæðisþingmanna við stjórnarsáttmálann
nýja. DV-mynd Brynjar Gauti
Gengið var frá skiptingu ráðu-
neyta í væntanlegri ríkisstjórn Sjálf-
stæðisflokks og Framsóknarflokks
síðdegis í gær. Sjáifstæðisflokkurinn
fær forsætisráðuneyti, fjármála-
ráðuneyti, sjávarútvegsráðuneyti,
dómsmálaráðuneyti, menntamála-
ráðuneyti, samgönguráðuneyti og
Hagstofu íslands. Framsóknarflokk-
urinn fær utanríkisráðuneytið, land-
búnaðarráðuneytið, heilbrigðisráðu-
neytið, viöskipta- og iðnaðarráðu-
neytið, félagsmálaráðuneytiö og um-
hverfisráðuneytið. Þá fær flokkur-
inn embætti samstarfsráðherra
Norðurlanda í sinn hlut. Embætti
forseta Alþingis verður á hinn bóg-
inn skipað sjálfstæðismanni.
í dag munu þingflokkar stjórnar-
ílokkanna síðan taka ákvörðun um
það hvaða þingmenn verða ráðherr-
ar. Munu formenn flokkanna gera
um það tillögu á þingflokksfundum
sem væntanlega verða um kvöldmat-
arleytið í dag.
Tilvísanakerf inu frestað
PT-7000
Merkivél i '
m/íslensku letri^^^^r
Nýbýlavegi 28 - sími 554-4443
Gildistöku hins mjög svo umdeilda
tilvísanakerfi frá heimilislæknum til
sérfræðinga, sem Sighvatur Björg-
vinsson heilbrigðis- og tryggingaráð-
herra ákvaö að koma á í andstöðu
við sérfræðingana, verður frestað
meðan ný úttekt á því fer fram.
Þetta kom fram á þingflokksfundi
Sjálfstæðisflokksins í gær. Þar kom
einnig fram að menn vilja ekki taka
ákvörðun um hvort það lifir eða deyr
fyrr en ítarleg úttekt á kostum þess
og göllum hefur farið fram.
ÞREFALDUR 1. MNNINGUR
Mánudagur
Sunnudagur
Veöriö á sunnudag og mánudag:
LOKI
Þarfauktilvísanakerfið!
Víða léttskýjað
Á sunnudag verður hæg breytileg eða norðlæg átt á landinu, þurrt um land allt og mjög víða léttskýjað. Hiti verður 2-7 stig að deginum en næturfrost.
Á mánudag verður breytileg eða norðaustlæg átt, áfram fremur hæg, smáél á annesjum norðan- og norðaustanlands en annars bjartviðri.
Áfram verður svalt og allmikill hitamunur dags og nætur.