Dagblaðið Vísir - DV - 24.04.1995, Blaðsíða 11

Dagblaðið Vísir - DV - 24.04.1995, Blaðsíða 11
MÁNUDAGUR 24. APRÍL 1995 11 dv______________________________________Fréttir Atvinnuástandið í mars: Aukið atvinnuleysi alls staðar á landinu - ástæðan meðal annars minni botníiskafli og kennaraverkfallið Þú færð verðlaunin hjá okkur 3.94.0 VESTFIRÐIR "■&7.6 NORÐURL. EYSTRA NORÐURL. VESTRA VESTURLAND RR 5.8 HOFUD- BORGARSV. SUÐURLAND AUSTURLAND □ 1994 H 1995 SUÐURNES Atvinnuleysið síðustu þrettán mánuðina á iandinu öliu 6,2 e e - í prósentum - „ 67 6,4 ¥ 47 . „ 5,5 n *m *° 3,1 3-5 3,2 3,4 4’ II 11 ■S £ '§ Atvinnuleysið í síðasta mánuði jafngildir því að 8.209 manns hafi að meðaitali verið á atvinnuleýsisskrá, þar af 4.334 karlar og 3.875 konur. Samkvæmt þessu voru um 6,4 pró- sent af mannafla á vinnumarkaði án atvinnu. Miðaö við mánuðinn á und- an fjölgaöi atvinnulausum um 957 en miðað við mars í fyrra voru 339 fleiri á atvinnuleysisskrá núna. Þetta kemur fram í nýju yfirliti um at- vinnuástandið sem Vinnumálaskrif- stofa félagsmálaráðuneytisins hefur tekið saman. Síðasta virka dag marsmánaðar voru 8.396 manns á atvinnuleysis- skrá á landinu öllu sem er 305 fleiri en í lok febrúar. Síðastliðna 12 mán- uði voru að meðaltali 6.149 manns atvinnulausir, eða 4,6 prósent, en árið 1994 voru að meðaltali 6.209 manns atvinnulausir, eða 4,7 pró- sent. í yfirliti Vinnumálaskrifstofunnar kemur fram að undanfarin 10 ár hef- ur atvinnuleysi milli febrúar og mars aukist að meðaltali um 3,9 prósent undanfarin ár. Núna var aukningin 13,3 prósent. Ástæðan er meðal ann- ars rakin til minni botnfiskafla og færri átaksverkefna á vegum sveit- arfélaga. Þá er á það bent að afleið- ingar kennaraverkfallsins hafi verið víðtækari en búist var við. Hlutfallslega jókst atvinnuleysið í mars mest á Vestfjörðum en minnst Tvær konur í flugeldhúsinu á fullu við máltíðirnar. DV-mynd Ægir Már Keflavlkurflugvöllur: Kanadísktflugfélag með 182 lendingar í sumar - kaupir 73.000 máltíðir af Flugleiðum en tæplega 90 manns yfir sumarmán- uðina. Canada 3000 byrjar sumarflug til Evrópu 20. maí með viðkomu í Kefla- vík á báðum leiðum. Flogið er á 5 staði í Evrópu vikulega. Samningur- inn gildir til 3. október. Farþegar eru flestir í júni og út september eða að meðaltab um 16 þúsund á mánuði. Fyrir Keflavíkurflugvöll eru þess- ar lendingar góð viðbót þar sem þær eru flestar utan álagstíma. Samtals verða lendingar Canada 3000 182 á Keflavíkurflugvelli á samningstim- anum við Flugleiðir. Leigufélagið notar sömu vélar og Flugleiðir eða 757-200. Ægir Már Karason, DV, Suðumesjum; Flugeldhús Flugleiða hefur gert samning um að framleiða 73.000 máltiðir fyrir leiguflugfélagið Canada 3000 í sumar. Á næstu dögum kemur maður frá fyrirtækinu til að ganga frá málum við Flugleiðir. „Þeir kaupa allan mat af okkur á leiðum til og frá Evrópu og áfram yfir á vesturströnd Kanada með millilendingu í Calgary," sagði Jón G. Sigurðsson, yfirmaður flugeld- húss Flugleiða. Um töluverða aukn- ingu er að ræða frá 1994. Þá voru framleiddar tæpar 58 þúsund máltíð- ir fyrir leiguflugfélagið. Hjá flugeld- húsinu starfa 40 manns fastráðnir Allt tll rafsuðu = HÉÐINN = VERSLUN SELJAVEGI 2 SÍMI 562 4260 Þú færð allt til rafsuðu' hjá okkur, bæði TÆKl, VÍR og FYLGIHLUTI. Forysta ESAB er trygging fyrir gæðum og góðri þjónustu. Lágmúla 7 Pöntunarsími: 568-5333 Pöntunarfax: 581-2925 Sendum í póstkröfu um allt land! (Ath.: allt verð er með vsk.) TniÉlies Allar eftirtaldar myndir eru með íslenskum texta. Glænýjar: The Mask 3990,- When a Man Loves a Woman 3990,- Clear and Present Danger 3490,- True Lies 3490,- Undir 3000,- Wyatt Earp 2990,- Beverly Hills Cop 3 2990,- Wolf 2990,- Bad Girls 2490,- Lightning Jack 2490,- Getting even with Dad 2490,- Undir 2000,- Heart and Souls 1990,- Maverick 1990,- My Father the Hero 1990,- Jurassic Park 1990,- Paper 1990,- The Air up there 1990,- The Getaway 1990,- Ace Ventura Pet Detective 1490,- Intersection 1490,- Four Weddings and a Funeral 1490,- Look Who's Talking now 1490,- Schindler's List 1490,- Hostile Hostages 1490,- Cool Runnings 1490,- Crow 1490,- Blue Chips 1490,- Grumpy Old Men 1490,- SisterAct 2 1490,- Beethoven's 2nd 1490,- Rising Sun 1490,- Mrs. Doubtfire 1490,- Striking Distance 1490,- Philadelphia 1490,- In the Name of the Father 1490,- On Deadly Ground 1490,- Judgment Night 1490,- Fatal Instincat 1490,- Three Musketeers 1490,- Pelican Brief 1490,- Wayne’s World 2 1490,- Malice 1490,- Tombstone 1490,- House of the Spirits 1490,- Greedy 1490,- Undir 1000,- Stuttur Frakki 990,- Carlito's Way 990,- Veggfóður 990,- Age of Innocence 990,- Another Stakeout 990,- Guilty as Sin 990,- Perfect World 990,- Scent ofa Woman 990,- Unlawful Entry 990,- Misery 990,- Home Alone 2 990,- Sneakers 990,- Cape Fear 990,- Last Boyscout 990,- Desperate Hours 590,- Kuffs 590,- Traces ofRed 590,- Deep Cover S90,- Poison Ivy 590,- Ghost 590,- Á SÖLU íMAÍ: SPEED, BLOWN AWAY, FUNTSTONES, COLOR 0F NIGHT O.M.FL á Norðurlandi vestra, Norðurlandi eystra og Suðurnesjum. Atvinnu- leysið er núna minna en í mars í fyrra á Vesturlandi og Norðurlandi eystra en meira annars staðar. Atvinnuleysi kvenna jókst um 13,4 prósent í mars og karla um rúmlega 13 prósent. Gert er ráð fyrir að at- vinnuleysið minnki eitthvað í þess- um mánuði. Samkvæmt útreikning- um Vinnumálskrifstofunnar gæti það orðið á bihnu 5,6 til 6 prósent í apríl. -kaa Síðumúla 17 simi 588 3244 Jgheld Ettir einn -ei aki neinn UUMFERDAR RAD rrrrrrrrrrrrrr

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.