Dagblaðið Vísir - DV - 24.04.1995, Blaðsíða 33

Dagblaðið Vísir - DV - 24.04.1995, Blaðsíða 33
MÁNUDAGUR 24. APRÍL 1995 45 DV Kór Hafnarfjarðarkirkju er meðal flytjenda i Krýningarmessunni. Krýningar- messa Mozarts Kór Hafnaríjaröarkirkju og Kammersveit Hafnarfjarðar ásamt einsöngvurum verða í kvöld með seinni flutning á fjór- um af kirkjuverkum Mozarts og eru tónleikamir í Kristskirkju í kvöld kl. 20.30. Fjórir einsöngvar- Tónleikar ar koma fram, Margrét Bóasdótt- ir, sópran, Ingunn Ósk Sturlu- dóttir, mezzósópran, Guðlaugur Viktorsson, tenór, og Valdimar Másson, bassi. Fyrsta verkið á efnisskránni er Regina coeli, laetare, sem er skrifað fyrir sópran, kór og hljómsveit. Annað verkið er kirkjusónata, sem að öllum lík- ingum tilheyrir Krýningarmess- unni og er fyrir orgel og strengi. Orgelleikari er Marteinn H. Frið- riksson. Þriðja verkið er ein- söngsmótettan Exultate jubilate, sem er eitt þekktasta verk Moz- arts og fjórða verkið er Krýning- armessan, auk strengja notar Mozart blásturshljóðfæri og pák- ur í verkinu. Inngangur að skjalastjómun Námskeiöiö Inngangur að skjalastjórnun verður haldiö í dag og á morgun kl. 13-16.30 báða dagana að Hótel Lind, Rauðarár- stíg 18. Hraðskákmót Taflfélagið Hellir heldur hrað- skákmót félagsins í kvöld í Geröubergi og hefst það kl. 20. Fyrirlestur Sigríður Jakobínudóttir flytur fyrirlesturinn Erfiðleikar fólks við að nota innúðalyf og áhrif fræðslu á rétta notkun í dag kl. 12.15 í stofu 6 í Eirbergi, Eiríks- götu 34, Féiagsstarf aldraðra í Gerðubergi. Fariö verður 1 Fella- ogHólakirkjuí dagkl. 10.15. Fjall- að um hugtakið: Kirkjan min. Samkomur Félagsvist ABK Spiluö verður félagsvist i kvöld í Þinghól, Hamraborg 11, kl. 20.30. Fræðslufundur HÍN heldur fræðslufund i stofu 101 í Odda kl. 20.30 í kvöld. jarö- fræðingarnir Freysteimi Sigurðs- son og Guttormur Sigbjarnarson flytja erindi. ITC deildin Kristur heldur fund í kvöld kl. 20 aö Litlu Brekku, Bankastræti. ITC deildin Ýr Heldur fund að Síðumúla 17 í kvöld kl. 20.30. Fundarefni Menn- ing. Burtfararpróf Guðrún Hrund Harðardóttix, vi- óluleikari heldur burtfarartón- leika í Listasafni íslands kl. 20.30 í kvöld. SSH — stuðnings- og sjálfshjálparhópur hálshnykkssjúklinga verður með fund í kvöld kl. 20 í ISI hótelinu, 3. hæð. Iistaklúbbur Leikhúskjallarans: í kvöld mun Söngsmiðjan í Reykjavík standa fyrir Gospel- kvöldi i Listaklúbbi Leikhúskjall- arans. Fjöldí manns tekur þátt þessari dagskrá. Dansarar frá Kramhúsinu sýna afríska dansa undir stjóm OrviUe Pennant. Einn- ig kemur fram kór Söngsnúðjunn- ar undir stjórn Esterar Helgu Guð- mundsdóttur og eru einsöngvarar Ester Helga, Sigurbjörg Hv. úsdóttir og Kristján Helgason, kvintettin A Capel syngur, en hann skipa, Davíð Ólafsson, Elvar Guð- mundsson, Guðmundur Brynjars- son, Jann Guðmundsson og Þor- steinn Ólafsson og tríó skipað Tóm- asi R. Einarssyni, Gunnari Gunn- arssyni og Matthíasi Hemlock leik- ur undir hluta dagskrárinnar. Dansarar (rá Kramhúsinu sýna afríska dansa. Sólon íslandus: á Sóloni Sólóistakvöldum á Sólon ísland- us, sem stofnað var til í tilefni hálfr- ar aldar afmæhs Sölva Helgasonar, sem kallaður var Sólon íslandus, verður fram haldið í kvöld. Nú er komið að fiðluleikaranum góð- kunna Szymon Kuran að leika list- ir sínar einn á fiðluna. Kuran er að góðu kunnur af starfi sinu með Sinfóníuhljómsveit Íslands, auk þess sem hann hefur rekið hina órafmögnuðu djasssveit Kuran Swing i nokkur ár. Hann er þess heiðurs aðnótandi aö vera borgar- listamaður Reykjavíkur fyrir áriö 1995. í gær var sólóisti víbrafónleikar- inn Reynir Sigurðsson og lék hann djassættaðar ballööur. Þessi kunni djassmaður, sem lengir hefur verið viöloðinn diasslíf okkar íslendinga, endurtekur leikinn annað kvöld. Szymon Kuran skemmtir gestum á Sóioni íslandusi í kvöld. Leið 111: Lækjartorg- Sel, hraðferð Strætisvagnar Reykjavíkur aka leið 111 á 30 mínútna fresti og fer fyrsta ferð frá Lækjartorgi kl. 7.05 og frá Skógarseli 6.55. Síðasta ferð Umhverfi er frá Lækjartorgi er kl. 24.00 og frá Skógarseli 23.55. Farþegum er bent á aö hægt er að kaupa farmiðaspjöld og græna kortið á Hlemmi, í biðskýl- inu á Lækjartorgi, biðskýhnu við Grensásveg og í skiptistöðinni í Mjódd. Þá eru farmiðaspjöld einnig seld í afgreiðslum sundstaða borgar- innar. Leið 111 Lækjartorg - Sel (hraðferö) Frá Lækjartorg - Landsspítali - Mjódd r/SkógarSeL- Seljabraut- MjóddÁ Lanfsspítal i - að Lækjart. Litla stúlkan á myndinni fæddist vigtuð og mældist 56 sentlmetra 20. apríl kL 16.00. Hún var 4190 löng. Foreldrar hennar eru Heið- grömm aö þyngd þegar hún var rún Kristín Guðvarðardóttir og Guðsteinn Bjarnason. Hún á eina systur, Kolbrúnu Soffiu, sem er sjö ára gömul. . yr j dags^) Macauley Culkin leikur rikasta dreng í heimi. Rikkiríki í Rikki ríki (Richie Rich), sem Saga-bíó sýnir, Macauley Caulkin titilhlutverkið, dreng sem er erf- ingi að 70 milljörðum dollara. Eins og nærri má geta vanhagar hann ekki um neitt og má nefna að hann á sinn eigin rússíbana og þegar hann langar að læra hafnabolta ræður hann uppá- haldsleikmann sinn sein þjálfara og ef hann langar að borða fer Kvikmyndir hann bara upp á næstu hæð þar sem hann á sinn eigin McDonalds veitingastað. Rikki ríki er byggð á teikni- myndasögu sem náði óhemju vin- sældum. Á tímabih seldust fleiri eintök af Richie Rich heldur en Superman og Batman. Macauley Caulkin fer nú að renna sitt skeið sem barna- stjarna, hann eldist eins og aðrir og það kemur aö því að hann fari í mútur. FerUI hans er einstak- lega glæsilegur og þótt Home Al- one-myndirnar séu langvinsæl- ustu kvikmyndir sem hann hefur lehdð í hefur hann leikið í ágæt- um myndum, má þar nefna Uncle Buck, My Girl og The Good Son. Nýjar myndir Háskólabió: Orðlaus Laugarásbió: Heimskur heimskari Saga-bíó: Rikki ríki Bióhöllin: I bráöri hættu Bíóborgin: Cobb Regnboginn: Pret-a-Porter Stjörnubíó: Bardagamaðurinn Gengið Almenn gengisskráning LÍ nr. 95. 21. april 1995 kl. 9.15 Eining Kaup Sala Tollgengi Dollar 63.230 63,410 64,050 Pund 101.530 101,840 102,560 Kan.dollar 46,200 46,390 45,740 Dönsk kr. 11,5900 11,6360 11,5070 Norsk kr. 10,1280 10.1680 10,2730 Sænskkr. 8,5160 8,5500 8.7860 Fi. mark 14,6420 14,7000 14,5830 Fra. franki 12,9180 12,9690 12,9790 Belg. franki 2,2131 2,2219 2,2226 Sviss. franki 55,0700 55.2900 55.5100 Holl. gyllini 40,6600 40.8300 40.8500 Þýskt mark 45,5500 45.6800 45.7600 it. lira 0,03649 0.03667 0,03769 Aust. sch. 6,4670 6,4990 6,5050 Port. escudo 0.4308 0.4330 0.4349 Spá. peseti 0,5110 0,5136 0.4984 Jap. yen 0,75490 0,75720 0,71890 irskt pund 103,300 103.820 103,080 SDR 99,29000 99,79000 98,99000 ECU 83.4400 83.7700 83,6900 Símsvari vegna gengisskráningar 623270. Krossgáta r~ 5 £T Ó> 8 rr )b wmm* fH /Ý w iT“ 18 w* I J Z5~ Lárétt: 1 heimur, 8 fúgl, 9 vamsfalliö, 10 háttur, 11 guU, 14 vináttu, 16 fjær, 18 venslamann, 20 innan, 21 band, 22 votir 23 tíl. Lóðrétt: 1 ýlfruðu, 2 ellegar, 3 vitleysa, 4 trítill, 5 haf, 6 haustlamb, 7 ónefndur, 12 gufa, 13 hagvirkt, 15 spU, 17 tré, 19 aula, 20 mælir. lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 spumir, 8 lemja, 9 16,10 ás, 11 sófla, 12 stuð, 13 nár, 15 tinum, 17 Iá, 19 án, 20 drómi, 21 las, 22 áðan. Lóðrétt: 1 slást, 2 pestina, 3 um, 4 ijóö- ur, 5 nafn, 6 ill, 7 róar, 11 sunds, 14 áímat 16 móð, 18 áin, 19 ál.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.