Dagblaðið Vísir - DV - 25.04.1995, Blaðsíða 8

Dagblaðið Vísir - DV - 25.04.1995, Blaðsíða 8
ÞRIDJUDAGUR 25. APRÍL 1995 JfllTO VINNINGASKRA BINGÓLOTTÓ Númerviku: 16 Útdríuur þann. 22. april, 1995 BÍBgoótdríttiir Áiina 37 9424153 5136 722 55 291213 43 5410 586465 ____________EFTDtTAUN MBANTJMER VINNA1000 KR VðRPCTTEKT 10095 10420 10585 10833 11120 11568 12102 12533 13310 13696 14140 14353 14949 10146 10461 10647 10903 1138011623 12335 12707 13386 13950 1418114567 14962 10239 10563 10652 11001 11522 11688 12342 12990 13468 13982 14279 14591 10271 10568 10785 11044 11556 1208912346 13309 13545 14114 14321 14736 Bisgóútdráttur. Tvisturiun 2947246771 62740 3243 74 36 73 46 57 7 4 ____________EFTIRTAUN MBUNtJMER VDfflA 1000 KR. VÖRlrfJTTEKT 1003710404 10722 11090 1142711570 1185112146 12949 13268 13679 13975 14762 10189 10476 1074711180 11440 11609 11887 12199 13004 13388 13728 14007 14927 10248 10529 10929 11212 11552 11712 12010 12469 13008 13395 13810 14565 10334 10551 11064 11395 11565 11731 12031 12835 13151 13548 13863 14584 Bingóétdráttun Þristurinn 7440 75 5522 53 4115 14 2 32 50 363428 296937 ____________jgTjjRTAUH MIBANÚMER VINNA1000 KR VÖRUÚTTEKT 10044 1033110854 11618 11837 12517 1282113213 13648139081428114557 14804 10053 10574 1099111626 12207 12540 12880 13222 13699 13921 14316 14642 14848 10306 10583 11195 11708 12293 1255612988 13459 1370413985 14398 14694 10330 10593 11226 11827 12389 12726 13147 13501 13752 14214 14417 14803 Luklainúmer: Áiinn yPINjjPjGAUjTHÆfl 10000 KR. VÖRUÚTTEKT FRÁ HM'95. 11949 14830 12841 Lukkunúmtr: Tvisturinn VTNNNINGAUPPHÆB10000 KR VÖRUÚTTEKT FRÁ JACK JONES/VERO MODA. _____________________ 11623 10167 10808____________________________ Uikkunúmen Þristurinn ________________VINNNlNGAUPPHÆfl 10000 KR. FRÁ ÚTTLÍF.________________ __________________________144% 10605 10342 14047_________________________ ______________________________Lakknhjólii)________________________________ Rfið:0352Nr: 13579 BílMtiginn Röð:0350Nr: 10622 Vinningar greiddir út frá og rneð briðjudegi. Vmningaskrá BingóBjossa Rétt orð: Lukka Útdráttur22.aprii. Diamond ijailahjól frá Maridrju hlaut: Gísli Logi Logason, Fannafold 76, Rcvkjavik Sega Mega Drive tóktakjatölvu frá Japis hlaut: Áslaug Karen, Fagurhól 4, Gruodarfirði. Roger Athetu lúiuskauta frá Marldnu hlaut: Margret Degbjört Guolaugsdottir, Grundargötu 16, Grundarfirði. Körfuboltasspjald frá Markúiu hlaut: MagnfcMrReynisson,Stóragerði26,Reykjavik. Efurtaidir krakkar hlutu Bingó Bjðva bróðnn Bjarki Friögeinon, Vesuirbergi 54, Reykjivik KUr» Steftnsdónir, Heióarlundi 3e, Akureyri Þorvaldur Halldórsson, Urðarbraut 2, Garði lUukurJónsson,Skúuujötu5a,Reykjavit Luuey FJnandóttir, Kkppsvtgi 66, Reykjavik forstemn Stefinssoo, Brimnesbraut 9, Dalvik Snoni Sigurbjomsson, Vallarbaroi 9, Hafoarfiroi Hdga, Otrateig 14, Reykjavík Erni Þórarinsdóttir, Sjavargðtu 12, Bess&staðir Gisb' Ottóson, Reynimdur 88, Reykjavik Eftírtaldir krakkar hlutu Bingó Bjðasa boli: Bías Már, ViBargotu 9, Stodgeroi Duvíð Sveinsjon, Fifnsundi 11, Hvammstanga Anja Jakobsdóttir, Fogrukmn 16, Hafnarfiroi Karen Gunnarsdóttir, Traðtrbergi 25, Halnarfirði Erna Þorsleinsdotiir, Brattbolli 3, Hamarfiroi Sveinberg Bjamason. Vestuisiðu 30, Akureyri Bjami Borganson, Lyngmóum 4, Njarðvik Sigriður Jóhannsdóttir, Brekkuhús I, Akureyri Svanbildur Finarsdóttir, Öidutúni 2, Hamarfirði Aoalgeú-Hibnarsson,S6lvfillum 1, Akureyri Ingólfur Ólarsson, Hólmgarði 2, Kefiavik Steúwnn Sleftnsdðttir, Stekkjarbolti 7, ÓUusvík Ámy Þorlaksdóttjr, Brekkubýggð 26, Biðnduósi Kristinn Fmnbogason, ÁlfMlsvegi 145, Kópavogi Hnaðtr Krisaansson, Uugavegi 138, Reykjavik Utlönd wiifi 9 9*17*00 Verö aðeins 39,90 mín. Læknavaktin Apótek Gengi Vitorðsmanns enn leitað vegna sprengingaiinnar í Oklahoma: Graf ið með berum höndum eftir börnum Björgunarmenn nálguöust hægt og þétt barnaheimilið í rústum stjórn- sýslubyggingarinnar í Oklahoma í morgun. Var búist við að leitin þar mundi taka mjög á björgunarmenn sem vinna við afar erfiðar aðstæður í sundurtættri byggingunni. Vegna aðstæðna, og ótta við að slasa ein- hvern sem mögulega gæti leynst á lífi í rústunum, hafa bjórgunarmenn þurft að grafa sig niður með berum höndum. Hafa tárin runnið niður kinnar sumra þeirra þegar þeir hafa fundið leikföng eða litabækur úr barnahehrálinu. Lítil von er til að nokkur finnist á lífi. Einungis er vit- að um afdrif 14 af 42 börnum sem voru í byggingunni þegar hún var sprengd, þar af eru 12 látin. Búist er við að lík allt að 20 barna flnnist í barnaheimilinu. Útfarir nokkurra barnanna, sem létust í sprenging- unni, fóru fram í gær. Alríkislógrelgan leitar enn vitorðs- manns Timothys Mcveighs sem ákærður hefur verið fyrir aðild að sprengingunni. Bræður, vinir Timot- hys, eru í haldi sem vitni en verða ekki ákærðir fyrir aðild. Ekki er tal- ið að maöurinn, sem handtekinn var Aðstandendur eins bamsíns, sem lést í sprengingunni, við úrför þess. Simamynd Reuter í Kaliforníu á sunnudag, hafi átt að- ild að verknaðinum. Clinton Bandaríkjaforseti hefur boðað hertar aðgerðir gegn her- skáum öfgahópum og neðanjarðar- hreyfingum. Viðbrögð talsmanna arabísk-ættaðra Bandaríkjamanna og múslíma hafa verið að vara við lagasetningu í þessum efnum þar sem borgaraleg réttindi þessara þjóð- félagshópa gætu verið í hættu. Reuter Sigurvegari fyrri umferðar frönsku forsetakosninganna: Formlegur og f eiminn hagfræðiprófessor -hóf kosnmgabaráttuna með tvær hendur tómar í janúar Sigur sósíahstans Lionels Jospins í fyrri umferð frönsku forsetakosn- inganna á sunnudag kom flestum á óvart. Skoðanakannanir höfðu spáð því að hann mundi heyja hatramma baráttu fyrir að komast í aðra um- ferð kosninganna, með naumt for- skot á gaullistann Balladur. Þegar öll atkvæði höfðu verið talin stóð Jospin hins vegar uppi með 23,3 pró- sent atkvæða, tæpum þremur pró- sentustigum meira en sá sem talinn var sigurstranglegastur, Jacques Chirac. Fyrir kosningarnar var ekki tahð að Jospin, 57 ára gamall, fyrrum menntamálaráðherra, heföi tekist vel upp í að beina athygli kjósenda frá innbyrðis baráttu forsetafram- bjóðenda gaullista. Þótt hann væri almennt álitinn heiðarlegur og hátt- prúður losnaði hann ekki við ímynd hins formlega og fremur hlédræga hagfræðiprófessors. Gilti einu þó hann væri álitinn hlýr og glaðlegur meðal vina og kunningja. Sameining sundurleits hóps sósíal- ista var almennt talinn markverðasti árangur Jospins fyrir kosningarnar. Fáir höfðu trú á að honum mundi ganga vel þegar hann tilkynnti fram- boð sitt í janúar, eftir að Jacques Delors, eini sósíalistinn sem kannan- ir sýndu að gæti unnið forsetakosn- ingarnar, ákvað að bjóða sig ekki fram. Jospin var síðastur forseta- frambjóðendanna til að hefja kosn- ingabaráttuna. Engir peningar og engin stefnuskrá Það var ekkert tilbúið þegar kosn- ingabarátta Jospins hófs. Hann hafði enga kosningaskrifstofu, enga pen- inga og enga stefnuskrá. Hann var heilan mánuð að ganga frá stefnu- málum sínum og fyrsta kosninga- ferðin var ekki farin fyrr en seinni- hluta mars, fyrir mánuði. ímyndar- smiðirnir voru svolitið reikandi. í fyrstu var slagorðið „Með Lionel Jospin eru hlutirnir skýrir" en síðan hölluðust menn að slagorðinu „Fyrir Þótt Lionel Jospin væri almennt álitinn heiðarlegur og háttprúður losnaði hann ekki við imynd formlegs og feimins hagfræðiprófessors eða kerfiskarls. Símamynd Reuter réttlátara Frakkland". Jospin höfðaði sérstaklega til sós- íalista þegar hann boðaði styttingu vinnuvikunnar úr 39 stundum í 37 og hækkun launa. Þá höfðaði hann einnig til kvenna og umhverfis- verndarsinna með loforðum um meira jafnrétti kynjanna og stórefl- ingu umhvei-fisráðuneytisins. Skoð- anakannanir sýndu hann síðan lík- legastan tíl afreka í menntamálum og velferðarmálum. En margir álitu Jospin engu að síður máttlausan kerfiskarl sem litlu mundi áorka. Úrslitin á sunnudag þykja ekki síð- ur merkileg þar sem boðskapur Josp- ins þótti falla alveg í skuggann af baráttu Chiracs og Balladurs - svo mikið að fylgistap Balladurs í skoð- anakönnunum gagnaðist Chirac en ekki honum. En Jospin hefur haft rétt fyrir sér þegar hann sagði: „Þess- ir flokksfélagar hefðu betur útkljáð sín mál fyrir kosningabaráttuna." Reuter

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.