Dagblaðið Vísir - DV - 25.04.1995, Blaðsíða 11
ÞRIÐJUDAGUR 25. APRÍL 1995
11
Hringiðan
10-12 ára nemendur Söngsmiöjunnar fluttu lög úr söngleiknum Grease á tónleikum sem haldnir voru í Ráðhúsi
Reykjavíkur á sunnudaginn. Krakkarnir stóðu sig vel enda var mikið á sig lagt til að skemmta viðstöddum sem
hófðugamanaf. . / DV-myndirVSJ
Hestadagur Gaflarans var haldinn á laugardaginn á
Sórlastöðum í Hafnarfirði og var það Hestamannafélag-
ið Sörli sem stóð að honum. Boðið var upp á fjölbreytta
og skemmtilega dagskrá þar sem fjöldi manna og hesta
sýndi Ustir sínar.
Kvennakór Reykjavíkur stóð um helgina fyrir nemenda-
tóhleikum þar sem sönghópar og kórar komu fram.
Þessar konur eru úr Gospelsystrum og eins og nafnið
gefur til kynna, syngja þær gospeltónlist og að sjálf-
sögðu er mikil innlifun í söngnum, enda þessi tegund
tónlistar þekkt fyrir að vera þrungin tilfinningum.
Bridge
Bridgef élag Haf narfjarðar
Mánudaginn 10. apríl voru spilaðar 5 umferðir í Stef-
ánsmótinu og er staðan eftir níu umferðir þannig:
1. Dröfn Guðmundsdóttir-Ásgeir Ásbjörnsson 106
2. Sigurður Sigurjónsson-Kristján Hauksson 63
3. Sigurjón Harðarson-Haukur Árnason 51
4. Helgi Hermannsson - Hjálmar S. Pálsson 41
5. Trausti Harðarson-Ársæll Vignisson 34
Hæstu skor annað kvöldið hlutu þessi pör:
1. Siguröur Sigurjónsson-Kristján Hauksson 70
2. Sigurjón Harðarson - Haukur Árnason 60
3. Trausti Harðarson-Ársæll Vignisson 55
Bridgefélag byrjenda
Þriðjudaginn 11. apríl var spilað í Bridgefélagi byrj-
enda og var spilaður eins kvölds tvímenningur að
vanda. Eftirtalin pör skoruðu mest í NS:
1. Agnar Guðjónsson-Markús Úlfsson 99
2. Þórdís Einarsdóttir-Birgir Magnússon 93
3. Jónas Baldursson-Ágúst Leó Olafsson 86
- og hæsta skor í AV:
1. Hallgrímur Sigurðsson - Sigurbjörg Traustadóttir 95
2. Hallgrímur Markússon - Ari Jónsson 88
3. Unnar Jóhannesson - Finnbogi Gunnarsson 84
Þriðjudaginn 18. apríl var einnig spilað hjá félaginu
og þá náðu eftirtalin pör hæsta skorinu í NS:
1. Soffía Guðmundsdóttir-Hjördís Jónsdóttir 157
2. Finnbogi Gunnarsson-Unnar Jóhannesson 143
3. Kristjana Halldórsdóttir-Eggert Kristinsson 124
3. Hekla Smith-Björn Sigurðsson 124
- og hæsta skor í AV:
1. Þórdís Einarsdóttir-Birgir Magnússon 161
2. Gunnar J. Geirsson-Valdimar Sveinsson 139
3. Hrannar Jónsson - Gísli Gíslason 128
4. Ágúst Leó Ólafson-Sigurður Pálsson 127
Á hverjum þriðjudegi kl. 19:30 gengst BSÍ fyrir spila-
kvöldi sem ætlað er byrjendum og spilurum sem ekki
hafa neina keppnisreynslu að ráði. Spilaður er ávallt
eins kvölds tvímenningur og spilað í húsnæði BSÍ að
Þönglabakka 1, 3ju hæð, í Mjóddinni.
Vetrar-Mitchell BSÍ
Föstudaginn 14. apríl var spilaður eins kvölds tölvu-
reiknaður MtcheU-tvímenningur með forgefnum spil-
um. Alls spiluðu 36 pör 15 umferðir með 2 spilum
milli para. Meðalskor var 420 og efstu pör í NS urðu:
1. Halldór Þorvaldsson-Kristinn Karlsson 540
2. Loftur Þór Pétursson-Anton Valgarðsson 517
3. Jóhannes Ágústsson-Friðrik Friðriksson 466
4. Sturla Snæbjörnsson - Þórir Guðjónsson 449
5. Jóhannes Guðmannsson - Unnar A. Guðmundsson
447
- og hæsta skor í AV:
1. Guðrún Jóhannesdóttir-Bryndís Þorsteinsdóttir
508
2. Hrafnhildur Skúladóttir-Jörundur Þórðarson 505
3. Guðjón Sigurjónsson - Helgi Bogason 497
4. Rúnar Einarsson- Sveinn Aðalgeirsson 493
5. Óli Björn Gunnarsson - Baldur Bjartmarsson 457
Mánudaginn 17. apríl var einnig spilaður eins kvölds
tölvureiknaður Mitchell-tvímenningur meö forgefnum
spilum. Þátttaka var góð, alls spiluðu 34 pör 15 umferð-
ir með 2 spilum milli para. Meðalskor var 420 og best-
um árangri í NS náðu:
1. Karl Sigurhjartarson-Snorri Karlsson 540
2. Sigurður Ámundason-Jón þór Karlsson 520
3. Guðbrandur Guðjohnsen - Magnús Þorkelsson 463
4. Friðrik Jónsson - Sævar Jónsson 459
5. Vignir Hauksson-Haukur Harðarson 456
- og hæsta skor í AV:
1. Magnús Sverrisson - Guðlaugur Sveinsson 523
2. Guðmundur Sigurbjörnsson - Nicolai Þorsteinsson
520
3. Óli Björn Gunnarsson - Jón Viðar Jónmundsson 512
4. Sigurjón Harðarson - Haukur Árnason 474
5. Hjalti Bergmann - Stefán Ólafsson 470
Vetrar- Mitchell er spilaður öll föstudagskvöld. Spilað
er í húsnæði BSÍ að Þönglabakka 1 og byrjar spila-
mennska kl. 19.00 stundvíslega. Keppnisstjóri er
Sveinn R. Eiríksson.
Bridgefélag Norðfjarðar
Hið árlega páskamót Bridgefélags Norðfjarðar og
Sparisjóðs Norðfjarðar var haldið laugardaginn 15.
apríl. Mótið gaf rétt til silfurstiga og 31 par mætti til
leiks en spilaformið var barómeter. Lokastaða efstu
para varð þannig:
1. Pálmi Kristmannsson-Guttormur Kristmannsson
196
2. Magnús Valgeirsson - Örn Aðalsteinsson 175
3. Kristján Kristiánsson-Friðjón Vigfússon 127
4. Hafþór Guðmundsson - Óttar Ármannsson 121
5. Elvar Hjaltason-Jón A. Kjartansson 108
6. Ríkharður Jónsson-Jónas Ólafsson 99
Ólafur Sigurgeirsson, skemmtanastjóri félags eldri borgara í Hafnaríirði,
kvaddi veturinn meö bros á vör á dansleik sem félagið stóð fyrir í Hraun-
holti síðasta vetrardag. Félagslíf eldri borgara Hafnarfjarðarbæjar hefur ver-
ið gróskumikið að undanfórnu og dansleikirnir sem haldnir hafa verið í
Hraunholtiveriðvelsóttir. DV-myndKIM
ja AEG ÁIG Aí.í
AEG
Alveg Einstök Gæði
TILBOÐ
...sem ekki verður endurtekið!
Aöeins þessi eina sending.
Þvottavél
Lavamat 6251
Vlnduhrooil000og700
snúningar á mín.Ullarvagga.
UKS kerfi. Bíó kerfi.
Takki fyrtr aukaskolun.
Orkunofkun 1.8 kwst.Öko
kerfi. Variomatik vinding.
Verb nú 89.140,-
Stabgr. kr. 82.900,-
Venjulegt verb á
sambærilegri vél er
a.m.k. 12.000,- kr. hærra.
ELDMUÉL
Nú á tilboðsverði!
o
«
G
tlSd Eldavél Competence 200 F-w Hæo: 85-92 cm. (hæS stilbnleg) Breidd: 60 cm. Dýpt: 60 cm Hellur: 1x14,5 cm lOOOw 1x14,5 cm 1500w Ixl8,0cm2000w 1x22,0 cm2000w. Ofn: undir og yfirhiti, grill, barnalæsing. Verbáburkr. 61.365,-Stabgr. kr. 58.257,-Verbnú 52.421,-Stabgr. kr. 49.800,-'
Vferö stor. ^^^
^
BRÆÐURNIR
ORMSSONHF
Lágmúla 8, Sími 38820
o
C Vosturland: Málnlngarþjónustan Akranesi, Kt. Borgfirðinga, Borgarnesi. Blómsturvellir,
c Heilissandi. Gu&ni Hallgrfmsson, Grundarfiroi. Ásubúo.Búoardal
0) Vestfiröir: Rafbúö Jónasar Þór.Patreksfíröi. Rafverk, Bolungarvík.Straumur.lsafiröi.
£ Noröurland: Kf. Steingrímsfjaröar.Hólmavík. Kf. V-Hún., Hvammstanga. Kf. Húnvetninga,
w Ðlönduósi. Skagfiröingabúö.SauÖárkróki. KEA bygglngavðrur, Lónsbakka, Akureyri.KEA, Dalvik.
Kf. Þingeyinga, Húsavík. Urö, Raufarhöfn.
Austurland: Sveinn Guomundsson, Egllsstöoum. Kf. Vopnfir&inga, Vopnafiröi. Stál, Sey&lsfiroi.
Verslunin Vík, NeskaupsstaÖ. Kf. Faskrúösfiröinga, Fáskrúösfiröi. KASK, Höfn
Suöiirland: Kf. Rangæinga, Hvolsvelli. Mosfell, Heilu. Árvirkinn, Setfossi. Rás, Þorlákshöfn.
Jon Þorbergs, Kirkjubæjarklaustri. Brimnes, Vestmannaeyjum.
Reykjanes: Stapafell, Keflavík. Rafborg, Grindavlk. FIT, HafnarfirQi
km AÍ& Am AiG Ai© AIG AIG AIG AEG AEG AEG AEG
«S