Dagblaðið Vísir - DV - 25.04.1995, Blaðsíða 18
18
ÞRIÐJUDAGUR 25. AERÍL 1995
Iþróttir unglinga
Skíðaleikar Fram ryrir 8 ára og yngri:
Leikjabrautin skemmtilegust
- var samdóma álit þátttakenda í skíðamótinu
Skíðaleikar Fram fyrir 8 ára og
yngri, Coca-Cola leikarnir, voru
haldnir um síðastliöin mánaðamót í
Eldborgargili í Bláfjöllum. Veður var
fallegt en þónokkurt frost. Þátttak-
endur voru um 130, telpur og drengir
og var þeim skipt niður í tvo flokka.
Keppt var í svigi fyrir 7-6 ára og
krakkar 6 ára og yngri fengu að fara
í leikjabrautina.
Umsjón
Halldór Halldórsson
„Leikjabrautin er langskemmti-
legust," var viðkvæði krakkanna
enda var brautin vel skreytt. í henni
voru meðal annars göng sem þurfti
að skíða í gegnum. Þeir sem vildu
áttu kost á andlitsmálun og vakti það
mikla kátínu krakkanna.
Aðstoðarfólkið á mótinu var 9-12
ára og fékk það meðal annars það
verkefni að vera portverðir og trúðar
sem sáu um brautarskoðun.
Gleðihróp krakkanna bárust um
brekkuna þegar keppendur komu í
Þetta er bara eins og á sólarströnd enda var veöur frábært á Frammótinu og gott aö slappa af milli striða í sólskininu.
mark og við það tækifæri var hverj-
um keppanda afhent gjöf og hressing
frá Coca-Cola og fallegur þátttöku-
peningur að auki.
Coca-Cola bikarar voru veittir í
keppni 7 og 8 ára, bæði í svigi og
leikjabraut. Fyrir besta samanlagða
árangurinn úr leikjabraut og svig-
braut í 7-8 ára flokki voru veittir
Leki skíðastafir. 10 heppnir þátttak-
endur fengu svo aukaverðlaun sem
dregjn voru úr nöfnum allra barn-
anna. Það ríkti sannkölluð fjöl-
skyldustemning á leikunum enda
mátti sjá, auk foreldra og systkina
barnanna, fjölmargar ömmur og afa
sem komin voru til að eiga dag með
fjölskyldunni í góðu veðri - og að
sjálfsögðu var boðið upp á veitingar
í Framskálanum.
Stelpurnar voru engir ettirbátar strákanna
skíoadrottningar sem unnu til verðlauna.
sviginu. Hér eru þrjar knáar
Glaðir skióakappar fyrir framan Framskálann að taka við verölaunum lyrir
góða frammistöðu.
Islandsmótið í handbolta - 4. flokkur kvenna:
ÍR-stelpurnar meistarar
- og KA-strákarnir sigurvegarar í 4. flokki
IR-stelpurnar í A-liði 4. flokks
urðu íslandsmeistarar fyrir
skömmu eftir 13-9 sigur gegn Vík-
ingi og fór leikurinn fram í Austur-
bergi, staðan í hálfleik var 6-5 fyrir
ÍR. Stelpurnar hófu keppni í 2.
deildinni í vetur og hefur gengið
mjög vel - til marks um þaö má
geta þess að þær sigruðu í tíu síð-
ustu leikjunum.
KA meistari í 4. flokki karla
KA teflir fram mjög sterkum 4.
flokki í karlaflokki því aö strákarnir
urðu íslandsmeistarar eftir sigur
gegn ÍR í úrslitaleik, 15-9. Staðan í
háffleik var 9-2 fyrir KA.
ÍR-ingar bundu miklar vonir við
liðið í vetur og hafa strákarnir staö-
ið sig mjög vel - en hafa ekki haft
lánið með sér því þeir léku einnig
til úrslita í bikarkeppninni og þá
gegn FH og töpuðu einnig þeim leik.
Eitthvað létu strákarnir tapið fara í
taugarnar á sér og hegðun þeirra
ekki sem best eftir úrslitaleikinn
gegn KA.
Einu verða menn að gera sér grein
fyrir, og það helst sem fyrst, að sá
sem ekki kann að tapa kann heldur
ekki aö sigra.
IR varð Islandsmeistari í A-liði 4. flokks kvenna 1995. Liðið er þannig skipað: Hulda Hrönn Björgvinsdóttir,
Guöný B. Atladóttir, Edda Garðarsdóttir, Guðrún Hólmgeirsdóttir, María Magnúsdóttir, Dagný Skúladóttir,
Berglind Sigurgeirsdóttir, Nansý L. Kristinsdóttir, Lilja Hauksdóttir, Monika Hjálmtýsdóttir, Þórdís Brynjólfs-
dóttir, Drífa Skúladóttir, Anna R. Pálmadóttir og Bjarney Bjarnadóttir. - Þjálfari liðsins er Karl Erlingsson.
• DV-mynd S
Skíðaúrsiitfrá
Frammótinu
Hér á eftir birtast helstu úrslit
frá Frammóti barna sem fór frarh
í Bláfjöllum fyrir skömmu ifrá-
bæruveðri.
Svig stúlkna, 7-8 ára:
TinnaPetursdóttir, Haukum..26,07
Bára Sigurjónsdóttir, Fr^un ...^3,87
BergrunStefánsdóttir., Arm ...54,88s
Elísa Gunnarsdóttir, Arm.......55,51i
Sigríður Krisrjánsd.,Arm .......57,86
AldísAxelsdóttir,VÍk..............58,53
Guðrún Arinbjarnani, Vík ....59,54
BíreittaJúlíusdóttir,Arm....„.59,74:
JúIiaHaraldsdóttir.Arm.....1:00,14
KristínÞrastard., Fram........1:00,82
ThelmaMagnúsdóttir, Vík...l:00,95
Elsa Snorradóttir, Vík ..........1:01,12
GyðaGuöjónsdótttr, Vik ......1:02,05
Lúcía Olafsdóttir, Arm,........1:02,74
Þorbjörg Sigfúsdóttir, Árm ..1:02,95
Svig pilta, 7-8 ára:
Björn Ingason, UBK.................47,86
Þorsteinn Þorvaldss., Hauk ....51,43
IsakBjrgisson, Haukum.........52,66
Elvar O. Viktorsson, Vík........5254
Amar Flókason, Fram............52,99
Haraldur Sveinbjörnss., Á .....54,61;
AðalsteinnGrétarss.,Hauk ...Æ5,17
Hlýnur Vaisson, Arm .............56,45
Bjartmar Sveinbjörn§s.,A ......57,88
Guðjón Guöjónsson, Arm .......57,93
Brynjólfur Jóhannsson, KR...5851:
Þorsteinn Sverrisson, UBK.....59,26
Jón Höskuldsson, Arm............59,39
Haraldur PálssontFram.„.......59,81
Hilmar Loftsson, Arm ..........1:00,19 \
Svigstúikna,6áraogyngri:
Selma Benediktsd., Arm.........29,32
Krístín Sigurðardöttir, Arm ..5050
Kolbrúrt Arnarsd., Haukum ..5359
BerglmdGuöbrandsd.,Vík.....33,80
ÞóraAsgeirsdóttúiUBK........34,06
Halla Jónsdóttir, Arm.............34,11
KarenBirna, Vik......,...............34,32
Hrund Sigfúsdóttir, Arm.........34,42
LáraGuðmundsdóttír,Vík.....35,13
Jóna Haildórsdóttir, UBK.......35,44
Ester Gunnarsdóttir, Arm .....56,63
BergUnd Berndsen, Arm........Slj&l
Hulda Guðmundsd,, Hauk......3847
BirtaHelgadóttir.Arm............39,65
MjöllEinarsdóttir,Arm..........40,88
Svig pilta, 6 ára og yngri:
ArnórHauksson, KR...............3028
Grétar Pálsson, UBK..............-30,98
Benedikt Valsson, Arm...........31,68
BóasArnarson.KR..................32,57
Jón Sverrisson, UBK...............32,79
Brynjar Halldórsson, KR.......53,31
Guðbjörn Jensson, Haukum...33^1
AronRúnarsson.UBK.............34,80
Arnþór Gislason, UBK............34,82
Svavar Stefánsson, Árm ........55,17
EggertPálsson,Haukum ........35,94:
RagnarSverrisson.Vík...........36,95
HjörleifurEinarsson,Fram...57,36
GunnarEgilsson.Árm............37,57
Leikjabr. stúikna, 6 ára o.y.:
Selma Benediktsdóttir, Arm...24,69
Kristín Sigurðard., Arm..........25,62
EstherGunnarsdóttir, Arm...56,10
Þórá Asgeirsdóttir, UBK.........26,36
Karen Guðjónsdótör, Vík .......27,97
BergUndGuðbrandsd,, Vík.....28,92
LáraGuðmundsdóttir, Vík ....59,57
Hrund Sigfúsdóttir, Arm.........29,97
Halla Jónsdóttir, Arm.............2959
Jóna Halldórsd., UBK..............30,09
Kolbrún Arnarsd.,Haukum...30,35
Hulda Guðmundsd.,Hauk.....50,86
LiljaKristjánsd.,Prara...........52,02
BirtaHelgadóttir.Arm............3359
Leikjabr. pilta, 6 ára o.y.;
Bóas Arnarsson, KR...............54,67
Arnór Hauksson, KR...............2554
Gunnar Egilsson, Arm............25,67
Guðbjörn Jensson. Haukum...25,71
Arnþór GíslasotvUBK...........5654
Benedikt Valsson, Arm..........57,12
PéturLoftsson,UBK:...............27,42
Hjörleifur Einarsson, Fram...5750
EggertPálsson,Haukum.......57,94
MagnúsBenediktsson, Arm ...2851
Gretar Pálsson, UBK...............28,46
Ragnar Sverrisson, Vík..........58,92
Eyþór Snorrason, Vík.............59,47
JonSverrisson,UBK...............29,62
Leikjabraut stúlkna, 7-8 ára:
Aldís Axelsdóttir, Vík.............5159
BáraSigurjónsdóttir, Fram ....22,02
Guðrún Arinbjarnard., yík ...52,20
Bergrún Stefánsdóttir, Arm ..5253
KatrinÞorstemsd.,UBK.........22,73
TinnaPétursd.,Haukum........22,94
Birgitta Júlíusd., Arm...»......5256
Sigrún Kristjánsd , Arm.........53,15
Eltsa Gunnarsd,, Arm .......,:.„.23,55
Kristín Þrastardóttír, Fram ...53,97
SnædísHjartardótör, Arm....5458
Þorbjörg Sígfúsdóttir, Arm.... 54,90
Lúcía Olafsdóttir, Arm............25,01
Gyða Guöjónsdöttir, Vik........5557
Leikjabraut piita, 7-6 árá:
Björnfegason,UBK.................20,56
ÞorsteinhÞorvaldss.,Hauk ...51,67
HlynurValsson,Arm .............52,19
Arnór Ingason, Haukum........52,58
Aðalsteinn Grétarsson, Hauk .22,67
Haraldur Sveinbjörnss., Arm.22,68
Guðjón Guðjónsson, Arm......52,77
íElvar Viktorsson, Vík,,............22,79
IsakBírgisson, Haukum........52,88
Olafur Halldórsson, UBK.......5251
Arrtar Flókason,Fram...........53,47
Brynjúlfur Jóhannss., KR.......23,47
IngiKjartansson, UBK.,.........53,68
JónHöskuldsson,Arm...........53,72