Dagblaðið Vísir - DV - 25.04.1995, Blaðsíða 22

Dagblaðið Vísir - DV - 25.04.1995, Blaðsíða 22
22 ÞRIÐJUDAGUR 25. APRÍL 1995 Hvemig á að svara auglýsingu í svarþjónustu DV >f Þú hringir í síma 99-5670 og eftir kynninguna velur þú 1 til þess aö svara smáauglýsingu. >f Þú slærö inn tilvísunarnúmer auglýsingar, alls 5 stafi. ^ Þá heyrir þú skilaboö auglýsandans ef þau eru fyrir hendi. Þú leggur inn skilaboö aö loknu hljóömerki og ýtir á ferhyrninginn aö upptöku lokinni. Þá færö þú aö heyra skilaboöin sem þú last inn. Ef þú ert ánægö/ur meö skilaboðin geymir þú þau, ef ekki getur þú talaö þau inn aftur. Hvernig á að svara atvinnu- auglýsingu í svarþjónustu >{ Þú hringir I síma 99-5670 og eftir kynninguna velur þú 1 til þess aö svara atvinnuauglýsingu. >f Þú slærö inn tilvísunarnúmer auglýsingar, alls 5 stafi. >{ Nú færö þú aö heyra skilaboö auglýsandans. ^ Ef þú vilt halda áfram ýtir þú á 1 og heyrir þá spurningar auglýsandans. ^ Þú leggur inn skilaboö aö loknu hljóömerki og ýtir á ferhyrninginn aö upptöku lokinni. ^ Þá færö þú aö heyra skilaboöin sem þú last inn. Ef þú ert ánægö/ur með skilaboðin geymir þú þau, ef ekki getur þú talaö þau inn aftur. ^ Þegar skilaboöin hafa veriö geymd færö þú uppgefiö leyninúmer sem þú notartil þess aö hlusta á svar auglýsandans. Mikilvægt er aö skrifa númerið hjá sér því þú ein(n) veist leyninúmerið. Auglýsandinn hefur ákveöinn tíma til þess aö hlusta á og flokka svörin. Þú getur hringt aftur í síma 99-5670 og valiö 2 til þess aö hlusta á svar auglýsandans. Þú slærö inn leyninúmer þitt og færö þá svar auglýsandans ef þaö er fyrir hendi. Allir í stafræna kerfinu með tónvalssíma geta nýtt sér þessa þjónustu. 99 »56 »70 Aðelns 25 kr. mínútan. Sama verð fyrlr alla landsmenn. Smáauglýsingar - Sími 563 2700 Þverholti 11 Svarþjónusta DV, sími 99-5670. Mínútan kostar aðeins 25 krónur. Sama verð fyrir alla landsmenn. Ath. Ef þú ætlar að setja smáauglýs- ingu í DV þá er síminn 563 2700. Vantar bakara strax. Bakarí á Suð- urnesjum vantar duglegan bakara. Verður áð geta unnið sjálfstætt og vera stundvís og reglusamur. Svarþjónusta DV, s. 99-5670, tilvnr. 40394. Bakari óskast. Brauðgerðarhús Stykkishólms óskar eftir að ráða bak- ara, húsnæði fyrir hendi. Uppl. í heimas. 93-81322 eða vinnus. 93- 81116. Heimilisaöstoö - Hafnarljöröur. Hjón með 2 stálpaðar dætur óska eftir aðstoð við heimilisstörf, 10-15 klst. á viku. Uppl. í síma 655354 e.kl. 18. Ráöskona óskast á fámennt heimili á Suðvesturlandi, ekki yngri en 35 ára, reglusemi áskilin. Svarþjónusta DV, sími 99-5670, tilvnr. 40380. Starfskraftur óskast á fámennt sveitaheimili til inni- og útistarfa. Böm velkomin með foreldri. Svarþjónusta DV, sími 99-5670, tilvnr. 40380. Starfskraftur óskast í umsjón með grænmetistorgi, vinnutími 9-13. Einungis vant fólk kemur til greina. Uppl. í síma 587 0020 e.kl. 17. Óskum eftir haröduglegum starfskrafti í sölutum í vesturbænum, ekki yngri en 17 ára, kvöld- og helgarvinna. Svar- þjónusta DV, s. 99-5670, tilvnr. 40384. Óskum eftir hressu og jákvæöu fólki til sölustarfa. Góðir tekjumöguleikar í frá- bæm vinnuumhverfi. Uppl. í síma 800- 6633. Óskum eftir vönum manni. í há- þrýstiþvott, má ekki reykja. Þarf að hafa bílpróf. Svör sendist DV, merkt „EV 2390“. Stýrimaöur meö full réttindi óskast á 140 tonna Skelbát. Uppl. í símum 985-38182 og 94-7874. Veitingahús óskar eftir starfsfólki í sal, hlutastörf. Uppl. á staðnum milli kl. 16.30 og 18. Kina Húsið, Lækjargötu 8. Matreiöslumaöur óskast í austurlenska matargerð. Uppl. í síma 989-64577. Atvinna óskast 23 ára stúlka óskar eftir vinnu í sumar, helst eitthvað sem viðkemur bömum eða skrifstofustörfum. Upplýsingar í síma 553 8778 eftir kl. 17. 22 ára stúlka óskar eftir 50-70% starfi, þaulvön verslunarstörfum og hefur meðmæli. Uppl. í síma 989-65045. Alda. 29 ára matreiöslumeistari óskar eftir at- vinnu. Margt kemur til greina. Hafið samband í síma 561 1841, Salvör. Þrjú ungmenni á aldrinum 20-25 ára óska eftir aö taka á leigu 4ra herbergja íbúð á höfuðborgarsvæðinu, frá og með 1. júní. Reglusemi ogskilvísum greiðsl- um heitið. Sími 567 7119 e.kl. 19. Leigulistinn - Leigumiölun. Leigusalar, takið eítir! Við komum íbúðinni þinni á framfæri þér að kostnaðarlausu, engar kvaðir. Skráning í síma 623085. Reglusamur og reyklaus 32 ára húsamálari óskar eftir að leigja gott herb. eða litla íbúð frá 1. maí. Skilv. gr. S. 91-22318 frá kl. 14-17 og e.kl. 20.30. Þriggja herbergja ibúö óskast í Hafnarfirði eða nágrenni 1. maí nk., í a.m.k. 4 mánuði. Uppl. í síma 564 3247. Hlynur.___________________ Óska eftir húsi/raöhúsi í Reykjavik. Mjög góðri umgengni heitið. Reykleysi og reglusemi. Áhugasamir sendi uppl. til DV, merkt „Reglusemi 2378“. 3ja herb. ibúö óskast á höfuðborg- arsvæðinu. Er bindindismaður á vín og tóbak. Upplýsingar í síma 989-22062. Óska eftir 50-70 m2 búö á leigu í Garða- bæ, sem fyrst. Svarþjónusta DV, sími 99-5670, tilvnr. 40367._____________ Óska eftir bílskúr á leigu í 6-8 mánuöi. Helst í Grafarvogi. Svör sendist DV, merkt „HG 2389“. Hns Atvinnuhúsnæði Til leigu viö Sund iðnaðar-, skrifstofu- og lagerpláss, frá 20-120 m ‘, leigist ekki hljómsveit né til íbúðar. Símar 91- 39820 og 91-30505._____________________ Óska eftir aö taka á leigu ca 100 m2 iðn- aðarhúsnæði, miðsvæðis í Reykjavík (ódýrt). Upplýsingar í síma 91-11841. Þorgeir og Sigrún. 30-60 m 2 bílskúr eöa iönaöarhúsnaeöi óskast til einkaafnota. Upplýsingar í síma 564 3253. Atvinna í boði Skemmtistaöur óskar eftir. Ef þú ert 18 ára eða eldri og hefur góðan kropp, ert ófeimin að dansa fáklædd, þá getum við þjálfað þig og hjálpað þér til að kom- ast til útlanda. Góðir tekjumöguleikar. Upplýsingar í síma 565 0102 eða 989-63662,_____________ Fyrirtæki á höfuöborgarsvæöinu óskar eftir starfsmanni á smurstöð og bifvéla- virkjameistara vönum rafmagns við- gerðum í stórum tækjum. Framtíðar- störf í boði. Svarþjónusta DV, sími 99- 5670, tilvnr. 41076. Góö laun. Getum bætt við sölufólki um land við sölu á snyrtivörum er við kynnum undir kjörorðinu „náttúruleg húðnæring". Svarþjónusta DV, sími 99- 5670, tilvnr. 40393. 32 ára maöur óskar eftir vinnu, er meö meirapróf og vinnuvélaréttindi. Upplýsingar í síma 91-656101. Vortilboð Vegna stöðugleika og hagstæðrar gengisþróunar bjóðum við 1 5% afslátt af öllum flísum út apríl. Einstakt tækifæri. ALFABORG ? Knarrarvogi 4 Taktu þátt í skemmtilegum leik meö Sparlhefti heimllanna og þú getur átt von á að vinna glæsilega vinninga. Vinningarnir eru ferö til Parísar fyrir tvo á vegum Heimsferöa, hljómflutningstæki aö verömæti 74.900 frá Takti, 10 hádegisveröir í Lóninu, Hótel Loftleiöum, og 100 Spariheftisholir. Til þess að taka þátt þarft þú aö hafa viö höndina plakatiö sem fylgdi Spariheftl heimilanna. Þú hringir I síma 99-1750 og færö uppgefnar spurningarnar við svörunum sem eru á plakatinu. Þú svarar spurningunum 10 og sendir til Spariheftls helmllanna ásamt 3 „Kalla krónu" límmiöum sem þú færö í hvert skipti sem þú notar Sparihefti helmllanna. Skilafrestur er tll 28. apríl nk. Utanáskrlftln er: Spariheftl heimllanna, Skelfunni lla, 108 Reykjavík. Bakarí. Bakari óskar eftir sumarafleys- ingastarfi. Uppl. í síma 553 3348. $ Kennsla-námskeið Árangursrík námsaöstoö allt áriö við grunn-, framh.- og háskólanema. Rétt- indakennarar. Einkat. - Litlir hópar. S. 79233 kl. 17-19. Nemendaþjónust- an. @ Ökukennsla 551 4762 Lúövík Eiösson 985-44444. Okukennsla, æfingatímar. Ökuskóli og öll prófgögn. Kenni á Hyundai Elantra, lipran bíl og þægilegan. HallfríöurStefánsdóttir. Ökukennsla, æf- ingartímar. Get bætt við nemendum. Kenni á Nissan Sunny. Euro/ Visa. S. 681349, 875081 og 985-20366. Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000 GLSi '95, hjálpa til við endurnýjunar- próf, útvega öll prófgögn. Engin bið. Sími 91-72940 og 985-24449. Ökukennsla Ævars Friörikssonar. Kenni allan daginn á Corollu '94. Út- vega prófgögn. Hjálpa við endurtökupr. Engin bið. S. 72493/985-20929. §^~ Ýmislegt Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-14, sunnudaga kl. 16-22. Ath. Smáauglýsing í helgarblað DV verður að berast okkur fyrir kl. 17 á fóstudögum. Síminn er 563 2700. Smáauglýsingasíminn fyrir landsbyggðina er 99-6272. %) Einkamál Rauöa Torgiö er þjónusta fyrir: • karlmenn, • konur, • pör, sem æskja tilbreytingar. Við byijum í maí. 99 19 99 - spennandi stjörnuspá. Ástin, fjármálin, s.kólinn, prófin, vinnan, vinimir. Ársspá - vikuspá. 99-19-99 (39,90 mínútan). Alveg makalaus lína - 99 16 66. Á annað hundrað skilaboð frá fólki sem langar að hitta þig. Hringdu strax. 99 16 66 - 39.90 mínútan. 90$ Innheimta-ráðgjöf Þarft þú aö leita annaö? - Lögþing hf. Hraðvirk innheimta vanskilaskulda. Lögþing hf., Skipholti 50c, 2. hæð, 105 Reykjavík, sími 688870, fax 28058. 0 Þjónusta Bónum og þrífum alla bíla utan sem innan, farið er vel í öll fóls (alþrif), sækjum, og skilum bílnum, innifalið í verði. Ódýr og góð þjónusta. Opið mánudaga-laugardaga frá kl. 9-18. Bónstöðin Bónus, Hafnarbraut 10B, vesturbæ Kópavogs, sími 564 3080. Vinsamlegast geymið auglýsinguna. Bæjarprýöi hf., s. 565 2063. Húseigendur og húsfélög. Tökum að okkur alhliða steypuviðgerðir. Höfum skrifleg með- mæli frá helstu verkfræðiskrifstofum fyrir góða vinnu. Gerum fóst verðtilboð yður að kostnaðarlausu. Verktak hf., sími 568 2121. • Steypuviðgerðir. • Háþrýstiþvottur. • Lekaviðgerðir. • Móðuhreinsun glerja. Fyrirtæki fagmanna. Þakdúkar, þakdúkalagnir, móðuhreins- un gleija, háþrýsiþv., allar utanhúss viðg., þakviðg., útskipting á þakrenn um/niðurfollum. Neyðarþj. o.fl. Þaktækni hf., s. 565 8185/989-33693. Fyrirtæki - einstaklingar. Get tekið að mér ýmiss konar jámsmíða- og suðu- vinnu. Upplýsingar í símum 587 0421 og 552 8434. Valgeir. Húsasmíöar. Vönduð og fagleg vinnubrögð, inni sem úti. Hefgóðan af- slátt af flestu efni. Geri tilboð ef með þarf. Símar 567 4091 og 985-36675. Pípulagnir, í ný og gömul hús, lagnir inni/úti, stilling á hitakerfum, kjama- bomn fyrir lögnum. Hreinsunarþj. Símar 36929, 641303 og 985-36929. Raflagnir - dyrasímaþjónusta. Öll raflagnaþjónusta, endumýjum töflur. Gerum verðtilboð. Löggiltur rafvirkjameistari. Sími 39609. Tökum aö okkur alla trésmíöavinnu, úti og inni, tilboð eða tímavinna. Visa/Euro. Símar 91-20702 og 989-60211. Hreingerningar Ath.l Hólmbræöur, hreingerninga- þjónusta. Við erum með traust og vand- virkt starfsfólk í hreingemingum, teppahreinsun og bónþjónustu. Pantið í síma 19017. Hreingerningar, teppahreinsun, glugga- þvottur, ræstingar. Vönduð vinna. Hreingerningaþjónusta Magnúsar, sími 552 2841. Garðyrkja Trjáklippingar. Tökum að okkur klippingar á tijám og runnum. Fellum stór tré, fjarlægjum afklippur. Gerum verðtilboð. Látið fagmenn um fag- vinnu. Oli V. Þorgeirsson skrúðgarð- yrkjumeistari, s. 91-19409 og 98-34063. Almenn garövinna. Lífrænn áburður (húsdýraáburður), almennt viðhald lóða, tijáklippingar. Upplýsingar í s. 567 3301 og 587 0559, símb. 984- 62804. 77/ bygginga Bullcraft. Vandaðar vörur fyrir iðnaðar- menn á góðu verði. Hleðsluborvél, 12 V m/handhertri patronu í vandaðri tösku, verð 11.890 kr. Lofthöggborvélar frá 16.890 kr. Brún, Harald Nyborg, Smiðjuvegi 30, sími 587 1400. Einangrunarplast á sökklana, undir plötuna, á veggina, utan og innan, í öll- um þykktum. Áratuga reynsla. Visa/euro raðgreiðslur. Isplast, Drang- arhrauni 5, Hfj., s. 565 1056. tr Sveit Vantar starfskraft til landbúnaöarstarfa. Þarf að vera vanur. Upplýsingar í síma 96-31153. 1 Spákonur Spái í spil og bolla, ræö drauma alla daga vikunnar, fortíð, nútíð og framtíð, gef góð ráð. Tímapantanir í síma 551 3732. Stella. Hvaö segja spilin? Spái í spil og bolla á kvöldin. Er í Hafnarfirði. Sími 565 4387. Þóra. Tilsölu Rúm og kojur, stærðir 160x70 cm, 170x70 cm, 180x70 cm, 190x70 cm, 200x80 cm. Smíðum eftir máli ef óskað er. Heppilegt í sumarbústaði. Upplýs- ingar á Hverfisgötu 43, sími 562 1349. Verslun J ^AXAF6Ni-IIVK. slMI683919. Gallabuxur. Vorum að fá nýja sendingu af Amico gallabuxum á frábæru verði. Verð að- eins kr. 1.690. Tilboð á jogginggöllum út þessa viku. Verð aðeins 2.490. Erum í alfaraleið, Laugavegi 20, s. 552 5040 og í bláu húsunum við Fákafen, s. 568 3919. Láttu sjá þig. Sjón er sögu ríkari. Sérverslanir meö barnafatnaö. Við höfum fötin á barnið þitt. Okkar markmið er góður fatnaður (100% bóm- ull) á samkeppnishæfu stórmarkaðs- verði. Erum í alfaraleið, Laugavegi 20, s. 552 5040 og í bláu húsunum við Fákafen, s. 568 3919. Láttu sjá þig. Sjón er sögu ríkari. Hitaveitur, vatnsveitur. Þýskir rennslismælar fyrir heitt og kalt vatn. Boltís s/f, símar 91-671130,91-667418 og 985-36270.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.