Dagblaðið Vísir - DV - 25.04.1995, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 25.04.1995, Blaðsíða 25
ÞRIÐJUDAGUR 25. APRIL 1995 25 Hringiðan Þeir Kristófer Jensson og Sigurður W. Brynjarsson eru nemendur Söng- smiöjunnar þar sem fólk á öllum aldri fæst við söng, leik og dans. Þeir fluttu ásamt fleirum lög frá sjötta og sjöunda áratugnum, þegar hippatíma- bilið stóð sem hæst, á tónleikum sem haldnir voru í Ráðhúsinu á sunnu- daginn. DV-mynd VS J Það var mikið um að vera í Hraunholti í Hafnarfiröi seinasta vetrardag þegar fjöldi eldri borgara bæjarins sótti þar dansleik. Á myndinni má sjá fyrrverandi hreppstjóra Ölfushrepps, Engilbert Hannesson, og konu hans, Ragnheiði Jóhannsdóttur, þar sem þau dansa veturinn í burtu ogsvífainnísumarið. DV-myndKIM Þeir voru hressir, félagarnir í Kormáki, með sigurinn í Jónasarmótinu sem haldið er til minningar um Jónas Sigfússon í Gröf í Víðidal. D V-my nd G. Bender Jónasarmótið: Kormákur vann mótið Það var mikil spenna í Jónasar- mótinu í fótbolta sem haldið var um páskana á Laugarbakka í Mið- firði en það var Kormákur A - liðið sem vann eftir harða keppni við Víðir og Grettir. Jónsarmótið er haldið til minningar um Jónas Sigf- ússon í Gröf í Víðidal sem lést fyrir fáum árum ungur að aldri. En þetta er í þriðja skipti sem mótið er hald- iö og hefur Kormákur alltaf unnið. Leiðrétting: Óperudraugurinn í gær var sagt frá nýjum veitinga- stað sem opnaður hefur verið í Lækj- argötu. Ekki var rétt farið með nafn veitingastaðarins. Hann heitir Óperudraugurinn. Beðist er velvirð- ingar á mistökunum. Leikhús ÞJÓDLEIKHÚSID Sími 11200 Stóra sviðið FRUMSÝNING STAKKASKIPTI eftir Guðmund Steinsson Lýsing: Páll Ragnarsson Leikmynd og búningar: Þórunn Sig- riður Þorgrimsdóttir Leikstjórn: Stc-fán Baldursson Leikendur: Helgi Skúlason, Krist- björg Kjeld, Lilja Guðrún Þorvalds- dóttir, Guðrún S. Gisladóttir, Sig- urður Sigurjónsson, Árni Tryggva- son, Randver Þorláksson, Edda Arnljótsdóttir, Elva Ósk Ólafsdóttir. Frumsýn. föd. 5/5 kl. 20.00.2. sýn. sud. 7/5, 3. sýn. mvd. 10/5,4. sýn. líd. 11 /5,5. sýn. sud. 14/5. FÁVITINN eftir Fjodor Dostojevski Kl. 20.00. Ffd. 27/4, örfá sœti laus, síöasta sýning. Aukasýning sud. 30/4. Söngleikurinn WESTSIDESTORY eftir Jerome Robbins og Arthur Laurents við tónlist Leonards Bern- steins Kl. 20.00. föd. 28/4, nokkur sœtl laus, Id. 29/4, örfá sœti laus, Id. 6/5, nokkur sæli laus, fðd. 12/5, Id. 13/5. Ósóttar pantanir seldar daglega. SNÆDROTTNINGIN eftir Évgeni Schwartz Byggt á ævintýri H.C. Andersens Sud. 30/4 kl. 14.00, slðasta sýning. Smiðaverkstæðið TAKTU LAGIÐ, LÓA! eftirJimCartwright Kl. 20.00. Fid. 27/4, uppselt, föd. 28/4, uppselt, Id. 29/4, uppselt, Id. 6/5, uppselt, þri 9/5, föd. 12/5. Ósóttar pantanir seldar daglega. Ath. Siö- ustu sýningar. Barnaleikritið LOFTHRÆDDIÖRNINN HANN ÖRVAR eftir Stalle Arreman og Peter Eng- kvist Ld. 29/4 kl. 15.00. MiAavero kr. 600. Gjafakort í leikhús - siglld og skemmtileg gjöf. Mlðasala Þjóðlelkhússins er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13 til 18 og fram að sýningu sýningardaga. Tekið á mótl simapöntunum virka daga frá kl.10. Græna línan 99 61 60. Bréfsími 611200. Sími 11200-GrelðslukortaþJónusta. Tapað fundid ¦ m Köttur týndur Þessarar læðu er sárt saknað en hún fór frá heimili sínu að KirKJubraut 16, Sel- tjarnarnesi, 21. apríl sl. Hún er gulbrönd- ótt, ómerkt og blind. Þeir sem kynnu að hafa séð hana eru vinsamlega beðnir að hringja í Völu í s. 616727 f.h., Sigrúnu í s. 612423 e.kl. 16.30 eða í Kattholt í s. 672909. LEIKFELAG REYKJAVÍKUR 3& Stórasviðiðkl.20. DÖKKU FIÐRILDIN eftir Leenu Lander Miðvd. 26/4, fáein sæti laus, laugard. 29/4, föd. 5/5 sýningum fer fækkandi. VIÐ BORGUM EKKI, VIÐ BORGUM EKKI eftir Dario Fo Fimmtud. 27/4, fáein sæti laus, föstud. 28/4, sunnud. 30/4, laud. 6/5. Litlasviðkl. 20.30. Leikhópurinn Erlendur sýnir: KERTALOG eftir Jökul Jakobsson Frumsýning þriðjud. 25/4, uppselt, sund. 30/4, fimd. 4/5, föd. 5/5. Miðaverð1200kr. Muníð gjafakortin okkar. Greiðslukortaþjónusta. Leikfélag Reykjavikur- Borgarleikhús nim ÍSLENSKA ÓPERAN jiiii Sími 91-11475 j^ ^mcúafiz Tónlist: Giuseppe Verdi Föst. 28/4, sund. 30/4. Sýningum fer fækkandi. Sýnlngar hefjast kl. 20.00. Ósóttar pantanir seídar 3 dögum fyrir sýningardag. Muniö gjafakortin. Miðasalan er opin kl. 15-19 daglega, sýningardaga til kl. 20. SÍM111475, bréfasími 27384. GREIÐSLUKORTAÞJÓNUSTA Leikfélag Akureyrar DJÖFLAEYJAN Föd. 28/4 kl. 20.30, örfá sætl laus, laud. 29/4 kl. 20.30, nokkur sæti laus, sunnud. 30/4 ki. 20.30, föd. 5/5 kl. 20.30, laud. 6/6 kl. 20.30. • • • • J.V.J. Dagsljós Miðasalan í Samkomuhúsinu er opin alla virka daga nema mánudaga kl. 14-18 og sýningardaga fram að sýn- ingu. Sími 24073. Sfmsvari tekur við miðapöntunum utan opnunartíma. Greiðslukortaþjónusta. O Sinfóníuhljómsveit Islands sími 562 2255 Tónleikar Háskólabíói fimmtudaginn 27. apríl, kl. 20.00 Hljómsveitarstjóri: Owain Arwel Hughes Einsöngvari: Ingibjörg Guðjónsdóttir Efnisskrá Vinsælar óperuaríur, forleikir ofl Miðasala á skrifstofutíma og við innganginn við upphaf tónleika. Greiðslukortaþjónusta. 563 2700 - skila árangrí ^íiiii 9 9*17*00 Verð aðeins 39,90 mín. fOXtíf S Fótbolti I2j Handbolti [3J Körfubolti jfj Enski boltinn 5] ítalski boltinn [6j Þýski boltinn j'7-1 Önnur úrslit 8 NBA-deildin M Vikutilboð stórmarkaðanna 2 [ Uppskriftir Læknavaktin I Apótek (J3 Gengi þmym ||DagskráSjÓnv. §§DagskráSt.2 J3J Dagskrá rásar 1 4 Myndbandalisti vikunnar - topp 20 !jj Myndbandagagnrýni HH ísl. listinn -topp 40 7[ Tónlistargagnrýni ||§ Nýjustu myndböndin ||Krár [2j Dansstáðir 3 Leikhús |4| Leikhúsgagnrýni ^BÍÓ [6| Kvikmgagnrýni £ \nTmmwsmimw- ffl Lotto 2 Víkingalottó 3 Getraunir Q Dagskrá líkamsræktar- stöðvanna ^íll n 9 9*1 7*0 0 Verö aðeins 39,90 mín.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.