Dagblaðið Vísir - DV - 25.04.1995, Page 26

Dagblaðið Vísir - DV - 25.04.1995, Page 26
26 ÞRIÐJUDAGUR 25. APRÍL 1995 Afmæli Erla Hólmfríður Ragnarsdóttir Erla Hólmfríður Ragnarsdóttir hús- móðir, Hátúni lOa, Reykjavík, er sextug. Starfsferill Erla fæddist í Reykjavík og ólst þar upp. Hún lauk prófi frá VÍ1953 og starfaði sem ritari við Félags- málastofnun í Reykjavík í rúm tutt- uguár. arsdóttir, f. 30.3.1943, jarðfræðing- ur, blaðamaður og kennari við MR; Ingveldur Ólöf Ragnarsdóttir, vist- maður í Bjarkarási og einn af leik- endum leikhópsins Perlunnar. Foreldrar Erlu: Ragnar Jónsson, f. 12.8.1912, d. 19.4.1991, baðvörður við Austurbæjarbamaskólann, og Björg Guðfinnsdóttir, f. 30.8.1912, húsmóðir í Reykjavík. Fjölskylda Erla giftist 7.7.1963 Hilmari Guð- mundssyni, búfræðingi, tamninga- manni ogbílstjóra. Foreldrar Hilm- ars vom Guðmundur Þorkelsson matsveinn og Ingiríður Svein- bjömsdóttur frá Geirshlíðarkoti í Flókadal, síðar húsfrú á Indriða- stöðum í Skorradal. Dóttir Erlu og Hilmars er Hrönn, f. 15.7.1966, BA í íslenskum fræðum frá HÍ, gift Þorgeiri Adamssyni garðyrkjufræðingi og eiga þau tvö böm, Adam Þór, f. 1991, og Ragn- hildiErlu,f. 1995. Systur Erlu em Guðfinna Ragn- Ætt Ragnar var sonur Jóns verka- manns Kristjánsonar, tómthús- manns á Vegamótum í Reykjavík, Jónssonar. Móðir Jóns var Rann- veig, systir Bjarna, afaFriðriks Hjartar skólastjóra og langalangafa Ólafs Ragnars Grímssonar alþm. Systir Rannveigar var Anna í Stöðlakoti í Reykjavík, amma Axels Thorsteinssonar fréttamanns. Rannveig var dóttir Eiríks, frá Rauðará í Reykjavík, Hjörtssonar. Amma Rannveigar var Rannveig Oddsdóttir Hjaltalín, lögsagnara í Reykjavík, Jónssonar Hjaltalín, lög- afmælið 25. apríl 85 ára Þórunn Þorvarðardóttir, Kleppsvegi 120,Reykjavík. 80ára Ólöf Jóhannesdóttir, Oddeyrargötu 12, Akureyri. Borgrún Alda Sigurðardóttir, Heiðarhvammi 7 F, Keflavík. Sigurbjörn Hreiðar Sigurbjarnar- son bifreiðastjóri, Noröurási 4, Reykjavík. Kona hans er Guðbjörg A. Pálsdótt- ir. Hann tekur á móti gestum i Viðeyj- arstofú 25.4. Bátsferð verður með Viðeyjarferju úr Sundahöfn kl. 17.30 og 18.00 og til baka kl. 21.30. og 22.00. 75 ára Árni Þór Jónsson, Miöleiti 7, Reykjavík. 70 ára Guðmundur Jónsson, Þorsteinsgötu 11, Borgarbyggð. Guðmundur Sigurðsson, Hlíðarvegi 3, Kópavogi. Auðunn Auðunsson, Valhúsabraut 31, Seltjarnamesi. 60 ára Sólveig Kristinsdóttir, Silungakvísl 23, Reykjavík. Gunnar Hjaltested, Sæviðarsundi 11, Reykjavik. ÓIi Þór Hjaltason, Hringbraut 11, Hafnarfirði. Baldvin Guðjónsson, Skólavegi 40, Fáskrúðsfirði. Tómas Þ. Hjaltason, Strandgötu 3 B, Eskifirði. 50ára Ólafia Jónsdóttir, Sjafnargötu9, Reykjavík. Magnea Reynaldsdóttir, Austurströnd 12, Seltjarnarnesi Ægir Ingvarsson, Hafnargötu 12, Snæfellsbæ. Sigurður Sverrir Pálsson, Stórateigi 16, Mosfellsbæ. 40ára Kristín Árdal, Vesturbergi 74, Reykjavík. Ólafur Kristjón Sigtryggsson, Kleifarási 9, Reykjavík. Benoný Ólafsson framkvæmda- stjóri, Jakaseli 2, Reykjavík. Þórólfur Guðfinnsson, Kaupfélagshúsinu, Ámeshreppi. Ólafur Gunnar Ingason, Gónhóli 19, Njarðvík. sagnara og ættfoður Hjaltalínsætt- arinnar, síðasta ábúanda á jörðinni Vík (Reykjavík). Kona Odds var Oddný Erlendsdóttir, lrm. Brands- sonar, lrm. Bjarnhéðinssonar, síð- ast í Reykjavík, en móðurafi hennar var Tómas Bergsteinsson, ættfaðir Arnarhólsættarinnar. Erla er því Reykvíkingur í níu ættliði. Móðir Ragnars var Ingveldur Rut Ásbjömsdóttir, b. á Leiðólfsstöðum í Flóa, Ólafssonar b. á Hvoli í Ölf- usi. Móðir Ásbjöms var Inghildur Þórðardóttir, sterka, b. í Bakkár- holti í Ölfusi, Jónssonar. Móðir Ing- hildar var Ingveldur Guðnadóttir, b. í Reykjakoti, Ölfusi, Jónssonar, ættfóður Reykjakotsættarinnar. Ingveldur var langalangamma Hall- dórs Laxness. Móðir Ingveldar Rut- ar var Svanhildur Rlugadóttir, b. á Svalbarða, Ámasonar og Halldóm Gamalíelsdóttur af Bergsætt. Björg var dóttir Guðfinns Jóns, búfræðings frá Ólafsdal, b. í Litla- Galtardal á Fellsströnd, Björnsson- ar, b. á Ytrafelli á Fellsströnd, Ólafs- sonar, b. og hagyrðings Hlaðhamri, Strandasýslu, Bjömssonar. Móðir Guðfinns var Agnes ljósmóðir Guð- finnsdóttir, b. á Litla-Bakka í Mið- firði, Helgasonar. Móðir Agnesar var Jóhanna Hólmfríður Steinsdótt- ir (Barna-Steins), Sigfússonar Berg- manns hreppstjóra, Þorkelshóli, Víðidal (ættföður Bergmannsættar- innar), Sigfússonar, skálds og prests, Sigurðssonar, Felli. Móðir Bjargar var Sigurbjörg Guðbrandsdóttir, b. Vogi, Fells- strönd, Einarssonar, b. I Dagverðar- nesi, Einarssonar, b. Kýrunnarstöð- um. Einar Einarsson var langafi Einars Kristjánssonar, fv. skóla- stjóra á Laugum, og Ásgeirs Bjama- sonar, fv. alþingismanns og þingfor- seta. Móðir Guðbrands var Jóhanna Jónsdóttir, b. á Örlygsstöðum í Helgafellssveit, Jónssonar, en bróð- ir Jóhönnu var Jóhann Jónsson, ættfaðir Laxárdalsættarinnar. Móð- ir Sigurbjargar var Vigdís Vigfús- dóttir, b. Fagradalstungu, Ormsson- ar, b. Fremri-Langey, Sigurðssonar, Erla Hólmfríður Ragnarsdóttir. ættfoður Ormsættarinnar. Systir Vigdísar var Þuríður Vigfúsdóttir, langamma Gests Magnússonar, cand. mag. og kennara, og Soffíu Magnúsdóttur, fv. deildarstjóra í heilbrigðismálaráðuneytinu. Móðir Vigdísar var Guðbjörg Þórarins- dóttir, b. í Ólafsdal, Þórarinssonar. Sigurður Elís Siguriónsson Sigurður Elís Siguijónsson bygging- armeistari, Norðurtúni 26, Bessa- staðahreppi, er fimmtugur í dag. Starfsferill Sigurður fæddist í Neskaupstað en flutti með foreldrum sínum til Hafnarfjarðar ársgamall og ólst þar upp. Hann lauk gagnfræðaprófi frá Flensborg 1962, hóf síðan nám í húsasmíði hjá Bimi heitnum Ólafs- syni, byggingarmeistara í Hafnar- firði, lauk sveinsprófi og prófi frá Iðnskólanum í Hafnarfirði 1966 og lauk prófi frá Meistaraskólanum ári síðar. Á námsáranum stundaði Sigurð- ur sjómennsku á sumrin. Skömmu eftir að hann lauk námi stofnaði hann, ásamt Júlíusi Júlíussyni byggingarmeistara, verktakafyrir- tækið Sigurður og Júlíus hf. Hann hefur rekiö það fyrirtæki frá stofn- un ogjafnframt verktakafyrirtækið Byggðaverk hf. frá stofnun þess 1980. Sigurður hefur um árabil setið í stjóm Meistarafélags iðnaðar- manna í Hafnarfirði og var formað- ur þess í sjö ár. Þá sat hann um árabil í stjóm Verktakasambands íslands og í stjóm Lífeyrissjóðs byggingariðnaðarmanna í Hafnar- firði og formaöur þar tvívegis. Þá hefur hann setiö í ýmsum ráðum og nefndum er varöa byggingar- og verktakamál og gegnt ýmsum trún- aðarstörfum fyrir þessi félög. Fjölskylda Sigurður kvæntist 22.10.1983 Margréti Jónsdóttur, f. 7.3.1957, ferðamálafræðingi. Hún er dóttir Jóns Friðgeirs Einarssonar, bygg- ingarmeistara í Bolungarvík, og Ásgerðar Hauksdóttur íþróttakenn- ara sem lést 1972. Seinni kona Jóns Friðgeirs er Margrét Kristjánsdótt- ir, umboðsmaður Flugleiða hf. í Bolungarvík. Börn Sigurðar og Margrétar eru Sigurður Magnús, f. 30.11.1985, og Jón Friðgeir, f. 6.6.1990. Börn Sigurðar og Jóhönnu Engil- bertsdóttur fiármálastjóra em Eng- ilbert, f. 7.7.1964, læknir í fram- haldsnámi í Bretlandi, kvæntur Hörpu Rúnarsdóttur en dætur þeirra eru Dagný og Eyrún; Sigur- jón, f. 1.10.1966, stærðfræðingur, handknattleiksmaður og fram- kvæmdastjóri í Hafnarfirði; Rann- veigBorg, f. 13.4.1972, háskólanemi í París. Systkini Sigurðar: Guðrún, f. 30.5. 1925, húsmóðir í Neskaupstað, gift Stefáni Þorleifssyni; Margrét, f. 20.10.1927, húsmóðir í Reykjavík, gift Jóhanni Pétri Koch Vigfússyni; Geir, f. 19.6.1930, búsettur í Hafnar- firði, kvæntur Bergsveinu Gísla- dóttur; Páll, f. 3.5.1935, verktaki í Garðabæ, kvæntur Lovísu Guð- mundsdóttur; Sigurjóna, f. 13.8. 1940, starfsmaður hjá Flugleiðum hf., gift Einari Karlssyni. ForeldrarSigurðar: Sigurjón Sigurður Elís Sigurjónsson. Jónsson, f. 3.9.1901, d. 29.3.1984, múrarameistari í Hafnarfirði, og Vilborg Pálsdóttir, f. 1.9.1907, hús- móðir. Ætt Sigurjón var sonur Jóns Þorleifs- sonar, b. á Minni-Ólafsvöllum, og k.h., Sigurveigar Þórarinsdóttur. Vilborg var dóttir Páls Sigurðs- sonar, b. i Borgarfirði eystra, og k.h., Margrétar Grímsdóttur. í tilefni dagsins bjóða Sigurður og Margrét alla vini og ættingja vel- komna að þiggja veitingar í veit- ingahúsinu Hraunholti við Dals- hraun í Hafnarfirði fóstudaginn 28.4. nk.kl. 20.00. Hafdís Ema Harðar Til umsækjenda um starfslaun listamanna 1995 Þeir umsækjendur um starfslaun listamanna 1995 sem sendu fylgigögn me.ð umsóknum, svo sem bækur, handrit eða myndir, og hafa ekki sótt gögnin eru minntir á að sækja þau í menntamálaráðuneytið fyrir 1. maí nk. Reykjavík, 24. apríl 1995 Stjórn listamannalauna LÁTTU EKKI 0F MIKINN HRAÐA VALDA ÞÉR SKAÐA! llajmoAB Hafdís Erna Harðar bankastarfs- maður, Klukkurima 83, Reykjavík, erfertugídag. Starfsferill Hafdís fæddist í Reykjavík og ólst þar upp í Smáíbúðahverfinu hjá móöurmóður sinni, Gyðu Guð- mundsdóttur. Hún lauk gagnfræða- prófi, starfaði hjá Pósti og síma og hjá Suðurvör í Þorlákshöfn 1978-87. Þá flutti hún aftur til Reykjavíkur og hóf störf hjá Búnaðarbanka ís- lands þar sem hún starfar enn. Þá starfaði hún í tvö ár á skrifstofu Starfsmannafélags Búnaðarbanka íslands og sat í þijú ár í sfióm fé- lagsins. Fjölskylda Böm Hafdísar Emu em Stefán Bjartur Stefánsson, f. 28.7.1972, sjó- maður í Sandgerði en sambýliskona hans er Snæbjörg Guðmundsdóttir og á hann einn son; Helga Sonja Hafdísardóttir, f. 16.2.1975, verslun- armaður í Keflavík og á hún eina dóttur; íris Gyða Hjálmarsdóttir, f. 7.3.1978, en unnusti hennar er Am- ar Gústaf Vilhjálmsson; Guðmund- ur Siguijón Hjálmarsson, f. 25.1. 1982; Anton Reynir Hjálmarsson, f. 10.11.1993. Systkini Hafdísar Emu eru Bjarni Rúnar Harðarson, f. 14.10.1950, loft- skeytamaður á Siglufirði, kvæntur Margréti Valsdóttur og eiga þau fimm syni og tvö bamaböm; Guð- rún Bryndís Harðardóttir, f. 30.10. 1953, skrifstofumaður í Reykjavík, gift Jóni Árnasyni og eiga þau tvo syni; Sævar Logi Harðarson, f. 21.3. 1957, rafvirkjameistari á Hellu, kvæntur Fjólu Lámsdóttur og eiga þauþijúböm. Foreldrar Hafdísar Emu er Hörð- Hafdís Erna Harðar. ur Valdimarsson, f. 9.2.1925, aðstoð- arforstöðumaður við Gunnarsholts- hæhð, og Jórunn Erla Bjamadóttir, f. 25.6.1930, matráðskona. ( I I í í í i í

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.