Dagblaðið Vísir - DV - 25.04.1995, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 25.04.1995, Blaðsíða 27
ÞRIÐJUDAGUR 25. APRÍL 1995 27 dv Fjölmiðlar sjónvarp Dagskráin í Ríkissjónvarpinu var með eindæmum slöpp fram- an af í gærkvöld. Eítir að hafa horft á fréttir beggja sjónvarps- stöðvanna, sem sögðu mikið til frá sömu atburðunum, hófst í Ríkissjónvarpinu þátturinn Gangur lífsins. Enn á eftir að bjóða áhorfendum upp á 9 þætti af þessari afspyrnuvæmnu amer- isku syrpu. Að þeim þætti lokn- um hófst bresk sápuópera um framhjáhald og leyndardóma íjölskyldu bresks biskups. Lítið var varið í þann þátt. Það var ekki fyrr en klukkan 10 í gær- kvöld, þegar David Suzuki birtist á skjánum, aö áhugi rýnis var vakinn. Þar var fjallaö um liti og þátt þeirra í lífi á jörðinni, tilgang þeirraog „uppruna". A Sjónvarp- ið hrós skiliö fyrir að sýna þætti Suzukis sem er gæddur þeim ein- stæða hæfileika að gera það sjón- varpsefni, sem í fyrstu sýnist með öllu hundleiðinlegt, sérlega áhugavert. Stöð 2 bauð hins vegar upp á einstaklega skemmtiiega þætti framan af. Þar mátti sjá Sigurö Hall í essinu sínu, líkt og vana: lega, og bandaríska þáttinn Á norðurslóðum sem rýnir reynir ætíð að horfa á. Ef auglýsingafjöldi sjónvarps- stöðvanna er borinn saman má sjá áhvora sjónvarpsstöðina aug- lýsendur telja áhorfendur vera aö horfa. Pétur Pétursson Jaröarfarir Valgerður Tryggvadóttir, Laufási, verður jarðsungin frá Dómkirkjunni miðvikudaginn 26. apríl kl. 13.30. Inga Birna Pétursdóttir, Vallarbraut 9, Akranesi, verður jarðsungin frá Akraneskirkju fimmtudaginn 27. apríl kl. 14. Ásta Kristín Guðjónsdóttir, Vallar- götu 29, Þingeyri, sem lést 13. apríl, verður jarðsungin frá Þingeyrar- kirkju á morgun, miðvikudaginn 26. apríl kl. 14. Ásta Hjaltested, Austurbrún 6, Reykjavík, verður jarðsungin frá Dómjkirkjunni í Reykjavík á morgun, miðvikudaginn 26. apríl kl. 10.30. Hanna Kristjánsdóttir, Boðahlein 27, Garðabæ, sem andaðist 19. apríl sl., verður jarðsungin frá Fossvogs- kirkju fimmtudaginn 27. apríl kl. 15. Guðmundur Samúel Halldórsson, starfsmaður hjá Flugleiðum í New York, veröur jarðsunginn frá Foss- vogskirkju miðvikudaginn 26. apríl kl. 13.30. Andlát Katrín Guðmundsdóttir Welch frá Flekkuvík andaðist í sjúkrahúsi í Glenrothes, Skotlandi, laugardaginn 22. apríl. Ólafur B. Þórðarson kjötiðnaðar- maður, Neðstaleiti 4, lést í Borgar- spítalanum 21. apríl. Friðjón Jóhannsson frá Skálum á Langanesi, til heimilis á Hrafnistu, Reykjavik, lést í Borgarspítalanum þann 22. apríl. Björney Hallgrímsdóttir, Kópavogs- braut lb, áður til heimilis á Öldugötu 12, Hafnarfirði, andaðist á Landspit- alanum 22. apríl. Guðríður Árný Þórarinsdóttir, áður til heimilis á Hjallavegi 1, Reykjavík, lést á Skjóli við Kleppsveg 23. apríl sl. Sigurður Kristinn Þórðarson, Hátúni 19, lést í Borgarspítalanum 21. apríl. Ingibjörg Guðfinnsdóttir, Holtastíg 9, Bolungarvík, lést í Sjúkrahúsi Bol- ungarvíkur 22. apríl. EÐA í ÁSKRIFT í SÍMA 563 2700 Lalli og Lína I|oes1 & T&næ. Er eitthvað að, Lína? Þú hefur ekki sagt eitt einasta orð í margar mínútur. Slökkvilið-lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166 og 0112, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan s. 611166, slökkviliö og sjúkrabifreið s.11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjöröur: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreiö sími 51100. Keflavík: Lögreglan s. 15500, slökkvilið s. 12222 og sjúkrabifreið s. 12221. Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 11666, slökkvilið 12222, sjúkrahúsið 11955. Akureyri: Lögreglan s. 23222, 23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið s. 22222. Ísafjörður: Slökkvilið s. 3300, brunas. og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Nætur- og helgidagaþjónusta apótekanna í Reykjavik 21. apríl til 27. april, að báðum dögum meðtöldum, verður í Laugar- nesapóteki, Kirkjuteigi 21, sími 553-8331. Auk þess verður varsla í Árbæj- arapóteki, Hraunbæ 102b, sími 567-4200, kl. 18 til 22 virka daga. Uppl. um lækna- þjónustu eru gefnar í sima 18888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 8.30-19, laugardaga kl. 10-14. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek opið mánud. til fimmtud. kl. 9-18.30, Hafnarfjarðarapótek kl. 9-19. Bæði hafa opið fóstud. kl. 9-19 og laugard. kl. 10-14 og til skiptis helgidaga kl. 10-14. Upplýs- ingar i símsvara 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aöra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Á kvöldin er opið í því apó- teki sem sér um vörslun til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes, sími 11100, Hafnarfjörður, sími 51100, Keflavík, sími 20500, Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er i Heilsuvemdar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (s. 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysa- deild) sinnir slösuðum og skyndiveik- um allan sólarhringinn (s. 696600). Vísir fyrír 50 árum Þriðjud. 25. apríl Síðasta leið frá Berl- ín undirskothríð. Þriðjungur Berlínar á valdi Rússa. Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11'. Sími 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyöarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51328. Keflavík: Neyöarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 20500 (sími Heilsu- gæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 11966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Uppíýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartíim Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Bamadeild kl. 14-18, aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-fostud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: kl. 15-16.30 Kleppsspítalinn: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 16-19.30 virka daga og kl. 14-19.30 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspitalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspitali Hringsins: Kl. 15-16. Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Kl. 14-17 og 19-20. V ífilsstaðaspítali: Kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspitalans Vífilsstaða- deild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Tilkymiingar AA-samtökin. Eigir þú viö áfengis- vandamál að stríða, þá er sími samtak- anna 16373, kl. 17-20 daglega. Blóðbankinn. Móttaka blóðgjafa er op- in mán.-miðv. kl. 8-15, fimmtud. 8-19 og fóstud. 8-12. Sími 602020. Söfnin Asmundarsafn við Sigtún. Opið dag- lega kl. 13-16. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op- iö laugard og sunnud. kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Tekið á móti hópum eftir samkomulagi. Upplýsingar í síma 84412. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Geröubergi 3-5, s. 79122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9- 19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið mánud.-laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s.27640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud.-fóstud. kl. 15-19. Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 683320. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir böm: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgar- bókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10- 11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 10-18. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7: er opið daglega nema mánud. kl. 12-18. Listasafn Einars Jónssonar. Opið laugard. og sunnud. kl. 13.30-16. Högg- myndagarðurinn er opinn alla daga. Spakmæli Það væri mun auð- veldara að standast freistingu ef við rækjumst ekki alltaf á hana í góðum fé- lagsskap. Ok. höf. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi er opið laugard.-sunnud. kl. 14-17. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardaga kl. 13—19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn íslands er opið helgar kl. 13-15 og eftir samkomulagi fyrir hópa. J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og vélsmiöjuminjasafn, Súðarvogi 4, S. 814677. Opið kl. 13-17 þriðjud. - laugard. Þjóðminjasafn Islands. Lokað vegna viðgerðar. Stofnun Árna Magnússonar: Hand- ritasýning í Árnagarði við Suðurgötu opin virka daga kl. 14-16. Lækningaminjasafnið í Nesstofu á Sel- tjarnarnesi: Opið samkvæt samkomu- lagi. Upplýsingar í síma 611016. Minjasafnið á Akureyri, Aðalstræti 58, sími 96-24162, fax. 96-12562. Opnunar- tími 1. júní-15. sept. alla daga frá 11 til 17.15. sept. til 1. júní sunnud. frá 14-16. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 686230. Akureyri, sími 11390. Suðumes, simi 13536. Hafn- arfjörður, sími 652936. Vestmannaeyjar, sími 11321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur, sími 27311, Seltjarnarnes, sími 615766, Suöurnes, sími 13536. Vatnsveitubilanir: Reykjavík sími 27311. Seltjarnarnes, sími 621180. Kópavogur, sími 985 - 28215. Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími 11552, eftir lokun 11555. Vestmannaeyj- Adamson ar, símar 11322. Hafnarfjörður, sími 53445. Simabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Sljömuspá Spáin gildir fyrir miðvikudaginn 26. apríl Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Með góðri samvinnu manna næst ágætur árangur í dag. Með við- ræðum miili manna næst samkomulag. Mikið verður að gera og hætt við að eitthvað verði út undan. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Þú verður að taka þig á því þú hefur dregist aftur úr og ert orðinn á eftir áætlun. Ef tafimar eru öðrum að kenna ber þér að þrýsta á þá. Hrúturinn (21. mars-19. april): Þú nýtir morguninn til þess að ljúka verkum sem náðist ekki að klára. Þú ieggur mesta áherslu á fjármálin. Þau standa betur en áður en þú mátt þó hvergi slaka á. Happatölur eru 3, 23 og 31. Nautið (20. apríl-20. mai): Það er lítið að gerast núna en með elju ætti að vera auðvelt að koma málum í gang. Nýttu þér samböndin við aðra þér til hags- bóta. Tvíburarnir (21. maí-21. júni): Þú hefur lofað þér í svo mikið að þú átt erfitt með að klára það. Þú verður því að beita hörðu til þess að koma skikki á málin. Faröu vel yfir öll smáatriði. Krabbinn (22. júní-22. júíi): Aðrir eru mjög uppteknir af eigin málum og því eru litiar líkur á samkomulagi. Menn verða þó sanngjarnari og umburðarlynd- ari í kvöld. Ljónið (23. júlí-22. ágúst): Það er öfugt að rétta öðrum aðstoð. Þú færð slíkan greiða marg- falt endurgoldinn. Þú verður að skipuleggja öll þín störf. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Þú sættir þig við rólegan dag sem að vísu er fremur óvenjulegt. Þú reynir að ljúka því sem þú varst byrjaður á. Þú verður þó fljót- lega aö taka ákvöröun í ákveðnu máli. Vogin (23. sept.-23. okt.): Þú ferð varlega í viðskiptum og það má jafnvel segja að þig skorti markmið. Mjög er ýtt á þig vegna ákveðinnar hugmyndar. Happa- tölur eru 1,14 og 26. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Þér fmnst ákveðinn aðili of bjartsýnn vegna sameigmlegs verkefn- is. Bíddu þó með allar athugasemdir þar til þú hefur skoðað málið nánar. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Þú ert hugmyndaríkur er segja má að aðrir séu raunsærri. Á næstunni leggur þú mesta áherslu á málefni heimilisins. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Þú ert metnaðargjarn og aðstæður nú eru þér í hag. Þú verður að hugsa vel um fjármál þín og gæta þess að halda eyðslunni í skeflum.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.