Dagblaðið Vísir - DV - 25.04.1995, Síða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 25.04.1995, Síða 29
ÞRIÐJUDAGUR 25. ARRÍL 1995 29 jtM-- Jóhann G. Jóhannsson sýnir 20 málverk á Argentínu. Ly st og list Argentína steikhús á Baróns- stígnum efnir til sérstakrar grill- hátiðar og listsýningar undir heitinu Lyst og list. Nýr og spenn- andi grillseðill er i boði fyrir matargesti og í Jakobsstofu, kon- íaksstofu hússins, hefur Jóhann Sýningar G. Jóhannsson, tónlistar- og myndlistarmaður, komið fyrir tuttugu nýjum listaverkum sem hann hefur unnið á þessu ári. Verk Jóhanns eru öll til sölu fyrir utan eitt sem er 1. vinningur í potti og verður verkið dregið út við lok grillhátíðarinnar 1. júní, en auk málverksins verður í pott- inum fjöldi matarvinninga á Arg- entínu og Carpe Diem á Rauðar- árstíg 18. Öllum sem snæða kvöldverð á Argentínu meðan á hátíðinrii stendur gefst kostur á að vera með í pottinum. Argent- .ína hefur staðið fyrir listviðburð- um af og til síðan 1992. Reynir sólóisti á Sólon ' Sólóisti á Sól- on íslandus í kvöld verður Reynir Sigurðs- son víbrafón- leikari. Leikur hann ballööur og blús. Akstur erlendis Námskeið um akstur erlendis verður haldið i kvöld kl. 20 í fund- arsal Umferðarráðs, Borgartúni 33. ITC-deíldín Irpa heldur fund i kvöld kl. 20,30 í safnaðarheimili Grafarvogs- kirkju. Samkomur Félag eldri borgara Þriðjudagshópurinn kemur sam- an í Risinu í kvöld kl. 20. Sigvaldi stjómar. ITC-deildin Harpa heldur fund i kvöld kl. 20 að Sig- túni 9. Tvímenningur Bridsdeild Félags eldri borgara í Kópavogi verður meö tvimenn- ing í kvöld kl. 19 aö Fannborg 8 (Gjábakka). Ljósmyndamaraþon Æskulýðs- og tómstundaráð Hafnarfjarðar stendur fyrir ljós- myndamaraþoni sem hefst í dag kl. 16 í félagsmiðstöðinni Vitan- um. ETITT F=7F= SlDOSTO f,oTOeÍF£N>(í=JF^ F=Æ> l—BX3t3rU£=l c3F^í3tNlMTNiTNi f=0 SvÖKDLLOÐO EITT V=7F= r FVRSTO n/Œ1(^V<0^ orNtot=iw ±<^\y± TXLvyXJSFTWF^IKreriQt^X 7 Gaukur á Stöng: Mæóusöngvasveitin á Gauknum Sem fyrr býður Gaukur á Siung upp á lifandi tónlist á hverju kvöldi og í kvöld er það hin skemmtilega Mæðusöngvasveit Reykjavíkur og nágrennis sem leikur fyrir gesti Skemmtamr hússins, en margir ættu að muna eftir henni frá því hún kom fram í þætti hjá Hemma Gunn síðastliöið haust með íslenska útgáfú á Cover of the Rolling Stone. Mæöusöngva- sveitin er rúmlega ársgömul og er hún skipuð Hlöðver Ellertssyni, Jóni Óskari Gíslasyni og Sigurjóni Skæringssyni. Tónlist þeirra er blönduö rokktónlist þar sem gaml- ir rokkslagarar eru í fyrirrúmi. Á næstu kvöldum verður for- vitnilegt að kíkja á Gaukinn, því þar verður uppi á sviði engin önnur en Hljómar sem ætla að skemmta gestum með þekktum Hljómalög- Mæðusöngvasveit Reykjavíkur og nágrennis skemmtir sér og öðrum á Gauknum í kvöld. um og verður örugglega gaman aö sjá þessa eldhressu Keflvíkinga rifja upp lög sem þeir hafa gert ódauðleg meðal þjóðarinnar. Hálka á Holta- vörðuheiði Flestar aðalleiðir á landinu eru færar. Hálka er á Holtavöröuheiði og Vatnsskaröi. Aurbleyta er farin að gera vart við sig á Vestur- og Austurlandi og eru þeir vegir merkt- ir með tilheyrandi merkjum. Enn er Færð á vegum snjór á nokkrum leiðum, á vesturleið er til að mynda snjór á Steingríms- fjarðarheiði en leiðin er fær. A Suð- urlandi er gert ráð fyrir að Gjábakka- vegur opnist fyrir hádegi en þung- fært er á leiðinni Galtalækur-Sult- artangi. Á Vestfjörðum eru heiðar ófærar, þó er fært yfir Hálfdán og Kleifaheiöi en snjór á vegum. Myndarlegi drengurinn á mynd- á fæðingardeild Landspítalans 27. inni fæddist hjá MFS-ljósmæðrum mars kl. 18.38 og var þá 3460 grömm og 49 sentímetrar. Drengurinn er -----------------------------— fyrsta bam Eddu Traustadóttur og Bcim dagsins Bjöms Jóhanns Bjömssonar. Anthony Hopkins og Brad Pitt leika feðga sem oftast eru upp á kant hvor við annan. Vindar fortíðar Stjörnubíó hefur sýnt aö und- anförnu við miklar vinsældir Vinda fortíöar (Legends of the Fall) sem er stórbrotiö fjöl- skyldudrama Sagan gerist á önd- verðri tuttugustu öld. Þunga- miðja myndarinnar er Ludlow- feðgarnir, faðir og þrír synir. Tveir þeirra eldri hafa ávallt haldið verndarhendi yfir þeim Kvikmyndir yngsta sem hefur gengið mennta- veginn og birtist dag einn með unnustu sem eldri bræöurnir hrífast báðir af. Stúlkan verður síðan örlagavaldur í lífi þeirra allra og veldur því óbeint aö leið- ir bræðranna skilja um stundar- sakir og vinátta sem áður var breytist í hatur. Anthony Hopkins leikur foður- inn, synirnir eru leiknir af Brad Pitt, Aidan Quinn og Henry Thomas (lék litla drenginn í E.T.). Stúlkuna sem þeir allir elska leik- ur svo breska nýstirnið Julia Ormond. Leikstjóri er Edward Zwick sem er þekktastur fyrir stórmynd sína Glory, en sú mynd vann til margra verðlauna. Nýjar myndir Háskólabió: Orölaus Laugarásbió: Heimskur, heimskari Saga-bió: Rikki ríki Bíóhöllin: í bráóri hættu Bíóborgin: Cobb Regnboginn: Pret-a-Porter Stjörnubió: Bardagamaóurinn Gengið Almenn gengisskráning LÍ nr. 97. 25. apríl 1995 kl. 9.15 Eining Kaup Sala Tollgengi Dollar 62,740 62,920 64.050 Pund 100,940 101,240 102,560 Kan. dollar 45,950 46,130 45,740 Dönsk kr. 11,6120 11.6690 11,5070 Norsk kr. 10,1490 10,1900 10.2730 Sænsk kr. 8,4600 8.4940 8,7860 Fi. mark 14,7260 14.7850 14.5830 Fra. franki 12,9260 12.9780 12.9790 Belg. franki 2.2205 2,2293 2,2226 Sviss. franki 55,1100 55.3300 55,5100 Holl. gyllini 40,7800 40,9500 40.8500 Þýskt mark 45,7200 45,8500 45,7600 It. líra 0,03697 0,03715 0,03769 Aust. sch. 6,4920 6,5240 6,5050 Port. escudo 0,4314 0,4336 0,4349 Spá. peseti 0,5097 0,5123 0.4984 Jap. yen 0,75400 0,75630 0,71890 Irskt pund 102,660 103,170 103,080 SDR 99,02000 99,51000 98.99000 ECU 83,7100 84,0400 83,6900 Simsvari vegna gengisskráningar 623270. Krossgátan 7 T~ J— 5- i, r~ I L I ,ö u 1 L vr JT" /fT k I W pr I W ií lí Lárétt: 1 eftirlit, 6 hætta, 8 skaprauni, 9 leyni, 10 glúrinn, 12 víkka, 15 látin, 17 svei, 19 borðhald, 20 trufla, 21 stagl, 22 bogi. Lóðrétt: 1 flskigöngur, 2 ólæti, 3 steig, 4 þættina, 5 frá, 6 starf, 7 tré, 11 stækkuðu, 13 hlífa, 14 flanar, 16 stefiia, 18 þykkni, 19 hæð. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 veröld, 8 æður, 9 áin, 10 lag, 11 vell, 14 dáleika, 16 utar, 18 mág, 20 út, 21 spuni, 22 rakir, 22 að. Lóðrétt: 1 vældu, 2 eða, 3 rugl, 4 ör- verpi, 5 lá, 6 dilk, 7 nn, 12 eimur, 13 lag- • ið. 15 átta. 17 ask. 19 ána. 20 úr.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.