Dagblaðið Vísir - DV - 25.04.1995, Blaðsíða 32
FRETTA-SKOTIÐ
562*2525
Hafir þú ábendingu eða vitneskju um frétt, hringdu þá í síma
562 2525. Fyrir hvert fréttaskot, sem birtist eöa er notað í DV,
greiðast 3.000 krónur. Fyrir besta fréttaskotið í hverri viku greið-
ast 7.000. Fullrar nafnleyndar er gætt. Við tökum við fréttaskotum
allan sólarhringinn.
RITSTJÓRN - AUGLÝSINGAR - ASKRIFT - DREIFING: 563 2700
BLAÐAAFGREIÐSLA 0G
ÁSKRIFT ER 0P1N:
Laugardaga: 6-14
Sunnudaga: lokað
Mánudaga: 6-20
Þriðjudaga - föstudaga: 9-20
BEINN SÍMI BLAÐA-
AFGREIÐSLU: 563 2777
KL. 6-8 tAUOÁftbAÐS- 06 MANUDAGSMÖRGNA
ÞRIÐJUDAGUR 25. APRIL 1995.
Jóhann A. Jónsson:
Kvóti í Barents-
haf i verði 40-60
þúsund tonn
„Það er lykilatriði að sá kvóti sem
samið verður um gildi á öllu svæðinu
en ekki eingöngu í Smugunni. Ég get
þó fallist á að kvótanum verði skipt
niður á svæði þannig að ákveðinn
hluti verði tekinn í Smugunni," segir
Jóhann A. Jónsson^ formaður Ut-
hafsveiðinefndar LÍU, um veiðar ís-
lendinga í Barentshafi.
Jóhann segir að Norðmenn haldi
því fram að veiðar íslendinga á þess-
um slóðum hafi skilað 60 þúsundum
tonna af þorski. íslendingar tah aftur
á móti um 40 þúsund tonn og ef sam-
ið verði um kvóta hljóti hann að
hggja nálægt þessum tölum.
Fundir íslendinga og Norðmanna
hefjast í Ósló á morgun og er viðhúið
"að þar verði tekist á um það hversu
mikið má veiða og hvar, en eins og
DV hefur áður skýrt frá er ekki deilt
um það hvort íslendingar fái kvóta í
Barentshafi heldur hversu mikinn.
-rt
Reiknað með
vaxtahækkun
hjá bönkunum
Vegna hækkunar Seðlabankans á
ávöxtunarkröfu spariskírteina sl.
föstudag er búist við að viðskipta-
bankar og sparisjóðir hækki útláns-
vexti sína um næstu mánaðamót.
Þannig hefur íslandsbanki boðað
vaxtabreytingar 1. maí. Ekki náðist
í forráðamenn ríkisbankanna eða
sparisjóðanna í morgun en sam-
kvæmt heimildum DV má búast við
einhverjum hækkunum þaðan.
Skotiviðurkennir
gjaldeyrissvik
Skoti á fertugsaldri hefur viður-
kennt við yfirheyrslur RLR að hafa
ætlað að hafa fé af íslendingum með
því að selja hér gamla verðlausa
franska franka. Skotinn var hand-
tekinn eför að vökull starfsmaður
Hótel Esju veitti aldri seöla, sem
hann ætlaði að skipta, athygh.
Skotinn er nú farinn úr landi en í
ljós kom að hann var með 20 þúsund
franka meðferðis en miðað við að
gengi frankans er 13 krónur hefði
maðurinn líklega getað fengið 260
þúsund íslenskar krónur hefði hon-
um tekist að skipta þeim öllum.
Þetta er annar maðurinn sem
stundar „gjaldeyrisviðskipti" af
þessum toga á skömmum tíma hér á
"iandi. -pp
LOKI
Er þetta ekki sannkölluð
Skotaskuld?
Ólafur B. Schram, formaður HSÍ:
Leysum málið
með leiguf lugi
- HM í handknattleik fer fram þrátt fyrír flugfreyjuverkfall
„Eg er ekki óttasleginn út af
handboltaleikjunum sjálfum. Þeir
munu fara fram, alveg sama hvað
tautar og raular. Heimsmeistara-
mótið í handknattleik fer fram. Það
eru ekki nema átta lið sem eru
bókuð tu landsins þá daga sém boö-
að verkfaU mun standa. Það verða
einhver Uð komin áður en hugsan-
legt verkfaU hefst og önnur eiga
bókað eftir að því lýkur. Þeim átta
liðum, sem eiga bókað dagana sem
verkfalhð gæti staðið, verður kom-
ið heim með einum eða öðrum
hætti. Ég er þá helst að hugsa um
leiguflug," sagði Ölafur B. Schram,
formaður HSÍ, i samtali víð DV í
morgun vegna boðaðs verkfalls
Flugfréyjufélagsins dagana 2. ti] 5.
maí næstkomandi en HM í hand-
knattleik hefst 8. maí og margir á
leið_til landsins verkfallsdagana.
„Áhyggjur mínar snúast nú helst
um þá 360 fréttamenn sem eiga
bókað far til íslands þá daga sem
verkfalhð er boðað. Hvernig verður
umfjöllun þeirra um ísland lendi
þeírí erfiðleikum? Þess vegna vona
ég til guðs að kröfur flugfreyjanna
séu réttlætanlegar að vaida öllum
þeim erfiðleikum sem verkfall
þeirra mun gera. Það er miklu
meira í hufi en bara keppnin sjálf.
Það er nefriilega engin smá land-
kynning sem mótið er ef vel tekst
til, auk þess sem mótið sjálft er upp
á 200 mlujónir króna," sagði Ólafur
B. Schram. „Það er ákveðið áfall
fyrir okkur hjá Handknattleiks-
sambandi íslands að til skulí vera
forystumenn hjá víðsýnu verka-
lýðsfélagi sem hafa látið það fara
fram hjá sér að heimsmeistaramót-
ið í handknattleik fari fram á ís-
landi í maí. Alla vega sögðu tals-
menn Öugfreyja að þær hefðu ekki
haft HM í handknattleik í huga
þegar þær boðuðu verkfallið,"
sagði Ólafur.
Hann sagði það einkennilega af-
stöðu ábyrgra aðila í ferðamálum,
sem hafa atvinnu sína af þvi að
flytja fólk til og frá íslandi, að þeir
skuli með þessum hætti leggja stein
í götu þeirra sem eru að vinna við
það.
Einar Sigurðsson, blaðafulltrúi
Flugleiða, sagði að í dag væri boð-
aður sáttafundur í kjaradeiiu flug-
freyja og væru ákveðnar vonir til
þess að máhð leystist.
L?gD®S)B
Veðrið hefur verið yndislegt á höfuðborgarsvæðinu síðustu daga og hefur ungviðið notaö hvert tækifæri til útivist-
ar. Krakkar úr Æfingadeild Kennaraháskólans voru að leika sér við Háteigskirkju eftir skóla í gær. Greinilega var hiti
i lofti og gott að fá vítamín í kroppinn með vorgeislum sólar. DV-mynd BG
Veöriðámorgun:
Haeg aust-
an- og norð-
austanátt
Á morgun verður hæg austan-
og norðaustanátt á landinu. Dá-
litlar skúrir eða slydduél suð-
austan- og austanlands en að
mestu úrkomulaust annars stað-
ar.
Veðrið í dag er á bls. 28
lögsögu?
Áleiðísíldarsmugu: ^
Síidinfljót- f
legaííslenskri A
Iamcamii9 r
í
„Því er ekki að neita að gamli síld-
arfiðringurinn er farinn að gera vart
við sig. Það er bjart yfir þessu eftir
að við fréttum af síld þarna," segir
Helgi Jóhannsson, skipstjóri á nóta-
skipinu Júpiter ÞH, sem er á leið í
Síldarsmuguna ásamt Guðrúnu Þor-
kelsdóttur SU.
Helgi segir að skipin verði komin
á slóðina á miðvikudag og þá skýrist
væntanlega hvort síld sé þarna í
veiðanlegu standi.
„Það kæmi mér ekki á óvart þó hún
skilaði sér fijótlega inn í íslenska lög-
sögu, miðað við það hvert hún er
komin núna," segir Helgi. -rt
Mannabeinin:
IÐ-nefnd köll-
uðsaman
Búast má við að svokölluð ID-
nefnd, nefnd til að bera kennsl á lík-
amsleifar, verði kölluð saman til að
bera kennsl á mannabeinin sem
fundust í Straumsvík í fyrrakvöld.
í ID-nefndinni eiga sæti læknir,
tannlæknir og rannsóknarlögreglu-
maður og starfar hún á vegum RLR.
Ekki er vitað um aldur beinanna en
að sögn Harðar Jóhannessonar yfir-
lögregluþjóns er um að ræða hluta
úr höfuðkúpu, rifbein og önnur bein
sem ekki hafa enn verið greind. Talið
er víst að þau séu sjórekin og hafi
legið í einhver ár í sjó.
Rannsóknarlögreglunni er ætlað
að halda skrár um allra sem saknaö
iiefur verið hér á landi og er um að
ræða töluverðan fjölda einstaklinga
ásíðustuáratugum. -pp
HnúturíFossvogi
Umferðarhnútur og langar bíla-
lestir mynduðust austan megin á
Kringlumýrarbraut í Fossvoginum
um áttaleytið í morgun vegna fjög-
urra bíla aftanákeyrslu. Engin slys
urðu á fólki en tíma tók að koma
bílunum af akbrautinni. Þegar verst
lét náðu bílaTestirnar langleiðina til
Garðabæjar.
Fáskrúðsfjörður:
í haldi
Tveir menn eru í haldi lögreglunn-
ar á Fáskrúðsfirði vegna gruns um
að hafa brotið upp lyfjakistur þriggja
skipa. Mennirnir sem eru Austfirð-
ingar og máhð var enn í rannsókn í
morgun. -rt/-pp
te>.,. brothet
tölvu límmiða prentari
Nýbýlavegi 28 - sími 554-4443
fcÍr I i4|
alltaf á
Miðvikudögum