Dagblaðið Vísir - DV - 27.04.1995, Blaðsíða 9

Dagblaðið Vísir - DV - 27.04.1995, Blaðsíða 9
FIMMTUDAGUR 27. APRlL 1995 9 Utlönd 16 og 17 ára nýnasistabræður í Bandaríkjimum: Drápu foreldra og lítinn bróður „Ég stakk hana einu sinni í bakið með hnífnum og hún féll við. Ég reyndi að stöðva öskrin í henni með því að halda fyrir munninn. Síðan tróð ég nærbuxum upp í hana en þá náði hún að draga hnífmn úr bakinu og reyndi að verja sig. Ég náði hnífn- um aftur. Frændi minn baröi hana svo með einhverju hörðu í höfðuð- ið,“ sagði Bryan Freeman, 17 ára Bandaríkjamaður, við yfirheyrslur lögreglu en hann ásamt 16 ára bróður sínum, David Freeman, hefur viður- kennt að hafa drepið móður sína, föður og lítinn bróður á heimili þeirra í smábænum Allentown í Pennsylvaníu. Eins og DV hefur áður greint frá voru bræðumir svokallaðir snoðin- kollar (skinheads), aðhylltust hug- myndafræði nýnasista og gengu reglulega um vopnaðir. Þeir voru handteknir fyrir að hafa myrt for- eldrana og bróður sinn þann fyrsta mars síðastliðinn. Þeir sögðustu hafa verið orðnir þreyttir á foreldrum sín- um og því sem þeir kölluðu sífellda og óþolandi afskiptasemi þeirra. Upp úr sauð þegar móðirin kom niður í kjallara hússins eldsnemma morguns og bað Bryan um að hafa lægra í tónhst sem hann og frændi hans voru að spila og sagði frændan- um jafnframt að fara til síns heima. Þá réðst Bryan að henni og stakk hana. Þegar þeir höfðu drepið móð- urina skipaði Bryan svo David, bróð- ur sínum, að koma upp með sér og frændanum og „ganga frá“ pabban- um og htla bróður líka. Þeir slógu svo fóðurinn í höfuðið með hafna- boltakylfu meðan hann svaf og því næst skáru þeir hann á háls og stungu nokkrum sinnum með stór- um eldhúshnífi. Litla bróðurnum bönuðu þeir með hafnaboltakylf- unni. Bryan og David Freeman hafa báð- ir viðurkennt verknaðinn en frænd- inn hefur ekki enn viðurkennt aðhd aðhonum. Reuter Víðtæk leit íJapan Japönsk lögregluyfirvöld hafa fyrirskipað víðtæka leit um allt landið til að freista þess að finna leiötoga trúarhreyfingarinnar Æðsta sannleiks en hreyfingin er grunuð um að hafa staðið fyrir taugagasárás í neðanjarðarlesta- kerfmu í Tokyo þar sem 12 létu lífið og 5000 urðu fyrir eitrunar- áhrifum. Lögreglan handtók í gær sjö meðlimi úr vísindahópi hreyfingarinnar þar á meðal yfir- efnafræðinginn. Reynt verður að fá út úr þeim upplýsingar um árásina og eins um hvar leiðtog- ann er að finna. Fimm mögurár íBarentshafi Fiskifræðingar í Noregi spá því að árgangar næstu fimm ára í Barentshafi verði heldur lélegir. Hafrannsóknastofnunin norska telur nefnhega að sjávarhitinn í Barentshafi verði lægri fram th ársins 2000 en verið hefur síðasta áratuginn. Sjávarhitinn þykir skipta miklu máli fyrir vöxt fiski- stofnanna. Með nýrri tækni seg- ist stofnunin geta spáð fyrir um sjávarhitann fimm ár fram í tím- ann. Byggt er á rússneskum gögnum um sjávarhita í hafmu aht frá árinu 1900 og til dagsins í dag. Rússarnir hafa mælt sjáv- arhita á ákveðnum stöðum í Bar- entshafi mánaðarlega. Reuter/NTB HÚTEL ÍMND ,,Nú er hlátur nývakinn“ íslenskur kveðskapur í tali og tónum föstudaginn 5. maí Landsþekktir hagyrðingar og skemmtikraftar Visnakveðskapur, gainanvísur, eftirhermur, kjaftasögur og lygasögur Þeir nnmu syngja og kveða við undirleik Geirinundar Valtýssonar og Hauks Heiðars Ingólfssonar Flosi Ólafsson - Hákon Aðalsteinsson • • • Ómar Ragnarsson - Jóhannes Benjamínsson °g Jómas Arnason sem jafnframt erheiðursgestur Það verdur hlegid, sungid og dansað. Hljómsveit Geirmundar Valtýssonar leikur fyrir dansi til kl. OB.OO. Matseðill Rjómalöguó kóngasveppasúpa Lambahnetusteik meö Dijon sinnepssósu Ferskir ávextir í sykurkörfu med ískremi Verö kr. 3.900 meö mat, kr. 2.000 á skemmtun og kr. 800 á dansleik aö lokinni skemmtun. Borðapantanir í síma 568-7111 milli kl. 13.00 og 17.00. Btosantli sumartHboB á íþróttagöHum Nú er sumarið innan seilingar. I tilefni þess bjóðum við tvöfalda bómullarfóðraða íþróttagalla á einstöku tilboðsverði. Margir litir. nr. 4, 6, 8, 10. 12 og 14 A nr. XS, S. M. L. XLf XXL, XXXL Aörar tilYoldar sumar- vörur m góðu verði Sumarjakkar barna Frá 2.890,- Sumarjakkar nr. S-XL Frá 3.780,- Alvöru fótboltar nr. 3,4 og 5 Frá 1.790,- Körfuboltar nr. 5 og 7 Frá 1.390,- 5% Staðgreiðslu- afsláttur Oplð SPORTVÖRUVERSLUNIN laugardaga tll kl. 16.00 Póst- sendum SPAPTA Laugavegi 49 • Sfmi 12024J LÁTTU EKKI 0F MIKINN HRAÐA A VALDA ÞÉR SKAÐA! VC-A39SM myndbandstœki Vertu óvalit vBbóin(n)I Raðqreidslur til allt ,ul 24 iminaða HM wélgast * Sjálfvirk stilling á mynd * 48 rásir * Stafrœn leitun * Bamalœsingar * Hljóðlaus afspilun * Þráðlaus fjarstýring með * Rammi fyrir ramma 30 aðgerðum * 365 daga upptökuminni * Scarttengi fyrir 8 aðgerðir Kr. 34.900 stgr. VERSLUNIN HUÖMBÆRr HVERFISCÖTU 103-SÍMI625999

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.