Dagblaðið Vísir - DV - 27.04.1995, Blaðsíða 15

Dagblaðið Vísir - DV - 27.04.1995, Blaðsíða 15
FIMMTUDAGUR 27. APRÍL 1995 27 Iþróttir n vígstöðvum en enn er þó eftir að ganga frá ýmsum minni festa upp skilti sem vísa mun veginn í átt að DV-mynd ÞÖK Körfuknattleikur: Jón Kr. áfram með Keflavík Ægir Már Kárason, DV, Suðumesjum; Jón Kr. Gíslason var í gær endurráðinn þjálf- ari úrvalsdeildarliðs Keflvíkinga í körfuknatt- leik og skrifaði Jón undir eins árs samning við félagið þar sem hann hefur við stjórnvölinn undanfarin 5 ár sem leikmaður og þjálfari. „Ég er mjög ánægður að þetta sktfli vera frá- gengið. Það tókst ekki að ná í titil á þessu tíma- bili en við fáum tækifæri á því næsta og að sjálf- sögðu verður stefnt að því eins og alltaf,“ sagði Jón Kr. við DV í gær. Keflvíkingar munu halda að mestu sínum mannskap sem lék með liðinu í vetur. Davíð Grissom verður áfram í herbúöum Keflvíkinga og Bandaríkjamaðurinn Lenar Bums hefur gert munnlegt samkomulag við Keflvíkinga um að koma aftur komist hann ekki á samning í Evrópu. „Viö emm mjög ánægðir með aö þessi mál skuli frágengin. Næsta skrefið er að fá einn af okkar mönnum til baka og stefnan verður tekin á að vinna titil. Ég var ánægður með frammi- stöðu liðsins í vetur en fyrir tímabilið misstum við tvær bestu skyttur landsins í önnur liö,“ sagði Guðmundur Bjarni Kristinsson, formað- ur körfuknattleiksdeildar Keflavíkur, við DV í gær. Stóra stundin nálgast Fyrir tæpum sjö árum var ís- landi faliö að halda heimsmeistara- keppnina í handknattleik árið 1995. Það virtist óratími þar til stóra stundin rynni upp, en nú er konflð að þvi. Eftir aðeins 10 daga verður flautað til leiks í Laugardalshöli- inni, undirbúningurinn fyrif keppnina sjálfa hefur gengið vel, en aö kvöldi 7. maí kemur í ljós hvemig undirbúningur mikilvæg- asta þáttarins, þess atriðis sem ræður úrslitum um áhuga og aðsókn íslend- inga að leikjum keppninnar, hefur verið. Þá leikur íslenska landsliðið við Bandaríkin í fyrstu umferð riðla- keppninnar, og það er framndstaða þess sem hefur allt að segja. Segja má að stuttum lokaspretti undirbúningstímabilsins sc lokiö. Leikirnir viö Svía og Dani hér á Bikuben-mótinu voru síðustu al- vöruleikirnir fyrir keppnina. Vissulega mætir ísland Póliandi í lokaumferðimfl í kvöld, en pólska liöið hefur aldrei verið slakara en nú þannig að sá leikur er ekki ann- að en upphitun, bkt og leikírnir tveir við Austurríki á morgun og laugardaginn. Þessir þrír leikir eru góðir til þess að halda leikmönnun- um við eöflð en hafa ekki mikinn annan tilgang. Það geta allir „brill- eraö“ gegn Póllandi og Austurríki, en það voru leikirnir rið Svía og Dani sem sögðu mest um stöðu liðs- ins og einstakra leikmanna. Nýtt fyrirkomulag gæti reynst erfitt í komandi heimsmeist- | arakeppni er fllað eftir I nýju fyrir- komulagi, sem : reynst muti I erfiðara en Vfðir Sigurðsson skrif- það ganfla. ar frá Danmörku. Áður var raáiið að vinna réttu leikina, eins og þegar ísland náði 6. sætinu á UM í Sviss 1986. þtátt fyrir að tjór- ir leikir af sjö töpuðust. Nú eru fimm leikir í riölakeppni, þar sem mestu máli skíptir aö ná sem bestu sæti, og eftir það er hrein útsláttar- keppni, bð sem tapar er úr leik. Sanngjörn krafa á hendur ís- lenska bðinu er að það komist í 8-liða úrsbtin. Það þýöir að það standi sig nógu vel í riölakeppninni til að fá hagstæða mótherja í 16-bða úrslitunum og klári þá. Það heíur líka allt að segja um framhaldið næstu árin því sjö efstu sætin eru lykilbnn að stórmótum síðustu ára þessarar aldár, Feilspor ekki leyfð Til að komast í 8-liða úrsbt má ekki vera mikiö um feilspor, helst ekk- ert. Eitt tap í riðlakeppninni krnm aö reynast afdrifaríkt. Þess vegna er jafnvægi það sem skiptir öllu máb, það mega ekki vera sveiflur á milb leikja, eins og gerðist hér í Danmörkti.; Slakur leikur; gegn Svíufli, ágætur gegn Dönum. Slíkt verður einfaldlega ekki nógu gþtta HM. En einmitt þessar sveiflur hafa löngum einkennt íslenska landsliðið og þvi er ástæða til að vera á varðbergi. Þorbergur Aðalsteinsson hefur verið að móta liðið smám saman að undanförnu, og í leikmannavaU virðist hann vera á réttri braut. Hann getur skipt talsvert um memt, sérstaklega hvað varðar úti- spilara, en lflýtur samt að verða aö byggja á ákveönum kjama og gera síðan breytingar út frá honum þegar meö þarf. Einsíakar stÖður Markið: Guðmundur Hrafnkelsson hefur ekkert spilað hér í Dan- mörku, en þó kæmi ekki á övart að hann yrði á milh stanganna þeg- ar alvaran byrjar. Bergsveimt gæti þó liaft vintflnginn, en ólíklegí er að Sigmar Þröstur spili mikið. Línan: Ekki þarf að orðlengja mikið um þessa stöðu, Geir Sveins- son verður á línunni nánast alla keppnina og hætt viö að Róbert Sighvatsson verði aðallega áhorf- andi. Hægra horrflð: Skemmtilegt vandamál, Bjarki Sigurösson og Valdimar Grímsson eru báöir topp- menn, þó óbkir séu, og spila vænt- anlega til skiptis. Vinstra homið: Meira vandamál tilþessa, en Gústaf Bjamasonhlýt- ur aö hafa farið langt með að tryggja sér stöðuna með góðum leik gegn Dönum. Konráö Olavsson og Gunnar Bemteinsson verða senni- lega bara varamenn hans. Leikstjómandi: Dagur Sigurðs- son verður án efa í þessari stöðu á HM. Jón Kristjánsson og Patrekur geta leyst hann af, jafnvel fleiri. Rétthent skytta: Patrekur hefur vinninginn, okkar besti maður þarna i dag, en Júlíus Jónasson, Jón og Einar Gunnar Sigurðsson geta gripiö inn í þegar Patti missir einbeitinguna. Örvhent skytta: Sigurður Sveins- son ætlar eflaust að kveðja á eftir- minnilegan hátt. Það verður auð- velt að hvíla hatm, og svo gæti far- ið að Ólafur Stefánsson spilaði meira í heildina. Sem sagt - Þorbergur hefur góð- an hóp til að spila úr, breiddin er ágæt og forsendurnar fyrir því að standa sig vel á heimavelli eru fyr- ir hendi. Það er eins gott að nýta það tækifæri vel, ísland verður ekki aftur í gestgjafahlutverkmu fyrr en í fyrsta lagi einhvem tíma þegar nokkuð verður liðið á 21. öld- ina! Viggó Sigurðsson fylgist með undirbúningi Rússa í handbolta: „Frábær skóli“ Jón Kr. Gíslason, hinn sigursæli leikmaöur og þjálfari, mun stjórna Keflavikurliöinu sjötta árið i röð á næsta keppnistímabili. „Að fá þetta einstæða tækifæri er í einu orði sagt búið að vera frábært. Að fylgjast með sjálfum heimsmeist- urunum í keppni og á æfingum hefur verið frábær skób sem nýtast mun mér í þjálfuninni í nánustu framtíð. Þaö er létt yfir rússheska bðinu en að sjálfsögðu er aginn mikiU. Liöið er að koma upp núna eftir nokkra þreytu en það er mín skoðun að Rússarnir hafi alla burði til að verja heimsmeistarartitibnn á ís- landi,“ sagði Viggó Sigurðsson, þjálfari Stjörnunnar, í samtab við DV í gærkvöldi. Viggó hefur verið með rússneska landsliðinu í handknattleik í tíu daga í æfingabúðum og verður með liðinu í viku tfl viðbótar en þá kem- ur Uðið til íslands og verður við æfingar í Garðabæ í boði Stjörn- unnar fram að heimsmeistara- keppninni. Vladimir Maximov, þjálfari Rússanna, bauð Viggó að koma útog fylgjast með lokaundir- búningi liðsins. Að sögn Viggós æflr rússneska Uðið tvo tíma á morgnana rétt fyrir utan Frankfurt og á kvöldin er leik- ið við neðri deildar bð. Um næstu helgi mæta Rússamir bði Þjóðveija í tveimur landsleikjum í Koblenz. „Rússneska liðið tók þátt í móti í Sviss um síðustu helgi og var frammistaða þess þar ekki mark- tæk því það vantaöi marga sterka leikmenn vegna þátttöku þeirra með sínum liðum í Evrópukeppn- inni. Það var ekki fyrr en á mánu- daginn var sem allur hópurinn kom saman. Þá sá maður fyrst hvað breiddin í bðinu er gífurleg. Það eru 2-3 toppmenn um hverja stööu sem segir ýmislegt um styrk- leika bösins. Fram að þessu hefur rússneska liðið verið lokað fyrir öUum utanaðkomandi mönnum og því var ekki annað hægt en að grípa tækifærið þegar mér hauðst að fylgjast með Uðinu. Það er mikfl spenna hjá mönnum að koma tfl íslands og þeir spyrja mikið um hvernig veðrið sé á landinu um þessar mundir," sagði Viggó Sig- urðsson. D-riðill heimsmeistarakeppninnar á Akureyri: Stórstjörnurnar í „Dauðariðlinum“ Gylfi Kristjánsson, DV, Akureyri: Það er almennt ábt manna að D-riðfll- inn í heimsmeistarakeppninni í hand- knattleik, sem leikinn verður á Akur- eyri, sé sterkasti riðiU keppninnar, og riðillinn gengur af þeim sökum m.a. undir nafninu „Dauðariðillinn" í erlend- um íjölmiðlum. Heimsmeistarar Svia fara þar í farar- broddi með allar sínar stórstjömur, en það er mat manna að þeir gætu lent í verulegum erfiðleikum í riðlakeppninni. Það em ekki síst Spánveijar sem gætu gert þeim skráveifu, en spænska liðið er tabð geysUega sterkt í dag, ekki síst eftir að Rússinn Talant Duishebajev fékk á dögunum spænskt vegabréf og hóf að leika með Uðinu. Á móti í Sviss sem lauk um síðustu helgi stjómaði Duishebajec spænska Uö- inu eins og herforingi og þessi snjalli leikmaöur sem af mörgum er tabnn sá besti í heiminum í dag leiddi Uð sitt tíl sigurs í mótinu þar sem Þjóðveijar, Rússar og Svisslendingar tóku einnig þátt. Þetta gerðist þrátt fyrir að í spænska Uðið vantaði lykibnenn sem voru í úrsbtaleikjum í Evrópukeppni með félagsUðum sínum á sama tíma. Annað Uð sem gæti staðið sig vel á HM er bð Hvíta-Rússlands, en með því liði leika ekki minni menn en stórskytt- umar Alexandr Tutskijn og hinn þétt- vaxni Jakomovich. Þá má ekki gleyma Uöi Egyptalands sem hefur verið í mik- ilb sókn undanfarin ár og gerir sterkari hðunum sífeUt erfiðara fyrir. Þau tvö lið sem ónefnd eru koma frá Brasibu og Kúveit og eru ekki talin munu veröa alvarleg fyrirstaöa fyrir hin Uðin. Litli Iþróttaskólinn Laugarvatni Stórkostlegt tækifæri fyrir 9 til 13 ára stelpur og stráka fyrir aðeins 16,100,- krónur ATH. sérstakur vina- og systkinaafsláttur! 1. námskeið 18.-25. júní 2. námskeið 26.júní-1. júlí 3. námskeið 2.-8. júlí 4. námskeið 9.-15. júlí Upplýsingar og skráning í síma: 98-61151 fax: 98-61255

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.