Dagblaðið Vísir - DV - 27.04.1995, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 27.04.1995, Blaðsíða 27
FIMMTUDAOUR 27. APRÍL 1995 39 LAUGARÁS Sími 32075 HEIMSKUR HEIMSKARI “I LAUGHED TILL I STOPPED!” Komtlu á Heimskui' heimskári strax |>ví þetta er einfaíðlega fyndnasta mynd ársins. I>a0 væri heimska að bíða. Allir sem koma á myndina i'á afsláUarmiöa frá Ilróa hetti og þeir sem kaupa pitsn hjá Hróa hetti fá myndir úr lleimskur, heimskari i boði Coca-eola. Sýnd í Borgarbíói Akureyri og Laugarásbíói kl. 5, 7, 9 og 11.10. INN UM ÓGNARDYR Sýndkl. 5, 7,9og11. MILK MONEY Gmhtih Billunts Sýnd kl. 5 og 7. DEMON KNIGHT WÁ Sýndkl. 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. Sími 16500 - Laugavegi 94 ÓDAUÐLEG ÁST "TwoThumbsUp." -loatmtT.RuuuiriT . ''■ÆJ, ■ I HX G A R Y,\V0 L D M A N IMMOKIAL • BeLoveD 1 Gary Oldman, Isabella Rossellini, Jeroen Krabbé, Valeria Golino og Johanna Ter Steege í stórkostlegri mynd um ævi Ludwigs van Beethovens. „Meistaraverk! Ein albesta mynd ársins." John Korcoran, KCAL-TV „Svona eiga kvikmyndir að veral" Jan Wahl, KRON-TV. San Francisco „Þessi mynd dáleiðir rnannl" Janet Maslin, The New York Times „Tveir þumlar upp! Heillandi ráðgáta." Roger Ebert, Siskel & Ebert Framleiðandi: Bruce Davey. Handrit og leikstjórn: Bernard Rose. Sýnd kl. 4.40, 6.50, 9 og 11.15. Bönnuð innan 12 ára. BARDAGAMAÐURINN Sýnd kl. 5 og 11.15. B.i. 16 ára. VINDAR FORTÍÐAR Sýndkl. 6.30 og 8.50. Bönnuð innan 16 ára. Taktu þátt í spennandi kvik- myndagetraun. Verðlaun: Boðsmiðar á myndir Stjörnubíós. STJÖRNUBÍÓLÍNAN SÍMI 991065 VERÐ KR. 39,90 MÍN. Sími 13000 Frumsýning: LEIÐIN TIL WELLVILLE Stórskemmtileg gamanmynd um sögufrægt heilsuhæli í Bandaríkjunum um síðustu aldamót og röggsaman uppfmningasaman stjómanda þess, dr. John Harvey Kellogg - fóður kornfleksins, hnetusmjörsins og rafmagnsteppisins. Boðorð hans vom: Heilbrigð hreyfing, tækjaleikfimi, bindindi á tóbak, vín og kynlíf, ekkert kjöt en nóg af grænmeti og komi. Hljómar kunnuglega? Utfærslan fyrir 100 árum var ðborganleg! Aðalhlutverk: Anthony Hopkins, Bridget Fonda, John Cusack, Dana Carvey og Matthew Broderick. Leikstjóri: Alan Parker. Sýnd kl. 4.50, 6.55, 9 og 11.10. PARÍSARTÍSKAN PlÆTAlfJRTER Nýjasta mynd Roberts Altmans (Short Cuts, Nashville, The Player) gerir stólpagrín aðheimi hátískunnar í París. Pret-a-porter hefur vakið gríðarlega athygli og jafhvel deilur. Sýnd kl. 5 og 9. TÝNDIR í ÓBYGGÐUM Sýnd kl. 5 og 7. RITA HAYWORTH OG SHAW SHANK-FANFGELSIÐ Sýnd kl. 5 og 9. HIMNESKAR VERUR ★ Tilnefnd til óskarsverðlauna fyrir besta handrit sem byggt er á annarri sögu. Sýndkl. 9 og 11. B.i. 14ára. REYFARI Tilnefnd til 7 óskarsverðlauna. Sýnd kl. 5 og 9. B.i. 16 ára. ALLRA SÍÐUSTU SÝNINGAR. Sviðsljós Kate Moss segist ekki nota heróín Fyrirsætan Kate Moss er æf vegna stutterma- bola sem seljast eins og heitar lummur í Banda- ríkjunum þessa dagana. Á bolunum er aflöguð mynd af andliti hennar og undir henni áletrunin „Heróínhaus“. Moss segist aldrei hafa komið iíálægt heróínneyslu og muni aldrei gera það. Hún hafi heyrt slíkan orðróm en leitt hann hjá sér. Líklegt þykir. að orðrómurinn hafi farið af stað þegar leikarinn River Phoenix lést en lát hans mátti rekja til ofneyslu eiturlyfja. Svo vUl tu að kærasti Moss, leikarinn Johnny Depp, rek- ur næturklúbb, Viper Room, þar sem Phoenix var tíður gestur. Ekki þótti bæta úr skák að hjartaknúsarinn Jason Donvan féU í öngvit í af- mæli Moss sem einmitt var haldið í nætur- klúbbnum. Munu eiturlyf hafa komið þar við sögu. Þá þykir það gefa umræddum sögusögnum byr undir báða vængi aö Moss hefur viðurkennt að hafa prófað hass en hún dauðsér eftir að hafa látið slík ummæli út úr sér. En heróín? Nei takk, segir Moss. Kate Moss þvertekur fyrir að hafa neytt heróíns. Kvikmyndir r • , HASKOIABÍÓ Sfmi 552 2140 ORÐLAUS Frábær rómantisk gamanmynd um óvini sem veröa ástfangnir samherjum þeirra til sárra leiðinda. Kevin og Julia eiga eitt sameiginlegt. Þau eiga erfitt meö aö sofna á nóttunni! Allt annaö er eins og svart og hvítt þau eru ræðuritarar fyrir pólitíska keppinauta og þegar allt fer í háaloft milli þeirra veröa þingmennirnir strengjabrúöur þeirra þegar þau hefna sin. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. EIN STÓR FJÖLSKYLDA Jói er búinn aö fá nóg af tengdó, stelur kreditkorti. af kallinum og kýlir á þaö meö hinum og þessum píum. En hvaö gerist þegar gamla kærastan og allar hinar píurnar veröa óléttar? Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. FORREST GUMP Torn HankSis Forrest ^Gump Wesley Snipes er mættur i ótrúlegri háloftahasarmynd. Æðisgengnustu háloftaatriði sem sést hafa. Sýnd kl. 9 og 11.15. B. i. 16 ára. Sýnd kl. 5 og 7. SKÓGARDÝRIÐ HÚGÓ Skemmtileg og spennandi teiknimynd sem er að sjálfsögöu a íslensku. Sýnd kl. 5. SA\1 cixiTinixTiiriii i^^^ii: iói ixixiniirn li : i í< ■ < E SNORRABR AUT 37, SÍM111384 - 25211 í BRÁÐRI HÆTTU FRUMSÝNING: ALGJÖR BÖMMER KfiNIN ivonv W A V A N 8 Dustin Hoffman, Rene Russo, Morgan Freeman, Donald Sutherland, Cuba Gooding. Sýnd kl. 4.30, 6.45, 9 og 11.15. Bönnuð innan 12 ára. RIKKI RÍKI Sýnd kl. 5 og 7. AFHJÚPUN Sýnd kl. 9 og 11.10. Þessi mynd er grín, spenna og meira grín frá upphafl og næstum því til enda. Þessi mynd er svaka „töff“ og þú munt „flla“ hana í tætlur. Þessi mynd kemur öllum í dúndurstuð. Þessa mynd skalt þú sjá aftur og aftur. Sýnd í sal 2 ki. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. IIlllIIlIlIlllllllIIlllIIl SLÆMIR FÉLAGAR BÍÓHO ÁLFABAKKA 8, SÍMI 878 900 FRUMSÝNING: ALGJÖR BÖMMER '"JWaW11 Æ, Sýnd kl. 9 og 11. B.i. 16 ára. BANVÆNN LEIKUR Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B.i. 16 ára. TÁLDREGINN Þessi mynd er grín, spenna og meira grín frá upphafi og næstum því til enda. Þessi mynd er svaka „töfT og þú munt „fíla“ hana í tætlur. Þessi mynd kemur öllum í dúndur stuð. Þessa mynd skalt þú sjá aftur og aftur. „Hey, man low down dirty shame er komin“ Aðalhlutverk: Keenen Ivory Wayans, Jada Pinkett, Salli Richardson, Chartes Dutton. Framl.: Joe Roth og Roger Bimbaum. Tónlistin í þessari er ekkert eðlileg. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. LITLU GRALLARARNIR Sýnd kl. 9 og 11. B.i. 16 ára. THE LION KING Sýnd kl. 5 og 7. Sýnd með fslensku tali kl. 5. Sýnd m/ensku tali kl. 7. iiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiii SACzAr ÁLFABAKKA 8, SÍMI 878 900 í BRÁÐRI HÆTTU ★★★ MBL ★★★ Dagsljós. ★★★ Morgunpósturinn. Sýndkl. 5, 9 og 11.15. Bönnuð innan 12 ára. RIKKI RIKI Dustin Hoffman, Rene Russo, Morgan Freeman, Donald Sutherland, Cuba Gooding, allir þessir úrvalsleikarar koma saman í dúndur-spennumynd. Sýndkl. 5, 7,9 og 11.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.