Dagblaðið Vísir - DV - 02.05.1995, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 02.05.1995, Blaðsíða 1
p DAGBLAÐIÐ-VÍSIR 98. TBL -85. og 21. ARG. - ÞRIÐJUDAGUR 2. MAI 1995. VERÐ I LAUSASOLU fo »05 !co LD KR. 150 M/VSK. i í t í í í í í í í í í í í í í í í i Sjálfstæðiskonur krefjast áhrifamikffla embætta á Alþingi: Ræða líka mótframboð gegn varaformanninum - þarf aðgerðir sem flýtt geta fyrir hugarfarsbreytingu, segir Friðrik Sophusson - sjá bls. 2 DVíáskriftá Internetinu -sjábls. 18 Lögregla vísaði 200 manns út úr klúbbi -sjábls.2 Benedikt Davíðsson: Stríðgegn nýfrjáls- hyggju -sjábls.4 Vextir hækka -sjábls.4 Hringiða helgarinnar -sjábls.l6og40 Reynsluakst- ur á Skoda -sjábls. 19-20 Nýirþingmenn: Sumir halda fyrri störf um -sjábls. 17 íþróttir: Taugarnar að bila hjá Blackburn? -sjábls.22 Séra Solveig Lára Guðmundsdóttir og séra Gylfi Jónsson gengu í hjónaband í Skálholtskirkju á laugardag. Brúðhjónin hafa verið eitt umtalaðasta par landsins vegna þess að sam- band þeirra hafði áhrif á stöðu þeirra innan kirkjunnar. Séra Gylfi missti starf sitt sem aðstoðarprestur í Grensáskirkju og miklar deilur urðu í Seltjamarnessókn þar sem Solveig Lára kom til starfa að nýju 1. september eftir leyfi vegna skilnaðar. Nú eru prestarnir komnir í heilagt hjónaband og ganga hér út úr Skálholtskirkju eftir athöfnina ásamt dætrum Solveigar Láru. Á myndinni hér til hliðar er hjónabandið innsiglað með kossi. DV-mynd Kristján Einarsson, Selfossi

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.