Dagblaðið Vísir - DV - 02.05.1995, Blaðsíða 8

Dagblaðið Vísir - DV - 02.05.1995, Blaðsíða 8
8 ÞRIÐJUDAGUR 2. MAÍ 1995 /////////////////////////////// Nýr umboðsmaður Róbert Jóhannsson Steinum 14, sími 88117 JÍIfÍ Styrkur til háskólanáms í Japan Japönsk stjórnvöld bjóða fram styrk handa íslendingi til rannsóknanáms í háskóla í Japan háskólaárið 1996. Ætl- ast er til að styrkþegi hafi lokið háskólaprófi og sé yngri en 35 ára, miðað við 1. apríl 1996. Þar sem kennsla við japanska háskóla fer fram á japönsku er til þess ætlast að styrkþegi leggi stund á japanska tungu a.m.k. um sex mánaða skeið. Umsóknir um styrkinn, ásamt staðfestum afritum prófskír- teina, meðmælum og heilbrigðisvottorði, skulu sendar menntamálaráðuneytinu, Sölvhólsgötu 4, 150 Reykjavík, fyrir 1. júní nk. Sérstök umsóknareyðublöð fást í ráðuneyt- inu. Menntamálaráðuneytið, 28. apríl 1995 Útlönd Mlkil spenna vegna forsetakosninganna í Frakklandi: Óvíst um fylgi Le Pen Hægri öfgamaðurinn Jean Marie Le Pen sagðist á íjölmennum úti- fundi, sem hann hélt í París í gær, ekki geta sagt stuðningsmönnum sínum hvorn þeir ættu að kjósa í komandi forsetakosningum, sósíal- istann Lionel Jospin eða hægri manninn Jacques Chirac. Kosið verður um þá í seinni hluta frönsku forsetakosninganna sem fram fara þann 7. maí. Le Pen fékk um 15% atkvæða í fyrstu umferðinni og þar sem mjótt er á mununum milli Chirac og Jospin eru fylgismenn Le Pen taldir mjög mikilvægir. Flokkur Le Pen, sem vill mjög skerða straum innflytjenda til lands- ins, stóð fyrir útifundinum í gær á haráttudegi verkalýðsins, fyrsta maí. Það skyggði mjög á fundinn að þrír Jean Marie Le Pen. Stuttarfréttiri>v Endurskoðalengsl Talsmenn Hvíta hússins segja að sjö helstu iðnríki heims, G7- hópurinn svokallaði, ætli að end- urskoða öll efhahagstengsl viö íran, að ósk Bandaríkjamanna. Viðskiptabannáíran Bandaríkja- algjört við- skiptabann á W: ■ v íran. Þeir segja 'V iv 'i íran vera \ kj'; 'ljf hryöjuverka- « . V þjóð sem sé að 1 J sér upp kjarnorkuvopnum. Bannið á að koma í veg fyrir það. Skaðar Bandaríkin íranir segja að ákvörðun Bandaríkjamanna komi aðeins til með að skaða bandarísk fyrirtæki og enga aðra. Oiíuverðhækkar Olíuverð á heimsmarkaði hefur ekki verið hærra í níu mánuði og má rekja það til viöbragða markaðarins við viðskiptabann- inu. Fundur um tækniyfirfærslu Evrópusambandið hefur auglýst styrki til samstarfsverkefna á sviði tækniyfirfærslu innan Evrópu. Kynningarmiðstöð Evrópurannsókna (KER) og Samtök iðnaðarins efna til fundar til að kynna þessi verkefni á Grand Hótel Reykjavík, miðvikudaginn 3. maí, kl. 13:00 - 15:13. Gestur fundarins verður Guido Haesen, sérfræðingur hjá fram- kvæmdastjórn Evrópusambandsins. Einnig flytja framsögu: Sveinn Hannesson, framkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins. Dr. Vilhjálmur Lúðvíksson, framkvæmdastjóri Rannsóknarráðs ís- lands. Hermann Kristjánsson framkvæmdastjóri Vaka hf. og dr. Ragnar Jóhannsson verkefnisstjóri á Iðntæknistofnun lýsa tveimur íslensk- um tækniyfirfærsluverkefnum. Þátttaka tilkynnist í síma 62 13 20. „snoðinkollar" hentu marokkóskum innílytjanda í ána Signu meðan á fundinum stóð og drukknaði maður- inn. Margir stjómmálamenn voru fljótir að setja dauða mannsins í sam- hengi við stefnu Le Pens í málefnum innflytjenda. Á fundinum, sem 8000 þúsund stuðningsmenn sóttu, sagði Le Pen þá Jospin og Chirac báöa vera vinstrisinna og sagöist ekki geta sagt stuðningsmönnum sínum hvorn þeir ættu að kjósa. Þó virtist sem Le Pen þætti Chirac verri. „Chirac er eins og Jospin, bara aðeins verri. Hann hefur svikið þjóð sína,“ sagði Le Pen. Jospin og Chirac munu heyja ein- vígi í sjónvarpi í kvöld og er það tal- ið geta ráðið úrslitum. Mjótt virðist vera á munum en samkvæmt skoð- anakönnunum hefur Chirac heldur vinninginn, 8-10% forskot. Margir virðast þó enn vera óákveðnir. Bann- að er að gera skoðanakannanir viku fyrir kosningar í Frakklandi og því verða ekki fleiri birtar. Reuter 135 líkfundin 135 lik hafa nú fundist í rústum stjórnsýslubyggingarinnar í Oklahoma. 60 er enn saknað. SkotiðaðMandeia Hermenn færðu Nelson Mandela, for- seta Suður Afr- íku, burt frá fundí á íþrótta- leikvangi í gær í brynvöröum bíl eftir að ----------- hleypt var af 30 skotum upp í loft- ið þegar hann var að hálda ræðu. Mandela var þó ekki tahnn í beinni hættu. Fjórir myrtir Fjórir hútúar til viðbótar hafa fundist myrtir i Rúanda. Yfir fimm þúsund hútúar voru myrtir i flóttamannabúðum í síðustu viku. Reuter Hœrrí vextir á Sparíleib 48: 5,45% Frá 1. moí bjóbast hœrri vextir á Sparileib 48 í íslandsbanka. Sparileib 48 er verbtrynnh nn hnnrlin í 48 mánubi. Meb því ab gera samning um reglubundinn sparnaö er öll upphœbin laus ab loknum binditíma reikningsins og hvert innlegg nýtur verötryggingar, óháb því hvab þab hefur stabib lengi á reikningnum. Taktu markvissa stefnu í sparnaöi. Þaö borgar sig aö spara á Sparileiöum í íslandsbanka. - í takt vib nýja tíma!

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.