Dagblaðið Vísir - DV - 02.05.1995, Blaðsíða 24

Dagblaðið Vísir - DV - 02.05.1995, Blaðsíða 24
36 ÞRIÐJUDAGUR 2. MAÍ 1995 Hvernigá að svara auglýsingu í svarþjónustu >f Þú hringir í síma 99-5670 og eftir kynninguna velur þú 1 til þess aö svara smáauglýsingu. >f Þú slærð inn tilvísunarnúmer auglýsingar, alls 5 stafi. yf Þá heyrir þú skilaboö auglýsandans ef þau eru fyrir hendi. Þú leggur inn skilaboö aö loknu hljóömerki og ýtir á ferhyrninginn aö upptöku lokinni. >f Þá færö þú aö heyra skilaboöin sem þú last inn. Ef þú ert ánægð/ur meö skilaboöin geymir þú þau, ef ekki getur þú talað þau inn aftur. t Hvernig á að svara atvinnu- auglýsingu í svarþjónustu Þú hringir í síma 99-5670 og eftir kynninguna velur þú 1 til þess aö svara atvinnuauglýsingu. ^ Þú slærð inn tilvísunarnúmer auglýsingar, alls 5 stafi. ^ Nú færö þú aö heyra skilaboö auglýsandans. ^ Ef þú vilt halda áfram ýtir þú á 1 og heyrir þá spurningar auglýsandans. ^ Þú leggur inn skilaboð aö loknu hljóömerki og ýtir á ferhyrninginn aö upptöku lokinni. ^ Þá færö þú að heyra skilaboðin sem þú last inn. Ef þú ert ánægö/ur meö skilaboöin geymir þú þau, ef ekki getur þú talaö þau inn aftur. Þegar skilaboöin hafa veriö geymd færö þú uppgefið leyninúmer sem-þú notar til þess aö hlusta á svar auglýsandans. Mikilvægt er aö skrifa númeriö hjá sér því þú ein(n) veist leyninúmeriö. ^ Auglýsandinn hefur ákveöinn tfma til þess aö hlusta á og flokka svörin. Þú getur hringt aftur í síma 99-5670 og valiö 2 til þess aö hlusta á svar auglýsandans. Þú slærö inn leyninúmer þitt og færð þá svar auglýsandans ef þaö er fyrir hendi. Allir í stafræna kerfinu meö tónvalssíma geta nýtt sér þessa þjónustu. M^NUsrm 99 *56 * 70 Aöeins 25 kr. mínútan. Sama verð fyrir alla landsmenn. Smáauglýsingar - Sími 563 2700 Þverholti 11 Peugeot Peugeot 405 GR, árg. '88, til sölu. Asett verð kr. 650 þúsund. Skipti óskast á bíl á 400-500 þúsund. Sími 93-12817, vs. 93-12497 eða símboði 984-62905. Toyota Toyota Tercel station, 4x4, árg. 1987, nýtt lakk, fallegur og góður bíll. Fæst með 15.000 útborgun og 15.000 á mán. á bréfi á 565.000. S. 91-683737. jjjÍBQ Fombílar Fornbilamenn! Komið í nýja fé- lagsheimilið, Vegmúla 4, í kvöld. Skemmtilegar umræður, kaffi og með- læti í rúmgóðu og vistlegu umhverfi. Fornbílaklúbbur Islands. Jeppar Toyota LandCruiser turbo dísil, árgerð '87, til sölu, mikið breyttur, 44" dekk, gormar að aftan, loftdæla, spil, lækkuð hlutföll, læsingar o.m.fl. Skipti mögu- leg.S. 565 .5092 eftirkl, 18.______ Útvegum nýjar og notaöar Nissan og Toyota dísilvélar. Eigum einnig á lager turbo/intercooler sett í allar tegundir. I. Erlingsson hf., s. 567 0699. LandRover dísil, árg. '72, til sölu. Uppl. í síma 587 0034 eftir kl. 19. Pallbílar Alvöru pickup! Til sölu Ford F-250 XLT '88, beinskiptur, 7,31 dísil, 180 hö., yfir- bygging x 1,5, 8 feta skúffa m/húsi, Uppl. í símum 93-71134 og 985-21525. Sendibílar Atvinnutækifæri. Til sölu GMC Vandura '88,6,2 dísil, 8 farþega, á góðri greiðabílastöð, gjaldmælir, talstoð og sími fylgir. Verð 1.200 þús., góð kjör eða skipti á ódýrari bíl. Uppl. í síma 985-40434 í dag og næstu daga. gQ Vörubílar Varahlutir. • Benz • MAN • Volvo • Scania • DAF Lagervörur - Sérpantanir. H.A.G. hf,- Tækjasala, sími 91-672520. Forþjöppur, varahl. og viögeröaþjón. Spíssadísur, Selsett kúplingsdiskar og pressur, fjaðrir, fjaðraboltasett, véla- hlutir, loftpressur, Eberspácher, 12 og 24 V hitablásarar o.m.fl. Sérpöntunar- þjónusta. í. Erlingsson hf., s. 567 0699. Volvo F7, 6 hjóla, árg. '85, til sölu. Upplýsingar í síma 91-51377. Vinnuvélar Varahlutir. • Caterpillar • Komatsu • Fiatallis • Hitachi • Case • Poclain • Atlas • O&K • Liebherr • Deutz • og fleira. Lagervö- Sérpantanir. H.A.G. hf,- Tækjasala, sími 91-672520. Atlas gröfur 1204 og 1404 LC '89, Case Poclain 81CK '89 grafa, Komatsu 210 og 240 LC '89 gröfur, Komatsu 85 E21 og 155-2 '90, Cat 966E '87 og '89, Cat D4H LGP, Cat D6H og Cat D7H, vélavagn, 3 öxla, Power Screen, og Renault '87, 6x4, 390 hp dráttarbíll. Frímann Júlíusson, símar 568 8711, 553 1575 og 985-32300._____________ Til sölu Akerman H14 beltagrafa, Monta- bert 1100 brothamar, Hamm stál- tromluvaltari D8, Hamm gúmmíhjóla- valtari, 10 t, og tjörusprautubíll, Brein- ing. Nánari uppl, f s. 91-41561.___ Case 680 G, árg. '79, í góöu lagi, góð kjör, gott verð. Einnigjeppakerrur, 110x250 og 150x300, 24 v. gasmiðstöð, v. 35 þ. S. 92-13926 og 985-21379._____________ Eigum/útv. varahl. í fl. teg. vinnuvéla, t.d. Caterpillar, Komatsu, Case o.fl. Mjög góð samb., skammur afgrtími, gott verð. 1. Erlingsson hf., s. 567 0699. Ódýrar sérpantanir á varahlutum í allar gerðir vinnuvéla. Original hlutir, nýir eða endurunnir. Gerið verðsamanburð. B.S.A., sími 587 1280._____________ Lyftarar • Ath. Mikiö úrval af innfluttum lyfturum af ýmsum gerðum, gott verð og greiðsluskilmálar, 23ja ára reynsla. Veltibúnaður og fylgihlutir. Rafdrifnir pallettuvagnar. Ymsar gerðir af rafmótorum. Lyftaraleiga. Bændur, ath.: Afrúllari f/heyrúllur. Steinbock-þjónustan hf., s. 564 1600. Lyftarasala í 33 ár. Nýir Steinbock Boss, BT, Kalmar og Manitou. Manitou 4WD, 3 t., 3.3 m., hús '88, dís- ill. Manitou 2WD, 6 t., 4.0 m., hús '81, dísill. Urval notaðra rafmagnslyftara á góðu verði og greiðsluskilm. Viður- kennd varahlutaþjónusta. PON, Pétur O. Nikulásson, s. 20110. Hf Húsnæði i boði Búslóöageymsla Olivers. Geymum búslóðir í lengri eða skemmri tífna Rúmmetragjald á mánuði. Búslóðinni er raðað á bretti og plastfilmu vafið ut- anum. Enginn umgangur er leyfður um svæðið. Húsnæðið er upphitað, snyrti- legt og vaktað. Visa/Euro. S. 985-22074 eða 567 4046. 2ja herbergja, falleg íbúö á svæöi 107 til leigu frá 1. maí. Teigist í 12-14 mán. Góð umgengni og reglusemi áskilin. Leigist á 34.000 á mán. Svör sendist DV fyrir 5. maí, merkt „KB 2470". Herbergi viö Mjölnisholt 14 til leigu frá og með 2. maí, með aðgangi að eldhúsi og baði. Einnig 2ja herbergja íbúð með húsgögnum, leigist frá 12. maí. Upplýs- ingar í síma 551 8485. Sjálfboöaliöinn. Búslóðaflutningar. Nýtt í sendibílarekstri, 2 menn á bíl (stór bíll m/lyflu) og þú borgar einfalt taxtaverð. S. 985-22074 eða 567 4046. Búslóðageymsla Olivers. 2ja herbergja ibúö til leigu í 2-3 mánuði í sumar, í Fresno, Kaliforníu. Aðgangur að sundlaug o.fi., bifreið til afnota. Uppl. í síma 562 3561. 3ja herbergja, 78 m 1 , kjallaraibúö í Breiðholti til leigu. Forstofuherbergi. Reglusemi áskilin. Upplýsingar í síma 91-77097. Hafnarfjöröur vesturbær. Lítil 2ja herbergja íbúð til leigu á 1. hæð. Verð 30.000 á mánuði fyrir utan rafmagn og hita. Uppl. í síma 91-54097. Herbergi til leigu í miðborg Reykja- víkur, með aðgangi að eldhúsi, baði og þvottahúsi. Einnig geymsla til leigu. Uppl. í síma 91-17138 eða 91-875444. Lítil 3-4 herbergja ibúö til leigu í Þingholtunum fyrir reyklaust og reglu- samt fólk. Meðmæli. Upplýsingar í síma 562 0884. Oakland - San Francisco. Til leigu í sumar björt og skemmtileg íbúð í góðu hverfi í Oakland. Upplýsingar í síma 91-36007. Stutt frá Kringlu. Til leigu 10 m 2 kjallaraherbergi í blokk, wc, símtengi, ísskápur, engin eldunaraðstaða, reglu- semi, leiga lT þ. S. 814404 e.kl. 17. Stór stúdióíbúö til leigu í Mörkinni 8 við Suðurlandsbraut fyrir reglusamt par eða einstakling. Upplýsingar í síma 91- 683600, Hótel Mörk, heilsurækt. Til leigu 2ja herbergja íbúö í Hafnarfirði. Leiga 27.000 á mánuði + hiti. 3 mánuðir fyrirfram. Upplýsingar í síma 91-52229. Til leigu 45 m 2 stúdíóíbúð á jaröhæö í hjarta bæjarins. Laus strax. Leiga 27.000 kr. á mán. auk rafm. og hita. Góð umgengni skilyriði. S. 551 6959. Tvær íbúöir til leigu. Einstaklingsíbúð frá 1. maí og 4ra herb. íbúð í 3 mán. júní, júlí og ágúst, með húsgögnum. Svör sendist DV, merkt ,,HB 2467“. 6 herbergja íbúö til leigu, frá 1. júní, á svæði 110. Svör sendist DV, merkt „B-2468". Einstaklingsíbúö til leigu í Kópavogi, nýtt húsnæði, sér inngangur. Nánari uppl. í síma 91-643313 eftir kl. 17.30. Laus í 3 ár - laus strax. 2ja herbergja, 60 m 2 íbúð í Kópavogi til leigu. Reglusemi skilyrði. Uppl. í síma 554 4779. Löggiltir húsaleigusamningar fást á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 563 2700. Til leigu nú þegar 2 herbergja íbúö með sérinngangi í Seljahverfi. Svarþjónusta DV, sími 99-5670, tilvnr. 40304. Íbúöarbílskúr til leigu viö Langholtsveg. Uppl. í síma 91-812253 eftir kl. 14. Öt Húsnæði óskast Fertugur maöur óskar eftir herbergi í Rvík, helst méð aðgangi að eldhúsi, er reglusamur og 100% greiðslur mánað- arlega. S. 91-873496 milli kl. 14 og 17. Grandar/vesturbær. Par óskar eftir að taka tveggja til þriggja herb. íbúð á leigu strax. Öruggum greiðslum og reglusemi heitið. Uppl. í síma 561 8090. Leigulistinn - Leigumiölun. Leigusalar, takið eftir! Við komum íbúðinni þinni á framfæri þér að kostnaðarlausu, engar kvaðir. Skráning í síma 623085. Reglusamur bifreiöastjóri óskar herbergi eða hluta af íbúð, helst í göngufjarlægð frá Hlemmi. Möguleiki á að greiða allt fyrirfram. Sími 93-13167. Tveir reglusamir bræöur óska eftir 3ja herbergja íbúð til leigu frá og með 1. maí. Góðri umgengni heitið. Uppl. í síma 91-873724. Guðbjörg. Áreiöanl. par m/1 barn óskar ettir 3 herb. ibúð í Hafnarf. frá 1.6., helst nál. Víði- staðask. Pottþéttar greiðslur, meðm. ef óskað er. S. 565 2648. Brynja. Óska eftir húsnæöi i Hafnarfiröi, suðurbæ eða annars staðar, strax. 3 herb., 4ra herb. eða húsi. Upplýsingar í síma 565 3694 eða 588 6670. 4ra herbergja ibúö óskast á Reykja- víkursvæðinu, nálægt grunnskóla Upplýsingar í síma 94-2532. Hjón óska eftir 2ja herbergja ibúö á svæði 101,105 eða 107. Uppl. í síma 588 991£ milli kl. 11 og 21. Par meö 2 börn, 7 mánaöa og 7 ára, óskar eftir íbúð strax, á Reykjavíkursvæðinu. Uppl. í síma 91-879616. § - Atvinnuhúsnæði Glæsilegt 173 m ! húsnæöi á 2. hæð á góðum stað í Skeifunni, einnig á sama stað á 1. hæð 62 m 2 verslun/heildversl- un eða hvað sem er. Næg bílastæði. Upplýsingar í símum 91-31113, 985-38783 og á kvöldin í 91-657281. 1000 m 2 iönaðarhúsn. m/innkeyrslu- dyrum til leigu og350 m 2 skrifstofu- og vinnuaðstaða í nágr. Sundahafnar. Af- girt svæði. S. 588 6670 og 565 3694. Miðvangur41, H. Til leigu 50 m 2 húsnæði fyrir snyrtivöruverslun eða annars konar verslunarstarfsemi. Hag- stæð leiga. S. 681245 á skrifsttíma. Til leigu 2 skrifstofuherbergi, 18 m 2 hvert, í Sigtúni. Laus strax. Upplýsingar í síma 587 2360 eða eftir kl. 18 í heimasíma 554 6322. Til leigu í Sundaborg 150 m 2 lager- húsnæði með stórum innkeyrsludyr- um. Leigist í einu eða tvennu lagi. S. 581 2747 og á kvöldin í síma 568 4630. Verslunarhúsnæöi til leigu, ca 35 m 2 á götuhæð við Laugaveg 178, laus nú þegar. Uppl. á Rakarastofunni, Lauga- vegi 178 (ekki í síma). Bílskúr. Óska eftir stórum 2ja bíla skúr eða_ litlu iðnaðarhúsnæði til Ieigu. Upþl. gefur Stefán í síma 617163. Atvinna í boði Sölu- og skrifstofustjóri óskast til starfa hjá hugbúnaðarfyrirtæki í Reykjavík. Háskólapróf æskilegt. Tölvu- og bókhaldsþekking nauðsynleg. Með umsóknir verður farið sem trúnað- armál. Öllum umsóknum verður svar- að. Skrifleg umsókn með nafni, síma, aldri, menntun og fyrri störfum, send- ist DV fyrir nk. fóstudag, merkt „Hug- búnaður 2469“. Matreiöslumaöur. Full vaktavinna. Sért þú heiðarlegur, stundvís, vinnusamur og hugmynda- ríkur þá viljum við ráða þigí vinnu sem fyrst. Uppl. á staðnum, milli kl. 10 og 15 næstu daga. Kringlukráin. Svarþjónusta DV, sími 99-5670. Mínútan kostar aðeins 25 krónur. Sama verð fyrir alla landsmenn. Ath. Ef þú ætlar að setja smáauglýs- ingu í DV þá er síminn 563 2700. Söluferöir út á land. Hringdu í okkur, ef þú ert góður sölumaður, átt bíl, vilt vinna mikið og hafa miklar tekjur. Við komum þér í samband v/mögulega við- skiptavini. S. 989-63420 - 989-31819. Bílaverkstæöi í Kópavogi óskar eftir aö ráða bifvélavirkja til sumarafleysinga, gæti orðið lengur. Skrifieg svör sendist DV, merkt „Bifvélavirki- 2442“. Ráöskona óskast á fámennt sveita- heimili á Vesturlandi í forfóllum hús- móður. Ekki yngri en 35 ára. Reglu- semi áskilin. Uppl. í síma 93-51266. Hildur. Óska eftir sölumanneskjum í Rvík og á landsbyggðinni. Um er að ræða mjög seljanlega vöru, há sölulaun í boði. Upplýsingar í sími 91-626940. Óskum eftir hressu og jákvæöu fólki til sölustarfa. Góðir tekjumöguleikar í frá- bæru vinnuumhverfi. Upplýsingar í síma 800-6633. H Atvinna óskast 22ja ára stúlka óskar eftir atvinnu strax. Vön afgrstörfum, bókhaldsv., börnum, þrifum og umönnun. Á sama stað til sölu svefnsófi. S. 587 1337. Nína. Aukavinna. Ég er 32 ára karlmaður og bráðvantar aukavinnu á kvöldin og um helgar. Flest kemur til greina. Er van- ur mikilli vinnu. S. 683163 e.kl. 18. Er 23 ára gamall, reglusamur og dugleg- ur og óska eftir kvöld- og helgarvinnu. Uppl. gefur Einar í vinnusíma 91- 626511 og heimasíma 91-642836. Þrítugur skrifstofutæknir, vön ýmsum skrifstofu- og afgreiðslustörfum, óskar eftir vinnu. Uppl. í síma 91-877071. £> Barnagæsla Ég er 14 ára og vantar barnapössun eða vinnu í sumar. Allt kemur til greina. Upplýsingar í síma 91-39515 eftir kl. 17. Ég er stelpa á 14. ári og óska eftir að aassa 1-2 böm í sumar. Bý í Vestur- aænum og er vön börnum. Upplýsingar í síma 551 0275. £ Kennsla-námskeið Fornám - framhaldsskólaprófáfangar ÍSL, ENS, STÆ, DAN, ÞÝS: 100 (0-áf.) 10,20,30 áf. Aukatímar. Samræmdu pr. Fullorðinsfræðslan, sími 557 1155. Kennsla. Kenni stærðfræði, bókfærslu, íslensku, dönsku, eðlisfræði og fleira. Einkatímar. Uppl. í síma 587 5619 milli kl. 17 og 19. Árangursrík námsaöstoö allt áriö við grunn-, framh - og háskólanema. Rétt- indakennarar. Einkat. - Litlir hópar. S. 79233 kl. 17-19. Nemendaþjónust- an. 8 Ökukennsla Vagn Gunnarsson - s. 989-45200. Kenni allan daginn á Benz 220 C '94. Reyklaus bíll. Visa/Euro. Símar 565 2877 og 985-45200. 551 4762 Lúðvík Eiösson 985-44444. Ökukennsla, æfingatímar. Ökuskóli og öll prófgögn. Kenni á Hyundai Elantra, lipran bíl og þægilegan. 587 9516, Hreiöar Haralds., 989-60100. Kenni á Toyota Carina E. Ökukennsla, ökuskóli. Öll prófgögn. Félagi í ÖI. öóð þjónusta! Visa/Euro. Guölaugur Fr. Sigmundsson. Ökukennsla, æfingatímar. Get bætt við nemendum. Kenni á Nissan Primera. Euro/Visa. S. 91-77248 og 985-38760. HallfríðurStefánsdóttir. Ökukennsla, æf- ingartímar. Get bætt við nemendum. Kenni á Nissan Sunny. Euro/ Visa. S. 681349, 875081 og 985-20366. Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000 GLSi '95, hjálpa til við endurnýjunar- próf, útvega öll prófgögn. Engin bið. Sími 91-72940 og 985-24449. Ökukennsla Ævars Friörikssonar. Kenni allan daginn á Corollu '94. Ut- vega prófgögn. Hjálpa við endurtökupr. Engin bið. S. 72493/985-20929. tÚT Ýmislegt Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-14, sunnudaga kl. 16-22. Ath. Smáauglýsing í helgarblað DV verður að berast okkur fyrir kl. 17 á fóstudögum. Síminn er 563 2700. Smáauglýsingasíminn fyrir landsbyggðina er 99-6272. International Pen Friends útvega þér a.m.k. 14 jafnaldra pennavini frá ýms- um iöndum. Fáðu umsóknareyðublað. I.P.F., box 4276, 124 Rvfk. S. 988-18181. X? Einkamál 99 19 99-spennandi stjörnuspá. Ástin, fjármálin, skólinn, prófin, vinnan, vinirnir. Ársspá - vikuspá. 99-19-99 (39,90 mínútan). Alveg makalaus lína-99 16 66. Á annað hundrað skilaboð frá fólki sem langar að hitta þig. Hringdu strax. 99 16 66 - 39.90 mínútan. +/+ Bókhald Bókhald - Ráögjöf. Skattamál - Launamál. Skrifstofan - Skeifunni 19. Sími 588 9550. 0 Þjónusta Bæjarprýöi hf., s. 565 2063. Húseigendur og húsfélög. Tökum að okkur alhliða steypuviðgerðir. Höfum skrifleg með- mæli frá helstu verkfræðiskrifstofum fyrir góða vinnu. Gerum fóst verðtilboð yður að kostnaðarlausu. Verktak hf., sími 568 2121. • Steypuviðgerðir. • Háþrýstiþvottur. • Lekaviðgerðir. • Móðuhreinsun glerja. Fyrirtæki fagmanna. Háþrýstiþvottur og/eöa votsandblástur. Öflugtæki, vinnuþr. 6.000 psi. Verðtil- boð að kostnaðarlausu. 14 ára reynsla. Evró hf., s. 588 7171, 551 0300 eða 989-37788. Visa/Euro raðgreiðslur. Pípulagnir. Húseigendur og húsfélög, tökum að okkur allar viðgerðir og ný- lagnir, snjóbræðslur og Danfosskerfi. Aralöng reynsla. Vatnsafl hf., símar 557 7073,557 7077 og 567 4741. Húsasmiöar. Vönduð og fagleg vinnubrögð, inni sem úti. Hef góðan af- slátt af flestu efni. Geri tilboð ef með þarf. Símar 567 4091 og 985-36675. Pipulagnir, í ný og gömul hús, lagnir inni/úti, stilling á hitakerfum, kjama- borun fyrir lögnum. Hreinsunarþj. Símar 36929, 641303 og 985-36929. Raflagnir - dyrasímaþjónusta. Öll raflagnaþjónusta, endumýjum töflur. Gerum verðtilboð. Löggiltur rafvirkjameistari. S. 39609/989-66025. Tökum aö okkur alla trésmíöavinnu, útl og inni, tilboð eða tímavinna. Visaí/Euro. Símar 91-20702 og 989-60211.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.