Dagblaðið Vísir - DV - 02.05.1995, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 02.05.1995, Blaðsíða 30
42 ÞRIÐJUDAGUR 2. MAÍ 1995 Afmæli Ólafur M Ólafur Marel Ólafsson útgerðar- maður, Brekkuvegi 7, Seyðisfirði, varð sjötugur á sunnudaginn. Starfsferill Ólafur fæddist í Vestmannaeyjum en ólst upp á Hánefsstaðaeyrum á Seyðisfirði. Hann er gagnfræðingur frá Alþýðuskólanum á Eiðum og íþróttakennari frá íþróttakennara- skólanum á Laugarvatni. Eftir námið kenndi Ólafur íþróttir við Alþýðuskólann á Eiðum og á Fáskrúðsfirði og 1948-60 sá hann um alla íþróttakennslu við barnaskól- ann á Seyðisfirði. Ólafur keypti bát frá Danmörku 1959 og stofnaði út- gerðarfélagið Gullberg hf. íjórum árum síðar. Ári seinna stofnaði hann síldarplanið Hrönn og rak það síldarárin. Ölafur stofnaði eina fuU- komnustu síldarverksmiöju lands- ins 1965, Fjarðarsíld hf„ og Fisk- vinnsluna hf. á Seyðisfirði íjórum árum síðar. Hann er einn stofenda Dvergasteins, 1990. Ólafur, sem gerði út fjóra báta um skeið, gerir nú út skuttogarann Gullver MS12. Ólafur stundaði bæði knattspymu og fijálsar íþróttir og átti drengja- met í þeirri síðamefndu. Hann var formaður íþróttafélagsins Hugins til íjölda ára og einnig í stjóm UÍA. ðlafur, sem er einn stofenda Lions- klúbbs Seyðisfjarðar, sat í bæjar- stjóm Seyðisfjarðar 1966-74 og Til hamingju með afmælið 2. maí 80 ára Sigmar Björnsson, Sundabúð 3, Vopnafirði. 70 ára Friðrik Jónasson, Helgastöðum, Reykdælahreppi. Gunnar Erlingsson, Þorgrímsstöðum, Breiðdalshreppi. 60 ára Jónas Simonarson, Norðurbraut 29, Hafnarfirði. Tómas Antonsson, Heiðarbrún 37, Hveragerði. Ingibjörg Eggertsdóttir, Króksstöðum, Ytri-Torfustaða- hreppi. 50 ára Björk Björgvinsdóttir, Vesturbergi 133, Reykjavík. Kristrún Bergsveinsdóttir, Höfðahlíö 14, Akureyri. Ása Guðnadóttir, Arahólum 4, Reykjavik. Gunnar V. Guðnason, Geitlandi 29, Reykjavik. Jóhannes Þórðarson, Urðarbraut3, Blönduósi. Jón Viðar Arnórsson, Kleifarási 7, Reykjavík. ÖrlygurKarlsson, Spóarima 16, Selfossi. Pamela Erlendsson, Hvannhólma 22, Kópavogi. 40ára Halldóra Ingunn Jónasdóttir, Brekkubyggð 36, Garðabæ. Jón Ingibj örn Ingólfsson, Gyðufelli 16, Reykjavík. Ólafur Bragason, Dvergabakka 24, Reykjavik. Kristín T. Nielsen, Furugrund 12, Akranesi. Gísli Ástráður Sighvatsson, Hraunbæ 35, Reykjavík. Ingibjörg ögmundsdóttir, Sléttahrauni 21, Hafnarfirði. Guðbjörg Sigr. Guðmundsdóttir, Háaleítisbraut 16, Reykjavík. Lilja Hauksdóttir, Nökkvavogi 50, Reykjavík. Tina Zimmerman, Skeljagranda 1, Reykjavík. AÐALFUNDUR Aðalfundur Félags þroskaþjálfa verður haldinn miðvikudaginn 3. maí kl. 20.30 í BSRB-húsinu, 4. hæð. Stjórnin Norrænir starfsmenntunarstyrkir Menntamálaráðuneyti Danmerkur, Finnlands, Noregs og Svíþjóðar veita á námsárinu 1995-1996 nokkra styrki handa íslendingum til náms við fræðslustofnanir í þessum löndum. Styrkirnir eru einkum ætlaðir til framhaldsnáms eftir iðnskólapróf eða hliðstæða menntun, til undirbúnings kennslu í iðnskólum eða framhaldsnáms iðnskólakennara, svo og ýmiss konar starfsmenntunar sem ekki er unnt að afla á Islandi. Fjárhæð styrks í Danmörku er 19.000 d.kr., í .Finnlandi 27.000 mörk, í Noregi 22.400 n.kr. og í Sví- þjóð 14.000 s.kr. Umsóknir um styrkina, ásamt staðfestum afritum prófskír- teina og meðmælum, skulu sendar menntamálaráðuneyt- inu, Sölvhólsgötu 4, 150 Fteykjavík, fyrir 1. júní nk. Sér- stök umsóknareyðublöð fást í ráðuneytinu. Menntamálaráðuneytið, 28. apríl 1995 Ólafsson gegndi fjölda trúnaðarstarfa. Hann satístjómBjólfshf. Fjölskylda Ólafur kvæntist 29.10.1949 Elísa- betu HUn Axelsdóttur, f. 7.12.1924, húsmóður. Foreldrar hennar: Axel Nilsen og Kristín Theodóra Nilsen, þauembæðilátin. Böm Ólafs og Ebsabetar: Axel Ólafsson, f. 20.8.1942, d. 1987, sjó- maður á Seyðisfirði, hans kona var Elísabet Kjerúlf, þau skildu, þau eignuðust fjögur böm, Ægi, Kol- brúnu, Gunnlaug og Rúnar Ólaf; Theodóra Ólafsdóttir, f. 17.4.1951, verslunarmaður á Seyðisfirði, hennar maður er Adólf Guðmunds- son, þau eiga tvö böm, Elísabetu Hlin og Vilhelm; María V. Ólafsdótt- ir, f. 23.11.1955, starfsmaður Lands- banka íslands á Seyðisfirði, hennar maður var Ólafur Már Sigurðsson, þau skildu, þau eignuðust þrjú böm, Ólaf M„ látinn, Hildi og Stellu Hrönn, sambýlismaður Maríu nú er Hjörtur Unnarsson, dóttir þeirra er Unnur Sif; Hrönn Ólafsdóttir, f. 22.12.1959, kaupkona á Seyöisfirði, hennar maður er Guðjón Harðar- son, þau eiga tvær dætur, Margréti og Elísabetu Maren. Systkini Ólafs: Jómnn Þ. Ólafs- dóttir (Stella), látin, húsmóðir á Seyðisfirði; Laufey Alda Ólafsdóttir, fiskverkakona á Seyöisfirði; Magn- Ólafur Marel Ólafsson. ús Ver Ólafsson, látinn, sjómaður á Seyðisfirði. Foreldrar Ólafs: Ólafur Oddur Guðjónsson, f. 28.6.1887, d. 10.7.1978, sjómaður, og Vigdís Ólafsdóttir, f. 19.1.1906, d. 10.7.1990, húsmóðir. Þau bjuggu á Seyðisfirði. Ólafur og Elísabet Hbn em erlend- is um þessar mundir. Guðrún Guðmundsdóttir Guðrún Guðmundsdóttir íþrótta- kennari, Reykjum í Ölfusi, varð fimmtug sl. laugardag. Starfsferill Guðrún fæddist í Reykjavík og ólst þar upp. Hún lauk gagnfræða- prófi 1962, prófi frá Kvennaskólan- um á Blönduósi 1964 og prófi frá íþróttakennaraskóla Islands á Laugarvatni 1966. Guörún hefur lengst af verið íþróttakennari við Gmnnskólann í Hveragerði. Fjölskylda Guðrún giftist 14.8.1966 Grétari J. Unnsteinssyni, f. 5.11.1941, skóla- stjóra Garðyrkjuskóla ríkisins. Hann er sonur Unnsteins Ólafsson- ar, fyrrv. skólastjóra, og Elnu Ólafs- dótturhúsmóður. Börn Guðrúnar og Grétars eru Fjóla Grétarsdóttir, f. 19.3.1968, íþróttakennari í Reykjavík, gift Helga H. Helgasyni læknanema og em börn þeirra Ásta Karen, f. 1992, og tvíburarnir Lbja Dögg og Haukur Steinn, f. 1994; Kristín Grétarsdóttir, f. 7.5.1971, líffræöinemi við HÍ; Unn- steinn Grétarsson, f. 26.5.1974, nemi í véltæknifræði við Tækniskóla ís- lands. Systkini Guðrúnar em Hafsteinn Guðmundsson, f. 22.4.1947, tón- menntakennari og fagotleikari við Sinfóníuhljómsveit íslands, búsett- ur í Kópavogi, kvæntur Helgu Gylfadóttur; Erna Guðmundsdóttir, f. 6.6.1958, tónmenntakennari og kórstjóri í Reykjavík, gift Kristjáni Viggóssyni. Guðrún Guðmundsdóttir. Foreldrar Guðrúnar voru Guð- mundur Guðjónsson, f. 3.3.1922, húsgagnasmiður og söngvari, og Kristín Bjamadóttir, f. 14.4.1922, húsmóðir. Guðrún er í útlöndum. Tómas Antonsson Tómas Antonsson húsasmíðameist- ari, Heiðarbrún 37, Hveragerði, er sextugurídag. Starfsferill Tómas fæddist að Hofsósi í Skaga- firði og ólst þar upp og á Reykjum í Hjaltadal. Hann lauk búfræðiprófi frá Hvanneyri 1954, lærði húsa- smíði, lauk sveinsprófi í þeirri grein og öðlaðist síðan meistararéttindi. Tómas var bóndi í Borgarholti í Biskupstungum 1961-71 en hefur stundað smíðar frá 1971. Tómas var formaður Hesta- mannafélagsins Ljúfs í Hveragerði áárunum 1972-81. Fjölskylda Tómas kvæntist 17.10.1959Ásdísi Dagbjartsdóttur, f. 26.6.1937, en hún starfar við aðhlynningu aldraðra. Ásdís er dóttir Dagbjarts Jónssonar og Margrétar Guðjónsdóttur, bænda í Hvítadal í Hrunamannahreppi. Böm Tómasar og Ásdísar eru Dag- bjartur, f. 19.9.1960, bifvélavirki í Bridge Bridgedeild Barðstrendinga Mánudaginn 24. apríl var spfiuö firmakeppni hjá Bridgedeild Barðstrendinga og spilaður var Mitchell með þátttöku 26 para. Meðalskor var 270 og eftirtahn pör fengu hæsta skorið í NS: 1. Sigurbjörn Þorgeirsson-Hermann Friðriksson 313 2. Gísb Víglundsson-Þórarinn Ámason 311 3. Ólöf Ólafsdóttir-Una Ámadóttir 297 4. Eövarð Habgrímsson-Jóhannes Guðmannsson 292 - og hæsta skorið í AV: 1. Olafur Ingvarsson-Jóhann Lúthersson 340 2. Friðjón Margeirsson-Valdimar Sveinsson 307 3. Helgi Sæmundsson-Þorsteinn Erlingsson 298 4. Hannes Ingibergsson-Jónína Habdórsdóttir 286 Bridgedeild Barðstrendinga heldur opið silfurstigamót í Drangey, Stakkahlíð 17, fóstudaginn 5. maí sem hefst stundvíslega klukkan 19.30. Þetta er eins kvölds tví- menningur meö forgefnum spbum. Mótiö er haldið í tilefni af heimsókn spilara úr Vesturbyggð tb Barð- strendinga. Þátttöku þarf að tilkynna sem allra fyrst hjá Ólafi í s. 71374 á kvöldin og um helgar eða hjá ís- aki Emi í síma 632820 á vinnutíma. Einnig er hægt að skrá sig hjá BSÍ í síma 587 9360. Þátttökugjald er krónur 300 fyrir spbara. Hveragerði, kvæntur Ester Hjalta- lín og eiga þau fjögur böm; Líney, f. 6.4.1963, kaupkona á Selfossi, gift Magnúsi Tómassyni og eiga þau þrjár dætur; Steinunn, f. 15.9.1964, kennari á Skeiðum, gift Jóni Braga Ólafssyni og eiga þau þrjá syni; Anton, f. 23.4.1967, mjólkurfræðing- ur í DanmÖrku, kvæntur Helgu Hassing og eiga þau tvær dætur; Sigríöur Margrét, fóstra á Selfossi, en sambýbsmaöur hennar er Gísb Bjömsson og eiga þau einn son; Anna Sigurlína, f. 12.1.1982, í for-. eldrahúsum. Sonur Tómasar frá því fyrir hjónaband, er Hlynur Trausti, f. 14.5.1956, flugvélavirki í Mos- fellsbæ, kvæntur Særúnu Ingi- mundardóttur og eiga þau þrjú börn. SystkiniTómasar: Sigríöur, f. 30.6. 1938, hjúkrunarfræðingur í Garðabæ; Kristinn, f. 11.6.1942, bóndi í Fellskoti í Biskupstungum; Þorkell Máni, f. 2.8.1946, múrara- Tómas Antonsson. meistari á Hofsósi; Sigurhna, f. 1.9. 1948, b. í Vesturkoti á Skeiðum; Auður, f. 24.2.1950, náttúrufræðing- uríReykjavík. Foreldrar Tómasar: Anton Tóm- asson, f. 21.11.1914, d. 14.9.1982, vörubbstjóri á Hofsósi, og k.h„ Lín- ey Kristinsdóttir, f. 28.12.1913, for- stöðukona Elliheimbisins Áss í Hveragerði í þrjátíu ár, nú búsett í Reykjavík. Tómas verður að heiman.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.