Dagblaðið Vísir - DV - 02.05.1995, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 02.05.1995, Blaðsíða 31
ÞRIÐJUDAGUR 2. MAÍ1995 43 Lalli og Lína dv Fjölirúðlar Algjört þjónustu- leysi Algjör skortur á skilningi er varðar óskir fólks'eða þarflr ein- kennír raörg ríkisfyrirtækin enn þann dag í dag. Má í þvi sam- bandi nefna þjónustuleysi Bif- reiðaskoðunar íslands sem í flölda ára leit á viðskiptavini sína sem þurfalinga en hefur nú tekið ailt að því broslegum stakka- skiptum í kjölfar aukinnar sam- keppni. Þaö sama er hins vegar ekki hægt að segja um Ríkissjón- varpiö. í góðri trú kveikti rýnir á sjónvarpinu um páskana og aftur í gærmorgun, á frídegi verkalýðs- ins. Taldi hann nokkuð víst að Ríkissjónvarpið sjónvarpaöi barnaefni aö morgni þessara frí- daga, líkt og um helgar, en sú var þó aldeilis ekki raunin. Þetta var ósköp venjulegur mánudagur þar á bæ. Sama má segja um kvöld- dagskrána um helgina, í engu var brugöið út af vananum þó löng helgi væri fram undan og fólk í frii. Svo virðist sem ekkert dagat- al sé til hjá þessu fólki annað en það sem sýnir mánudag til sunnudags, þ.e. frídagar eru ekki merktír inn. Er ekki kominn tími til að vakna og sýna smá lit. Af- notagjöldunum er jú þvingað upp á þjóðina á þeirri forsendu að þetta sé sameign okkar allra, er þá ekki lágmark aö eigendumir séu virtir viðlits og að þeir fái eitthvað fyrir peningana? Ingibjörg Óð'msdóttir Andlát Þráinn Sigurbjörnsson frá Baugaseli í Hörgárdal lést á hjúkrunarheinúl- -inu Skjóh föstudaginn 14. apríl. Út- förin hefur farið fram í kyrrþey. Kári Guðbrandsson vélstjóri, Hjarð- arhaga 40, Reykjavík, lést á Grensás- deild Borgarspítalans fimmtudaginn 27. apríl. Hanna Þorláksdóttir frá Siglufirði, Hátúni 12, andaðist í Borgarspítalan- um þriðjudaginn 25. apríl. Þórdis Kristjánsdóttir, TrönuhjaUa 1, Kópavogi, lést á heimili sínu þriðjudaginn 25. apríl. Rannveig Sigurðardóttir lést í Edin- borg fimmtudaginn 20. apríl. Minn ingarathöfn fer fram í Fossvogskap- ellu miðvikudaginn 3. maí kl. 13.30. Ásgeir Guðjónsson, áður Logafold 15, Reykjavík, lést á Hrafnistu, Laugar- ási, miðvikudaginn 26. apríl. Gunnar Örn Williamsson, Víöilundi 1, Garðabæ, lést af slysförum föstu- daginn 28. apríl. Jón Árnason rafvirkjameistari lést á heimili sínu, 737 Piche Street, Wind- sor Ont. N9C3G6 Kanada, miðviku- daginn 26. apríl. Jarðarfarir Guðríður Árný Þórarinsdóttir, áður til heimilis á Hjallvegi 1, Reykjavík, verður jarðsungin frá Asldrkju þriðjudaginn 2. maí kl. 13.30. Oddur Sigurðsson, Bólstaðarhlíð 41, Reykjavík, verður jarðsunginn frá Dómkirkjunni þriðjudaginn 2. maí kl. 13.30. Guðjón Magnússon bifreiðastjóri, Laufbrekku 27, Kópavogi, verður jarðsunginn frá Kópavogskirkju miðvikudaginn 3. maí kl. 13.30. Jarö- sett verður í Fossvogskirkjugarði. Guðfinna Þórlaug Jóhannesdóttir frá Seljalandi á Siglufirði verður jarð- sungin frá Hafnarfj aröarkirkj u fimmtudaginn 4. maí kl. 13.30. Guðrún Eiríka Magnúsdóttir, Skers- eyrarvegi 2, Hafnarfirði, sem andað- ist 19. apríl, verður jarðsungin frá Víðistaðakirkju í Hafnarfirði mið- vikudaginn 3. maí kl. 13.30. „Égheld eg gangi heim“ Efiireinn -eiakineinn UMFEROAR RÁD Slökkvilið-lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166 og 0112, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan s. 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið s.11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan s. 15500, slökkvilið s. 12222 og sjúkrabifreiö s. 12221. Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 11666, slökkvilið 12222, sjúkrahúsið 11955. Akureyri: Lögreglan s. 23222, 23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið s. 22222. ísafjörður: Slökkvilið s. 3300, brunas. og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Nætur- og helgidagaþjónusta apótekanna í Reykjavík 28. aprfl tfl 4. maí, að báðum dögum meðtöldum, verður í Borgar- apóteki, Álftamýri 1-3, sími 568-1251. Auk þess verðrn- varsla í Grafarvogsapó- teki, Hverafold 1-5, sími 587-1200 kl. 18 tfl 22 virka daga. Uppl. um læknaþjón- ustu eru gefnar í síma 18888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 8.30-19, laugardaga kl. 10-14. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek opið mánud. til fimmtud. kl. 9-18.30, Hafnarfjarðarapótek kl. 9-19. Bæði hafa opið föstud. kl. 9-19 og laugard. kl. 10-14 og til skiptis helgidaga kl. 10-14. Upplýs- ingar í símsvara 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Á kvöldin er opiö í því apó- teki sem sér um vörslun til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími‘696600. Sjúkrabifreið: Reykjavik, Kópavogur og Seltjamarnes, sími 11100, Hafnarfjörður, sími 51100, Keflavík, sími 20500, Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráöleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu í símsvara 18888. Borgarspitalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (s. 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysa- deild) sinnir slösuðum og skyndiveik- um allan sólarhringinn (s. 696600). Vísirfyrir50ámm Þriðjud. 2. maí Adolf Hitlerdauður Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyöarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51328. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 20500 (sími Heilsu- gæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 11966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartími Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Barnadeild kl. 14-18, aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspitalinn: Mánud.-föstud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: kl. 15-16.30 Kleppsspítalinn: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 16-19.30 virka daga og kl. 14-19.30 laugard. og sunnud. Hvitabandið: Fijáls heimsóknartími. Rópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16. Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 Og 19-19.30. Hafnarbúðir: Kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspítali: Kl. 15-16 o'g 19.30-20. Geðdeild Landspitalans Vífilsstaða- deild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Tilkyimingar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríöa, þá er sími samtak- anna 16373, kl. 17-20 daglega. Blóðbankinn. Móttaka blóðgjafa er op- in mán.-miðv. kl. 8-15, fimmtud. 8-19 og föstud. 8-12. Sími 602020. Söfnin Asmundarsafn við Sigtún. Opið dag- lega kl. 13-16. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op- ið laugard og sunnud. kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Tekið á móti hópum eftir samkomulagi. Upplýsingar i síma 84412. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9- 19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið mánud.-laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s.27640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud.-fóstud. kl. 15-19. Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 683320. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgar- bókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10- 11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 10-18. Listasafn tslands, Fríkirkjuvegi 7: er opið daglega nema mánud. kl. 12-18. Listasafn Einars Jónssonar. Opiö laugard. og sunnud. kl. 13.30-16. Högg- myndagarðurinn er opinn alia daga. Spakmæli Þeir sem safna bók- umsafna hamingju. Vincent Starrett Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi er opið laugard.-sunnud. kl. 14-17. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardagakl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn íslands er opið helgar kl. 13-15 og eftir samkomulagi fyrir hópa. J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og vélsmiðjuminjasafn, Súðarvogi 4, S. 814677. Opið kl. 13-17 þriðjud. -laugard. Þjóðminjasafn íslands. Lokað vegna viögeröar. Stofnun Árna Magnússonar: Hand- ritasýning í Árnagarði viö Suðurgötu opin virka daga kl. 14-16. Lækningaminjasafnið í Nesstofu á Sel- tjarnarnesi: Opið samkvæt samkomu- lagi. Upplýsingar í síma 611016. Minjasafnið á Akureyri, Aðalstræti 58, sími 96-24162, fax. 96-12562. Opnunar- tími 1. júní-15. sept. afla daga frá 11 til 17.15. sept. til 1. júní sunnud. frá 14-16. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes, sími 686230. Akureyri, sími 11390. Suöurnes, sími 13536. Hafn- arfiörður, sími 652936. Vestmannaeyjar, sími 11321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur, sími 27311, Seltjarnames, sími 615766, Suðumes, sími 13536. Vatnsveitubilanir: Reykjavík sími 27311. Selfiarnarnes, sími 621180. Kópavogur, sími 985 - 28215. Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími 11552, eftir lokun 11555. Vestmannaeyj- Adamson ar, símar 11322. Hafnarfiörður, sími 53445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Selfiamarnesi, Akureyri, Keílavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Stjömuspá Spáin gildir fyrir miðvikudaginn 3. maí. Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Allt gengur hægar en þú óskar þér. Framfarir eru því litlar. Þetta skapar nokkra spennu. Reyndu að sætta þig við þetta og sýna þolinmæði. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Þróunin er þér í hag. Staldraðu við og hugsaðu málin. Kannaðu hvemig þú getur nýtt þér sambönd þín. Leitaðu til þeirra sem hafa meiri þekkingu og reynslu en þú. Hrúturinn (21. mars-19. april); Vertu sveigjanlegur þar sem aðstæður núna eru fremur erfiðar. Sérkennileg hegðun ákveðins aðila dregur úr trú þinni á ákveðnu sambandi. Nautið (20. apríl-20. maí): Útlitið er bjart fyrir þá sem eru með hæfilegan metnaö. Þú skalt þó ekki búast við því að tækifærin komi af sjálfu sér. Þú gætir þurft að fara í stutt ferðalag. Happatölur eru 5,19 og 34. Tviburarnir (21. mai-21. júní): Nýttu þér tækifærin sem bjóðast og fylgdu síðan eftir þvi starfi sem þú ert að fást við. Nýttu þér sambönd þín. Kannaðu mál sem þú hafðir áður lagt til hliðar. Krabbinn (22. júni-22. júlí): Reyndu að fá eins mikinn tíma fyrir sjálfan þig og mögulegt er. Láttu ekki trufla þig. Þú þarft að einbeita þér að ákveðnu verkefni. Ljónið (23. júli-22. ágúst): Þróunin er þér í hag. Þú getur því slakað svolítið á. Vertu þó stað- fastur og taktu enga óþarfa áhættu. Stígðu fyrsta skrefiö í ákveðnu máli. Meyjan (23. úgúst-22. sept.): Fjármálin standa fremur Ula og hætt er við að þú verðir fyrir vonbrigðum. Að sumu leyti verður dagurinn þér þó hagstæður. Happatölur eru 9,17 og 32. Vogin (23. sept.-23. okt.): Þú getur treyst dómgreind þinni. Þú verður þó að standa fast á þínu. Gættu þess að láta ekki tala þig út í einhveija vitleysu. Farðu vel yfir öll smáatriði. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Þú verður að reyna að sjá fyrir þér næstu skref annarra og hveij- ar fyrirætlanir þeirra eru. Með því móti nærð þú forskoti í sam- keppninni. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Þú mátt vænta talsverðra breytinga á heimilislífi. Útgjöld verða meiri en þú gerðir ráð fyrir. Þú verður því að huga vel aö fiármál- unum. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Þú færð mikilvægar upplýsingar með beinum tengslum við aðra. í dag ætti að ríkja gagnkvæm góðvild rnilli manna.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.