Dagblaðið Vísir - DV - 02.05.1995, Blaðsíða 2

Dagblaðið Vísir - DV - 02.05.1995, Blaðsíða 2
22 ÞRIÐJUDAGUR 2. MAÍ 1995 íþróttir______________________ ÚrslKfensku knattspyrnunni Úrvalsdeildin: Arsenal - Tottenham.....1-1 Wright (61. víti>~ Klinsmann (74.) 39.377. Coventry-Man. Utd.......2-3 Ndlovu (39.), Pressley (72.) - Scho- les (32.), Cole (55. og 79.). Chelsea - Q.P.R. 1 0 Sinclair (64.) 21.704. Crystal Palace -Nott. Forest...l-2 Dowie (76.)- Roy (14.). Collyniore (63.) 15.886. Everton - Wimbledon.....0-0 33.063. Leeds Utd - Aston Viila.1-0 Palmer (90.) 32.955. Leicester - Ipswich.........2-0 Whitlow (67,), Lowe (90.) 15.248. Manch. City - Newcastle..0 0 27.389. Norwich - Liverpool.....1-2 Uiiathorne (15.) Harkness (7.), Rush (84.) 21.843. Southampton - Sheff. Wed.0-0 15.189. WestHam - Blackbum........2-0 Rieper (50.), Hutchinson (83.) 24 200. Markahæstin Alan Shearer, Blackburn.....35 Robbie Fowler, Liverpool....31 lan Wríght, Arsenai.........30 Jiirgen Klinsmann, Tottenham ..28 Matthew Le Tíssier, S’hampton ..26 1. deiid: Bamsley -Sheff.Utd.........2-1 Bristol City - Reading.....1-2 Bumley - Sunderland........1-1 Charlton - Port Vaie.......1-1 Derby- Southend............1-2 Grímsby -Wolves............0-0 Notts County - Watford.....1-0 Middlesboro - Luton........2-1 Oldham - Bolton............3-1 Stoke City - Millwall......4-3 Swindon -Portsmouth........0-2 W.B.A. -Tranmere...........5-1 Taugarnar að bila hjá Blackburn? - Man. Utd sækir hart að toppsætinu eftir sigur gegn Coventry Staðan: Middlesbro....45 23 12 10 66-39 81 Reading.....45 22 10 13 5843 76 Bolton......44 21 12 11 65-43 75 Wolves......44 21 11 12 75-59 74 Tranmere....44 22 8 14 65-56 74 Bamsley.....44 20 11 13 61-48 71 Derby.......45 18 12 15 6549 66 Sheff.Utd...45 16 17 12 71-54 65 Grimsby.....45 17 14 14 61-53 65 Watford.....44 17 13 14 43 45 64 Míilwali....45 16 13 16 59-59 61 Oldham......44 16 11 17 58-58 59 Charlton....44 16 11 17 57-62 59 Southend....45 17 8 20 51-72 59 Stoke.......44 15 14 15 46-50 59 Luton.......45 15 13 17 59-61 58 W.B.A.......45 16 9 20 49-55 57 PortVale....45 15 12 18 57-63 57 Portsmouth...45 15 12 18 52-62 57 Sunderland ...45 12 17 16 39-43 53 Bumley......45 11 12 22 48-73 45 Swindon.....44 11 11 22 50-72 44 Bristol C...45 11 11 23 41-62 44 NottsC......44 9 12 23 44-62 39 Manchester United sigraði Co- ventry í ensku úrvalsdeildinni í gær- kvöldi, 2-3, og þar með minnkaði for- skot Blackburn Rovers í 5 stig og United á einn leik til góða og getur minnkað muninn í aðeins 2 stig. Paul Scholes náði forystunni fyrir United á 32. mínútu en Peter Ndlovu jafnaði metin fjórum mínútum síðar. Andy Cole kom United á ný yfir á 55. mínútu en enn jafnaði Coventry með marki frá Pressley á 72. mínútu. Það var svo Andy Cole sem tryggði meisturunum sigur með dýrmætu marki á 79. mínútu. United á eftir þennan sigur alla möguleika á að velgja Blackbum verulega undir uggum í toppbaráttunni og loka- spretturinn gæti orðið æsispenn- andi. Baráttan um enska meistaratitil- inn komst í raun aftur í gang þegar Blackburn beið óvæntan ósigur fyrir West Ham á Upton Park í Lundún- um. Leikurinn hafði geysilega þýð- ingu fyrir bæði liðin; Blackburn í efsta sæti úrvalsdeildar en West Ham að beijast fyrir áframhaldandi setu í deildinni. West Ham lék mjög skynsamlega gegn toppliðinu og var löngu uppselt á þennan leik. Danski landsbðsmað- urinn Marc Rieper skoraði sitt fyrsta mark fyrir West Ham en hann var keyptur frá Bröndby í desember sl. Alan Shearer jafnaði að vísu fyrir Blackburn á 70. mínútu en dómari leiksins, Kelvin Morton, dæmdi markið af og taldi að Chris Sutton heföi stjakað við Ludek Miklosko, markverði West Ham. Allt æltaði síð- an vitlaust að verða þegar Don Hutc- hison skoraði annað mark West Ham sex mínútum fyrir leikslok. Bosnich, markvörður Aston Villa, fékk að líta rauða spjaldið gegn Leeds vegna tveggja gulra spjalda. Bosnich braut á Charlton Palmer sem síðan skoraði sigurmark Leeds þegar leik- tíminn var að íjara út. Staða Aston Villa er slæm í botnbaráttu deildar- innar. Terry Venables, einvaldur enska landsliðsins, fylgdist með leik Crys- tal Palace og Nottingham Forest á Selhurst Park. Þar sá Venables Stan Collymore skora sigurmark Notting- ham Forest. Sparkfræðingar töldu aö Venables hefði komið á leikinn gagngert til áð skoða Collymore sem hefur verið óstöðvandi síðustu vik- urnar. Chelsea vann afar mikilvægan sig- ur á Queen’s Park Rangers en þar skoraði Frank Sinclair sigurmarkið og var þetta hans þriðja mark í jafn- mörgum leikjum. Tottenham gerir allt til að halda Júrgen Klinsmann en Bayern Múnchen hefur gert honum freist- andi tilboð. Khnsmann sýndi í leikn- um gegn Arsenal að hann er gulls ígildi en hann skoraði jöfnunarmark Tottenham í leiknum. Klinsmann hefur skorað 28 mörk í vetur. Skoska úrvalsdeildin: Dundee Utd -Hibernian.......0-1 Falkirk - Celtic............1-2 Hearts - Aberdeen...........1-2 Kilmarnock -Partick.........0-0 Rangers - Motherwell........0-2 Staðan: Rangers....34 20 8 6 59-31 68 Motherwell ...34 13 12 9 48-48.51 Falkirk.......34 12 11 11 48-45 47 Hibernian...33 10 16 7 43-34 46 Celtic..... 32 9 17 6 33-29 44 Kílmamock „34 ll 10 13 39 44 43 • Hearts.....34 11 7 16 41-48 40 Partick.......33 9 11 13 36-48 38 DundeeUtd...34 9 9 16 39-53 36 Aberdeen ......34 8 11 15 39-45 35 * * * Staðan: Blackbum....40 26 8 6 78-37 86 Manch.Utd...39 24 9 6 73-26 81 Nott. Forest...40 21 10 9 69-41 73 Liverpool...38 20 10 8 63-31 70 Newcastle...39 19 11 9 61-41 68 Leeds.......39 18 12 9 53-35 66 Tottenham ....38 16 12 10 60-49 60 Q.P.R.......39 15 8 16 56-56 53 Wímbledon ...39 15 8 16 46-63 53 Arsenal.....40 13 11 16 51-47 50 Southampton38 11 16 11 55-58 49 Chelsea.....39 12 13 14 44-50 49 Manch.City ..39 12 12 15 50-59 48 Sheff.Wed...40 12 12 16 45-55 48 Coventry....39 11 13 15 41-59 46 WestHam.....38 12 9 17 4046 45 Everton.....38 10 14 14 40-48 44 Aston Villa....39 10 13 16 47-54 43 CrystalP....38 10 12 16 29-40 42 Norwich.....40 10 12 18 35-51 42 Leicester...40 6 9 25 42-77 27 Ipswich.....39 6 6 27 33-88 24 Enska knattspyman um helgina; • Matt Holmes hjá West Ham leikur á David Batty i leik liðanna á Upton Park í Lundúnum. West Ham vann þar frækinn sigur en í úrvalsdeildinni. liðið berst fyrir sæti sínu Simamynd Reuter Ju ifnntuQ Qvm li mnlQinmtnl ctð Juventus s - sigraöi Fiorentina og hefur nú átta stiga forskot á Parma ýndi meistaratakta Fiorentina en brenndi síðan af úr Úrslit i 1. deild: illi - gegn Fiorentit öruggtúrþessi hafni í herbút ía og er oröið nær vítaspymu. laömedstaratitillirm Lentini, Savísevic, Marco Sit um féíágsins í Tór- oni skoruðu mörkin fyrir AC Mi Lazio - Cagliari 0-0 Staða efstu ne- Padova-Roma 0-0 Juventus 29 20 Fiorentina - Juventus 1-4 Parma 29 16 liða: 4 5 48-25 64 8 2 47-26 56 ínó. Juvehtus vann síðast ítalska gegnReggíanaehíjórðamarkið ti 1986, Ravanelli sjálfsmark.Reggianaerþegarfa var Torino “ Napoli 1-1 AC MUan 29 14 Parma - Brescia 2-1 Rnma 2Q 13 9 6 47-29 51 10 fý 34-20 4Q meistaratitilin Genoa - Sampdoria ..2-1 hwio Í4 6 9 59-33 48 Viaili, Baggio og Márocchi, sem í 2. deild ásamt Brescia. Inter - Cremonese 0-0 kom inn á set n varamaöur; gerði Thomas Skuhravy tryggöi Get toa Bari-Foggia 2-2 ljuíöct inaiKiu lok. Batístúta sjcoraði eina raark gegn í Sampdoria* uiii ; tytjggiri ua —' Au Mildii««»»..0; ''■1

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.