Dagblaðið Vísir - DV - 03.05.1995, Page 1

Dagblaðið Vísir - DV - 03.05.1995, Page 1
Norðmenn vilja loka Síldarsmuguimi: Bjóða íslendingum um 60 þúsund tonna kvóta - alveg út 1 hött að tala um svo lítinn kvóta, segir Jóhann A. Jónsson - sjá bls. 2 og baksíðu Fiskiöjusamlag Húsavíkur: Maraþon- fundur án niður- stöðu -sjábls.2 Knattspyma: Veldu þitt draumalið -sjábls. 16 Spáð áfram- haldandi jarðskjálfta- virkni -sjábls. 10 Ný Súðavík byggð upp -sjábls.7 SiggiSveins innáfyrir Baggio -sjábls. 18 Nýjarum- ferðarmerk- ingará akbrautum -sjábls.7 Noregur: Engarsann- anirí morðmáli -sjábls.8 Ofurhugar nýttu tækífærið i gær þegar vatni var hleypt úr Elliðaárlóninu og fóru á gúmbátum og kajökum niður Elliðaárnar. Ferðalagið gekk hins vegar ekki áfallalaust og hvolfdi gúmbátunum oftar en einu sinni þar sem straumur reyndist of sterkur og iðuköst mikil. Litlu munaði að illa færi. Einn úr hópnum meiddist á hendi. Myndin er tekin þegar einum ofurhuganum var komið til bjargar. í baksýn má sjá annan sitja á steini og righaida í gúmbát á hvolfi. Sérstætt bamsfaðemismál: Vilja láta grafa upp lík á Hornafirði -sjábls.5 HMíhandbolta: Gjaldeyristekjurnar nema 300 milljónum sjábls.6 Frestun humarvertíðar: Segja reglugerðina valda tugmilljóna tjóni -sjábls.4 Frankíurt í morgun: Tólf slösuðust þegar pakki sprakk á pósthúsinu -sjábls.9

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.