Dagblaðið Vísir - DV - 03.05.1995, Blaðsíða 17

Dagblaðið Vísir - DV - 03.05.1995, Blaðsíða 17
16 MIÐVIKUDAGUR 3. MAÍ íþróttir Vinsælasti lesendaleikur í Bretlandi og á Norðurlöndum kominn til íslands: Veldu draumaliðið þitt - þú getur unnið til glæsilegra verðlauna með sáralítilli fyrirhöfn Hefur þig ekki dreymt um að fá að velja þitt eigið lið og stýra því í 1. deildar keppninni í knattspyrnu? DV gefur þér hér með tækifæri til þess á einfaldan hátt, og jafnframt áttu möguleika á að vinna til glæsi- legra verðlauna. Leikurinn er einfaldur. Þú velur 11 leikmenn úr íslensku 1. deildarlið- unum, samkvæmt reglunum sem fylgja hér fyrir neðan, og fyllir út meðfylgjandi þátttökutilkynningu sem þarf að hafa borist blaðinu í síð- asta lagi mánudaginn 22. maí, daginn áður en keppni hefst í 1. deildinni. Það eina sem þú þarft að gera eftir það er að fylgjast með gengi „þinna manna“ í sumar. Þeir fá stig sam- kvæmt frammistöðu sinni í leikjum íslandsmótsins, og þú færð saman- lögð stig þinna leikmanna í hverri umferð fyrir sig. Ferð frá SL fyrir tvo á ieik erlendis Þú getur unnið til verðlauna á tvo vegu. Með því að vera stigahæsti „þjálfari" sumarsins og sigurlaunin fyrir það eru ferð með Samvinnu- ferðum Landsýn fyrir tvo á leik til Bretlands eða eitthvert annað, að verðmæti 90 þúsund krónur, og auk þess vöruúttekt hjá Útilífi að verð- mæti 15 þúsund krónur. Mánaðarleg verðlaun frá Spörtu Ennfremur fær stigahæsti „þjálfari" hvers mánaðar 15 þúsund krónur Draumalið DV - reglun Þú velur 11 leikmenn úr 1. deild- arliðunum, af meðfylgjandi lista. Þú velur 1 markvörð, 4 varnar- menn, 4 tengiliði og 2 sóknarmenn. Samanlagt mega þessir 11 leik- menn ekki kosta meira en 2,2 miIJj- ónir króna, samkvæmt meðfylgj- andi verðskrá. Mundu aö gefa lið- ínu þínu nafn en þú mátt ekki nota nöfn þátttökuliða á íslandsmótinu. Þú mátt aðeins velja þrjá leikmenn úr hverju liði 1. deildar. Þú fyllir út þátttökuseðilinn, tekur fram skráningarnúmer leikmanns (t.d. MVl, VM20, TE15, SM30), nafn hans, félag og verð, og sendir hann til DV, Íþróttadeild/Draumalið, Þverholt 11,105 Reykjavík. Leikmennirnir fá stig samkvæmt frammistöðu sinni í leikjum 1. deildar íslandsmótsins í sumar. Hver þátttakandi fær samanlögð stig sinna leikmanna í hverri um- ferð fyrir sig. Eftir hverja umferð mun DV birta stöðu efstu þátttak- enda í leiknum og þátttakendur geta einnig hringt í Símatorg DV, 99-1500, og fengið þar upplýsingar um stöðuna. Þú þarft ekki að hafa áhyggjur af þvi að reikna út stig þin og stöðu. Draumaliðstölva DV sér um það fyrirþig. Stigagjöf: 10 stig - Markvöröur sem skorar. 6 stig - Varnarmaður sem skorar. 4 stig - Miðjumaður sem skorar. 2 stig - Sóknarmaður sem skorar. 2 stig - Markvörður og varnar- menn sem fá ekki á sig mark. 5 stig - Maöur leiksins hjá DV. -1 stig - Hvert mark sem markvörö- ur og varnarmenn fá á sig. -2 stig - Leikmaðurinn fær gult spjald. -3 stig - Leíkmaðurinn skorar sjálfs- mark. -5 stig - Leikmaðurinn fær rautt spjald. Sá þátttakandi sem hlotið hefur flest stíg að íslandsmótinu loknu er Draumahðsmeistari DV og hlýt- ur vegleg sigurlaun. Tímabilinu verður einnig skipt í fjóra hluta, umferðir 1-6 (maí/júní), umferðir 7-10 <júlí), umferðir 11-14 (ágúst) og umferðir 15-18 (septemb- er). Þeir sem hljóta flest stig á hverju tímabili fyrir sig verða verð- launaöir sérstaklega. Þú getur keypt þrjá nýja leikmenn eftir aö tímabilið hefst og þar til lokað er fyrir félagaskipti sam- kvæmt reglum KSÍ, þann 15. júlí. Þú verður að losa þig við leikmann í staðinn fyrir hvern nýjan, vamar- mann fyrir vamarmann, miðju- mann fyrír miðjumann o.s.frv. og gætir þess að heildarverðið á þínu Uði fari ekki uppfyrir 2,2 milljónir. Sérstök eyöublöð fyrir félagaskipti munu birtast af og til í DV, og einn- ig munu þau liggja frammi i and- dyrí DV i Þverholti 11. Félagaskipt- in eru skráð um leið og þau berast DV og taka þá þegar gildi. Leikmenn sem þú kaupir eftir að tímabilið hefst mega vera úr hvaða liði sem er, þó fyrír séu 3 leikmenn úr sama liði. Flokkun leikmannsins í drauma- leiknum breytist ekki þó hann skiptí um stöðu eftir að íslandsmót- ið hefst. Skráning hans sem mark- vörður, vamarmaður, tengiliður eöa sóknarmaöur í byrjun íslands- mótsins gildir allt tímabilið. Ef markvörðurinn sem þú velur, spilar ekki af einhverjum ástæð- um, kemur varamarkvörður sama hðs í staðinn. vöraúttekt frá sportvöruversluninni Spörtu, og eru þau verðlaun veitt í lok júní, júlí, ágúst og september. Upplýsingar í 99-1500 DV mun í sumar birta reglulega stöðu efstu þátttakenda og stigastöðu allra leikmanna deildarinnar og þátt- takendur geta ennfremur fengið upp- lýsingar um gengi sitt með því að hringja í Símatorg DV, síma 99-1500. Hér er um að ræða vinsælasta les- endaleik sem ensk blöö og tímarit hafa tekið upp og hann er að breið ast út um Norðurlöndin. DV be: hann nú á borð fyrir íslenska knatt spyrnuáhugamenn, fyrst blaða hér lendis, í samvinnu við hið útbreidd; enska knattspyrnutímarit Shoot. Þa: sló leikurinn öll met og tölvufræð ingur tímaritsins hefur hannað ís lenska útgáfu af honum fyrir DV. DRAUMALIÐ DV - þátttökutilkynning - Nafn liös: Númer Nafn leikmanns Félag Verð MV VM VM VM VM TE TE TE TE SM SM Verð samtals (hámark 2,2 millj.): Nafn:. Heimili: Sími: . Kennit.:. Berist DV í síöasta iagi mánudaginn 22. maí. Leikmenn 1. deildar sem þú getur valið MARKVERÐIR (MV) MVl Hajrudin Cardaklija, Breiðab.... 150.000 MV2 Stefán Arnarson, FH........... 50.000 MV3 Birkir Kristinsson, Fram......350.000 MV4 Haukur Bragason, Grindavík... 150.000 MV5 ÞóröurÞórðarson.ÍA............ 50.000 MV6 Friðrik Friðriksson, ÍBV......350.000 MV7 ÓlafurGottskálkss., Keflavík.... 250.000 MV8 Kristján Finnbogason, KR......250.000 MV9 Þorvaldur Jónsson, Leiftri.... 50.000 MV10 Lárus Sigurðsson, Val........150.000 VARNARMENN (VM) VMl Kjartan Antonsson, Breiðab.... 50.000 VM2 GústafÓmarsson, Breiðabliki... 50.000 VM3 Úlfar Óttarsson, Breiðabliki.. 50.000 VM4 Hákon Sverrisson, Breiðabliki.. 250.000 VM5 ÁsgeirHalldórsson, Breiðabl.... 50.000 VM6 Auðun Helgason, FH............250.000 VM7 ÓlafurH. Kristjánsson, FH.....350.000 VM8 Níels Dungal, FH.............. 50.000 VM9 Jón Þ. Sveinsson, FH..........150.000 VM10 Hrafnkell Kristjánsson, FH... 50.000 VMll Steinar Guðgeirsson, Fram....250.000 VM12 Pétur H. Marteinsson, Fram...350.000 VM13 Kristján Jónsson, Fram.......250.000 VM14 Ágúst Ólafsson, Fram.........150.000 VM15 yalur F. Gíslason, Fram......150.000 VM16 ÓlafurBjarnason, Grindavík.... 50.000 VM17 ÞorsteinnGuðjónss.,Grindav... 50.000 VM18 Milan Jankovic, Grindavík.... 50.000 VM19 GunnarM. Gunnars., Grindav.. 50.000 VM20 GuðjónÁsmundss.,Grindav...... 50.000 VM21 Sturlaugur Haraldsson, í A...350.000 VM22 Zoran Miljkovic, ÍA..........250.000 VM23 Ólafur Adolfsson.ÍA..........150.000 VM24 Sigursteinn Gíslason, ÍA.....350.000 VM25 Theodór Hervarsson, ÍA........150.000 VM26 Friðrik Sæbjömsson, ÍBV.......150.000 VM27 Dragan Manojlovic, ÍBV........150.000 VM28 Jón Bragi Arnarsson, ÍBV...... 50.000 VM29 HeimirHallgrímsson.ÍBV........150.000 VM30 Hermann Hreiðarsson, ÍBV...... 50.000 VM31 Jóhann Magnússon, Keflavík.... 50.000 VM32 Kristinn Guðbrandss., Keflav... 150.000 VM33 Karl Finnbogason, Keflavík.... 50.000 VM34 SnorriMár Jónsson, Keflavík... 50.000 VM35 SigurðurBjörgvinss,Keflav..... 50.000 VM36 Þormóöur Egilsson, KR.........350.000 VM37 Óskar H. Þorvaldsson, KR......250.000 VM38 Daði Dervic, KR...............150.000 VM39 Sigurður B. Jónsson, KR.......150.000 VM40 Steinar Adolfsson, KR.........250.000 VM41 Friðrik Einarsson, Leiftri.... 50.000 VM42 Júlíus Tryggvason, Leiftri....150.000 VM43 Slobodan Milisic, Leiftri.....150.000 VM44 Sigurbjöm Jakobsson.Leiftri... 50.000 VM45 Nebojsa Corovic, Leiftri......150.000 VM46 Bjarki Stefánsson, Val........150.000 VM47 JónGrétar Jónsson, Val........ 50.000 VM48 Kristján Halldórsson, Val..... 50.000 VM49 PetrMrazek, Val............... 50.000 VM50 Jón S. Helgason, Val.......... 50.000 TENGILIÐIR (TE) TEl Willum Þórsson, Breiðabliki.... 50.000 TE2 Araar Grétarsson, Breiöabliki... 500.000 TE3 GunnlaugurEinarss.,Breiðab... 50.000 TE4 VilhjálmurHaraldss.,Breiðab... 50.000 TE5 Guðm. Guðmundss., Breiðab...... 50.000 TE6 Hallsteinn Amarson, FH.........150.000 TE7 Stefan Toth, FH................150.000 TE8 Ólafur B. Stephensen, FH....... 50.000 TE9 Lárus Huldarsson, FH........... 50.000 TE10 ÞorsteinnHalldórsson, FH.....150.000 TEll Hólmsteinn Jónasson, Fram....150.000 TE12 ÞórhallurVíkingsson,Fram.....150.000 TE13 Kristinn Hafliðason, Fram....350.000 TE14 AtliHelgason,Fram............250.000 TE15 Nökkvi Sveinsson, Fram.......150.000 TE16 JónFreyrMagnúss.,Grindav...... 50.000 TE17 Þorsteinn Jónsson, Grindavík.... 150.000 TE18 Zoran Ljubicic, Grindavík....150.000 TE19 Ólafur Ingólfsson, Grindavík. 50.000 TE20 Bjöm Skúlason, Grindavík..... 50.000 TE21 Ólafur Þórðarson, ÍA.........500.000 TE22 Sigurður Jónsson.ÍA..........500.000 TE23 AlexanderHögnason. ÍA.........250.000 TE24 Haraldur Ingólfsson, ÍA......500.000 TE25 Pálmi Haraldsson, ÍA.........150.000 TE26 ívar Bjarklind, ÍBV..........150.000 TE27 Ingi Sigurðsson, ÍBV.........150.000 TE28 Sumarliöi Ámason, ÍBV........ 50.000 TE29 Rútur Snorrason, ÍBV.........150.000 TE30 Bjamólfur Lárusson, ÍBV......150.000 TE31 Eysteinn Hauksson, Keflavík.. 50.000 TE32 Marko Tanasic, Keflavík......150.000 TE33 Ragnar Steinarsson, Keflavík.150.000 TE34 HjálmarHallgrímss.,Keflavík... 50.000 TE35 Róbert Sigurðsson, Keflavík... 50.000 TE36 Hilmar Bjömsson, KR..........250.000 TE37 Logi Jónsson, KR............. 50.000 TE38 Heimir Guðjónsson, KR........150.000 TE39 Heimir Porca, KR..............250.000 TE40 Einar Þór Daníelsson, KR.....150.000 TE41 Páll Guðmundsson, Leiftri.... 50.000 TE42 Ragnar Gíslason, Leiftri..... 50.000 TE43 Gunnar Oddsson, Leiftri......150.000 TE44 BaldurBragason.Leiftri.......150.000 TE45 JónÞór Andrésson, Leiftri.... 50.000 TE46 Anton B. Markússon, Val......250.000 TE47 Hörður Már Magnússon, Val.... 50.000 TE48 Hilmar Sighvatsson, Val...... 50.000 TE49 Ólafur Brynjólfsson, Val.....150.000 TE50 Valur Valsson, Val........... 50.000 SÓKNARMENN (SM) SMl Rastislav Lazorik, Breiðabliki... 250.000 SM2 AnthonyK. Gregory, Breiðab.... 250.000 SM3 Jón Stefánsson, Breiðabliki... 50.000 SM4 Hörður Magnússon, FH..........350.000 SM5 Jón Erling Ragnarsson, FH..... 50.000 SM6 Hlynur Eiríksson, FH.......... 50.000 SM7 RíkharöurDaöason.Fram.........350.000 SM8 Atli Einarsson, Fram..........250.000 SM9 Þorbjöm A. Sveinsson, Fram....150.000 SM10 Grétar Einarsson, Grindavík..150.000 SMll Tómas IngiTómass., Grindav.... 150.000 SM12 Þórarinn Ólafsson, Grindavík... 50.000 SM13 Bjarki Pétursson, IA.........150.000 SM14 Stefán Þórðarson, ÍA......... 50.000 SM15 Dejan Stojic, ÍA........... 50.000 SM16 Tryggvi Guðmundsson, ÍBV.....250.000 SM17 Steingrímur Jóhanness., ÍBV .... 50.000 SM18 Leifur G. Hafsteinsson, ÍBV..150.000 SM19 Kjartan Einarsson, Keflavík..250.000 SM20 Óli Þór Magnússon, Keflavík.. 50.000 SM21 Ragnar Margeirsson, Keflavík... 150.000 SM22 GuðmundurBenediktss.,KR......250.000 SM23 Mihajlo Bibercic, KR.........350.000 SM24 Ásmundur Haraldsson, KR...... 50.000 SM25 GunnarMárMásson.Leiftri...... 50.000 SM26 SverrirSverrisson.Leiftri.... 50.000 SM27 Pétur Björn Jónsson, Leiftri. 50.000 SM28 Sigurbjörn Hreiðarsson, Val.. 50.000 SM29 Sigþór Júlíusson, Val........ 50.000 SM30 Kristinn Lámsson, Val........250.000 MIÐVIKUDAGUR 3. MAÍ 1995 17 fþróttir Baráttan í leik Atlanta og Indiana í nótt var gífurleg og hér fær Andrew Lang, leikmað- ur Atlanta, hnefann á Dale Davis í andlitið. Rik Smits, Hollendingurinn snjalli hjá Indi- ana, er í baksýn. Indiana vann og er komið áfram. Símamynd/Reuter Úrslitakeppni NBA-deildarinnar: Þrjú áfram Indiana, San Antonio og Phoenix komust í nótt í 2. umferð úrshta- keppninnar í NBA-deildinni, öh með því að sigra á útivelli og ryðja mót- herjum sínum úr vegi með þremur sigrum í jafnmörgum leikjum. Indiana vann öruggan sigur í Atl- anta. Reggie Miher skoraði 32 stig, Mark Jackson 19 og Rik Smits 17 fyr- ir Indiana sem mætir New York eða Cleveland. Charles Barkley var frábær þegar Phoenix vann Portland. Hann skor- aði 47 stig fyrir Phoenix og tók 12 fráköst. Rod Strickland skoraði 21 stig fyrir Portland og Cliff Robinson 19. Phoenix mætir Houston eða Utah. Sean Elhott skoraði íimm stig á síðustu mínútunni og tryggði San Antonio nauman sigur í Denver. Avery Johnson og David Robinson gerðu 24 stig hvor fyrir San Antonio, sem mætir Seattle eða Lakers. Chicago stendur vel að vígi gegn Charlotte, 2-1, og á heimaleik næst. Michael Jordan skoraði 25 stig fyrir Chicago og Toni Kukoc 22 en Larry Johnson 22 fyrir Charlotte. Úrslitin í nótt og fyrrinótt: Austurdeild: Atlanta - Indiana........... 89-105 (Indiana áfram, 3-0) Chicago - Charlotte.........103-80 (Chicago er yfir, 2-1) Cleveland - New York..........81-83 (New York er yfir 2-1) Vesturdeild: Denver - San Antonio.........95-99 (San Antonio áfram, 3-0) Portland - Phoenix..........109-117 (Phoenix áfram, 3-0) LA Lakers - Seattle.........105-101 (Lakers er yfir 2-1) Don Ferry skoraði sigurkörfu New York i Cleveland. Patrick Ewing skor- aði 23 stig fyrir New York en Mark Price 21 fyrir Cleveland, sem er á heimavelli í 4. leiknum. LA Lakers stendur vel að vigi gegn Seattle og á fjórða leikinn heima. Cedric Ceballos skoraði 24 stig fyrir Lakers og Nick Van Exel 23 en Shawn Kemp 30 fyrir Seattle. Sjóvá-Almennar styrkja 1. deildina Sjóvá-Almennar verða aðal- styrktaraðih 1. deildar karla í knatt- spyrnu í sumar og verða samningar við Knattspyrnusamband íslands og samtök 1. deildar félaga þar að lút- andi undirritaðir í dag. Samkvæmt heimildum DV er um mjög góðan samning að ræða og lík- legt aö á næsta ári verði Sjóvá- Almennar styrktaraðili bæði fyrir 1. og 2. deildina en það yrði í fyrsta skipti sem um slíkt yrði samið. HM 4 Sex hafa skorað Markverðir eru ekki miklir markaskorarar í handknattleik. Samkvæmt þeim upplýsingum sem fyrir liggja hafa sex mark- verðir, sem leika á HM, skorað í landsleikjum með liðum sínum. Plakhotin er hæstur Rússinn Andrei Plakhotin er hæsti leikmaðurinn sem keppir á HM, 2,12 metrar. Volker Zerbe frá Þýskalandi er 2,11 metrar og Maxim Nekhaichik, Hvíta-Rúss- landi, er 2,05 metrar. Þess má geta að einn leikmaður hðs S- Kóreu er 2,03 metrar. Ekki háir í loftinu Margir leikmenn á HM eru ekki háir í loftinu. i^dolane Sid frá Túnis er þeirra minnstur, aðeins 1,65 metrar á hæð. Isamaeel Sha Zadah og Aboulhadi Abdulredha frá Kúveit eru 1,70 metrar. Túnismenn léttastir Túnismennimir Nabil Ruahi og Karim Yla eru léttustu leikmenn- irnir á HM ásamt Kyung-soo Park frá S-Kóreu, aðeins 68 kg. UEFA - Interfoto: Kef lavík til Skotlands og Austurríkis Keflvíkingar leika í riðli með liðum frá Frakk- landi, Austurríki, Skotlandi og Króatíu í UEFA-Intertoto bikarkeppninni, nýju Evrópu- keppninni í knattspyrnu, í sumar. Leikin er einföld umferð í riðhnum og Kefl- víkingar fá heimaleiki við franska og króatíska hðið en fara til Skotlands og Austurríkis. Leik- irnir fara fram á bihnu 24. júní til 16. júlí. Ekki er ljóst ennþá hverjir mótherjar Keflvík- inga verða því það ræðst af röð liða í deilda- keppnum landanna sem er að ljúka í þessum mánuði. Líklegast er að skoska liðið veröi Falkirk eða Hibernian. Frá Króatíu kemur hklega Hajduk Spht eða Zagreb. Frá Austurríki Tirol, Lask eða Sturm Graz, og frá Frakklandi gætu móther- jarnir verið Cannes, Bordeaux eða Mónakó. Heimsmeistarakeppnin í handbolta: ísland í 5. sæti að mati veðbanka ísland er í 5. sæti yflr líklega sig- Frakkar settir niðurfyrir íslend- 7-9. Sviss...1:15 urvegara í heimsmeistarakeppn- inga, svo og sterkar þjóðir á borð 10. Hvíta-Rússland.1:20 inni í handknattleik, samkvæmt við Dani, Króata og Hvít-Rússa. 11. Tékkland.1:30 mati breska veöbankans SSP, og Samkvæmt SSP eru möguleikar 12-14. Ungverjaland.1:40 möguieikar íslenska landshðsins á liðanna á heimsmeistaratitlinum 12-14. Egyptaland..1:40 heimsmeistaratitlinum eru þar sem hér segir: 12-14. Rúmenía.....1:40 taldir einn á móti tíu. Það þýðir að 1. Svíþjóð...1:2,5 15-16. Alsír.......1:50 sá sem veðjar einni krónu á ís- 2. Rússland..1:3,5 15-16. Suður-Kórea.1:50 lenska höið fær tíu til baka ef ís- 3. Spánn......1:6 17-18. Marokkó.....1:60 land verður heimsmeistari. 4. Þýskaland..1:7 17-18. Slóvenía....1:60 .. Það kemur fæstum á óvart að 5. ÍSLAND......1:10 19. Túnis...........1:70 Svíar skuh vera efstir á hstanum 6. Frakkland.1:12 Kúba, Bandaríkin, Japan, Brasilía en Rússar era í öðru sæti og Spán- 7-9. Danmörk.1:15 og Kuwait komast ekki á blaö hjá verjar í þriðja. Hinsvegar em 7-9. Króatía....1:15 veðbankanum. Kovacs leikjahæstur Ungverjinn Peter Kovacs er í senn elsti og leikreyndasti leik- maðurinn sem keppir á HM. Kovacs hefur leikið 300 landsleiki fyrir Ungverja og er fertugur. Per Carlén frá Svíþjóð á að baki 272 landsleiki. Svíarnir leikjahæstir Svíar em með leikreyndasta liöið. 15 manna hópur hðsins hef- ur leikið 2.058 leiki eða 137,2 að meðaltali. íslendingar koma næstir með 1.888 leiki og meðal- talið er 118,0 leikir. Héðinn ekki með á HM í gær kom endanlega í ljós að Héöinn Gilsson leikur ekki með íslenska landshðinu á HM vegna meiðsla. Héðinn hefur lítið getað tekið þátt í undirbúningi liðsins og eftir læknisskoðun í gær kom niðurstaðan í ljós. • Heimsmeistarar Rússa í handknattleik komu til landsins í gær eftir að hafa verið í ströngum æfingabúðum i Þýskalandi i hálfan mánuð. Daginn fyrir komuna tii íslands æfði liðið i fjóra klukkutíma sem þykir mikið svona skömmu fyrir keppnina. í liði Rússa er valinn maður i hverju rúmi og með þessar stjörnur innanborðs fer liðið ábyggilega langt í keppninni. Rússar keppa í B-riðli sem verður spilaður i Hafnarfirði. Myndin var tekin við komu liðsins til Keflavíkur. DV-mynd Ægir Már Naumursigur Valsmanna Valur vann nauman sigur á Leikni, 3-2, í lokaumferð B-deildar Reykja- víkurmótsins í knattspyrnu í gær- kvöldi. Markvörður Vals var rekinn af vehi í upphafi síðari hálfleiks þeg- ar staðan var 2-2 en manni færri náðu Valsmenn að knýja fram sigur. Fjölnir vann Ármann, 7-1. Valur fékk 18 stig, Leiknir 9, Fjölnir 9 en Ármann ekkert. Valur og Leiknir leika th úrslita um sæti í A-deildinni. Víkingur og KR leika í A-deildinni klukkan 20 í kvöld og kl. 19 mætast Stjarnan og HK í 8-Uða úrshtum Litlu bikarkeppninnar. Bayern taparstigum Bayern Múnchen hefur verið dæmt til að tapa leik gegn Frankf- urt í þýsku úrvalsdehdinni í knattspyrnu, 0-2. Bayem vaíui, 5-2, en notaöi of marga áhuga- menn í leiknum. Markalaust í Englandi Wimbledon og Liverpool gerðu jafntefli, 0-0, í úrvalsdeild ensku knattspymunnar í gærkvöldi. í 1. deild gerðu Barnsley og Old- ham l-l jafntetli og Watford vann Charlton, 2-0. Celtic tapaði, 1-3, fyrir Partick í skosku úrvals- deildinni. Miðvikudaginn 3. maí Víkingur - KR kl. 20.00 Gervigrasið Laugardal

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.