Dagblaðið Vísir - DV - 03.05.1995, Blaðsíða 28

Dagblaðið Vísir - DV - 03.05.1995, Blaðsíða 28
28 MIÐVIKUDAGUR 3. MAÍ 1995 Er Finnur Ingólfsson flón i vaxta- málum? Talareinsogflón „Þaö er gróflega dapurlegt að þessi nýi vaxtamálaráðherra Framsóknar skuli grípa öll tæki- færi til að tala eins og flón um vaxtamál." Sverrir Hermannsson í Morgunblaðinu. Kotungshugsunarháttur íslendinga „Mér finnst hallærislegur sá kot- ungshugsunarháttur að ekki sé hægt að láta útlendingana vera án þess að fá bjórinn sinn.“ Guðrún Kr. Óladóttir í DV. Ummæli Með rýtinginn í bakinu „Ég taldi mig eiga annað skihð frá þessum hrossaræktarmönnum en ganga út með rýtinginn í bak- inu.“ Sveinn Guðmundsson i DV. Förum í stríð „í dag segjum við nýfrjálshyggj- unni stríð á hendur." Benedikt Daviðsson í 1. mai ávarpi. Sættum okkur ekki við þetta „í reynd var hlutur kvenna al- gjörlega fyrir borð borinn. Þetta sættum við okkur ekki við.“ Arndís Jónsdóttir, formaður Lands- sambands sjálfstæðiskvenna, i DV. Náttföt Dwights Eisenhowers voru fimm stjörnu náttföt. Óvenjulegir munir í Smithsonian safninu Þeir sem gengið hafa um sali í Smithsonian safnanna í Was- hington geta vottað að þar kennir margra grasa. Þetta víðfræga i safn geymir margt sérstakra ! muna sem þó eru ekki alltaf til i sýnis. Hér eru nokkur dæmi: Tjald George Washingtons, fyrsta forseta Bandaríkjanna. Sex metra langt skegg sem til- Blessuð veröldin heyrði Hans Langseth (1846- 1927). Náttfot Dwights Eisenhowers i sem voru með fimm stjömum eins og hershöfingjabúningur hans. Uppáhaldseyrnalokkar Marie Antoinette. Hún var með þá á sér þegar hún reyndi að flýja Frakk- land. Gullmolinn sem setti af stað gullæðið í Kaliforníu árið 1849. Stærsti demantur í heimi (22.892 karöt), 12 punda gulur tóp- as og stærsti hreini kristals- steinninn (106 pund). Stóll Archie Bunkers (All in the Family), hattur J.R. Ewings í Dallas og fuglahræðubúningur- inn sem Ray Bolger notaði í The Wizard of Oz. Fer að rigna sunnanlands Um norðan- og austanvert landið má búast við hægviðri og áframhaldandi þokulofti fram eftir degi. í kvöld ætti Veðrið í dag heldur að birta til. Hiti verður 1 til 4 stig. Um landið sunnanvert verður austangola eða kaldi og skúrir eða súld öðm hverju. Hiti 6 til 10 stig. Á Vesturlandi og Vestfjörðum verður suðaustangola eða kaldi og úrkomu- lítið með 3ja til 7 stiga hita. Þegar líður á daginn fer að rigna sunnan- lands með vaxandi suðaustanátt. Á höfuðborgarsvæðinu verður austan- gola og dálítil rigning í nótt. Sólarlag í Reykjavík: 21.57 Sólarupprás á morgun: 4.51 Síðdegisflóð í Reykjavík: 20.40 Árdegisflóð á morgun: 8.58 Heimild: Almanak Háskólans Veðrið kl. 6 í morgun: Akureyri rign/súld 1 Akumes rigning 6 Bergsstaðir súld 1 Bolungarvík skýjað 3 Keíla víkurflugvöllur þoka 6 Kirkjubæjarklaustur súld 6 Raufarhöfn þokumóða 1 Reykjavik skýjaö 7 Stórhöfði alskýjað 6 Bergen rigning 8 Helsinki skýjað 9 Kaupmannahöfn léttskýjað 10 Ósló skýjað 7 Stokkhólmur skýjað 9 Þórshöfn rigning 8 Amsterdam léttskýjað 12 Barcelona þokumóða 13 Berlín léttskýjað 9 Chicago léttskýjað 7 Feneyjar skýjað 14 Frankfurt léttskýjað 10 Glasgow mistur 12 Hamborg léttskýjað 10 London lágþokubl. 12 LosAngeles léttskýjað 14 Lúxemborg léttskýjað 11 Madrid skýjað 13 MaUorca léttskýjað 11 Montreal heiðskírt 8 New York alskýjað 9 Nuuk skýjaö -1 Orlando léttskýjað 21 París léttskýjað 11 ys ’ o° '-V■■'V VN ' • Vy .-lSv M 2° 7U 'Logn Veðrið kl. 6 í morgun Krlstinn Óskarsson, körfuboltadómari ársins: una Ægir Már Káiason, DV, Suðumesjum: „Þetta er í mínum huga mesta viðurkenning sem hægt er að hljóta. Að fá slika viðurkenningu frá leíkmönnum og þjálfurum er meiri háttar og er ég þeim mjög þakklátur," segir Keflvíkingurinn Kristinn Óskarsson sem var valinn Maður dagsins besti dómari úrvalsdeildarinnar á keppnistímabilinu í körfubolta. Þetta er annað árið í röð sem Kristinn hlýtur þennan eftirsótta titil. „Ég stefni á alþjóðleg réttindi og aö fá þar raeð að dæma að ein- hverju leyti erlendis. Ég er búinn aö dæma alla hugsanlega leiki hér á landi og verið sýnd sú mesta virð- ing, sem unnt er að sýna einum körfuboltadómara, þannig að ég hlýt aö stefna lengra." Kristinn tók dómarapróf 1987 og byrjaöi árið eftir að dæma leiki í úrvalsdeildinni. Alls er hann búinn Kristinn segir að þrátt fyrir að áhorfendur láti vel í sér heyra á pöllunum þá sé þetta bara í nösun- um á þeim og þeir róist um leið og : heim ; er komiö: „Ég væri .löngu hættur í þessu ef ég léti áhorfendur hafa áhrif á mig.“ Kristinn heldur bókhald yfir sína leiki: „Ég held nákvæmt bókhald meö, hverjum leik og með hvaða dómara ég dæmdi leikinn, hvernig leikurinn fór og hvar ég dæmdi. Þetta er hlutur af mínu áhugamáli og flestir dómarar gera það sama. Við erum eins og fyrirsæturnar Kristinn Óskarsson. sem hittast með möppumar sínar. Þegar við hittumst þá komum við að dæma rúmlega 500 leiki á ferli með bókhaldið með okkur.“ sínum og 200 þeirra eru í úrvals- ÞegarkemuraðáhugamáliKrist- deildinni. Þegar hann var yngri lék ins fyrir utan körfuboltann er hann hann með yngri flokkunum í Kefla- fljótur að svara: „Það er golfið en vík en hætti þegar hann var 19 ára, ég er einmitt núna að pússa settið en þá var hann búinn aö vera sjö mitt fyrir sumarið. Ég er með fjóra sinnum íslands- og bikarmeistari. í forgjöf og stefni á lægri forgjöf.“ „Þegar ég var polli endaöi ég alltaf Eiginkona Kristins er Steinþóra E. með flautuna. Það var síðan Sig- Hjaltadóttir og eiga þau einn son, urður Valgeirsson sem ýtti á mig ísak, sem verður tveggja ára á að gerast dómari.“ þessu ári. Myndgátan Lausn gátu nr. 1206: /zob -EYÞofk- Beinsaumur /20? -eyboFk—a. Myndgátan hér að ofan lýsir nafnorði Bjöm Thor- oddsená Kringlukránni Fastur liður á Kringlukránni er djass á miövikudagskvöldum og verður engin breyting á í kvöld. Þá mun stiga á pall gítar- snillingurinn Björn Thoroddsen ásamt félögum og leika djass af fmgnim fram. Með Bimi í kvöld verða Gunn- laugur Briem á trommur og Gunnar Hrafnsson á bassa. Þeir félagar munu halda sig við hefð- bundna djasstónlist og á pró- grammi þeirra eru lög eftir Chick Corea, Charhe Parker, Henry Mancini ásamt efni sem þeir í tríóinu hafa samið. Tónleikamir hefjast kl. 22.00 og standa fram yfir miðnætti. Aðgangseyrir er enginn. Skák Þessi staða er frá minningarmótinu um Mikhail Tal í Riga á dögunum. Að tafli sitja stórmeistararnir Anand og Vaganj- an sem hafði svart og átti leik í þröngri stöðu. Þótt ótrúlegt megi virðast tókst Vaganjan að leika sig í mát í 2. leik. 20. - f5?? 21. Re5 Nú ógna fjórir hvítir menn c-peðinu sem er dæmt til að falla. Vaganjan hafði séö nóg og kaus aö ljúka skákiimi með 21. - fxe4 22. Dxf7 mát! Lokastaðan í Riga: Kasparov 7,5 v., Anand 7, Ivantsjúk 6,5, Short og Kramnik 6, Gulko 5, Júsupov 4,5, Ehlvest 3,5, Timman, Kengis og Vag- anjan3 v. Jon L. Arnason Bridge Úrslitakeppni íslandsmótsins í tvímenn- ingi fór fram um síðustu helgi, í fyrsta sinn í nýju húsnæði Bridgesambandsins, en undanfarin ár hefur hún verið spiluð á Hótel Loftleiðum. Þegar á keppnina leið leit út fyrir einvígi þriggja para um titil- inn; Guðlaugs R. Jóhannssonar-Amar Amþórssonar, Jóns Baldurssonar- Sævars Þorbjörnssonar og ísaks Arnar Sigurðssonar-Helga Sigurðssonar. Á lokasprettinum gáfu Guðlaugur og Öm nokkuð eftir og þegar upp var staðið höfðu ísak og Helgi sigur í baráttunni, fengu 270 stig, Jón og Sævar enduöu með 252 stig og Guðlaugur-Örn með 183 stig. Hér er spil úr næstsiðustu umferð móts- ins. Eins og sést er spilið ansi villt og geta AV-pörin staðið 4 hjörtu ef spilið er spilað í austur eða ef norður finnur ekki spaða út. Hins vegar er erfitt að hnekkja fimm laufum á NS-hendumar. Sagnir gengu þannig í viðureign sigurvegaranna við Jakob Kristinsson og Matthías Þor- valdsson. NS á hættu og norður gjafari: ♦ 98754 V D74 ♦ Á10 + ÁD7 ♦ ÁKG62 ¥ K1096 ♦ 5 + 843 * D103 ¥ ÁG532 ♦ KG97 + 10 ♦ -- ¥ 8 ♦ D86432 * KG9652 Noröur Austur Suður Vestur Jakob Helgi Matthías ísak 1 G 2♦ Pass 4f Pass Pass 4 G Páss 5+ Pass Pass Dobl Tvár^íglar var gervisögn sem lofaði há- lit. Helgi var vel vakandi þegar hann spilaði út einspili sínu í laufi. Jakob drap á ásinn heima, spilaði tigulási, meiri tígli og Helgi fylgdi lit með sjöunni og níunni. Undirritaður trompaði þann slag og spil- aði aftur trompi. Sagnhafi komst ekki hjá því að gefa 3 slagi og það gaf 21 stíg af 30 mögulegum að fá 200 í AV í spilinu. ísak Örn Sigurðsson

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.