Dagblaðið Vísir - DV - 03.05.1995, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 03.05.1995, Blaðsíða 31
MIÐVIKUDAGUR 3. MAÍ 1995 31 LAUGARÁS Sími 32075 HEIMSKUR HEIMSKARI “I LAUGHED TILL I STOPPED!” Komdu ;i lloimskiir lioimskari Strax þvi þptta er einfaldlegn fyndnasta mynd ársins. I>aö væri hcimska að biöa. Allir sem koma ;i mymlina f;i afsláttarmiöa frá llrúa lietti oh þeir sem kaupa |)itsu bjá Hróa hetti fá myndii' tir lleimskur. heimskari i boöi Coca-cola. Sýnd í Borgarbíói Akureyri og Laugarásbíói kl. 5, 7, 9 og 11.10. HÁSKALEG RAÐAGERÐ Snn í>. s ij.m Hmíamn Iir. i ? Tii /J£ Æsispennandi mynd með tveimur skærustu stjömum Hollywood í aðalhlutverkum. Mickey Rourke (9 1/2 vika, Wild Angel) og Stephen Baldwin (Threesome, Bom on the Fourth of July) leika hættulega glæpamenn sem svifast einskis. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð bömum innan 16 ára. INN UM ÓGNARDYR %. f' t V; In Thk MoíI'. H 1 'f Map sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Sími 16500 - Laugavegi 94 DAUÐLEG ÁST Gary Oldman, Isabella Rossellini, Jeroen Krabbé, Valeria Golino og Johanna Ter Steege í stórkostlegri mynd um ævi Ludwigs van Beethovens. „Meistaraverk! Ein albesta mynd ársins.“ John Korcoran, KCAL-TV „Svona eiga kvikmyndir að vera!“ Jan Wahl, KRON-TV. San Francisco „Þessi mynd dáleiðir mann!“ Janet Maslin, The New York Times „Tveir þumlar upp! Heillandi ráðgáta.1' Sýnd kl. 4.40, 6.50, 9 og 11.15. Bönnuð innan 12 ára. BARDAGAMAÐURINN Sýnd kl. 4.50 og 11.15. B.i. 16 ára. VINDAR FORTÍÐAR Sýnd kl. 6.30 og 8.50. Bönnuð innan 16 ára. Taktu þátt í spennandi kvik- myndagetraun. Verolaun: Boðsmiðar á myndir Stjörnubíós. STJÖRNUBÍÓLÍNAN SÍMI 991065 VERÐ KR. 39,90 MÍN. DCCMOAniMM Slmi 13000 LEIÐIN TIL WELLVILLE Stórskemmtiieg gamanmynd um sögufrægt heilsuhæli í Bandaríkjunum um síðustu aldamót. Aðalhlutverk: Anthony Hopkins, Brídget Fonda, John Cusack, Dana Carvey og Matthew Broderíck. Leikstjóri: Alan Parker. Sýnd kl. 4.50, 6.55, 9 og 11.10. PARÍSARTÍSKAN PRETAIJIRTER Sýnd kl. 5 og 9. TÝNDIR í ÓBYGGÐUM Sýnd kl. 5 og 7. RITA HAYWORTH OG SHAWSHANK-FANFGELSIÐ Sýnd kl. 5 og 9. HIMNESKAR VERUR Sýnd kl. 9og11. B.i. 14ára. REYFARI Sýnd kl. 5 og 9. B.i. 16 ára. Allra síðasti sýningardagur. Sviðsljós Úr útrýmingarbúðunum til Krónborgarkastala Hamlet Danaprins er draumahlutverk allra leikara sem vilja láta taka sig alvarlega, hvort sem er á sviði eða í kvikmyndum. Enda hafa margir af virtustu og bestu leikurum samtímans glímt við þetta mikla sköpunarverk Shakespeares, menn eins og Laúrence Olivier, John Gielgud, Richard Burton, Kenneth Branagh og Mel Gibson. Nú bætist enn einn góður í þennan fríða flokk. Sá heitir Ralph Fiennes, breskur leikari, og hefur gert garðinn frægan í myndunum Lista Schindlers og Gettu betur. Ralp Fiennes stígur á fjalimar á Broadway í kvöld í hlutverki Hamlets og er það mál fróðra manna á Bretlandi að þarna sé á ferðinni Danaprins í úrvalsflokki. Sjálfur segir Ralph Fiennes í viðtali við bandaríska dagblaðið New York Times að hann hafi alltaf verið hrifinn af persónu Hamlets, einkum hafi það þó verið örvænting prinsins og angist sem hafi höfðað til hans. Nú er bara að sjá hvort gagnrýnendur í New York, sem þykja vera þeir hörðustu í heimi hér, verði jafn hrifnir og Bretamir. Ralph Fiennes í hlutverki margfróða mannsins í Gettu betur. Kvikmyndir r ,• ; ^ HASKOLABIO Sfml 552 2140 DÍCBGCI SNORRABRAUT 37, SÍM111 384 - 25211 FRUMSÝNING: ALGJÖR BÖMMER I BRAÐRI HÆTTU Ungt par ferðast til eyju i fríi sínu en málin taka óvænta stefnu þegar fyrrverandi unnusti konunnar kemur til eyjunnar og deyr á dularfullan hátt. Hjónabandiö breytist í martröð og undankomuleiðirnar eru fáar... Ótrúlegur topptryllir frá leikstjóranum Nils Gaup (Leiðsögumaðurinn) sern hefur hlotið gríðarlega aðsókn i Evrópu. Næturvörðurinn sýndi að Norðurlandabúar geta framleitt svaðalega spennumyndir og þessi á eftir að láta svitann renna kaldan. í Ameríku halda menn ekki vatni og hyggja á endurgerð myndarinnar með Harvey Keitel og Cameron Diaz sem sló i gegn í Mask. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. ORÐLAUS Frábær rómantísk gamanmynd um óvini sem verða ástfangnir samherjum þeirra til sárra leiðinda. Kevin og Julia eiga eitt sameiginlegt. Þau eiga erfitt með að sofna á nóttunni! Allt annað er eins og svart og hvitt þau eru ræðuritarar fyrir pólitíska keppinauta og þegar allt fer í háaloft milli þeirra verða þingmennirnir strengjabrúður þeirra þegar þau hefna sín. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. EIN STÓR FJÖLSKYLDA Frábærlega fyndin ny islensk kuikmynd (rá Jóhanni Sigmarssyni höfundi Veggfóðurs. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. FORREST GUMP Siom HanJtójg Forrest Gump Sigurvegari óskarsverðlaunahátíðarinnar 1995. Sýnd kl. 6.30 og 9.15. DROPZONE ’ Wesley Snipes er mættur i ótrúlegri háloftahasarmynd. Æðisgengnustu háloftaatriði sem sést hafa. Sýnd kl. 9 og 11. B. i. 16 ára. NELL Sýnd kl. 5 og 7. SKÓGARDÝRIÐ HÚGÓ Skemmtileg og spennandi teiknimynd sem er að sjálfsögðu á islensku. Sýnd kl. 5. OUTBREAK Þessi mynd er grín, spenna og meira grin frá upphafi og næstum því til enda. Þessi mynd er svaka „töfT' og þú munt „fíla“ hana í tætlur. Þessi mynd kemur öllum í dúndurstuð. Þessa mynd skalt þú sjá aftur og aftur. Sýnd kl.5,7, 9og11. Bönnuð innan 16 ára. Dustin Hofiman, Rene Russo, Morgan Freeman, Donald Sutherland, Cuba Gooding. Sýnd kl. 4.30, 6.45, 9 og 11.15. Bönnuð innan 12 ára. RIKKI RÍKI Sýnd kl. 5 og 7. AFHJUPUN Sýnd kl. 11.10. .........iiiiiiiiiiiiiiiii BÍÓHOL ÁLFABAKKA 8, SÍMI 878 900 FRUMSÝNING: ALGJÖR BÖMMER SLÆMIR FELAGAR Sýnd kl. 9 og 11. B.i. 16 ára. BANVÆNN LEIKUR Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B.i. 16 ára. TVEIR FYRIR EINN TALDREGINN Þessi mynd er grín, spenna og meira grín frá upphafi og næstum því tU enda. læssi mynd er svaka „tötr og þú munt „fila“ hana í tætlur. Þessi mynd kemur öUum í dúndur stuð. Þessa mynd skalt þú sjá aftur og aftur. „Hey, man low down dirty shame er komin“ Aðalhlutverk: Keenen Ivory Wayans, Jada Pinkett, Salli Richardson, Charles Dutton. Framl.: Joe Roth og Roger Birnbaum. Tónlistin í þessari er ekkert eðlileg. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. LITLU GRALLARARNIR Sýnd kl. 9 og 11. B.i. 16 ára. THE LION KING A *•% ú ■ :'-t- ! ,J% : ■#©'. Sýnd með íslensku tali kl. 5. M/ensku tali sýnd kl. 7. Sýnd kl. 5 og 7. Illllllllllllllllll ITt"1111 S/SG/S- ÁLFABAKKA 8, SÍMI 878 900 í BRÁÐRI HÆTTU *** MBL. *** Dagsljós. ★** Morgunpósturinn. Sýnd kl. 5, 9 og 11.15. Bönnuð innan 12 ára. RIKKIRÍKI Dustin Hofiman, Rene Russo, Morgan Freeman, Donald Sutherland, Cuba Gooding, aUir þessir úrvalsleikarar koma saman í dúndur-spennumynd. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. III I I II I I III»IIIIIIIirTTTT

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.