Dagblaðið Vísir - DV - 04.05.1995, Blaðsíða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 04.05.1995, Blaðsíða 7
FIMMTUDAGUR 4. MAÍ 1995 7 Fréttir Fordæmisgefandi mál flutt fyrir fimm manna dómi Hæstaréttar í gær: Mega f ulltrúar dæma? - afgerandi dóms krafist um hvort það stenst mannréttindasáttmála Afgerandi og fordæmisgefandi dóms- mál í réttarfarssögu íslendinga var flutt í Hæstarétti í gær þar sem þess var krafist að málsmeðferð dómara- fulltrúa í sakamáli yrði vísað heim í hérað á þeim forsendum að hann hann hefði ekki verið hæfur, á sama hátt og héraðsdómari, til að kveða upp dóm. Fimm manna dómur Hæstaréttar fjallar nú um það álita- mál hvort dómarafulltrúar, sem hafa dæmt og úrskurðað í hundruðum mála, séu hæfir til að kveða upp dóma á sama hátt og héraðsdómarar. Fram til þessa hafa ýmsir löglærðir menn ekki talið það standast mann- réttindasáttmála Evrópu að dómara- fulltrúar kveði upp dóma. A þetta hefur hins vegar ekki reynt fyrir Hæstarétti fyrr. Málið í Hæstarétti fjallar í raun um minni háttar sakamál. Dómarafull- trúinn, sem er frá héraðsdómi Aust- urlands, dæmdi mann fyrir brot á lögum um öxulþunga. Maðurinn var sakfelldur og áfrýjaði þá til Hæsta- réttar. Þar krefst hann þess nú að máhnu verði vísað heim í hérað á ný þar sem dómari fjalli um mál hans - ekki dómarafulltrúi. Þetta mál vekur því fyrst og fremst at- hygU fyrir þær sakir að þar er í raun krafist úrlausnar á skipulagi og dómaframkvæmd íslenskra héraðs- dómstóla. Því hefur verið haldið fram að þeg- ar lög um aðskilnað dómsvalds og umboðsvalds voru samþykkt hafi í raun verið gengið út frá því að dóm- arafulltrúar ættu að vera eins konar aðstoðarmenn dómara en ekki dæma sjálfstætt. Lögmenn hafa margir ver- ið á því að sömu hlutleysissjónarmið geti ekki gilt gagnvart dómarafull- trúa og dómara. Dómurum sé ekki hægt að vísa úr starfi nema með dómi en fulltrúunum sé hins vegar hægt að segja upp störfum. Gagnvart þessu sjónarmiði sé hugsanlegt að fiflltrúarnir séu ekki jafn hlutlausir ERlTU Æj íjMáimé)S9 Ný handhæg bók ffýrir námsfólk á öllum aldri sem vill hámarka árangur sinn og möguleika Þessi nýja bók fjallar um þau þrjú grundvallaratriði sem eru sameiginleg öllu námi og námsmönnum - skipulagningu, einbeitingu og mikla vinnu. Hún getur hjálpað þér að ná meiri árangri, sama á hvaða aldri þú ert og óháð því hvað þú ert að læra. Hún er í handhægu vasabroti, aðgengileg og hnitmiðuð. MICHÉLE BfíOWN . ftUNGURUÍK mámstækhi bætir avangur s rúfhm B Ó K S E M • • • ° ° ,íj /io L Æ S / CM KENNIR 0 R I ■ s K ° L A o G namsgnein í bókinni er m.a. fjallað um: • Hvernig á að auka áhugann á náminu. • Val á réttum námsgreinum. • Vinnuaðstæður. • Að koma á skipulagi. • Einbeitingu. • Að læra og leggja á minnið. • Hvernig á að bæta lesturinn. • Glósur og minnispunkta. • Ritgerðir og skrifleg verkefni. • Upprifjunartækni. • Hvernig á að takast á við kvíða, þreytu og spennu. • Próftækni. • Hvað á að gera að afloknum prófum. • Hvernig foreldrar geta hjálpað. VERÐ AÐEINS KR. 990,- VISA/EURO/POSTKRAFA Við bætist 100 kr. sendingarkostnaður. PONTUNARSIMI: 552 3344 Grænt númer: 8004455 AEÖ ■ AEG AIG AEG AEG AEG A8G AEG AEC P S & VlVEG í ÍINSTÖK GÆÐI SUMARTILBOD Þegar gamla ryksugart sýgur sitf síðasta, þá er kominn tími til að endurnýja. Er jbá ekki tilvalið að skoða AEG möguleikana. og dómarar sem njóta á vissan hátt „hlutleysisverndar“. Meö hliðsjón af þessu hafa lögmenn taliö núverandi fyrirkomulag hæpið þar sem fulltrúar hafa dæmt í hundr- uðumdómsmála. -Ótt VICTORY HLAUPASK0R Á GÓÐU VERÐI! 2.990,- No. 49 victory «HYDRO AIR S Y S T E M » FRA .990,- No. 51 ■ FUNKSJONELL FORNUFT p. m victory Kringlunnl 8-12, s. 686062 Skóhöllin Bajarhrauni 16, simi 5554420 Skómarkadur-RR II | Skemmuveg 32, simi 75777. Opið mán.-föst. 12-18, lau. 10-12 | EG AEG AEG AE1 iEG A8G AEG AEG AEG AKJ ÁEG AEG AEG AEG AEG AEG AEG AEG AEG AEG Ryksuga Vampyr 7400 1400 w. Þrjár sogstillingar. Sexföld síun.Ultrafilter skilar 99.97% hreinu lofti. Pokastærð 4 L. Inndraganleg snúra. Lengjanlegt sogrör. Fylgihlutageymsla. Verb ábur 18.720,- eba 17.789,- stgr. Verb nú 15.900,- stgr. BRÆÐURNIR =)] ORMSSON HF Lágmúla 8, Sími 553 8820 :G AEG AEG AEG AEG AEG AÉG AEG , I O SO HOnnun: Gunnar Siemþúrsson /

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.