Dagblaðið Vísir - DV - 04.05.1995, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 04.05.1995, Blaðsíða 27
FIMMTUDAGUR 4. MAÍ 1995 39 SAA VU/BÍÓIM Sviðsljós Janet Leigh fer helst aldrei í sturtu Leikkonan gamalkunna Janet Leigh hefur skrifað bók um ævi sína sem nefnist „Psycho: Behind the Scenes of a Classic Thriller" eða Psycho: Á bak viö tjöldin í klassískri spennu- mynd. Vísar nafn bókarinnar til þekktrar kvik- myndar Alfreds Hitchcocks þar sem er að finna eitt frægasta atriði kvikmyndasögunnar; þar sem truflaöur morðingi læöist að konu i sturtubaði og stingur hana til bana með tilþrifum. Leigh lék konuna í sturtunni og hafði atriðið ekki síður áhrif á hana en skelfda bíógesti. Hún segist hafa steinhætt að fara í sturtu eftir tökur myndarinnar. Með árunum láti hún þó tilleiðast sé ekkert baðker til staðar en aðeins eftir að hafa gert ýtrustu varúðar- ráðstafanir. Þannig gætir hún vel að því að gluggi og dyr baðherbergisins séu læstar. Hún dregur sturtutjaldið eða hurðina aldrei fyrir og snýr sér alltaf í átt að baðherbergis hurðinni - ef morðóður maður með hníf væri nú í húsinu. Janet Leigh fer helst ekki í sturtu eftir að hafa verið „stungin til bana“ í sturtu í Psyc- ho, kvikmynd Alfreds Hitchcocks. Kvikmyndir í,; HASKOLABÍÓ Sími 552 2140 VINDAR FORTÍÐAR Sýndkl. 6.30 og 8.50. Bönnuð innan 16 ára. í BRÁÐRI HÆTTU Dustin Hoffman, Rene Russo, Morgan Freeman, Donald Sutherland, Cuba Gooding. Sýnd kl. 4.30, 6.45, 9 og 11.15. Bönnuð innan 12 ára. RIKKI RÍKI Sýnd kl. 5 og 7. AFHJÚPUN Sýndkl. 11.10. Sýnd i Borgarbíói Akureyri og Laugarásbíói kl. 5, 7, 9 og 11.10. HÁSKALEG RÁÐAGERÐ Æsispennandi mynd með tveimur skærustu stjömum Hollywood í aðalhlutverkum. Mickey Rourke (9 1/2 vika, Wild Angel) og Stephen Baldwin (Threesome, Bom on the Fourth of July) leika hættulega glæpamenn sem svífast einskis. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð börnum innan 16 ára. INN UM ÓGNARDYR Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Gary Oldman, Isabella Rossellini, Jeroen Krabbé, Valeria Golino og Johanna Ter Steege í stórkostlegri mynd um ævi Ludwigs van Beethovens. „Meistaraverk! Ein albesta mynd ársins." John Korcoran, KCAL-TV „Svona eiga kvikmyndir að vera!“ Jan Wahl, KRON-TV. San Francisco „Þessi mynd dáleiðir mann!“ Janet Maslin, The New York Times „Tveir þumlar upp! Heillandi ráðgáta.“ Sýnd kl. 4.40, 6.50, 9 og 11.15. Bönnuð innan 12 ára. BARDAGAMAÐURINN Stórskemmtileg gamanmynd um sögufrægt heilsuhæli í Bandaríkjunum um síðustu aldamót. Aðalhlutverk: Anthony Hopkins, Brídget Fonda, John Cusack, Dana Carvey og Matthew Broderíck. Sýnd kl. 4.50, 6.55, 9 og 11.10. PARÍSARTÍSKAN Sýnd kl. 5 og 9. TÝNDIR í ÓBYGGÐUM Sýnd kl. 5 og 7. RITA HAYWORTH OG SHAWSHANK-FANFGELSIÐ Sýnd kl. 5 og 9. HIMNESKAR VERUR Sýnd kl. 9 og 11. B.i. 14 ára. Biceoci SNORRABRAUT 37, SÍM111384 - 25211 FRUMSÝNING: ALGJÖR BÖMMER Þessi mynd er grín, spenna og meira grín fiá upphafi og næstum því til enda. Þessi mynd er svaka „töff” og þú munt „fila“ hana i tætlur. Þessi mynd kemur öllum í dúndurstuð. Þessa mynd skalt þú sjá aftur og aftur. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. iii 11 iiiriiiin iiiiii ii ii i w, SLÆMIR FÉLAGAR BÍÓIIÖLDLI^ ÁLFABAKKA 8, SÍMI 878 900 FRUMSÝNING: ALGJÖR BÖMMER Sýnd kl. 9 og 11. B.i. 16 ára. BANVÆNN LEIKUR Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B.i. 16 ára. TYEIR FYRIR EINN TALDREGINN Þessi mynd er grín, spenna og meira grín frá upphafi og næstum því til enda. Þessi mynd er svaka „töff ‘ og þú munt „fíla“ hana í tætlur. Þessi mynd kemur öllum í dúndur stuð. Þessa mynd skalt þú sjá aftur og aftur. „Hey, man low down dirty shame er komin“ Aðalhlutverk: Keenen Ivory Wayans, Jada Pinkett, Salli Richardson, Charies Dutton. Framl.: Joe Roth og Roger Bimbaum. Tónlistin í þessari er ekkert eðlileg. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. UTLU GRALLARARNIR Sýnd kl. 9 og 11. B.i. 16 ára. THE LION KING Dustin Hoffman, Rene Russo, Morgan Freeman, Donald Sutherland, Cuba Gooding, allir þessir úrvalsleikarar koma saman í dúndur-spennumynd. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Sýnd með íslensku tali kl. 5. M/ensku tali sýnd kl. 7. VU V ÁLFABAKKA 8, SÍMI 878 900 í BRÁÐRI HÆTTU ★★★ MBL ★★★ Dagsljós. ★★★ Morgunpósturinn. Sýndkl. 5, 9 og 11.15. Bönnuð innan 12 ára. RIKKIRÍKI Sýnd kl. 5 og 7. HOFUÐ UPPUR VATNI Ungt par feróast til eyju í fríi sínu en málin taka óvænta stefnu þegar fyrrverandi unnusti konunnar kemur til eyjunnar og deyr á dularfullan hátt. Hjónabandið breytist i martröö og undankomuleiðirnar eru fáar... Ótrúlegur topptryllir frá leikstjórar.um Nils Gaup (Leiðsögumaðurinn) sem hefur hlotið griðarlega aðsókn i Evrópu. Næturvörðurinn sýndi að Norðurlandabúar geta framleitt svaðalega spennumyndir og þessi á eftir að láta svitann renna kaldan. I Ameriku halda menn ekki vatni og hyggja á endurgerð myndarinnar með Harvey Keitel og Cameron Diaz sem sló í gegn i Mask. Sýnd kl. 7, 9 og 11. ORÐLAUS Frábær rómantísk gamanmynd um óvini sem verða ástfangnir samherjum þeirra til sárra leiðinda. Kevin og Julia eiga eitt sameiginlegt. Þau eiga erfitt með að sofna á nóttunni! Allt annað er eins og svart og hvítt þau eru ræðuritarar fyrir pólitíska keppinauta og þegar allt fer i háaloft milli þeirra verða þingmennirnir strengjabrúður þeirra þegar þau hefna sin. Sýnd kl. 5, 7 og 9. EIN STÓR FJÖLSKYLDA Frabærlega fyndin ný íslensk kvikmynd frá Jóhanni Sigmarssyni höfundi Veggfóðurs. Sýnd kl. 9 og 11. FORREST GUMP Forrest ►Gump Sigurvegari óskarsverölaunahátíðarinnar 1995. Sýnd kl. 6.30 og 9.15. DROP ZONE Wesley Snipes er mættur i ' ótrúlegri háloftahasarmynd. Æðisgengnustu háloftaatriði sem sést hafa. Sýnd kl. 11. B. i. 16 ára. NELL Sýnd kl. 5 og 7. SKÓGARDYRIÐ HUGO Komdu á Heimskuf heimskari strax þvi þetta er einfaldlega fyndnasta mynd ársins. Það væri heimska aö biöa. Allir sem koma á myndina lá afsláttarmiöa frá Hróa hetti og þeir sem kaupa pitsu hjá Hróa hetti fá myndir úr Heimskur. heimskari í boöi Coca-cöla. Taktu þátt í spennandi kvik- myndagetraun. Verolaun: Boðsmiðar á myndir Stjörnubíós. STJÖRNUBÍÓLÍNAN SIMI 991065 VERÐ KR. 39,90 MÍN. DfCMOAniMKl Sfmi 18000 Þeir komu. Þeir sáu. Þeir sneru við. AUSTURLEIÐ . 'ÍOIIN lANÖY DR'IIABD ttf(S WAGONS EAST! SprenghlægUegur vestri um kappana sem héldu til Villta vestursins en gáfust upp og kusu að snúa við. En þá fór gamanið fyrst að káma. Wagon’s East var síðasta mynd hins ástsæla og vinsæla gamanleikara John Candy, en hann lést þegar taka myndarínnar var langt komin. Candy lék í um 40 kvikmyndum, þ.á m. sígildum gamanmyndum á borð við The Blues Brothers, National Lampoon’s Vacation, The Great Outdoors, Planes, Trains & Automobiles, Uncle Buck, Home Alone, Cool Runnings, Splash og Spaceballs. Aðalhlutverk: John Candy og Richard Lewis. Leikstjórí: Peter Markle. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. LEIÐIN TIL WELLVILLE

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.