Dagblaðið Vísir - DV - 04.05.1995, Blaðsíða 28

Dagblaðið Vísir - DV - 04.05.1995, Blaðsíða 28
FRÉTTASKOTIÐ 562*2525 Hafir þú ábendingu eða vitneskju um frétt, hringdu þá i síma 562 2525. Fyrir hvert fréttaskot, sem birtist eða er notað í DV, greiðast 3.000 krónur. Fyrir besta fréttaskotið í hverri viku greið- ast 7.000. Fullrar nafnleyndar er gætt. Við tökum við fréttaskotum allan sólarhringinn. RITSTJÓRN - AUGLÝSINGAR - ÁSKRIFT - DREIFING: 563 2700 BLAÐAAFGREIÐSLA 0G ÁSKRIFT ER OPiN; Laugardaga: 6-14 Sunnudaga: lokað Mánudaga: 6-20 Þriðjudaga - föstudaga: 9-20 BEINN SÍMI BLAÐA* AFGREIÐSLU: 563 2777 KL. 6-8 LAUGAftDAGS-OG MANUDAGSMORGNA FIMMTUDAGUR 4. MAÍ 1995. Átök 1 Stórstúkunni: Stórkap- ellán segir afsér Miklar væringar eru innan Stór- stúku íslands og einn æðsti yfirmað- urinn, Sigurður B. Stefánsson stórkapellán, hefur sagt af sér. Sig- urður hefur verið mótsstjóri bind- indismótanna í Galtalæk á síðustu árum og því er talsverð óvissa með framkvæmd þess í ár. Fleiri aðilar innan bindindissamtakanna íhuga að hætta störfum, samkvæmt heim- ildum DV. „Mínum störfum fyrir stórstúkuna er lokið, alla vega að sinni. Ég tek mér alla vega hlé,“ sagði Sigurður í samtali við DV í morgun. Heimildir DV herma að átökin í stórstúkunni, sem í raun er 11 manna framkvæmdastjórn bindindissam- takanna, séu vegna óánægju með forystuna - vinnubrögð hennar og stefna séu úr takt við tímann. Auk þess hafi bindindisfélögin verið ósamstíga. Björn Jónsson stórtemplari, og sóknarprestur á Akranesi, æðsti að- ili stórstúkunnar, sagði við DV að hann vildi ekki láta hafa neitt eftir sérumástandið. -Ótt Fjárlaganefndin: Enn tekist á Samkomulag hefur enn ekki tekist milli stjórnarflokkanna um það hvort formaður íjárlaganefndar verði framsóknarmaðurinn Jón Kristjánsson eða sjálfstæðismaður- inn Sturla Böðvarsson. Gert er ráð fyrir að formenn stjórnarflokkanna, þeir Davíð Oddsson og Halldór Ás- grímsson, hittist síðdegis í dag til að útkljá deiluna. Yfirgnæfandi líkur eru á að Jón verði fyrir valinu þrátt fyrir að Sturla Böðvarsson sæki það stíft með fulltingi Friðriks Sophus- sonar fjármálaráðherra. Vegna óvissunnar um fjárlaga- nefnd reyndist ekki unnt að ganga frá vali í þingnefndiT á fundi sjálf- stæðismanna í gær. Verði niðurstað- an sú að Framsókn fái fjárlaganefnd mun Sjálfstæðisflokkurinn fá utan- ríkisnefnd. Samkvæmt heimildum DV sækjast ýmsir eftir formennsku þar en líklegt er að Lára Margrét Ragnarsdóttirhreppihnossið. -kaa Engin síld í nótt „Það gerðist ekkert í nótt og skipin voru bara að leita. Það fannst engin sfld nema mjög neðarlega," sagði Bjarni Bjarnason, skipstjóri á Súl- unni EA, sem er í Síldarsmugunni ásamt6öðrumnótaskipum. -rt LOKI Kannski það sé hægt að fá vinnu viðaðsækja HM-leiki í Hafnarfirði? Faldi 303 töflur i líkama sinum - maður í haldi vegna málsins - söluverðmæti efnanna ætlað á sjöundu milljón Fíkniefnadeild Tollgæslunnar á aldri hennar, var handtekinn með höfðu þau dvalið i skamman tima Ætlað smásöluverö á alsælu hér Keflavíkurflugvelli fann 303 töflur henni. Hann er grunaður um aðild í Amsterdam. á landi er fimm til sex þúsund af alsælu á 21 árs stúlku sem kom að málinu og var úrskurðaöur í Alsælufundur þessi er sá stærsti krónur, í samanburði við fimmtán til landsins frá Amsterdam á föstu- gæsluvarðhald fram á mánudag en hér á landi en til þessa hefur fikni- hundruð krónur í London, og má dag. Töflurnar fundust í leg- stúlkunni, sem talin er vera burð- efhadeild og tollgæsla einungis lagt því gera ráð fyrír að verðmæti göngum stúlkunnar en áður höföu ardýr, hefur verið sleppt. hald á stöku töflu af og til. Nýverið tailnanna, sem tollgæslan á Kefla- fundist 287 grömm af amfetamíni Fíkniefnadeild tollgæslunnar hóf Landlæknisembættið í sam- víkurflugvelli lagði hald á, sé um innanklæða á stúlkunni og gramm hefursentmáliðfikniefnadeildlög- vinnu við forvarnadeild lögregl- hálf önnur mifljón. Verömæti am- af kókaíni. Til fróöleiks má geta reglunnar í Reykjavík sem fer með unnar herferð gegn alsæluneyslu fetaminsins, þegar búiö er að þess aö alsælutafla er álíka aö þver- framhaldsrannsókn málsins. Parið sem talin var hafa færst í vöxt hér drýgja það, er hins vegar á fimmtu máli og magnýltafla en þykkari. ferðaðist ekki saman en gögn, önn- á landi. Er þaö mál manna aö þessi milljón. Samtals er því verðmæti Efnin fundust við handahófsleit á ur en fíkniefni, sem fundust i fórum fundur sé staðfesting á útbreiddri fíkniefnanna á sjöundu milljón stúlkunni en ungur maður, jafh- þeirra, tengdu þau saman. Bæði neyslu hér á landi. króna. -pp Mikið bar i milli hjá samninganefndum á fundi um Síldarsmuguna i gær. Fundinum var haldið áfram i morgun en svartsýni ríkti um að menn næðu saman. Á myndinni má sjá brúnaþunga samningamenn Norðmanna í gær. Stein Owe, sem leiðir norsku samninganefndina, er þarna ásamt félaga sínum. DV-mynd BG HM ’95 í Kaplakrika: Miðum út- hlutað til skóla- krakka - svo húsiö veröi ekki tómt Framkvæmdaaðilar HM ’95 hafa í samstarfi við skólayfirvöld í Hafnar- firði úthlutað miðum til skólakrakka til að tryggja að leikirnir í Kapla- krika fari ekki fram fyrir tómu húsi. Búið er að skipta krökkunum upp í hópa eftir þjóðlöndum sem síðan munu styðja „sitt“ liö dyggilega með tilheyrandi hrópum og skreytingum. „Sjónvarpsvélarnar eiga alltaf að vera með fólk í mynd og við ætlum ekki að lenda í gapandi sætaröðum," sagði Hákon Gunnarsson, fram- kvæmdastjóri HM-nefndarinnar, við DV. Hann sagöi að fyrir fram hefði verið reiknað með minnstu aðsókn- inni í Kaplakrika en þar spila Rúss- land, Kúba, Tékkland, Marokkó, Króatía og Slóvenía. Að sögn Hákonar er ekki uppselt á neinn leik í keppninni en sæti á leikj- um íslands séu óöum að fyllast. Búið er að selja aðgöngumiða fyrir 25 milljónir króna. Veðriðámorgun: Gola eða kaldi Á morgun má gera ráð fyrir norðlægri átt, golu eða kalda. Skúrir verða þá á Norður- og Austurlandi, slydduél á Vest- fjörðum og við Breiðaíjörðinn en sunnan- og suðaustanlands verð- ur þurrt og jafnvel þjart. Hiti verður 1^1 stig norðantil en 7-10 stig sunnan til. Veöriö í dag er á bls. 36 í í í í í í í í í í Í i Í i i Í i i i i i i i i i i í i i

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.