Dagblaðið Vísir - DV - 09.05.1995, Blaðsíða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 09.05.1995, Blaðsíða 7
ÞRIÐJUDAGUR 9. MAÍ 1995 7 Fréttir Islensku keppnisliðin i mat- og tramreiðslu skipuðu, t.v.: Steindór í. ívars- son, Völundur Völundarson, Steinþór Einarsson og Bára Gunnlaugsdóttir. DV-mynd ÞÖK íslendingar fengu brons fyrir framreiðslu - matreiðslunemamirí5. sæti „Þeir voru með báðar hendur á bronsinu, ég fullyrði það, en lentu í tímahraki og fengu refsistig," sagði Sigmar Pétursson hjá Fræösluráði hótel- og veitingagreina um íslensku keppendurna í matreiðslu sem ný-. lega tóku þátt í norrænni nema- keppni í Noregi ásamt framreiðslu- nemum. Matreiðslunemarnir urðu í 5. sæti en framreiðslunemarnir stóðu sig mun betur og hlutu bronsverð- laun eftir æsispennandi keppni við Dani sem hlutu annað sætið og Norð- menn sem hlutu það fyrsta. „Auðvitað voru þetta viss von- brigði með matreiöslunemana en úrsht eru úrsht. Þetta herðir bara róðurinn," sagði Sigmar en mark- miðið var að bæði liðin kæmu heim með verðlaunapeninga. Hann sagði íslensku keppenduma yfirleitt hafa náð. mjög góðum árangri í þessari árlegu keppni og að það hefði bæði vakið velvilja og undrun hinna Norð- urlandanna. „Við höfum ár eftir ár komið með mjög frambærileg lið og t.d. aldrei verið neðar en í 3. sæti í framreiðslu sl. 7 ár,“ sagði Sigmar. „Eg mun taka mér tíma til að ákveða framhaldið. Enn sem komið er hafa engar formlegar ákvarðanir veriö teknar,“ segir Jón Kristjáns- son, þingmaður Framsóknarflokks- ins og ritstjóri Tímans. Þótt Jón Kristjánsson verði í vik- unni valinn til þess að gegna for- mennsku í fjárlaganefnd Alþingis mun hann áfram gegna stöðu rit- stjóra Tímans fram eftir sumri. Að- spurður segir Jón engar umræður hafnar um það hvort hann gegni rit- stjórastarfmu áfram né um hugsan- legan eftirmann láti hann af starfinu. -kaa m wwm\ i IICHÉLE BROWN á öllum aldri sem vill hámarka árangur sinn og möguleika Þessi nýja og ódýra bók fjallar um þau þrjú grundvallaratriði sem eru sameiginleg öllu námi og námsmönnum - skipulagningu, einbeitingu og mikla vinnu. Hún getur hjálpað þér að ná meiri árangri, sama á hvaða aldri þú ert og óháð því hvað þú ert að læra. Hún er í handhægu vasabroti, aðgengileg og hnitmiðuð. í bókinni er m.a. fjallað um: • Hvernig á að auka áhugann á náminu. • Val á réttum námsgreinum. • Vinnuaðstæður. • Að koma á skipulagi. • Einbeitingu. • Að læra og leggja á minnið. • Hvernig á að bæta lesturinn. • Glósur og minnispunkta. »Ritgerðir og skrifleg verkefni. »Upprifjunartækni. • Hvernig á að takast á við kvíða, þreytu og spennu. • Próftækni. • Hvað á að gera að afloknum prófum. • Hvernig foreldrar geta hjálpað. NÁMST/ERNI bætir / 0 L D R I • S«Ó°LA OD HÁ»SGRE,U VERÐ AÐEINS KR. VISA/EURO/POSTKRAFA Við bætist 100 kr. sendingarkostnaður. PONTUNARSIMI: 552 3344 FÆST LIKA I HAGKAUP Grænt númer: 800-4455 ! 1 ' i V/SA RAÐGREIÐSLUR EINAR j. SKULASON HF Grensásvegi 10, Sími 563 3000 DAEW00 D5320 Pentium ■ 75,90 og 100 Mhz ■ 256KB skyndiminni (mest 1MB) ■ 8MB vinnsluminni (mest 256MB) ■ 420 MB diskur (256kb buffer) ■ 14" lággeisla skjár(örtölvustýrður) ■ 32-bita PCI Local Bus skjákort með Windows hraðli ■ PCI 32-bita Local Bus og ISA brautir ■ 1MB myndminni (mest 2MB) 1280x1024x256 liti ■ ZIF sökkull (320pin) fyrir framtíðar Pentium Overdrive ■ Enhanced dual channel IDE á 32-bita hi speed PCI og ISA braut ■ Uppfyllir EPA og Plug and Play staðal, hljóðíát vifta ■ 2-háhraða enhanced (UART 16550) ■ Enhanced hliðtengi (ECP og EPP) og músartengi ■ D0S 6.22, Windows 3.11 og mús ■ Verð frá 159.000 stgr. með VSK i DAEWOO 2800 ■ 66Mhz Intel 486DX2 ■ 128KB skyndiminni (mest 256KB) s 4MB vinnsluminni (mest 64MB) ■ 264MB diskur(256kb buffer) a 14" lággeisla skjár (örtölvustýrður) ■ Overdrive sökkull, ZIF B 32-bita VESA Local Bus skjákort b 1MB myndminni (mest2MB) ■ VESA Local Bus og ISAtengibrautir ■ MS-D0S, Windows og mús ■ Kr. 110.000 stgr. m/vsk •t i / -JM EPA POLLUTION PREVENTER DAEWOO 5200 Pentium ■ 60Mhz Intel Pentium ■ 256KB skyndiminni (mest 1MB) ■ 8MB vinnsluminni (mest 128MB) ■ 264MB diskur (256kb buffer) ■ 14" lággeisla skjár (örtölvustýrður) ■ Overdrive sökkull, ZIF 237 pinna ■ 32-bita PCI Local Bus skjákort ■ 1MB myndminni(mest2MB) ■ PCI og ISA tengibrautir ■ MS-D0S, Windows og mús ■ Kr. 149.900 stgr. m/vsk

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.