Dagblaðið Vísir - DV - 09.05.1995, Blaðsíða 22

Dagblaðið Vísir - DV - 09.05.1995, Blaðsíða 22
30 ÞRIÐJUDAGUR 9. MAÍ 1995 Fréttir Fjárhagsvandi Borgarleikhússins: Skuldirnar eru 30% af tekjum „Þetta er nokkuö mikill skulda- baggi. Viö teljum að ein meginástæð- an sé sú að fjárhagur Leikfélagsins hafi verið naumur og félaginu hafi ekki verið skapað það svigrúm sem það hafi þurft. Þetta er stórt hús og það kostar sitt aö kynda það, kveikja ljós og svo framvegis. Við teljum að rekstrarstyrkur borgarinnar hafi verið of naumur," segir Örnólfur Thorsson, fulltrúi borgarstjóra í leik- húsráði Borgarleikhússins. Viðræðunefnd um málefni Borgar- leikhússins hefur lagt til að Leikfélag Reykjavíkur fái 15 milljóna króna aukafjárveitingu frá Reykjavíkur- borg vegna erfiðrar fjárhagsstöðu Leikfélagsins um þessar mundir og að styrkur borgarinnar til leiklistar- starfsemi Leikfélagsins hækki úr 119 milljónum króna á þessu ári i 135 milljónir á næsta ári. Skuldir Leikfé- lags Reykjavíkur nema um 40 millj- ónum króna eða rúmum þriðjungi af fjárhagsáætlun leikársins. „Við höfum nú þegar tekið á vanda Borgarleikhússins að hluta til með því að veita Leikfélagi Reykjavíkur veðheimild upp á 50 milljónir en það er alveg ljóst að það þarf að koma meira til. Við munum skoða á næst- unni hvort það þurfi að koma til aukið fjárframlag á næsta ári en lengra erum við ekki komin,'1 segir Ingibjörg Sólrún Gísladóttir borgar- stjóri. Leikfélag Reykjavíkur fær 119 milljónir í tekjur úr borgarsjóði á ári og hefur framlagið hækkað úr 115 milljónum tímabilið 1991-1994. Þjóð- leikhúsið fær nú um 300 milljónir á ári frá ríkinu og hefur þaö framlag hækkað úr 227 milljónum á sama tímabili. Samkvæmt heimildum DV er rekstur Þjóðleikhússins nú nei- kvæður um 30-40 milljónir króna eða tíu prósent af tekjum. „Við bindum náttúrulega vonir við að þetta fari að leysast. Við erum búin að eiga í þessari baráttu í sex ár eða frá því við fluttum inn í húsið og borgarstjórar hafa skilið okkar vanda fram að þessu en ekki átt þann aur sem hefur vantaö," segir Sigurð- urHróarssonleikhússtjóri. -GHS Smáauglýsingar - Sími 563 2700 Þverholti 11 Spákona utan af landi, Spáir í bolla, tarotspil og víkingakortin. Löng reynsla. Tímapantanir í síma 586 1181. Geymið auglýsinguna. ® Dulspeki - heilun Reikiheilun - heilrænt nudd. Uppl. milli kl. 16 og 20 í síma 567 7538. Tilsölu |@| Verslun Leigjum falleg, sterk og regnheld tjöld. Margar stærðir. Einnig gólf, borð og fánastengur. Tjaldaleigan Skemmtilegt hf., Bíldshöfða 8, sími 587 6777. Sérverslanir með barnafatnaö. Við höfum fótin á barnið þitt. Okkar markmið er góður fatnaður (100% bóm- ull) á samkeppnishæfu stórmarkaðs- verði. Ei um í alfaraleið, Laugavegi 20, s. 552 5040 og í bláu húsunum við Fákafen, s. 568 3919. Láttu sjá þig. Sjón er sögu ríkari. * DAG ER LISTINN FRUMFLUTTUR Á BYLGJUNNI FRÁ KL.16-19. BYLGJAN ENDURFLYTUR LISTANN Á MÁN UD AGSKVÖLDU M MILLI KL. 20-23. Kynnir: Jón Axel Ólafsson ÍBLENSKI LISTINN ER SAMVINNUVERKEFNI B VLOJUNN A R. DV OO COCA-COLA A fsLANDI. LlSTINN KR NIDURSTADA SKODANAKÖNNUN AR SEM ER FRAMKVÆMD AF MARKAOSDEILD DV I HVERRI VIKU. FJÖLDI SVARKNDA ER A BILINU 300 TIL 400, A ALDRINUM 1 8-3B ARA AF ÖLLU LANDINU. JAFNFRAMT ER TEKID MIO AF OENOI LACA A ERLENDUM VINSÆLOARLIETUM OO SFILUN FEIRRA A fsLKNSKUM ÚTVARPSSTÖOVUM. fSLENSKI LISTINN SIRTIST A HVERJUM LAUOARDKOI f DV OO ER FRUMFLUTTUR A BVLOJUNNI KL. 16.00 SAMA OAO. fsLENSKI LISTINN TEKUR pATT I VALI "WORLD CHART" SEM FRAMLEIDOUR ER AF RADIO EXPRESS f LOS ANGELES. ElNNIO HEFUR HANN AHRIF A EVRÓPULISTANN SKM BIRTUR KR f TÓNLISTARBLAOINU MUSIC & MEDIA SEM ER REKIO AF BANDARÍSKA TÓNLISTARBLAOINU BILLBOARD. Jgl Kerrur Kerruöxlar á mjög hagstæöu veröi, með eða án rafhemla, í miklu úrvali, fyrir flestar gerðir af kerrum. Fjallabílar/Stál og stansar hf., Vagnhöfða 7, Rvík, sími 567 1412. Sumarbústaðir VÍKUR- VAGNAR Ódýrar kerruhásingar. Lögleg bremsukerfi. Evrópustaðall. Hand- bremsa, öryggisbremsa. Aflir hlutir til kerrusmíða. Víkurvagnar, Síðumúla 19, sími 568 4911. Til sölu glæsilegur 40 fm sumarbústaöur í Eilífsdal í Kjós, ca 45 km frá Rvík. tvö svefnherbergi, stofa, eldhúskrókur, baðherbergi, geymsla, kalt vatn inn. Rafmagn við lóðamörk. Tilboð óskast. Upplýsingar í síma 91-34211 eftir kl. 19. s Bilartilsölu Toyota Carina '93 til sölu, ekinn 38 þús. km, sjálfskiptur, dökkgrænn. Verð 1.420 þús. Bílabær - Hyrja, Hyrjarhöfða 4, sími 587 9393. HYRJARHÖFÐA 4 • REYKJAVÍk' SÍMI 587 9393 • FAX 587 9392 M. Benz 300E 4Matic, árg. '89. Til sölu M. Benz 300E 4Matic, árg. '89, ekinn 73 þús. km, nýja útlitið, mikið af aukahlutum, einn eigandi, eingöngu ekinn erlendis, toppbíll. Upplýsingar í síma 989-20566. Camaro coupé, árg. '85, 8 cyl„ 305 sjálfskiptur, veltistýri. T-toppur, ekinn 68 þús. mílur. Ath. skipti á ódýrari. Uppl. í síma 674748. Jeppar Range Rover Vogue, árg. '85, upphækk- aður, 33" dekk, allur nýtekinn í gegn. Toppbíll að öllu leyti. Ath. skipti. Uppl. á Bílasölu Brynleifs, Keflavík, sími 92- 14888. ^Pallbílar Vertu frjáls og hagsýnn. Það tekur hálftíma að setja ferðahúsið frá Skamper á (eða taka af). Húsin eru lækkuð á keyrslu, þau eru búin öllum þægindum, svefnpláss fyrir 4, borð, bekkir, eldhús m/ísskáp og nægur hiti. Skemmtilegt hf„ Bíldshöfða 8, sími 587 6777.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.