Dagblaðið Vísir - DV - 10.05.1995, Blaðsíða 28

Dagblaðið Vísir - DV - 10.05.1995, Blaðsíða 28
36 MIÐVIKUDAGUR 10. MAÍ 1995 Salome í þingforsetaembættinu. Vissi að karl færi fram á hærri laun „Ég vissi alltaf að þetta mál myndi koma upp þegar karlmað- ur kæmi í starfið." Salome Þorkelsdóttir i DV. Vélsleðamenn „flippa út“ „Það virðist sem menn „flippi út“ þegar þeir koma á þessa sleða og aki yfir hvað sem á vegi þeirra verður." Guöbjörn Garðarsson í DV. Sanngjarnar kröfur Ummæli Það sem við krefjumst er rétt rúmlega 70 þúsund króna há- markslaun - það eru öll ósköpin." Óskar Stefánsson, formaður Sleipnis, í DV. Garðyrkjubændur með hjálma „Það er algjör firra að ætla okkur að vera með hjálma við vinnu okkar hér.“ Ásta Gunnlaugsdóttir garðyrkjubóndi i DV. Stuðningsmaður „Ég er stuðningsmaður R-listans og er mjög ósátt við að hún skuli flokka mig til andstæðinga list- ans.“ Kristin Ástgeirsdóttir um ummæli borgarstjóra í Alþýðublaðinu. Hafnfirskir gallar „Það er svo mikið til af þessum svörtu og hvítu göllum því eng- inn vill vera í þeim.“ Haukamaður i Kaplakrika. ís er bragðbættur á margan hátt Vanilla er vinsælasta bragðefnið í ís Nú þegar sumarið er á næstu grösum eykst íssala enda kunna margir að meta ísinn þegar sólin skín. ís er alltaf búinn til úr mjólk eða rjóma en síðan bragðbættur á mjög fjölbreytilegan hátt. í Bandaríkjunum var gerð mikil skoðanakönnun um hvaða bragð þætti nauðsynlegast í ís og hafði vanillubragðið mikla yfirburði. Blessuð veröldin Um það bil þrjátíu prósent að- spurðra sögðu þaö bragð vera nauðsynlegast í ísinn. Næst á eft- ir vanillu komu súkkulaði og jarðarber. Önnur vinsæl efni eru súkkulaðibitar, núggat, hnetu- smjör og kaffi. Ávextir með minnsta sykurmagnið Ávextir eru hollir, þó er sykur- magn í þeim öllum en mismikið. Melónur eru sykurminnstar, hvort sem um er að ræöa venju- ! lega melónu eða vatnsmelónu. j Aðrir ávextir, sem hafa lítið syk- urmagn, eru jarðarber, greipald- i in, sítróna, avocado, papaya, per- í ur og apríkósur. Víða þurrt og bjart í dag verður hæg norðvestan- eða norðanátt. Súldarvottur eða élja- gangur á Vestfjörðum og með norð- Veðriö í dag urströndinni en annars þurrt og víða nokkuð bjart veður. Hiti 0 til 5 stig að deginum um landið norðanvert en 4 til 9 stig syðra. Víða gæti orðið næturfrost í nótt, síst þó sunnan- lands. Á höfuðborgarsvæðinu verður norðvestangola í dag en hægviðri í kvöld og nótt. Bjart með köflum. Hiti 4 til 9 stig í dag en 0 til 2 stig í nótt. Sólarlag í Reykjavík: 22.20 Sólarupprás á morgun: 4.27 Síðdegisflóð í Reykjavík: 14.59 Árdegisflóð á morgun: 03.17 Heiinild: Almanak Háskólans Veðrið kl. 6 í morgun: Akureyri léttskýjað 0 Akurnes léttskýjað 2 Bergsstaðir skýjað 1 Keflavíkurflugvöllur skýjað 3 Kirkjubæjarklaustur léttskýjað 4 Raufarhöfn snjóél -1 Reykjavik skýjað 3 Stórhöfði skýjað 3 Bergen skýjað 5 Helsinki léttskýjað 4 Kaupmannahöfn skýjað 8 Ósló léttskýjað 7 Stokkhólmur léttskýjað 4 Þórshöfn hálfskýjað 2 Amsterdam skýjað 10 Barcelona skýjað 18 Berlín skýjaö 7 Feneyjar þokumóða 16 Frankfurt skýjað 9 Glasgow alskýjað 6 Hamborg rigning 7 London skýjað 6 Lúxemborg skýjað 6 Madrid léttskýjað 14 Malaga mistur - 19 Mallorca léttskýjað 18 New York skúr 15 Orlando alskýjað ' 24 París hálfskýjað 11 Róm þokumóða 16 Valencia hálfskýjað 17 Vin skýjað 11 Winnipeg skýjað 10 :er um að Hljóraar muni koma sam-; , an aftur: „Það er ekki búið aö negla þeíta en ég og Gunnar Þóröarson j;; höfum veriö að ræða málin. I>etta ;; :!i gæti orðiö .skemmtilogt og ef aö;;; ;::: vorður munum við búa til eina plötu.“ Hverju þakkar Rúnar aö hafa náö svona langt: „Vínnusemi, stundvisi og fjölskyldunni. Markmiöið er ;;; alltaf að ná lengra en á mor gun en ég geröi í dag. Mest iangar mig aö ; koma lögum á framfæri á erlendan markað, iögum sem gerði það að verkum að maöur yrði íjárhagslega -------- -------- ---------- öruggur.“ fyrir stuttu og hélt upp á það með Rúnar rekur fyrirtækið Geim- miklum glans............... hana stundar sé í góðu formi. Hann stein sem er í sama húsi og hann Rúnar byrjaði i tónlistinni 1963 hefur stundað innahússfótbolta til býr í. Þar er upptökustúdíó. Fyrir- en þá þm*fti hann að velja á milli skamms tíma en hefur orðið að tækihanshefurgefiðútyfir70plöt- tónlistar og knattspymu en hann minnka þá iðkun vegna meiðsla í ur frá því það hóf starfsemi sína var þá orðínn meistarflokksmaður hné. 1976. Eiginkona Rúnars er María í Keflavíkurliðinu. „Ég hafði ekki Þaðer mikiðumaðverahjáRún- Baldursdóttir sem söng lengi og tíma fyrir hvort tveggja og valdi ari þessa stundina. Hann ogBubbi gerir enn af og til. Tvo syni eiga tónlistina. Ég reiknaði dæmið Morthens eru að byrja samvinnu þau, Baldur og Júlíus, sem eru á þannig aö ég ætti möguleika á að aftur, hafa tekið upp plötu og halda fullu í tónlistinni. Rúnar er mikill vera lengur í henni en fótboltan- í landsreisu í sumar. Þá hefur hann Keflvíkingur og segir að lokum að um-“ gefiö út plötu sem hann nefnir G- innst inni sé það draumur hans að Rúnar segirað tónlistinséhörku- hliöina og á henni eru tuttugu lög geraKeflavíkaðfallegastabæjarfé- vinna og krefjist þess að sá sem sem ekki hafa komið út. Orðrómur lagi landsins. Ægir Máx Kárascm, DV, Suðumesjum: „Það eru engar æviráðningar til í tónlistinni. Þetta er eins og að ganga á línunni og hafa ekkert ör- yggisnet. Ég á eftir að vera í tónlist- inni meðan ég lifi og á mikið eftir ógerL Þær eru helstar áhyggjurnar aö ég hafi of lítinn tíma til að gera allt það sem ég vil gera,“ segir Rún- Maöur dagsins ar Júlíusson, tónlistargoðið mikla úr Keflavik. sem varð fimmtueur Riinar .it'iIíiiRKnn Myndgátan Homrétt Myndgátan hér að ofan lýsir hvorugkynsorði íslc ve ind-Ung- rjaland á Leikið HM verður í tveimur riðlum idagáH dalshöll OxrW n M í liandbolta. í Laugar- fara fram þrír leikir. oViss — r> Túnis-S cHiUcli iiÁiil iUiKd Kl. iíJ.UU, uður-Kórea kl. 17.00 og fþróttir íslending 20.00. M rar mæta Ungverjum kl. 3ð þessum loik eru ís- lendinga og nú fe því eftir ingar og I Kópa leikir í óvart mc r búnir að leika þrj á leiki r róðurinn að þyngjast, riðlinum eru Svisslend- Suður-Kóreumenn. vogi verða einnig þrír dag. Alsír, sem kom á ð sigri á Dönum, leikur við Prakkland kl. 15.00, Japan - Þýskaland kl. 17.00 og Rúmenía - Danmörk kl. 20.00. Skák Einungis riddari og sex peð á hvorn og jafnteflið virðist blasa við. Meistari An- and er þó ekki á sama máli. Hann hafði hvítt og átti leik í stöðunni gegn Gulko á minningarmótinu um Tal í Riga á dögun- um. Hvemig bar Anand sig að? 28. Rd2! Rxd2 Svartur kemst ekki hjá riddarakauþum. ef 28. - RÍ2+ 29. Ke2 Rg4 30. h3 Rh6 31. Rc4 b5 32. Rd6+, b-peðið fellur og hvítur vinnur létt. 29. Kxd2 g5 30. Kc3! b5 Hótunin var 31. Kc4 og sækja peðin. 31. b3! gxf4 32. a4 og svartur gafst upp því að harrn ræður ekki við fjarlægan frelsingja hvits. jón L. Árnason Bridge Rottneros bikarkeppni sveita á Norður- löndum fór fram um síðustu helgi í Svi- þjóð og að þessu shini vom það Norð- menn sem hömpuðu titlinum. Litlu mun- aði í lokin, Norðmenn enduðu með 86 stig, Danir með 81 og íslendingar (Trygg- ingamiðstöðin) 80 stig. Svíar fengu einnig 80 stig, en íslendingum var dæmt bronsið vegna hagstæðara impahlutfalls. Norð- menn græddu vel á þessu spih í leiknum gegn Tryggingamiðstööinni. Sagnir gengu þannig með Norðmennina í a-v, suður gjafari og a-v á hættu: ♦ 108 ¥ K107 ♦ K97432 + K6 Suður Vestur Norður Austur 2V 2* pass pass dobl p/h Tveggja hjarta opnunin var fjöldjöfull sem gat verið veikt með spaða eða veik hönd með hjarta og láglit. Pass norðurs sýndi annaðhvort litil spil eða hönd sem hélt á refsingu gegn innákomu vesturs. Suður átti sjálfsagt úttektardobl sem norður breytti í refsingu með passinu. Sagnhafi var Jan Petter Sissener og út- spil norðurs var tígull sem suður drap á ás. Suður sendi norðri trompun í Utnum, norður spilaði laufásnum og aftur laufi sem sagnhafi átti í bhndum. Nú spilaði Sissener spaðatiunni úr blindum sem fékk að eiga slaginn. Hann sá að ef hann spUaöi aftur spaða myndi norður taka á ásinn og spUa áfram laufi. Þess vegna, til að hafa vríd á tromplitnum, spilaði Siss- ener tígU! sem gaf norðri tækifæri fil að trompa. Norður var nú í vanda og fann eina spUið sem kom sagnhafa í vanda, spUaði hjartadrottningunni. Sissener las stöðuna rétt, drap á kóng í bUndum og svínaði næst hjartaniunni. Síðan var trompi spUað og vömin fékk aðeins slag á spaðaásinn tU viðbótar. ísak örn Sigurðsson * KDG65 V Á93 ♦ DG5 + 107 ♦ Á974 V D2 ♦ 8 + ÁG3 ♦ -- V G865 ♦ Á106 + D985

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.