Dagblaðið Vísir - DV - 10.05.1995, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 10.05.1995, Blaðsíða 30
38 MIÐVIKUDAGUR 10. MAÍ 1995 Miðvikudagur 10. maí Siðasti þáttur Heiðars i bili verður í kvöld. Stöð 2 kl. 21.45: Fiskur án reiðhjóls - í síðasta sinn Það er komið að lokaþætti þáttar- aðarinnar Fisks án reiðhjóls að þessu sinni en ráðgert er að þætt- irnir heíji göngu sína aftur næsta haust. Það eru þau Kolfinna Bald- vinsdóttir og Heiðar Jónsson sem eru umsjónarmenn þáttarins og munu efnistök verða íjölbreytt að venju. Að sögn Heiðars Jónssonar hefur verið mjög skemmtilegt að vinna við þættina í vetur. Heiöar mun fara til spákonu í síðasta þættinum. Þar verður meðal annars spáð í framtíð þáttarins og svo verða auð- vitað Heilræði Heiðars á sínum stað. Aö sögn Barkar Braga Bald- vinssonar, leikstjóra þáttanna, veröa einnig sýndar athyghsverðar atferlisrannsóknir á íslendingum á rauðu ljósi. SJÓNVARPIÐ 14.55 HM i handbolta, Alsír - Frakkland. Bein útsending frá Kópavogi. 16.55 HM í handbolta, Túnis - Kórea. Bein útsendingfrá Reykjavík. Fyrri hálfleikur. 17.35 Táknmáisfréttir. 17.40 HM í handbolta, Túnls - Kórea. Bein útsending frá Reykjavík. Seinni hálfleik- ur. 18.10 Evrópukeppni bikarhafa i knatt- spyrnu Bein útsending frá leik Real Zaragoza og Arsenal sem fram fer í París. í Bráðavaktinni er fjallað um lækna og læknanema á bráðamóttöku sjúkrahúss. 19.55 HM í handbolta, island - Ungverja- land. Bein útsending frá Reykjavík. 21.25 Vikingalottó. 21.30 Fréttir og veður. 22.10 Bráðavaktin (16:24) (ER). Banda- rískur myndaflokkur sem segir frá læknum og læknanemum í bráðamót- töku sjúkrahúss. 23.00 Gullströnd Flórída. Þáttur um sólar- paradisina á Flórídaskaga. Umsjónar- maður þáttarin^, Jón Þór Hannesson, leiðir áhorfendur um helstu viðkomu- staði Islendinga á Suður-Flórida. 23.20 Einn-x-tveir. Spáð í leiki helgarinnar í ensku knattspyrnunni. 23.35 HM í handbolta. Svipmyndir úr leikj- um dagsins. 00.20 Dagskrárlok. 16.45 Nágrannar. 17.10 Glæstar vonir. 17.30 Sesam opnist þú. 18.00 Litlu folarnir. 18.15 VISASPORT. Endurtekinn þáttur. 18.45 Sjónvarpsmarkaðurinn. 19.19 19:19. 20.15 Eiríkur. Shannen Doherty leikur Brendu í Beverly Hills þættinum sem verður á skjánum í kvöld. 20.45 Beverly Hills 90210 (9:32). 21.45 Fiskur án reiðhjóls. Það er komið að lokaþætti að sinni en ráðgert er að þessir vinsælu þættir með þeim Kolf- innu Baldvinsdóttur og Heiðari Jóns- syni hefji aftur göngu sína hér á Stöð 2 næsta haust. Dagskrárgerð: Börkur Bragi Baldvinsson. Framleitt af Verk- smiðjunni fyrir Stöð 2 1995. 22.10 Mafiufjölskyldan. (Love, Honor and Obey: The Last Mafia Marriage.) Nú verður sýndur seinni hluti þessarar dramatísku og spennandi framhalds- myndar. Með aðalhlutverk fara Eric Roberts, Nancy McKeon, Ben Gazzara og Thomas Milian. Leikstjóri er John Patterson. 23.45 í sérflokki. (A League of Their Own.) Þriggja stjörnu gamanmynd um kvennadeildina í bandaríska hafna- boltanum sem varð til þegar strákarnir I íþróttinni voru sendir á vígstöðvarnar i síðari heimsstyrjöldinni. Aðalhlutverk: Tom Hanks, Geena Davis og Ma- donna. 1992. Lokasýning. 1.50 Dagskrárlok. 12.00 Fréttayflrllt á hádegl. 12.01 Að utan. (Endurtekiö frá morgni.) 12.20 Hádeglsfréttlr. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auölindin. Þáttur um sjávarútvegsmál. 12.57 Dánarfregnlr og auglýslngar. 13.05 Stefnumðt með Ólafi Þórðarsyni. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, Tarfur af hafi eftir Mary Renault. Ingunn Ásdísardóttir les þýðingu sína. (2) 14.30 Kom Kðlumbus til íslands? Fjórði þáttur úr þáttaröð sagnfræðinema við Háskóla Is- lands. Umsjón: Margrét Stefánsdóttir og Erla D. Halldórsdóttir. (Endurflutt nk. þriðju- dagskvöld.) 15.00 Fréttir. 15.03 Tónstiglnn. Umsjón: Una Margrét Jóns- dóttir. (Einnlg útvarpað að loknum frétt- um á miðnætti.) 15.53 Dagbók. 16.00 Fréttlr. 16.05 Sfðdegi8þáttur rásar 1. Umsjón: Bergljót Baldursdóttir, Jóhanna Harðardóttir og Jón Ásgeír Sigurðsson. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónllst á siðdegl. - Flautukonsert númer 2 í G-dúr eftir Friðrik mikla. 17.52 Heimsbyggðarplstlll Jóns Orms Hall- dórssonar. 18.00 Fréttlr. 18.03 Þjóðarþel - Hervarar saga og Heiðreks. Stefán Karlsson byrjar lesturinn. (Einnig út- varpað I næturútvarpi kl. 4.00.) 18.30 Allrahanda. Mannakorn leikur lög Magn- úsar Eiríksson-jr. Lang útbreiddasta smáauglýsinga- blaðið Hringdu núna - síminn or 563-2700 Opið: Virka daga kl. 9 - 22, laugardaga kl. 9 - 14, sunnudaga kl. 16 - 22. Athugið! Smáauglýsingar í helgarblað DV verða að berast fyrir kl. 17 á föstudögum 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar og veöurfregnir. 19.40 Morgunsaga barnanna endurflutt. Páll Heiðar Jónsson sér um þáttinn Þú, dýra list á rás 1 i kvöld. 20.00 Þú, dýra llst. Umsjón: Páll Heiöar Jóns- son. (Aður á dagskrá sl. sunnudag.) 21.00 Sigurður Þóröarson - aldarminning. Um- sjón: Una Margrét Jónsdóttir. (Áður á dag- skrá 9. apríl sl.) 22.00 Fréttlr. 22.10 Veöurfregnlr. 22.20 Orö kvöldslns: Jóhannes Tómasson flytur. 22.25 Ljóöasöngur. - Tólf Ijóðasöngvar eftir Ró- bert Schumann við Ijóö eftir Kerner. 23.00 Túlkun í tóniist. Umsjón: Rögnvaldur Sig- urjónsson. (Endurtekin þáttaröð frá árinu 1986.) 24.00 Fréttir. 0.10 Tónstiginn. Umsjón: Una Margrét Jóns- dóttir. (Endurtekinn þáttur frá miðdegi.) 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns: Veðurspá. 12.00 Fréttayfirlit og veöur. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Hvítir máfar. Umsjón: Gestur Einar Jónas- son. 14.03 Snorralaug. Umsjón: Snorri Sturluson. 16.00 Fréttlr. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp. Starfsmenn dægurmálaútvarpsins og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. Haraldur Kristjánsson talar frá Los Angeles. 17.00 Fróttlr. - Dagskrá heldur áfram. 18.00 Fréttlr. 18.03 Þjóöarsálin - Þjóðfundur I beinni útsend- ingu. Síminn er 91 -68 60 90. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 HM '95. Bein útsending úr Laugardalshöll: ísland - Ungverjaland. 22.00 Fréttlr. Bergsveinn Bergsveinsson og fé- lagar hans í landsliðinu mæta Ung- verjum á HM í kvöld og er leiknum lýst á rás 2. 22.10 Allt í góðu. Umsjón: Guöjón Bergmann. 24.00 Fréttir. 0.10 í háttinn. Umsjón: Gyða Dröfn Tryggva- dóttir. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns: Veðurspá. Næturtónar. NÆTURÚTVARPIÐ 1.35 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi þriðjudags- ins. 2.00 Fréttlr. 2.04 Blúsþáttur. Umsjón: Pétur Tyrfingsson. (Endurtekinn þáttur.) 3.00 Vinsældalisti götunnar. (Endurtekinn þáttur.) 4.00 Þjóöarþel. (Endurtekið frá rás 1.) 4.30 Veöurfregnir. - Næturlög. 5.00 Fréttir. 5.05 Stund meö hljómlistarmanni. 6.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 6.05 Morguntónar. Ljúf lög í morgunsárið. 6.45 Veöurfregnir. Morguntónar hljóma áfram. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöövar 2 og Bylgjunnar. 12.15 Anna Björk Birgisdóttlr. Góð tónlist sem aetti aö koma öllum í gott skap. 13.00 íþróttafréttir eitt. Hér er allt það helsta sem er efst á baugi í íþróttaheiminum. 13.10 Anna Björk Birgisdóttir. Haldiö áfram þar sem frá var horfið^ Fréttir kl. 14.00 og 15.00. 15.55 Þessi þjóð. Bjarni Dagur Jónsson - gagn- rýnin umfjöllun meó mannlegri mýkt. Fréttir kl. 16.00 og 17.00. 18.00 Eiríkur. Alvöru símaþáttur þar sem hlust- endur geta komiö sinni skoðun á framfæri í síma 671111. 19.00 Gullmolar. 19.19 19:19. Samtengdar fréttir Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Kristófer Helgason. Kristófer Helgason með létta og Ijúfa tónlist. 00.00 Næturvaktin. SÍGILTfm 94,3 12.00 í hádeginu. Létt blönduð tónlist. 13.00 Úr hljómleikasalnum. 17.00 Gamlir kunningjar. 20.00 Sígilt kvöld. 12.00 Næturtónleikar. FM^957 12.10 Sigvaldi Kaldalóns. 15.30 Á heimleið með Pétri Árna. 19.00 Betri blanda.Þór Bæring. 22.00 Lífsaugaö.Þórhallur Guðmundsson miðill. 00.00 Jóhann Jóhannsson. Fréttir klukkan 9.00 - 10.00 - 11.00 - 12.00 - 13.00 - 14.00 - 15.00 - 16.00 - 17.00. FmI909 AÐALSTOÐIN 12.00 íslensk óskalög. 13.00 Albert Ágústsson. 16.00 Sigmar Guðmundsson. 18.00 Betra Iff. Guðrún Bergmann. 19.00 Draumur í dós. 22.00 Bjarni Arason. 1.00 Albert Ágústsson, endurtekinn. 4.00 Sigmar Guömundsson.endur- tekinn. 12.00 Hádegistónar. 13.00 Rúnar Róbertsson. 14.00 Ragnar örn og Kristján Jóhanns. 18.00 Síödegistónar. 20.00 Hlööuloftiö. 22.00 Næturtónlist. 11.00 Þossi. 15.00 Birgir örn. 18.00 Henný Árnadóttir. 20.00 Extra Extra. Kiddi Kanína. 22.00 Hansi Bjarná. 1.00 Næturdagskrá. Cartoon Network 08.00 Dink, the Dinosaur 08.30 Fruities 09.00 Biskitts. 09.30 Heathcliff. 10.00 World Famous Toons. H.OOBackto Bedrock. 11.30ATouch of Blue in the Stars. 12.00 Yogi Bear. 12.30 Popeye'sTreasure Chesi 13.00 Captain Pianet. 13.30 Scoobys Laff-A- Lympics 14.00 Sharky & George, 14.30 Bugs & Daffy Tonight. 15.00 Inch H igh Private Eye. 15.30 Ed Grimtey, 16.00 Top Cat. 16.30 Scooby-Doo. 17.00 Jetsons. 17.30 Flintstones. 18.00 Closedown. BBC 00.35 Pomdge. 01.05 Paramedics 01.35 Reilly ^ Ace of Spíes. 02.30 Crime lr>c,. 03.30 Pebble Mill. 04.10 Kilroy, 05.00 Creepy Crawlies. 05.15 Wind in the Willows. 05.40 Spatz. 06.05 Prime Weather. 06.10 Catchword. 06.40 Porridge. 07.10 Reilly Ace of Spies, 08.00 PrímeWeather. 08.05 Kilroy. 09.00 BBCNews from London. 09.05 Good MomingwithAnneand Nick. 10.00 B BC News from London. 10.05 Good Moming wíth Anneand Nick,11.00 BBC Newsfrom London. 11.05 Pebble Mill. 11.55 Príme Weather. 12.00 BBC Newsfrom London. 12.30 Eastenders. 13.00 All CreaturesGreatand Small. 13.50 HotChefs. 14.00 Wildlife. 14.30 Creepy Crawlies. 14.45 Wind in the Willows. 15.10 Spatz. 15.40 Catchword. 16.10 Keeping up Appearances. 16.40 Silent Reach. 17.30 Animal Hospital. 18.00 The Hígh Life. 18.30 The Bíll. 19.00 BleakHouse. 19.55 Prime Weather. 20.00 BBC News from London. 20.30 LUV. 21.00 You Must Remember This. 22.00 Fresh Fields, 22.30 Geoff Hamilton’s Cottage Gardens, 23.00 Growíng Pains. 23.50 Paramedics. Discovery 15.00 TheArctic; Moving World of lce. 15,30 Wildfilm. 16.00 WildSouth: Fiji. 17.00lnvention. 17.35 Beyond 2000.18.30 Encyclopedia Galactica. 19.00 Anhur C Clarke's Mysterious Uníverse. 19.30 Arthur C ClarkeÆs Mysterious World. 20.00 The Fall of Saigon. 21.00 Outlaws. 100 Per Cent Dangerous. 22.00 The Sexual Imeratíve. 23.00 Closedown. MTV 11.00 MTV’sGreatestHits. 12.00 The Afternaon Mix, 13.00 3 from 1.13,15 The Afternoon Mix, 14.00 CineMatic. 14.15TheAfternoon Mix. 14.30 The Pulse. 15.00 MTV News at Night. 15.15 The Afternoon Mix. 15.30 Dial MTV. 16.00 TheZig &ZagShow. 16.30 Music Non-Stop. 18.00 MTV'sGreatestHits. 19.00Guide to Altemative Music. 20.00 The Worst of the Most Wanted. 20.30 MTV’s Beavis & Butthead. 21.00 MTV NewsAt Night. 21,15 Cinematíc. 21.30 Tbe Worst of Most Wanted. 22.00 The End?. 23.30 The Grind. 00.00 The Soul of MTV. 01.00 NightVideos. Sky News 09.30 ABC Nightline. 12.30 CBS News. 13.30 Parliament Live. 15.00 World Newsand Busíness. 16.00 Live At Five. 17.05 Richard Lrttfejohn. 18.00 Sky Evening News. 18.30 The OJ Simpson Trial. 22.30 CBS Eveníng News. 23.30 ABC World News. 00.10 Ríchard Littlejohn Replay, 01.30 Parliament Replay. 03.30 CBS Evening News. 04.30 ABCWorld NewsTonight. CNN 05.30 Moneyline. 06.30 World Report. 07.45 CNN Newsroom. 08.30 ShowbízToday. 09.30 World Report. 11,30 World Sport. 12.30 Buísness Asia 13.00 Larry King Live. 13.30 OJ Simpson Special. 14.30 World Sport. 15.30 Business Asia. 19.00 International Hour. 19.30 OJ Simpson Specíal. 21.30 World Sport. 22.30 Showbiz Today 23.00 Moneyline. 23.30 Crossfire. 00.30 World Report. 01.00 Larry King Live. 02.30 OJ Simpson Special. 03.30 Showbíz Today. TNT Theme: 100 Years of Cinema 18.00 Flesh and the Devil, Tlieme: Spotlight on Jane Wyman 20.00 Johnny Belinda 22.00 Gambling on the H igh Seas. 23.00 A Kiss ín the Ðark. 00.35 Johnny Belínda. 02.25 Gambling on the High Seas. 04.00 Closedown. Eurosport 06:30 Equostrianism. 07.30 Artisúc GymnasticE. 09.00 Dancing. 10.00 MottfS 12.00 Snooker. 14.00 Eurofun, 14.30 Trial. 15.30 Karting. 16.30 Motorcydíng Magazine. 17.00 Formula 1.17.30 Eurosport News. 16.00 Pritne Time Boxing Special. 20.00 Formula 1.20.30 Motorcycling Magazine. 21.00 Football. 23.00 Eurosport News. 23.30 Closedown. ' 0 SkyOne 5.0Ð The D.J. Kat Show. 5.01 Amígo and Friends. 5 05 Mrs Pepperpot. 5,10 Dyrtamo Duck. 5.30 My Little Pony. 6.00 The Incredibfe Hulk. 6JJ0 Superhuman Samurai Syber,7.00 The Mighty Morphin Power Rangers.7.30 Blockbusters. 8.00 Oprah Winfrey Show, 9,00 Concentrmion. 9.30 Card Sharks. 10.00 Sally Jessy Raphael. 11.00 The Urban Peasant 11.30 Anything ButLove. 12.00 TheWaltons. 13.00 Matfock, 14,00 The Oprah Winfrey Show. 14.50 The D.J. Kat Show.14,55 Superhuman Samurei -Syber Squad. 15.30 The Mighty Morphin Power Rangers.16.00 StarTrtí<. 17.00 Spellbound. 17.30 Famíly Ties, 18,00 Rescue. 18.30 M.A.S.H. 19.00 Robocop. 20.00 Picket Fences. 21.00 StarTrek. 22.00 David Letterman. 22,50 The Untouchables 23.45 21 Jump Street. 00,30 ln Living Color. 1,00 Hitmix Long Play. 5.00 Showcase. 9.00 The Sea Wolves. 11.00 The Viking Queen. 13.00 AWhaleforthe Kílling, 14.50 How to Steal a Million, 16.55 The News Boys. 19.00 Men Without a Face. 21.00 Under Siege. 22.45 Emmanuelle 7.00.10 Willie and Phil. 2.06 Wizards. 3.25 The Viking Queen. OMEGA 19.30 Endurtekíðefni. 20.00700Club.Erlendur viðtaisþóttur. 20.30 Þinn dagur með Benny Hínn. 21.00 FræöSluefni. 21.30 Hornið.RabbÞáttur, 2145 Oróió.HugleÍöing. 22.00 Praise the Lord. 24.00 Nætursjónvarp.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.