Dagblaðið Vísir - DV - 11.05.1995, Blaðsíða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 11.05.1995, Blaðsíða 7
FIMMTUDAGUR 11. MAÍ 1995 7 Vinningshafi í Happadrætti Kringlunnar: Keypti fyrir 300 þús- und á þremur tímum „Maöur er alltaf aö skrifa nafnið sitt á einhverja miöa og ég átti því alls eklci von á aö vinna í þetta sinn frekar en áður. Þetta kom mér mjög á óvart,“ sagði Bergljót Snorradóttir, bankastarfsmaöur í Reykjavík og tveggja bama móðir, í viðtali við DV. Nafn Bergljótar var dregið út í „Happadrætti Kringlunnar" sl. laug- ardag og vann sér inn 300 þúsund króna vöruúttekt í Kringlunni. Það eina sem hún þurfti að gera var að mæta á staðinn og kaupa fyrir 300 þúsund á þremur klukkustundum. DV hitti hana að máh rétt áður en hún skellti sér í slaginn en hún hafði eiginmann sinn, Hermann S. Jóns- son, sér til aðstoðar. „Við komum héma í gær og skrif- uðum niður allt sem við ætluðum að kaupa þannig að við göngum að því - matur og fatnaður efst á blaði Hvað eigum við að kaupa næst? Bergljót Snorradóttir ráðfærir sig við eigin- mann sinn, Hermann S. Jónsson, sem var henni til halds og trausts i 300 þúsund króna verslunarferðinni í Kringlunni. DV-mynd GVA vísu núna. Við vorum mjög sammála um í hvað við ættum að eyða pening- unum,“ sagði Bergljót. Aðspurð sagðist hún aðallega ætla að kaupa mat og fatnað. „Við byrjum líklega á því að kaupa lítinn frystiskáp og fyll- um hann síðan af kjöti og annarri matvöru. Svo era flest okkar föt komin á eindaga svo við ætlum að kaupa okkur spariföt og einn um- gang af venjulegum fötum," sagði Bergljót. Eini munaðurinn sem þau veita sér er helgarferð fyrir tvo til Luxemborgar í júh en að sögn Berg- ljótar verður það í fyrsta skipti í 5 ár sem þau verða tvö ein. „Svo ætlum við að kaupa hjól til að gefa syni okkar í afmælisgjöf þegar hann verð- ur 5 ára og ryksugu því okkar er að detta í sundur," sagði Bergljót. Fréttir Sterar f innast á Hrauninu Fíkniefnalögreglan fann 50 steratöflur á heimsóknargesti á Litla-Hrauni síðastliðinn sunnu- dag. Töflumar fundust við leit innanklæða á gestinum og voru þær ætlaðar fanga í afplánun. -PP Colman fellihýsi Colman cedar fellihýsið, verð kr. 498.000 á götuna fyrir utan skrán- ingu. Innifalið í verði: miðstöð, varadekk, tvö gardínusett fyrir rúm, tröppur, hlífar fyrir varadekk og gashylki. Algjör bylting í verdi Tilboðssala til 31. mai nk. Opið kl. 10 til 18 virka daga og kl. 10 til 15 laugardaga. Texon pallhýsi Vagnhöfða 25 Sími 5873360 Meðferð forræðis- máls mótmælt Nokkrir erlendir karlmenn söfn- niðurstöðu og meðferð ákveðins for- uðust í fyrradag saman fyrir utan ræðismáls sem verið hefur til með- Laugardalshöll, þar sem leikir í ferðar hér á landi. Einu afskipti lög- heimsmeistarakeppninni í hand- reglu af mönnunum voru að biðja knattleikfaraframogerlendirblaða- þá að færa sig til hliðar og valda menn eiga leið um, til að mótmæla ekki truflun á umferð. -pp Mjólkin flutt á vélsleða Regína Thorarensen, DV, Selfossi; Að sögn séra Jóns ísleifssonar, Ár- nesi, Ströndum, er loks búið að moka veginn frá Munaðarnesi til Norður- fjarðar. Hreppstjórinn hefur farið á vélsleða á milli til að sækja mjólkina á Norður- flörð. Lítil grásleppuveiöi er í Ámeshreppi enda allar bjargir bannaðar við að koma fram báti vegna snjóa. Nú verða Ámeshreppsbúar ekki rauðir af rauðmagaáti eins og oft áður. NORDISK KOMPONISTVERKSTED Stavanger Symfoniorkester inviterer nordiske komponister fodt etter 1. januar 1960 til á delta i et komponistverksted som gárfram til november 1996. Pá grunnlag av innsendte skisser/uferdige verk blir 5 komponister utvalgt til á samarbeide med orkesteret mensverket skrives. En faglig veileder, dirigentog musikere vil gi kommentarer underveis, og verket kan korrigeres og forbedres i lopet av prosjektet. To work-shops vil bli gjennomfort i oktober'95 og i mai '96. Ett eller to verk fremfores pá konsert i Stavanger hosten 1996. Frist for innsending av de forste skisser/uferdige verk (max 10 minutter musikk) er 1. august 1995. Nærmere informasjon kan gis av de respektive lands Komponistforeninger, eller ved henvendelse til Stavanger Symfoniorkester, tlf. +47 51 50 88 30, adresse Bjergsted, 4007 Stavanger, Norge. STAVANGER SYMFONIORKESTER | 1 ^vúntvra - Krin^ Ævintýra-Kringlan hefur nú opnað á þriðju hæð Kringlunni. Þar gefst viðskiptavinum Kringlunnar kostur á gæslu fyrir börn tveggja til átta ára. Ævintýra-Kringlan er opin frá kl.14 virka daga og frá kl.10 laugardaga. Til 1. júní er barnagæslan ókeypis. Afgreiðslutími Kringlunnar: Mánudaga-fimmtudaga 10-18:30 föstudaga 10-19 laugardaga 10-16 KRINGMN - þar sem ævintýrin gerast

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.