Dagblaðið Vísir - DV - 11.05.1995, Blaðsíða 8

Dagblaðið Vísir - DV - 11.05.1995, Blaðsíða 8
FIMMTUDAGUR 11. MAI1995 Utlönd Stuttar fréttir misheppnaður Bob Dole, for- insíi repúblik- ana í öldunga- deilcl Banda- ríkjaþings, sagði í gær að leiðtogafundur Ciintons Bandaríkjafor- seta og Jeltsíns Rússlandsforseta hefði verið misheppnaður og að þingið mundi endurmeta sam- skiptin við Rússa. Hann sagði það vonbrigði að ekki hefði tekist að stöðva sölu rússneskra kjamakljúfa til írans og stöðva átökin í Tsjetsjeníu. Reuter Lyfta hrapar 500 metra í gullnámu 1 Suður-Afríku: Ottast um líf 100 námuverkamanna Óttast er um líf um eitt hundrað námuverkamanna eftir að fullhlaðin lyfta hrapaði niður 500 metra lyftu- göng í einni af stærstu gullnámum Suður-Afríku í gærdag. Talsmenn námufyrirtækisins segja að dráttar- vél með vagni aftan í, sem var á ferð í námugöngum um einn og hálfan Viðhaldsvinna á árinu 1995 F.h. Byggingadeildar borgarverkfræðings og Trésmiðju Reykjavíkurborgar er óskað eftir verktökum til að taka þátt í væntanlegum lokuðum útboðum, verðkönnunum eða reikningsvinnu. Um er að ræða ýmsa viðhaldsvinnu við fasteignir borgar- innar á eftirfarandi starfssviðum: Blikksmíði: Þakjárn, rennur og niðurföll, hreinsun loft- stokka. Múrverk: Múrviðgerðir utanhúss, almennar viðgerðir. Trésmíði: Almenn viðhaldsvinna utanhúss og innan. Papþalagnir: Ýmsar viðgerðir og endurnýjun á þakpappa. Raflagnir: Almennt viðhald og endurbætur. Pípulagnir: Almennt viðhald og endurbætur. Járnsmíði: Ýmiss konar sérsmíði. Málun: Endurmálun fasteigna úti og inni. Jarðvinna: Ýmis jarðvinnuverkefni. Einungis þeir verktakar koma til greina sem staðið hafa í skilum á opinberum og lögbundnum gjöldum, þ.m.t. trygg- ingagjaldi, virðisaukaskatti og lífeyrissjóðsiðgjaldi. í umsóknum komi fram nafn fyrirtækis, starfssvið, nafn stjórnanda (iðnréttindi), lýsing á helstu verkefnum, heimil- isfang, kennitala ásamt fjölda starfsmanna á launaskrá. Þeir verktakar sem áhuga hafi skili inn umsóknum í síð- asta lagi miðvikudaginn 17. maí 1995 til Innkaupastofnun- ar Reykjavíkurborgar, Fríkirkjuvegi 3. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 - Simi 2 58 00 kílómetra undir yfirborði jarðar, hafi falhð niður í neðri göng og lent þar á lyftu með um eitt hundrað námu- verkamönnum innanborðs. Vírinn í lyftunni þoldi ekki höggið og hrapaði lyftan því um 500 metra með vagnana ofan á. Stöðvaðist hún um 2,3 kíló- metra undir yfirborði jarðar. Björgunarmenn hafa komist að lyftunni úr nærliggjandi göngum. Maria do Carmo Jeronimo, 124 ára, sér hafið í fyrsta skipti á ævinni. Með henni er borgarstjóri Rio de Janeiro sem bauð henni til borgarinnar til að Sjá hafið. Simamynd Reuter 124 ára kona sem sá hafið 1 fyrsta skipti: Haf ið stórt og salt „Það er fagurt og það er stórt og salt. Sjáið hvernig þaö lyftist upp og niður,“ sagði hin 124 ára gamla Mar- ia do Carmo Jeronimo, fyrrum þræll, þegar hún sá hafið í fyrsta skipti frá Copacabana-ströndinni í Rio de Ja- neiro. Borgarstjóri Rio bauð Maríu, sem býr í kafíiræktarhéraði langt inni í landi, til borgarinnar eftir að hann Mjög erfitt hefur verið að athafna sig og lítil von um að nokkur finnist á lífi. Um 400 námuverkamönnum, sem unnu í nágrenni slysstaðarins, var komið upp úr námunni eftir slys- ið. Slysið mun hafa afgerandi áhrif á vinnsluna í námunni en úr henni voru unnin ríflega 70 tonn af gulli á SÍðasta ári. Reuter hafði lesið um hana grein í blaði. Þar sagði að hin aldraða kona ætti sér þann draum æðstan að fá að sjá haf- ið, það hefði hún aldrei séð á sinni löngu ævi. María, sem var þræll þar til hún varð 17 ára gömul, var yfir sig ánægð yfir að sjá loksins hafið. Sagði hún að því loknu að nú ætti hún ekki aðra ósk en að hitta guð almáttugan. Reuter Ræddustviðum írland Fulltrúar bresku stjórnarinnar og Sinn Fein, pólitísks arms IRA, ræddust við í gær, í fyrsta sinn í 23 ár, en náðu ekki samkomulagi um næsta fund. Clíntongagnrýnir Bill Clinton Bandaríkjafor- seti notaði tækifærið, þeg- ar ræöu hans í Moskvuhá- skóla var sjón- varpað. og gagnrýndi til- raunir stjórnarherranna í Kreml til að kveða uppreisnarmenn í Tsjetsjeníu í kútinn. Vopnhléáenda Vopnahléinu, sem Rússar lýstu yfir í Tsjetsjeníu vegna leiðtoga- fundarins og var aldrei virt, lýk- ur í dag. Nichols ákærður Saksóknari hefur ákært Terry Nichols fyrir aðild að sprengjutil- ræðinu í Oklahomaborg. Viðskiptastríð Viðskiptastríð er í uppsiglingu milli Bandaríkjanna og Japans þar sem Japanir opna ekki mark- aöi sína fyrir ameriskum bílum. Aukin þrýstingur er nú á sveit- ir SÞ í Bosníu þar sem þær verða fyrir sífelldum árásum Serba. BlóðúrSimpson DNA-greining á blóðsýnum úr ruðningshetj- unni O.J. Simp- son tengja hann við morðiö á eiginkonu sinni fyrrverandi og kærasta henn- ar, að því er sérfræðingur sagði kviðdóminum í gær. Edouard Balladur, forsætisráö- herra Frakklands, sagði af sér í gær til að gera nýkjörnum forseta kleiftaðskípanýjastjórn. Reuter Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embætlisins að Skógarhlíð 6, Reykjavík, 2. hæð, sem hér segir á eftirfarandi eignum: Austurströnd 14, íbúð nr. 0402, þingl. eig. Margrét Gunnarsdóttir, gerðar- beiðendur Byggingarsjóður ríkisins og Landsbanki Islands, 15. maí 1995 kl. 10.00. Brattholt 6d, hluti, þingl. eig. Haf- steinn Linnet, gerðarbeiðandi Bygg- ingarsjóður ríkisins, 15. maí 1995 kl. 10.00._____________________________ Drápuhlíð 47, efri hæð, þingl. eig. Sveinbjörg Friðbjamardóttir, gerðar- beiðandi Iðnþróunarsjóður, 15. maí 1995 kl. 10.00.____________________ Eyjabakki 4, 2. hæð t.v., þingl. eig. Hlöðver Már Biynjarsson, gerðar- beiðandi Byggingarsjóður ríkisins, 15. maí 1995 kl. 10.00. Fannafold 94, 2. hæð merkt 0202, þingl. eig. Jóhannes Gylfi Jóhannsson og Asa Guðmundsdóttir, gerðarbeið- andi Byggingarsjóður verkamanna, 15. maí 1995 kl. 10.00. Feijubakki 6, 2. hæð t.h., þingl. eig. Magdalena Sigurðardóttir, gerðar- beiðandi Byggingarsjóður verka- manna, 15. maí 1995 kl. 10.00. Flúðasel 79, þingl. eig. Birgir Þór Jósafatsson og Jóhanna Harðardóttir, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður rík- isins, 15. maí 1995 kl. 10.00. Gerðhamrar 1, 1. hæð merkt 0101 og bílskúr, þingl. eig. Reynir Kristinsson, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður rík- isins húsbréfadeild, 15. maí 1995 kl. 10.00._____________________________ Granaskjól 78, þingl. eig. Pétur Bjömsson og Guðrún Vilhjálmsdóttir, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður ríkisins og Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins, 15. maí 1995 kl. 10.00. Hagamelur 53, 2. hæð í austurhlið m.m., þingl. eig. María Magnúsdóttir, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður rík- isins, 15. maí 1995 kl. 10.00. Háberg 22, þingl. eig. Vilborg Bene- diktsdóttir og Guðmundur Hjaltason, gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, 15. maí 1995 kl. 10.00. Hesthamrar 2, þingl. eig. Sigrún Ein- arsdóttir, gerðarbeiðandi Byggingar- sjóður ríkisins, 15. maí 1995 kl. 10.00. Hraunbær 178, 2. hæð t.h., þingl. eig. Brynhildur Pétursdóttir, gerðarbeið- andi Lífeyrissjóður verslunarmanna, 15. maí 1995 kl. 10.00. Hrísrimi 11, 3. hæð t.v. m.m. 0301 og stæði m. 11 í bílag., þingl. eig. Ingi Pétur Ingimundarson og Sigrún Páls- dóttir, gerðarbeiðandi Byggingarsjóð- ur ríkisins húsbréfadeild, 15. maí 1995 kl. 10.00._________________________ Hverafold 32, þingl. eig. Sigurbjörg Guðmundsdóttir, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður ríkisins húsbréfa- deild og Sparisjóður vélstjóra, 15. maí 1995 kl. 10.00. Kambsvegur 20, kjallari, þingl._ eig. Þórarinn M. Friðgeirsson og Ásdís Hrönn Júlíusdóttir, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður ríkisins og Bygging- arsjóður ríkisins húsbréfadeild, 15. maí 1995 kl. 10.00. Kambsvegur 35, hluti, þingl. eig. Þórð- ur Kr. Theodórsson og Guðrún Guðnadóttir, gerðarbeiðandi Bygg- ingarsjóður ríkisins, 15. maí 1995 kl. 10.00._____________________________ Klapparstígur 1, 3. hæð 0302, þingl. eig. Bjöm Gottskálksson, geröarbeið- endur Byggingarsjóður ríkisins og Gjaldheimtan í Reykjavík, 15. maí 1995 ki. 13.30.____________________ Klukkurimi 47, íbúð nr. 4 frá vinstri á 3. hæð, þingl. eig. Ólafúr Bjami Pétursson og Lára Inga Ólafsdóttir, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður verkamanna, 15. maí 1995 kl. 13.30. Kríuhólar 4, hluti í 3. hæð merkt E, þingl. eig. Jóna Bjamadóttir, gerðar- beiðandi Byggingarsjóður ríkisins húsbréfadeild, 15. maí 1995 kl. 13.30. Krummahólar 4, hluti í íbúð á 7. hæð m. 2 t.h. m.m., þingl. eig. Garðar Ólafe- son, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður ríkisins, 15. maí 1995 kl. 13.30. Krummahólar 17, þingl. eig. Jórunn Anna Sigurðardóttir, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður ríkisins, 15. maí 1995 kl. 13.30._________________________ Leirubakki 16, 2. hæð t.h., þingl. eig. Hulda Ragnarsdóttir og Bjöm Guð- jónsson, gerðarbeiðendur Byggingar- sjóður ríkisins húsbréfadeild og Líf- eyrissjóður verslunarmanna, 15. maí 1995 kl. 13.30. Stigahlíð 46, 2. hæð og bflskúr fjær húsi, þingl. eig. Ólöf Ingibjörg Jóns- dóttir, gerðarbeiðendur Lífeyrissjóður verslunarmanna og Samvinnulífeyris- sjóðurinn, 15. maí 1995 kl. 13.30. Tjamargata 42, kjallaraíbúð merkt 0001, þingl. eig. Sigurður Hallgríms- son og Ásta Jónína Gunnlaugsdóttir, gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, 15. maí 1995 kl. 13.30. Torfufell 21, 3. hæð t.h. merkt 3-3, þingl. eig. Kristján Sigurgeirsson, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður ríkisins og Islandsbanki hf., 15. maí 1995 kl. 13.30,____________________ Vallarás 2, 5. hæð, þingl. eig. Örvar Guðmundsson og Berglind J. Más- dóttir, gerðarbeiðandi Byggingarsjóð- ur ríkisins, 15. maí 1995 kl. 13.30. Vallarhús 17, íbúð á 2. hæð, 1. íb. frá vinstri 0201, þingl. eig. Guðmundur Símonarson og Magnea Guðmunds- dóttir, gerðarbeiðandi Byggingarsjóð- ur verkamanna, 15. maí 1995 kl. 13.30. Veghús 21, 3. hæð f.m. merkt 0302 og bflskúr merktur 0203, þingl. eig. Erl- ing Halldórsson og Gróa Gunnlaugs- dóttir, gerðarbeiðandi Byggingarsjóð- ur ríkisins, 15. maí 1995 kl. 13.30. Veghús 29, 3. hæð, þingl. eig. Biyndís Jónsdóttir og Ágúst Þorgeirsson, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður rík- isins, 15, maí 1995 kl. 13.30._____ Veghús 31, hluti í 7. hæð t.v. í austur- homi merkt 0701, þingl. eig. Auður S. Jónasdóttir, gerðarbeiðandi Bygg- ingarsjóður verkamanna, 15. maí 1995 kl. 13.30. Vesturberg 78, 6. hæð B, þingl. eig. Edda Sigurbjamadóttir, gerðarbeið- andi Byggingarsjóður ríkisins, 15. maí 1995 kl. 13.30.__________________ Vesturberg 78, 7. hæð B, þingl. eig. Guðrún Pétursdóttir og Stein-Orka hf., gerðarbeiðendur Byggingarsjóður ríkisins og Gjaldheimtan í Reykjavík, 15. maí 1995 kl. 13.30. Ystasel 31, þingl. eig. Jens Jóhannes- son, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður ríkisins, 15. maí 1995 kl. 13.30. SÝSLUMAÐURINN í REYKJAVÍK Uppboð Framhald uppboðs á eftirtöldum eignum verður háð á þeim sjálf- um sem hér segir: Dalsel 6, jarðhæð t.v., þingl. eig. Gunnar Már Gíslason, gerðarbeiðend- ur Byggingarsjóður ríkisins og sýslu- maðurinn í Kópavogi, 15. maí 1995 kl. 15.00._______________________ Köllunarklettsvegur Sanitas, þingl. eig. Iðnlánasjóður, gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, 15. maí 1995 kl. 16.30.__________________ Torfufell 23, 4. hæð f.m. 0402, þingl. eig. Unnur Pétursdóttir, geroarbeið; andi P. Samúelsson og Co hf., 15. mai 1995 kl. 16.00.__________________ SÝSLUMABURINN í REYKJAVÍK

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.