Dagblaðið Vísir - DV - 11.05.1995, Blaðsíða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 11.05.1995, Blaðsíða 21
FIMMTUDAGUR 11. MAÍ 1995 41 Afmæli Þorgrímur Kristmundsson Þorgrímur Kristmundsson renni- smiöur, Ljósheimum 12a, Reykja- vík, verður sjötugur á morgun. Starfsferill Þorgrímur fæddist í Selárdal í Arnarfirði en ólst upp í Haga á Barðaströnd. Hann lærði renni- smíði hjá Agli Vilhjálmssyni í Reykjavík. Þorgrímur starfaði hjá Áma Gunnlaugssyni í þrettán ár en starf- rækti síðan lengst af eigið verk- stæði, Renniverkstæði Þ. Krist- mundssonar, þar til hann seldi fyr- irtækið 1991. Fjölskylda Eiginkona Þorgríms er Gerður Gunnlaugsdóttir, f. 22.3.1928, hús- móðir. Börn Þorgríms og Gerðar eru Jón Þorgrímsson, f. 10.12.1947, renni- smiður; Hrafnhildur Þorgrímsdótt- ir, f. 8.11.1949, húsmóðir; Sigurbjörg Þorgrímsdóttir, f. 17.4.1954, iðn- rekstrarfræðingur; Kristjana Katr- ín Þorgrímsdóttir, f. 14.2.1962, upp- eldisfræðingur. Systur Þorgríms eru Björg Krist- Þorgrímur Kristmundsson. mundsdóttir, f. 23.6.1915, húsmóðir á Akureyri; Guðmunda Ásrún Þóra, f. 12.9.1923, sérkennari á Patreks- flrði. Foreldrar Þorgríms voru Krist- ■mundur Sumarhði Guðmundsson, f. 26.10.1881, bóndi og Kristjana Guðbjörg Þorgrímsdóttir, f. 13.6. 1886, d. 1928, húsfreyja. Þorgrímur tekur á móti vinum og vandamönnum að Sléttuvegi 3, SEM-húsinu, 4. hæö, fostudaginn 12.5. eftirkl. 19.00. Fréttir Samningur við apótek brot á samkeppnislögum Samkeppnisráð hefur úrskurðað að Klasi hf., innkaupa- og dreifingar- fyrirtæki apótekara, hafi brotið sam- keppnislög þegar það mælti svo fyrir um við apótek á síðasta ári að selja { ekki tilteknar húðvörur frá heild- versluninni T.H. Arasyni. Ráðið hef- ur því lagt bann við hvers kyns af- { skiptum Klasa af sölu apóteka á öðr- um vörum en þeim sem Klasi dreifir. Klasi er dótturfélag eignarhaldsfé- 4 lagsins Sveips, sem er í eigu allra apó- tekara á landinu nema fjögurra. í at- hugun sinni á kvörtun T.H. Arasonar aflaði Samkeppnisstofnun sér sam- starfssamnings Sveips og einstakra apóteka. í samningnum skuldbinda apótekarar sig m.a. til að kaupa tiltekn- ar vörur af Sveipi hf. eða Klasa hf. Samkeppnisráð telur augljóst að samningur sem þessi sé skaðlegur samkeppni á þeim markaði sem um ræðir, hann minnki val neytenda og útiloki keppinauta frá markaðnum. Að sögn forsvarsmanna Sveips og Klasa eru fyrmefndir samstarfssamn- ingar marklausir þar sem þeir hafi verið felldir úr gildi. „Samkeppnisráð leggur hins vegar áherslu á að ákvæði samninganna fari í bága við sam- keppnislög og komi vilji samningsaðil- anna með einhverjum hætti til fram- kvæmda muni samkeppnisyfirvöld grípa til viðeigandi ráðstafana hvað þennan þátt varðar," segir í tilkynn- ingu frá Samkeppnisstofnun. Toppsól á Skagann Daníel Ólaísson, DV, Akranesi: Nýlega var sólbaðsstofan Toppsól opnuð á Akranesi og er hún þriðja sólbaðsstofan á Akranesi. Þetta er fimmta sólbaðsstofan sem eigendur Toppsólar reka en fyrir reka þeir tvær sólbaðsstofur í Reykjavík, eina í Hafnarfirði og eina á Akureyri. Uppboð Á nauðungarsölu, sem fram á að fara við Bílageymsluna, Skemmu v/Flug- vallarveg, Keflavík, föstudaginn 19. maí 1995 kl. 16, hefur að kröfu ýmissa lögmanna og sýslumannsins í Keflavík verið krafist sölu á eftirtöldum bifreið- um: A-9153 DK-982 DX-488 E-2875 EX-740 EÞ-812 FA-665 FS-677 FZ-421 FZ-841 FÞ-797 G-4642 G-5848 GA-022 GF-742 GH-302 GH-961 G1-371 GJ-045 GL-704 GP-250 GP-415 GP-897 GS-300 GT-288 GT-514 GT-791 GU-010 GU-378 GX-672 GZ-918 GÖ-358 GÖ-900 HA-659 HD-092 HD-851 HE-929 HG-415 HH-668 HI-155 HK-388 HK-994 HL-857 H 0-409 HP-360 HP-381 HR-167 HR-846 HT-146 HU-066 HV-331 HX-655 HÞ-074 HÖ-675 HÖ-817 1-3102 IA-908 IC-259 ID-527 ID-871 IF-215 IF-698 IG-191 IG-210 IH-516 IJ-526 IM-010 10-169 10-831 IP-325 IFt-217 IR-672 IR-811 IT-805 IU-004 IV-497 IV-629 IV-930 IX-870 IX-984 IÖ-845 IÖ-983 IS-814 JA-740 JB-784 JB-994 JF-109 JF-980 JK-906 JN-373 JT-383 JT-524 JU-105 JV-193 JV-380 JX-657 KB-347 KB-617 KB-850 KC-413 KD-272 KD-495 KD-553 KD-928 KE-121 KE-582 KE-758 KE-884 KF-255 KN-019 KS-759 KT-024 KT-270 KU-891 KV-205 KV-881 L-2421 LH-150 LH-329 LT-104 MC-197 MJ-273 ML-333 ML-493 MN-625 NF-776 OD-233 OG-800 OT-384 PY-167 R-1058 R-11452 R-18418 R-32397 R-3519 R-44216 R-5157 R-53858 R-62419 R-67214 R-77834 RF-622 SD-512 TC-055 TG-699 TJ-811 U-5119 VG-531 VS-526 X-7725 XK-993 XS-663 Y-15759 YZ-008 ÞB-334 ÞB-384 Ö-1567 0-6451 Ö-9160 Þá verða einnig seld sjónvarpstæki, tjaldvagnar, JF-109 Lodall JCB lyftari o.fl. lausafé. Þá verður uppboð flutt að Básvegi 9 í Keflavík og þar seldur 50 fm sumarbústaður með 20 fm svefnlofti. Vænta má að greiðsla verði áskilin við hamarshögg, ávísanir ekki tekn- ar nema með samþykki gjaldkera. Sýslumaðurínn í Keflavík 10. mai 1995 ÞJÓDLEIKHÚSID Sími 11200 Stóra sviðið STAKKASKIPTI eftir Guðmund Steinsson 4. sýn. i kvöld, nokkur sæti laus, 5. sýn. sud. 14/5, örfá sæti laus, 6. sýn. fid. 18/5, nokkur sæti laus, 7. syn. Id. 20/5, örfá sæti laus, 8. sýn. sud. 21/5. Ath. Ekki veröa fleiri sýningar á þessu leikári. Söngleikurinn WESTSIDE STORY eftir Jerome Robbins og Arthur Laurents við tónlist Leonards Bern- steins kl. 20.00 Föd. 12/5, uppselt, Id. 13/5, nokkur sæti laus, föd. 19/5, örfá sæti laus, mvd. 24/5, örfá sæti laus, föd. 26/5, nokkur sæti laus, Id. 27/5, nokkur sæti laus. Sýningum lýkur i júní. Smíðaverkstæðið TAKTU LAGIÐ, LÓA! eftir Jim Cartwright kl. 20.00. Föd. 12/5, uppselt, Id. 13/5, uppselt, mvd. 17/5, uppselt, föd. 19/5, uppselt. Síðustu sýn- ingar á þessu leikári. íslenski dansflokkurinn: HEITIR DANSAR Frumsýning 17. mai. Á efnisskránni eru: Carmen eftir Svein- björgu Alexanders við tónlist eftir Bizet/- Shedrin, Sólardansar eftir Lambros Lambrou við tónlist eftir Yannis Markopou- los, Til Láru eftir Per Jonsson við tónlist Hjálmars H. Ragnarssonar, Adagietto eftir Charles Czarny við tónlist eftir Mahler. 2. sýn. sud. 21/5 kl. 14.00,3. sýn. fid. 25/5 kl. 20.00,4. sýn. sud. 28/5 kl. 20.00. Gjafakort i leikhús - sígild og skemmtileg gjöf. Miðasala Þjóðleikhússins er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13 til 18 og fram að sýningu sýningardaga. Tekið á móti simapöntunum virka daga frá kl. 10. Græna línan 99 61 60. Bréfsími 61 12 00. ' Símil 1200-Greiðslukortaþjónusta. Leikfélag Akureyrar DJÖFLAEYJAN í kvöld kl. 20.30, föstud. 12/5 kl. 20.30, uppselt, laugard. 13/5 kl. 20.30, örfá sætl laus. Föstud. 19/5, kl. 20.30, laud. 20/5, kl. 20.30. • • • • J.V.J. Dagsljós KIRKJULISTAVIKA1995: GUÐ/jón Sýnt í Safnaðarheimili Akureyrarkirkju 3. sýn. sunnud. 14/5 kl. 21.00. Síðasta sýning. Miðasalan i Samkomuhúsinu er opin alia virka daga nema mánudaga kl. 14-18 og sýningardaga fram að sýn- ingu. Simi 24073. Greiðslukortaþjónusta. „Ég held ég gangi heim“ Efiir einn -ei aki neinn Tilkyimingar Andblær, bókmenntir og draumbókmenntir Annað tölublað bókmenntátimaritsins Andblæs er komiö út. í tímaritinu eru m.a. birt ljóð, smásögur, örleikrit, prósar og draumbókmenntir. Meðal höfunda eru Þórður Helgason, Sigurður A. Magn- ússon, Þorvaldur Þorsteinsson, Kjartan Ámason, Gímaldin, Birgitta Jónsdóttir og Birgir Svan Símonarson. Útgefendur tímaritsins eru Bjami Bjamason, Þórar- inn Torfason, Steinunn Ásmundsdóttir og Valdimar Tómasson. Slysavarnadeildin Hraunprýði verður með hina árlegu merkja- og kaffi- sölu í dag, fimmtudag. Kaffisalan veröur í Slysavamahúsinu, Hjallahrauni 9, Hafnarfirði, frá kl. 15-22. Leikhús LEIKFÉLAG REYIGAVÍKUR Stóra sviðið kl. 20. DÖKKU FIÐRILDIN eftir Leenu Lander Föstud. 12/5, síðasta sýning. VIÐ BORGUM EKKI, VIÐ BORGUM EKKI eftir Dario Fo Fimmtud. 11/5, fáein sæti laus, laugard. 13/5, fáeln sæti laus, föstud. 19/5, lau. 20/5, föstud. 26/5, laugard. 27/5. Takmarkaður sýningafjöldi. Litla svið kl. 20.30. Leikhópurlnn Erlendur sýnir: KERTALOG eftir Jökul Jakobsson Sunnud. 14/5, fimmtud. 18/5, laugard. 20/5. Allra siðustu sýningar. Miðaverð1200 kr. Litla sviðið: ísland gegn alnæmi Tveir verðlaunaeinþáttungar. ÚTÚRMYRKRINU eftir Valgeir Skagf jörö ALHEIMSFERÐIR ERNA eftir Hlín Agnarsdóttur Sýning til styrktar átakinu „ísland gegn alnæmi" fimmtudaginn 11. maí kl. 20.30. Sýnlngar laugardaginn 13/5 kl. 16 og sunnudag 14/5 kl. 16. Aðeins þessar sýningar. Miðaveröer 1200 kr. Munið gjafakortin okkar. Miðasalan er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13-20, auk þess er tekið á móti pöntunum i síma frá kl. 10-12 alla virka daga. Simi miðasölu 680680. Greiðslukortaþjónusta. Leikfélag Reykjavíkur- Borgarleikhús ÍSLENSKA ÓPERAN ==IMI Sími 91-11475 Sími 91-11475 SiaómJa Tónlíst: Giuseppe Verdi Aðalhlutverk: Sigrún Hjálmtýsdóttir, Ólafur Árni Bjarnason og Bergþór Pálsson. Hljómsveitarstjóri: Garöar Cortes. Laugardaginn 13. mai, allra, allra siðasta sýning. Sýningar hefjast kl. 20.00. Ósóttar pantanir seldar 3 dögum fyrir sýnlngardag. TÓNLEIKAR: Martial Nardeau, flauta, og Peter Máté, píanó. Þriðjud. 16. maikl. 20.30. Miðasalan er opin kl. 16-19 daglega, sýningardag til kl. 20. SÍM111475, bréfasími 27384. GREIÐSLUKORTAÞJÓNUSTA NEMENDALEIKHÚSIÐ LINDARBÆ-SÍMI21971 MARÍUSÖGUR i leikstjórn Þórs Tulinius Nýtt íslenskt leikrit eftir Þorvald Þorsteinsson 7. sýn. fimmtud. 11. mai kl. 20, 8. sýn. laugard. 13. mai kl. 20.00, 9. sýn. sunnud. 14. mai kl. 20.00. Mlðapantanir allan sólarhringinn. AÍlllK DV 99*17-00 Verð aðeins 39,90 mín. lj Fótbolti 21 Handbolti t 3j Körfubolti _4j Enski boltinn 5) ítalski boltinn 6 j Þýski boltinn 71 Önnur úrslW 8 NBA-deildin lii Vikutilboð stórmarkaðanna 2 Uppskriftir 1 [ Læknavaktin [2J Apótek _3J Gengi ÉMHBSSM _1J Dagskrá Sjónv. 2[ Dagskrá St. 2 3 [ Dagskrá rásar 1 4 Myndbandalisti vikunnar - topp 20 ;_5j Myndbandagagnrýni 6 ] ísl. listinn -topp 40 _7j Tónlistargagnrýni |8| Nýjustu myndböndin _lj Krár ; 2 [ Dansstaðir [3j Leikhús _4, Leikhúsgagnrýni Sj Bíó 6 j Kvikmgagnrýni 1; Lottó 2 Víkingalottó 3 Getraunir ZMBM n!unrri"MMmm 1 [ Dagskrá líkamsræktar- stöðvanna #1111 fft vlif 9 9*1 7*00 Verð aðeins 39,90 mín

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.