Dagblaðið Vísir - DV - 11.05.1995, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 11.05.1995, Blaðsíða 25
FIMMTUDAGUR 11. MAÍ1995 45 Grjonl (Sigurþór Albert Heimis- son) i vígaham. Djöflaeyjan Vegna mikillar aðsóknar að Djöflaeyjnnni sem Leikfélag Ak- ureyrar hefur sýnt að undan- förnu verður aukasýning í kvöld. Næstu auglýstu sýningar eru svo á föstudag og laugardag. Hér er á ferðinni leikgerð Kjartans Ragn- arssonar á bókum Einars Kára- sonar um fólkið sem flutti í þétt- býlið eftir stríð á bernskuárum lýðveldisins og átti ekki í önnur hús að venda en yfirgefna her- bragga sem héldu hvorki vatni ne vindum. Leikhús Leikstjóri er Kolbrún K. Hall- dórsdóttir, en það er fjöldi leikara sem fer með hlutverk um það bil fiörutíu persóna sem koma fram íleikritinu. Ástand vega E2 Hálka og snjór án fyrirstöðð Lokaö B Vegavinna-aögát [D Þungfært s Öxulþungatakmarkanir (g) Fært fjallabílum Nokkrar leiðir ófærar vegna snjóa Enn eru víða vegir sem Uggja hátt ófærir vegna snjóalaga, til að mynda á Vestfjörðum þar sem nokkrar heið- ar eru enn ófærar, þá hefur nætur- kuldi gert það að verkum að sums staðar myndast hálka sem bílstjór- Færðávegum um sem eru snemma á ferð ber að varast, annars eru vegir mjög blautir víða og takmarkanir á öxulþunga á mörgum þeirra. Þessar takmarkanir eru frá 2 tonnum upp í 7 tonn. Má þar nefna leiðimar Kópasker - Rauf- arhöfn, Kelduhvérfi - Kópasker, Raufarhöfn - Þórshöfn á Norðaust- urlandi og þegar austar dregur Egils- staðir - Unaós og Hróarstunguvegur. Lárétt: 1 háski, 6 hús, 8 galli, 9 svardaga, 10 borðhald, 11 þátttaka, 13 kurteisa, 15 þjótlr, 16 hvíldu, 17 ótta, 19 ljómi, 20 flak. Lóðrétt: 1 kássa, 2 hnlf, 3 óhreinkaði, 4 nudd, 5 vot, 6 brást, 7 pípa, 12 látið, 14 sarga, 15 for, 16 dýpi, 18 umdæmisstafir. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 hein, 5 oss, 8 Urður, 9 ká, 10 grasker, 12 hó, 13 þauli, 14 ófróm, 16 ká, 18 snertur, 20 tapi, 21 áði. Lóðrétt: 1 hug, 2 er, 3 iða, 4 nusa, 5 ork- um, 6 skelkuð, 7 sári, 11 rófna, 12 hóst, 13 þrep, 15 óri, 17 ári, 19 tá. Leiðir við Vesturlandsveg og Höfðabakka Framkvæmdirnar, sem nú standa yfir við Vesturlandsveg og Höfða- * bakka, vekja upp spumingu um hvort vegfarendur velji sér yfirleitt leiðir á vegferð sinni eða fari ávallt Umhverfi Niður og Tjalz Gissur í Rósenbergkjallaranum: I kvöld verður mikið um að vera í Rósenhergkjallaranum árokktón- leikum með þátttöku fiögurra hljómsveita. Tvær hljórasveitanna eru þekktar úr tónlistarlífinu en tvær eru að koma fram í fyrsta sinn. Hljómsveitin Niöur kemur nú aftur fram eftir nokkurt hlé og flaggar nýjum mannskap, þá mun hljómsveitin Tjalz Gissur einnig leika á tónleikum þessum. Þær lújómsveitir sem eru að koma fram í fyrsta sinn em Bag of Joys Veryneat. Inn á milli atriöa munu svo ljóð- skáldin Bragi Halldórsson og Didda lesa úr verkum sínmn. Húsið verð- ur opnað kl. 21.30 og em allir vel- komnir en aðgangseyrir er enginn. Hljómsveitin Nlður kemur nú fram aftur eftir nokkurt hté. —i. I.itla stúlkan á myndinni fæddíst að þyngd og 45 sentímetra löng. á fæðingardeUd Landspítalans 18. Foreldrar hennar eru Geröur Ey- rún Sigurðardóttir og Sigurjón Kjartansson og er hún fyrsta barn þeirra. mars kl. 11.46. Hún var 2527 grömm Bam dagsixis sömu leiðina af gömlum vana. Þeir sem koma ofan Vesturlandsveg og eiga erindi í Grafarvogshverfin geta t.d. farið tU hægri á Ijósunum við Víkurveg og um vegakerfi Húsa, Rima og Grafarvogshverfa. Einnig er hægt að fara úr þessum hverfum um Strandveg og Borgarveg eða HaUsveg um Víkurveg út á Vestur- landsveginn fyrir ofan Grafarholt. Umferð úr Grafarvogi vestur fyrir Elhðaár á nokkra möguleika á leið- um í gegnum iðnaðarhverfið í Ár- túnshöfða, svo sem Stórhöfða eða Dvergshöfða og Breiðhöfða og um Höfðabakka og Bíldshöfða í stað þess að fara öU um bráðabirgðavegamót Vesturlandsvegar og Höfðabakka. Þeir sem eiga leið milli Vestur- landsvegar og suður- og vesturhluta bakkabrúna, eða farið upp á Breið- höfuðborgarsvæðisins geta valið sér . holtsbraut og niður á Reykjanes- leið um Suðurlandsveginn nýja, upp braut í Mjódd en þaðan eru allar leið- á Bæjarháls og síðan um Höfða- ir greiðar um borgina. Djassútfærsla á íslenskum verknm Tríó Egils B. Hreinssonar leik- ur djassútfærslu á íslenskum verkum á Jazzbarnum í kvöld. Vortónleikar Railk-kórsins og Lögreglukórs- ins eru í Fella- og Hólakirkju i kvöld kl. 20.30. Bridge T\'ímenningur í Risinu kl. 13.00 í dagá vegum Féiags eldriborgara. Samkomur S.R.V á Kringlukránni Btúshijómsveitin S.R.V. leikur á Kringlukránni í kvöld kl. 22.00. Leonardo-áætlunin Landsskrifstoíá um iÆonardo og fleiri standa fyrir ráðstefnu á morgun á Grand Hótel kl. 10-17 um Leonardo-áætlun Evrópu- sambandsins. Vortónieikar Valskórsins veröa í Priðrikskapellu að Hlíðar- enda á afmælisdegi Vals í kvöld kl. 20.30. Fyrirlestur Norska textíllistakonan Else Marie Jakobsen heldur fyrirlest- ur um verk sín í stofu 101 í Odda í kvöld kl. 20.30. Féiagsstarf aldraðra, Gerðubergi I dag verður spilamennska, fiöl- breytt föndur og keramik. Fræðsiufundur Samtök áhugafólks um Lúpus halda fræðslufund að Ármúla 5 í kvöld kl. 20.30. Kristinn Tómas- son geðlæknir talar um þung- lyndi. Fyrirlestur Sigriður Lóa Jónsdóttir heldur fyrirlestur sem hún nefnir Jarð- skjálftar og tiifinningalegir eftir- slqálftar í stofu 101 í Lögbergi kl. 17.00 1 dag. Fyrirlestur og námskeið Gloria Karpinsid verður með fyr- irlestur og námskeið 11.-21. maí. Hún héldur fyrirlesturinn Bare- foot on Holy Grounds á Hótel Loftleiðum kl. 20.00 í kvöld. Lene Elise Bergum leikur hina hrjáðu eiginkonu. Höfuð upp úr vatni Háskólabíó sýnir um þessar mundir spennumyndina Höfuð upp úr vatni (Hoded over vannet) eftir norska leikstjórann Nils Gaup sem þekktastur er fyrir mynd sína Leiðsögumaðurinn þar sem Helgi Skúlason lék eitt aðalhlutverkið. Höfuð upp úr vatni hefur hlotið góða aðsókn og hyggja framleiðendur í Holly- wood á endurgerð myndarinnar Kvikmyndir upp á amerískan máta. Myndin gérist á einangraöri eyju þar sem nýgiftu hjónin Einar og Lena eru í fríi. Eina manneskj- an í nágrenninu er æskufélagi þeirra, Björn. Kvöld eitt fara Björn og Einar á veiðar og Lena fær sér sundsprett í sjónum. Ekki veit hún fyrri til en hún rekst á Gauta, gamlan unnusta sinn og vin þeirra hjóna. Gauti sest aö drykkju heima hjá henni og end- ar með því að deyja nakinn í hjónarúminu og því miður end- anlegum dauðdaga. Lena, sem er fyrrum taugasjúkhngur, fer á taugum og gerir eiginlega allt sem hún á ekki að gera og kemur því þannig fyrir að þau hjónin gætu alveg eins hafa myrt hann. Nýjar myndir Háskólabió: Höfuö upp úr vatni Laugarásbió: Háskaleg ráóageró Saga-bió: Rikki ríki Bióhöllin: Algjör bömmer Bíóborgin: í bráóri hættu Regnboginn: Austurleið Stjörnubió: Ódauðleg ást Gengið Almenn gengisskráning Ll nr. 110. 11. mai 1995 kl. 9.15 Eining Kaup Sala Tollgengi Dollar 63,190 63,370 63,180 Pund 99,790 100,090 102,070 Kan. dollar 46,660 46,850 46,380 Dönsk kr. 11,5810 11,6280 11,6280 Norskkr. 10,1180 10,1590 10,1760 Sænsk kr. 8,7920 8.8270 8,6960 Fi. mark 14,8000 14,8600 14,8560 Fra. franki 12,9280 12,9800 12,8950 Belg. franki 2,2057 2,2145 2,2274 Sviss. franki 54,7400 54,9500 55,5100 Holl. gyllini 40,5000 40,6600 40,9200 Þýskt mark 45,3700 45,5100 45,8000 it. líra 0,03878 0,03898 0,03751 Aust. sch. 6,4450 6,4780 6,5150 Port. escudo 0.4299 0,4321 0,4328 Spá. peseti 0,5215 0,5241 0,5146 Jap. yen 0,75190 0,75420 0,75320 Irskt pund 102,550 103,060 103,400 SDR 98,96000 99,45000 99,50000 ECU 83,4500 83,7900 84,1800 Símsvari vegna gengisskráningar 623270. Krossgátan T~ T~ 5 r $ i r 10 1 r 13 n , i Tb* 1 ! J(p 14 lo □

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.