Dagblaðið Vísir - DV - 12.05.1995, Blaðsíða 13

Dagblaðið Vísir - DV - 12.05.1995, Blaðsíða 13
FÖSTUDAGUR 12. MAÍ 1995 13 Fréttir Elliðaámar: Réttindi keypt til að stöðva laxveiði í net Reykjavíkurborg: Nær 200 milljónir til íþróttafram- kvæmda Borgarráð hefur samþykkt til- lögu Iþrótta- og tómstundaráðs, ÍTR, um að veita 184 milljónlr króna í framkvæmdir á vegum íþróttafélaganna. Stærsta upp- hæðin, 57 milljónir, fer í lokaupp- gjör vegna íþróttahúss Tennis- og badmintonfélags Reykjavíkur, TBR, meðan samtals 75 milljónir króna fara i framkvæmdir á iþróttasvæði Fjölnis, Leiknis og ÍR. Um 25 Mlljónir króna eru áætl- aöar í lokaframkvæmdir við velli og girðingar á íþróttasvæði FjöM is við íþróttamiðstöðina í Grafar- vogi og vegna æfmgasvæðis við Gylfaflöt, svipuð upphæö fer í byrjunarframkvæmdir við æf- ingasvæði og grasvöU og girðingu á svæði Leiknis og ÍR fær sömu upphæð í byijunarframkvæmdir við lóð og frjáisíþróttaaðstöðu á sínu svæði. Bifreiðaíþróttaklúbbur Reykja- víkur, skiðadeildir ÍR og Víkings fá nokkurra milljóna króna fjár- veitingu hver. -GHS Samkomu- lag um heilsu- eflingu Ægir Már Karason, DV, Suöumesjum; Heilsugæslustöö Suðurnesja, bæjarfélagið Keflavík, Njarðvík, HaMr, íþrótta- og Ungmennafé- lagið í Keflavík og Ungmennafé- lag Njarðvíkur hafa gert sam- komulag um heilsueflingu í bæj- arfélaginu. MarkMö heilsueflingar eru aö vekja almenning til ábyrgðar og umhugsunar um heilbrigða lífs- hætti, bæta þekkingualmennings á áhættuþáttum langvinnra sjúk- dóma og slysa, auka vilja og möguleika almennings til að lifa heilsusaMegu lífi, samhæfa starfskrafta og viðfangsefni eins og kostur er. Verkefnið mun standa yfir í eitt ár, frá 1. september. „Við viljum koma öllum laxi upp í árnar sem er að reyna að komast þangað þannig að hann sé ekki veidd- ur úti í sjó og því er þetta hagsmuna- mál fyrir Elhðaárnar. Laxinn skiiar sér yfirleitt til sinna heimastöðva og sérfræðingar segja okkur að við munum auka laxgengd í árnar með þessu. í Hvalfirði hafa 2.600 laxar verið veiddir í net á ári og það er töluverð búbót. Við viljum gera allt sem við getiun til að halda laxgengd í árnar eins Mkilli og mögulegt er,“ segir Aðalsteinn Guöjohnsen, raf- magnsveitustjóri í Reykjavík. Borgarráð hefur samþykkt að veita Regina Thorarensen, DV, Selfosá: Steingrímur St. Th. Sigurðsson opn- aði myndlistarsýningu 29. apríl sl. í salarkynnum Verslunarmannafélags Suðurnesja á Vatnsnesvegi 14 í Kefla- vík í tílefni af 70 ára afmæh sínu. Á sýningunni eru 37 myndir, marg- ar andlitsmyndir, bæði af útlending- um og íslendingum, og eru þær mál- aðar úr góðum efnum. Mikil veisla var haldin í tilefni opn- unarinnar, á annað hundrað manns mættí og var vel veitt. Steingrímur var svo elskulegur að bjóða mér á sýninguna og tók vel á mótí mér eins og sjá má á myndinni. Steingrímur er duglegur að hafa sig áfram í Ustínni, er Ustglaður og Mög ánægður með sjálfan sig og vill öfium vel. Sýningin átti að standa tfi 11. maí en vegna mikfilar aðsóknar verður hún fraMengd tfi 15, maí. Rafmagnsveitum ríkisins heiMld tfi að taka þátt í að kaupa upp laxveiði- réttindi í sjó með fyrirvara um þátt- töku ríkissjóðs í kaupunum þannig að iaxveiði í sjó leggist af í sumar. Rafmagnsveitan greiðir 1,5 mfiljónir króna fyrir sinn hlut í uppkaupum á veiðirétti fyrir landi tveggja jarða við Hvalfjörð og fimm Mlljónir skiptast á hafbeitarstöðina í Kollafirði og Korpu. Gert er ráð fyrir að heildarkostnað- ur vegna uppkaupa fyrir landi sam- tals fimm jarða, tveggja jarða við Hvalfjörð og þriggja jarða á Mýrum, nemi 30 miUjónum króna. Kostnað- urinn skiptíst þannig að helmingur- inn kemur úr ríkissjóöi, fjórðungur frá veiðiréttareigendum við ár sunn- an Skarðsheiðar og fjórðungur frá eigendum hafbeitarstöðva og veiði- réttareigendum norðan Skarðsheið- ar. Við skiptingu kostnaðar milli veiðiréttaréigenda er tekið Mð af matí laxveiðihlunninda. „Rafmagnsveitan hefur þrisvar áð- ur keypt laxveiðiréttindi í sjó. í fyrsta skipti viö Viðey, annað skiptí í Graf- arvogi og svo nú. Þetta er í þriðja skiptíö sem við kaupum upp lax- veiðiréttindi og það eiga aö vera lo- kakaupin,“segirAðalsteinn. -GHS Fáskrúðsfjöröur: Hús Lodnu- vinnslunnar reist Ægir Kristinsson, DV, Fáskrúðsfirði: Nú er unnið af krafti við að reisa verksmiðjuhús Loðnu- vinnslunnar á FáskrúðsfirðL Verktaki er Ingólfur Sigurðsson. Verksmiðjan mun væntanlega taka tfi starfa í byijun næsta árs. Akranes: Nýr sjóstanga- veiðibátur Daniel Ólafeson, DV, Akranesi: Nýlega kom til Akraness nýr sjóstangaveiðibátur, Andrea. Það er Gunnar Leifúr Stefánsson sem keyptí bátínn í Svíþjóð. Báturinn tekur um 50 manns og hægt er að vera með 30 stengur. Gunnar hefur ásamt fleirum stofhað hlutafélagiö Andreu hf. um kaup á bátnum og er hlutafé fyrirtækisins um 9 Mlljónir króna. VopnaQörður: Samkórinn syngur Ari Hallgxímssoii, DV, Vopnafirði: Samkór Vopnafjarðar hélt lokatónleika sína í félagsheimil- inu laugardaginn 6. maí fyrir fullu húsi. Var efnisskráin fjöl- breytt og skemmtfieg og kunnu áheyrendur svo sannarlega að meta sönginn. Kórinn er í stöðugri framfor og hafa kórfélagar þurft að leggja á sig ómælt erfiði í vetur tfi að geta stundað æfingar vegna mikilla snjóþyngsla og ófærðar en félag- ar koma að sjálfsögöu alls staðar aö úr hreppnum. Stjórnandi kórsins er Kristján Davíðsson, undirleikariZbigniew Zuchowicz, einleikarar á tónleik- unum voru Hólmdís F. Methúsal- emsdóttir á klarínett og Vigdís B. Agnarsdóttír á þverflautu, ein- söngvarar Bragi Vagnsson og Borghildur Sverrisdóttir. Bjóðum þessi frábæru heimilistæki á sérstöku Keflavlk: Steingrímur sýnir 37 myndir Steingrimur skenkir Regínu sýningarvínið, Dry Sack. Það er sama tegund og hann gaf móður sinni, Halldóru Ólafsdóttur, heila flösku af um hver jól um árabil. Á bak við Regínu og Steingrím sést m.a. eitt verkanna á sýning- unni, Vetrarbrautin, en hún er máluð i þremur löndum á árunum 74-77. Seyðisflörður: Glæsileg leiksýning Jóhann Jóhannsson, DV, Seyðisfirði: Leikfélagiö á Seyðisfirði sýnir um þessar mundir nýtt leikrit, Alda- mótaelexír, eftir skáldsysturnar seyðfirsku, Iðunni og Kristínu Steinsdætur. Leikverkið er framlag þeirra systra tfi hátíðahaldanna í til- efni af 100 ára afmæli kaupstaðarins. Verkið unnu þær þó vegna tilmæla að heiman. í verkinu er horfið aftur til alda- mótanna og brugðið upp myndum úr bæjarlífi þeirra tíma. Þama er glens og gaman ríkjandi en alvarlegt ívaf enda skiptast á skin og skúrir í lífi fólksins - rétt eins og í dag. Menn- ingarstraumar áttu fyrr á tíð greiðari leið til Seyðisfjarðar en annarra staða og gætír þess lítfllega í sýning- unni. Hópur af börnum leikur þarna og 'gæðir sýninguna þokka og söngur þeirra og leikur er góður. Leikstjórn Ingibjargar Björnsdóttur er örugg og henni fatast hvergi í vandasamri stjórn. Ferðalög sjúklinga: Aukinn stuðningur í bígerð Jóhann Jóhannsson, DV, Seyðisfirði: Hefibrigðisráð Austurlands hélt fund á Seyðisfirði fyrir skömmu. Fram kom að almennt er staða hefisugæslustöðvanna mjög erfið og þurfa þær tilfmnanlega íjár- magn tfi að bæta rekstrarstöðu sína. Staða sjúkrahúsanna er miklu betri. Sérstakir gestir á fundinum voru Karl Steinar Guðnason forstjóri og Kristján Guðmundsson deildar- stjóri frá Tryggingastofnun ríkis- ins. Þeir kynntu á fundinum hug- myndir um breytt og aukin framlög Tryggingastofnunar vegna ferða- laga sjúkhnga og aðstandenda þeirra. Þarna kynni að vera ljós í myrkrinu fyrir einhveija. kynningarverði. HEIMILISTÆKI ■ 3ja hraða vifta m. Ijósi ■ Ofn með undir- og yfirhita, grilli og snúningsteini. ■ 4ra hellna helluborð Litir: hvítt eða brúnt Aðeins kr. 37.800 stgr. Einnig: Blástursofn m. sjálfhreinsandi bún- aði, grilli, grillteini, klukku, fjölvirkir, 7 kerfi. Verð frá 31.400 stgr. Keramikhelluborð Verð frá 33.950 stgr. Opið mán.-fö. 9-18 laug. 10-14 Siðumþ^^^rpjjjfjt^M^S 7332

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.