Dagblaðið Vísir - DV - 12.05.1995, Blaðsíða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 12.05.1995, Blaðsíða 21
FÖSTUDAGUR 12. MAÍ 1995 37 Smáauglýsingar - Sími 563 2700 Þverholti 11 BB-dekk. íslensksólaðir hjólbarðar á maítilboðsverði..................... Verðdæmi:........................... 155x13"...........................kr. 2.749 175/70x13"........................kr. 3.020 185/70x13".......................kr. 3.272 185/70x14"........................kr. 3.527 185/65x14" .................kr. 3.672 Frí sending með Landflutningum um land allt. 011 dekk eru sóluð með íjbyrgð. Bílaverkstæði Birgis hf.... Olafsf., s. 96-62592. íslenskt, já takk! Agæti bílstjóri. Gle&ilegt sumar. Hjá okkur hefur verð á umfelgunum lækkað frá fyrri árum, auk þess sem þeir sem láta skipta hjá okkur fá 50% afsl. afþvotti hjá Bílaþvottastöðinni við hliðina. Fljót og góð þjónusta með vön- um mönnum. Michelin - Kumho - Norðdekk. Hjólbarðastöðin, Bíldshöfða 8, sími 587 3888. Þar sem rauði bíllinn er á þakinu. Ódýrir hjólbaröar, 215/75x15 á kr. 6.000, 225/75x15 á kr. 6.500, sólaðir og nýir hjólbarðar í öllum stærðum, umfelgun á mjög hagstæðu verði. Smur-, bón- og dekkjaþjónustan, Tryggvagötu 15, sími 91-626066 og fax 91-626038. Ódýrar felgur og dekk Eigum ódýrar notaðar felgur og dekk á margar gerðir bifreiða. Vaka hf., dekkjaþjónusta, s. 567 7850. 35" dekk á nýjum 6 gata, 10" felgum til sölu. Einnig 33" General. Upplýsingar í síma 581 1227. Vantar 36" hálfslitin dekk. Upplýsingar í síma 98-66689. Viðgerðir Mazda, Mazda, Mazda, Mazda. Erum þaulvanir viðgerðum á Mazdabílum. Vélastillingar, bremsuviðg., kúplingar, pústkerfi. Gerum einnig við aðrar gerð- ir bíla, hagstætt verð. Visa/Euro. Fólks- bílaland, Bíldsh. 18, s. 673990. Bílastillingar Bifreiöastillingar Nicolai, Faxafeni 12..........sími 588 2455. Vélastillingar, 4 cyl...4.800 kr. Hjólastilling...........4.500 kr. ™ Bílaróskast Bílasalan Start, Skeifunnl 8, s. 568 7848. Vantar allar gerðir bíla á skrá og á staðinn. Einnig tjaldvagna. Mikil og góð sala! Landsbyggðarfólk, verið velkomin (og þið hin líka). Hringdu núna og við seljum. S. 568 7848. Toyota Corolla eöa sambæril. bíll '87-'90 óskast, er með Volvo 240 GLT '81 og staðgreiðslu. Til sölu Arctic Cat Panther '88. S. 98-34299 og 98-34417. Óska eftir litlum og sparneytnum bíl með skoðun á verðbilinu 80-150 þús. stað- greitt. Upplýsingar í síma 552 3015 og ^552 7471 eftir kl. 18 í dag. Ódýr bíll óskast fyrir fatalager. Svarþjónusta DV, sími 99-5670, tilvís- unarnúmer 41284. Óska eftir ódýrum og sparneytnum bíl á mánaðargreiðslum, ca 150-200 þús. Uppl. í síma 554 5915 og 985-22577. Óskum eftir bílum á skrá og á staöinn. Mikil sala. Bílasalan Bílakaup, Borgartúni la, sími 561 6010. Bílartilsölu Viltu birta mynd af bílnum þínum eða hjólinu þínu? Ef þú ætlar að auglýsa í DV stendur þér til boða að koma með bílinn eða hjólið á staðinn og við tökum mynd (meðan birtan er góð) þér að kostnaðarlausu. Smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 563 2700. Afsöl og sölutilkynningar. Ertu að kaupa eða selja bíl? Þá höfum við handa þér ókeypis afsöl ogsölutil kynn- ingar á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11. Síminn er 563 2700. Er bíllinn bilaöur? Tökum að okkur allar viðgerðir og ryðbætingar. Gerum fóst verðtilboð. Odýr og góð þjónusta. Bílvirkinn, Smiðjuvegi 44e, s. 72060. Galant GLX, árg. '85, 5 gíra, rafdrifnar rúður, verð 320 þús. Góður stað- greiðsluafsláttur. Uppl. í síma 91-79440. Lada station '90, skoðuð '96, ek. 49 þús. km, 5 gíra, og Ford Ranger pickup '85, ek. 86 þús. km, 4 cyl., 5 gíra. S. 985-33771 eða 551 2558 e.kl. 18. Tveir góöir til sölu. Skoda Foreman, árg. '92, og Ford Escort Ghia, árg. '84, skoðaður. Uppl. í síma 92-11959. Frambyggöur Rússi til sölu, árg. '72, inn- réttaður, ódýr ferðabíll. Toppgrind, 30" dekk. Uppl. í síma 74202. © BMW Vegna flutninga. BMW 316, árg. '82, til sölu, verð 60 þús. staðgreitt. Möguleiki að taka fjallahjól eða vespu upp í. S. 91- 43928 eða símboði 984-62871. Chevrolet Chev. Silverado pickup 4x4 '88, step- side, m/húsi, einn með öllu, brún- sanseraður, ek. um 100 þ. V. 1.480 þ. Skipti á ód. S. 91-880826 eða 989-66669. Chevrolet Monza á gjafveröi, árg. 1987, ekinn 100 þús. Verð 75 þúsund. Uppl. í síma 587 6585. Daihatsu Daihatsu Feroza, árg. '90, til sölu, ek. 63 þús. km, skoðaður '96, verð 980 þús. Möguleg skipti á ódýrari. Lítur mjög vel út. Sími 568 8000 eða 552 0361. Ford Ford Econoline 350 '87, ek. 150 þús. km, upphækkaður toppur, 8 cyl., sjálfsk., sumar- og vetrard. Verð 850 þús. Skipti ath. á minni bíl. S. 91-76690 e.kl. 20 eða á daginn í s. 91-689620. Sævar. Til sölu Ford Escort, árg. '84, 5 dyra, ný- skoöaður, skipti athugandi á tjald- vagni. Upplýsingar í síma 98-75635 eða 985-41115. mazoa Mazda Mazda 323 GTi 1600 vél, árg. '87, 107 hestöfl, ekinn 90.000, svört. Staðgreiðsluverð 500.000. Upplýsingar í sfma 92-37663. Sævar. Skipti. Mazda 323, árg. '88, ekinn 90 þús. km, til sölu í skiptum fyrir ca 150 þús. kr. bíl. Upplýsingar f sima 587 9837. Til sölu Mazda 323, árg. '89, gullfallegur og góður bíll, 3ja dyra, skoðaður '96, ný sumardekk. Uppl. í síma 874098. Mitsubishi Mitsubishi Galant GLS 2000, árg. '85, ek- inn 150 þús., sjálfskiptur, rafdrifnar rúður, samlæsing og digital mælaborð. Uppl. í síma 656060. Leifur. 4 Renault Renault Clio '91, sjálfskiptur, ekinn 43 þús. km, mjög góður bíll. Verð 600 þús. staðgreitt, engin skipti. Upplýsingar í síma 588 6748. Renault Twingo, árg. '94, ekinn 7.000 km, staðgreiðsluverð 770.000. Upplýsingar í síma 567 2963. Toyota Toyota Corolla, árgerð '85, til sölu, sjálf- skiptur, þarfnast lagfæringar. Verð kr. 100.000 staðgreitt. Uppl. í síma 91- 74240 eftir kl. 19. Jeppar Chevrolet Suburban '79, dísil, skráöur fyrir 8 farþega, skipti koma til greina á tjónbíl. Á sama stað óskast dekk 16 1/2x31" og 16 1/2x33". S. 554 0561. Sendibílar Isuzu NRR, árg. '90, 160 hö„ 25 m' kassi, 1 og hálfs tonns Seda lyfta úr áli, ekinn tæp 100.000. Stöðvarleyfi, 2 símar og 2 talstöðvar auk góðrar vinnu getur fylgt. Upplýsingar í síma 91-877456 eða 989-63063. Benz 307, árg. '87, til sölu. Uppl. í síma 92-13368 eða 989-22052. Vörubílar Forþjöppur, varahl. og viögeröaþjón. Spíssadísur, Selsett kúplingsdiskar og pressur, fjaðrir, fjaðraboltasett, véla- hlutir, loflpressur, Eberspácher, 12 og 24 V hitablásarar o.m.fl. Sérpöntunar- þjónusta. í. Erlingsson hf., s. 567 0699. Scania 140 '76 búkkabill til sölu, bíllinn er með palli og HYMAS 80 krana. Á sama stað er til sölu EFFER krani 8200 '85. Sími 96-41539, 985-32539. Volvo FL-614, árg. '90, til sölu, ekinn 100 þús. km, kassi 7x2,55 m, öll skipti möguleg. Hagstætt lán áhvílandi. Upp- lýsingar í síma 989-60484. Til sölu MAN 16,240, árg. '74, með framdrifi. Uppl. í síma 667073. Vinnuvélar • Til sölu. • Komatsu PC 210 LC-5 beltagrafa '91 • Cat 428 traktorsgrafa '89. • Case 580K traktorsgrafa '90. Kraftvélar, Funahöfða 6, s. 563 4500, Til sölu götusópur, Ford, árg. '78, ýmis skipti möguleg. Uppl.rí síma 93-13000 og 93-11393. 13 tonna Atlas beltagrafa til sölu. Uppl. í síma 96-31403 á kvöldin. L Lyftarar • Ath. Mikiö úrval af innfluttum lyfturum af ýmsum gerðum, gott verð og greiðsluskilmálar, 23ja ára reynsla. Veltibúnaður og fylgihlutir. Rafdrifnir pallettuvagnar. Ymsar gerðir af rafmótorum. Lyftaraleiga. Bændur, ath.: Afrúllari f/heyrúllur. Steinbock-þjónustan hf., s. 564 1600. Lyftarar - varahlutaþjónusta. Nýir Steinbock Boss, BT, Kalmar og Manitou. Urval notaðra rafm.- og dísillyflara á frábæru verði og greiðslu- skilm. Varahlutaþjónusta í 33 ár. PON, Pétur O. Nikulásson, s. 20110. Uppgeröir lyftarar til sölu. Ymsir rafmótorar í lyftara. Viðgerðarþjónusta. Raflyftarar hf., Lynghálsi 3, Rvík, sími 567 2524. ff Húsnæðiiboði Til leigu í þríbýlishúsi viö Snorrabraut 5 herb. íbúð (hæð), 117 m “, auk bílskúrs. Laus 1. júní. Reglusemi áskilin. Helst langtímaleiga. Tilboð sendist DV f. 19. maí, merkt „Þ-2659". Rúmlega 60 m 2 2ja herb. íbúð í Arbæ til leigu, notaleg og falleg ibúð, parkett á gólfum. Aðgangur að þvottahúsi. Uppl. í s. 91-877456 eða 989-63063. 2ja herbergja ibúö meö sérinngangi til leigu, laus 15. maí. Upplýsingar í síma 91-40826 eftir kl. 18. Löggiltir húsaleigusamningar fást á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 563 2700. fi Húsnæði óskast 2ja herb. íbúö, stúdíóíbúö eöa herbergi óskast á leigu, helst í göngufæri frá miðbænum. Öruggar greiðslur. Uppl. í síma 668514 eða 12400. Toríi. 6 börn meö 2 feður á framfæri óska eftir 4-5 herbergja íbúð á höfuðborgarsvæð- inu. Pabbi borgar örugglega. Uppl. í síma 551 2106 og 985-36433. Reglusamt par austan af landi óskar eft- ir 2ja herb. íbúð til leigu í Kópavogi eða Hafnarfirði. Upplýsingar í síma 91- 642236 eftir kl. 20. Erla. Reglusamt reyklaust par óskar eftir 2-3 herb. íbúð, helst á svæði 101 eða 107. Skilvísar greiðslur. Uppl. í síma 552 0327 eftir kl. 14. Rólegt par um þrítugt vantar 2ja-3ja herb. íbúð miðsvæðis frá 1. júní. Lang- tímaleiga. Öruggar greiðslur. Með- mæli. Uppl. í síma 91-610271 e.kl. 19. Vantar 2-3 herbergja ibúö í stuttan tíma, 2-5 mán. Helst í austurhluta Kópa- vogs. Vinsamlegast hringið í síma 985-28322 e.kl. 17. Óskum eftir 4 herbergja íbúö til leigu frá 1. júní. Erum hjón með 3 böm. Greiðslugeta 40-45 þús á mán. Nánari upplýsingar í síma 561 6556. 2ja herbergja íbúö óskast á leigu. Góðri umgengni og skilvísum greiðsl- um heitið. Uppl. í síma 91-17897. 3-4 herb. íbúð óskast til leigu sem fyrst. Góðri umgengni og reglusemi heitið. Upplýsingar í síma 91-678217.______ Háskólastúdent óskar eftir 2-3 herb. íbúð, helst á svæði 101 eða 107. Uppl. í síma 625310 eftir kl. 17. Góö 3ja herbergja ibúö óskast í Reykja- vík. Uppl. í síma 564 3080. Oska eftir herbergi tii leigu. Upplýsingar í síma 91-22385. =3 Atvinnuhúsnæði Glæsilegt 173 m 2 húsnæöi á 2. hæð á góðum stað í Skeifunni, einnig á sama stað á 1. hæð 62 m2 verslun/heildversl- un eða hvað sem er. Næg bílastæði. Upplýsingar í símum 91-31113, 985-38783 og á kvöldin í 91-657281. Hreingerningafyrirtæki óskar eftir hent- ugri, ca 30-60 ferm aðstöðu, með inn- keyrsludyrum, þó ekki skilyrði. Uppl. í símum 91-672936 og 675832. Til leigu 2 skrifstofuherbergi, 18 m z hvert, í Sigtúni. Laus strax. Upplýsingar í síma 587 2360 eða eftir kl. 18 í heimasíma 554 6322. Á besta staö i Skeifunni. 258 m 2 verslunarhúsnæði (eða hvers konar starfsemi) á 1. hæð til leigu. S. 31113,985-38783 og á kv. í 657281. Skrifstofuherbergi í Ármúla 29 til leigu. Bílskúr í Skeijafirði + smáherb. + wc. Þ. Þorgrímsson & Co. Sími 38640. Atvinna í boði Kjötiönaðar- eöa matreiöslumaður (karl eða kona), vanur kjötborði, óskast í matvöruverslun á höfuðborg- arsvæðinu. Svarþjónusta DV, sími 99- 5670, tilvnr. 40289. Svarþjónusta DV, sími 99-5670. Mínútan kostar aðeins 25 krónur. Sama verð fyrir alla landsmenn. Ath. Ef þú ætlar að setja smáauglýs- ingu í DV þá er síminn 563 2700. Hrói Höttur í Hafnarfiröi óskar eftir útkeyrslufólki. Kvöld- og helgarvinna. Svarþjónusta DV, sími 99-5670, tilvísunamúmer 41239. Veitingahús. Getum bætt við okkur starfsfólki á bar og dyravörðum. Veitingahúsið Fóget- inn, Aðalstræti 10, sími 91-16323. Silkiprentun. Starfskraftur óskast til skammtímastarfa, helst vanur. Áhugasamir leggi inn upplýsingar um nafn og aldur til DV, merkt „Sil 2632“. Starfsmenn vantar strax í símasölu, helst vana. Mögulegt að starfa að heim- an að hluta. Áhugasamir sendi inn svör til DV, merkt „P 2640“. Sölufólk óskast (símasala), dagvinna, hálfan eða allan daginn. Þarf að hafa góða framkomu og vera ábyrgt. Svör sendist DV, merkt „H 2644". Sölumenn - helgarsala. Óskum eftir dugmiklum sölumönnum í gott helgar- verkefni, fóst laun + prósentur + bónus- ar. Uppl. í síma 800 6633. Viljum ráöa unga og hressa starfsmenn til verlsunar- og lagerstarfa. Framtíðarvinna. Svarþjónusta DV, sími 99-5670, tilvnr. 40316. Matreiöslumaöur óskast á veitingastaö á Akureyri. Upplýsingar gefur Páll í síma 96-12690. Vanir menn óskast til stillinga og keyrslu á iðnaðarvélum. Svör sendist DV, merkt „I 2645". Óskum eftir starfsfólki á eigin bíl til heimsendinga á pitsum. Uppl. í síma 561 5169 milli kl. 13 og 17. Ráöskona óskast á sveitaheimili, má hafa börn. Uppl. í síma 91-38381. Atvinna óskast Leigubifreiöarstjórar. Reglusamur og reyklaus maður um sextugt óskar eflir afleysingastaríi á leigubifreið. Er vanur leigubifreiðaaskstri. Vinsamlega hafið sambandi við Gunnar í síma 989-24277 eða 91-878718. 17 ára vanur vinnumaöur, uppalinn í sveit, óskar eftir að komast í sveit, allt frá vikutíma en helst allt sumrið, helst á Norðurlandi. Sími 91-44701. 18 ára áreiöanleg stúlka utan af landi ósk- ar eftir sumarvinnu í Reykjavík, hefur reynslu af eldhússtörfum og fiskv. Allt kemur til gr. S. 96-23263. Tveir þaulvanir sjómenn óska eftir að komast á línubát eða aðra tegund af bát. Beitning og önnur vinna kemur til greina. Símar 673452 og 889613. ^ Kennsla-námskeið Myndlistarnámskeið. Málað verður bæði úti í náttúrunni og inni í vinnustofu í Súðarvogi 36 (Kænuvogsmegin). S. 562 3218 (símsvari) og 552 3218. Árangursrík námsaöstoö allt áriö við grunn-, framh,- og háskólanema. Rétt- indakennarar. Einkat. - Litlir hópar. S. 79233 kl. 17-19. Nemendaþjónustan. @ Ökukennsla 37021, Árni H. Guömundss., 985-30037. Ökukennsla og æfingatímar. Kenni á Hyundai Sonata. Skóli og kennslugögn. Lausir tímar. 551 4762 Lúövik Eiösson 98544444. Ökukennsla, æfingatímar. Ökuskóli og öll prófgögn. Kenni á Hyundai Elantra, lipran bíl og þægilegan. 587 9516, Hreiðar Haralds., 989-60100. Kenni á Toyota Carina E. Ökukennsja, ökuskóli. Öll prófgögn. Félagi í ÖI. öóð þjónusta! Visa/Euro. Bifhjóla- og ökuskóli Halldórs. Sérhæfð bifhjólakennsla. Kennslutil- högun sem býður upp á ódýrara ökunám. S. 557 7160 og 985-21980. Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000 GLSi '95, hjálpa til við endurnýjunar- próf, útvega öll prófgögn. Engin bið. Sími 91-72940 og 985-24449. Ökukennsla Ævars Friörikssonar. Kenni allan daginn á Corollu '94. Ut- vega prófgögn. Hjálpa rið endurtökupr. Engin bið. S. 72493/985-20929. Ökukennsla - æfingatímar. Kenni á BMW. Jóhann G. Guðjónsson. Símar 588 7801 og 985-27801. Ýmislegt Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-14, sunnudaga kl. 16-22. Ath. Smáauglýsing í helgarblað DV verður að berast okkur fyrir kl. 17 á fóstudögum. Síminn er 563 2700. Smáauglýsingasíminn fyrir landsbyggðina er 99-6272. Tökum til í geymslunni. Lionskl. Víðarr heldur markaðsdag á Ingólfstorgi sunnud. 11. júní. Leitum að vörum og munum, allt nýtilegt vel þegið. Hagn- aður rennur til styrktar fótluðum nem- endum við Háskólann. Mótt. er opin í Hafnarhúsinu v/Tryggvagötu laugard. kl. 11-16. Uppl. í s. 562 7777._____ Fjárhagserfiöleikar. Viðskiptafræðingar aðstoða fólk við að koma fjármálunum í rétt horf og við gerð skattskýrslna. Fyr- irgreiðslan, s. 562 1350. V Einkamá/ Rauöa Torgiö, s. 99-2121, er þjónusta fyrir karlmenn, konur og pör sem æskja tilbreytingar. Til að heyra Iýsingar skráðra aðila hringir þú í s. 99-2121 (kr. 66,50 mín.J. Til að skrá þig á Rauða Torgið hring ir þú í síma 588-5884. Neðanskráðir aðilar eru með lýsingar á Rauða Torginu. Til að heyra meira um þá hringir þú í síma 99-2121 og slærð síðan inn tilvísunarnúrrierið. Karlm., ca 50 ára, hávaxinn, þrekinn, m/eigin rekstur, v/k glað., vel vax inni konu, 25-45 ára. Tilvnr. 301018. Kona, 24 ára, háv., grönn, v/k róleg um, rómantískum, fjárhagsl. sjálfst. karlm., 35-45. Tilvnr. 401022. 99 19 99 - spennandi stjörnuspá. Ástin, fjármálin, skólinn, prófin, vinnan, vinirnir. Ársspá - vikuspá. 99-19-99 (39,90 mínútan). Alveg makalaus lína - 99 16 66. Á annað hundrað skilaboð frá fólki sem langar að hitta þig. Hringdu strax. 99 16 6.6 - 39.90 mínútan. 2 rúml. þrítugar konur langar að komast í samb. við fjárhagslega sjálfstæða menn m/tilbreytingu í huga. Svör send- ist DV, merkt „Trúnaður-2660". Innheimta-ráðgjöf Þarft þú aö leita annaö? - Lögþing hf. Hraðvirk innheimta vanskilaskulda. Lögþing hf., Skeifunni 7, 3. hæð, 105 Reykjavík, s. 688870, fax 553 8058.' +Á Bókhald Bókhald - Ráögjöf. Skattamál - Launamál. Skrifstofan - Skeifunni 19. Sími 588 9550. Þjónusta Verktak hf., sími 568 2121. • Steypuviðgerðir. • Háþrýstiþvottur. • Lekaviðgerðir. • Móðuhreinsun glerja. Fyrirtæki fagmanna. Háþrýstiþvottur og/eöa votsandblástur. Oflug tæki, vinnuþr. 6.000 psi. Verðtil- boð að kostnaðarlausu. 14 ára reynsla. Evró hf„ s. 588 7171, 551 0300 eða 989-37788. Visa/Euro raðgreiðslur. Húsasmíöar. Vönduð og fagleg vinnubrögð, inni sem úti. Hef góðan af- slátt af flestu efni. Geri tilboð ef með þarf, Si'mar 567 4091 og 985-36675. Múrari getur bætt viö sig pússningu og múrviðgerðum í sumar. Áratuga reynsla. Upplýsingar gefur Runólfur í síma 91-20686. Raflagnir - dyrasímaþjónusta. Öll raflagnaþjónusta, endumýjum töflur. Gerum tilboð. Visa/Euro. Löggiltur raf- virkjameistari. S. 39609/989-66025. Ahalda- og tækjaleigan Bónus. Mosatætarar, sláttuvélar og orf. Jarðvegsþjöppur, múrfleygar o.m.fl. S. 554 1256,989-61992. Op. um helgar. SJAÐU VERÐIÐ 8.999*4 Áður kr. 12.900 Litir: Svartur, navyblár, koniaksbrúnn, okkurgulur, mosagrænn, gammelrosa Fríar póstkröfur - greiðslukjör Kápusalan Snorrabraut 56, s. 624362. ◄ ◄ ◄ ◄ ◄ ◄ ◄ ◄ ◄

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.