Dagblaðið Vísir - DV - 12.05.1995, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 12.05.1995, Blaðsíða 23
FÖSTUDAGUR 12. MAÍ1995 39 Fréttir HeiIbrigðisfuUtrmnn í Hafnarfirði: Gjótur má ekki fylla meðbrota- m m u jarm „Ef úrgangsbrotajárn er í gjótum þá er þaö ekki gott mál. Þegar Fura tók við brotajárnshaugnum af þrotabúi Stálfélagsins var haugurinn kominn langt út fyrir öll velsæmismörk því aö þrotabúið haföi haldiö áfram aö safna brotajárni án þess að tæta þaö niöur. Fura fékk leyfi til að tæta brotajárnið niður og nota efni úr sætum og ýmislegt fleira í svokallað- ar manir eða girðingar á lóðarmörk- unum en eins og þú lýsir þessu er þetta ekki í góöum málum. Ef rétt er að staðið á starfsemin ekki að Síldarafli íslendinga: Færeyingar fá reglulega yfirlit ■ „Við erum aö undirbúa aö senda Færeyingum reglulega yfirlit um síldaraflann," segir Indriði Kristins- son, deildarstjóri hjá Fiskistofu. Hann vitnar þarna til þess að Fiski- stofu hefur verið falið að senda Fær- eyingum reglulega yfirlit yflr landað- 1 an afla síldarskipa. Þetta er í sam- ræmi við samning íslendinga og Færeyinga um veiðar úr norsk- íslenska síldarstofninum og munu Færeyingar senda íslendingum sams konar yfirht yfir afla sinna skipa. Samningurinn byggist á því að ekki verði véltt meira en 240 þúsund tonn og þar af fái Færeyingar um fjórð- ung. Ekki er kvóti á síldinni heldur er fylgst meö áfla skipanna og ráð- gert aö stööva veiðar þegar þessum afla er náð. í samningnum er gert ráð fyrir að hægt sé að taka upp samn- inginn að nýju ef öðrum samningsað- ila flnnst sinn hlutur ætla aö verða rýr. Áætlað er að íslensk skip séu nú búin að fiska á milh 25 og 30 þúsund tonn og er megnið af þeim afla tekið í færeyskri lögsögu. Alls eru tæplega 30 íslensk skip við þessar veiðar og um 6 færeysk. -rt Hæstiréttur: Dæmdar bætur efftir að staða hans var af lögð Hæstiréttur dæmdi í gær sam- gönguráðherra fyrir hönd vita- og hafnamálaskrifstofunnar og fjár- málaráðherra fyrir hönd ríkissjóös til að greiða fyrrum yfirverkfræðingi hjá vita- og hafnamálaskrifstofunni hálfa þriðju milljón króna í bætur. Starfsmaöurinn stefndi ofan- greindum aðUum eftir að staða hans var lögð niður í janúar 1990. Taldi dómurinn að áfrýjendum, ráðherra og hinni opinberu stofnun hefði ekki tekist að sýna fram á að aðrar efnis- legar forsendur en þær sem tengdust stefnda hefðu ráðið því að staða hans var lögð niður. Enn fremur féllst dómurinn á aö yfirvinnugreiðslur mannsins, sem hann var sviptur árið 1988, hefðu verið hluti af fóstum launum hans. Við ákvörðun bóta var meðal annars haft í huga að maðurinn var 57 ára þegar hann missti stöðu sína og hafði nær allan starfstíma sinn unnið hjá ofangreindri stofnun. -PP Nýtt safnaðarheimili vígt Ati Hallgrímsson, DV, Vopnafirðú Sunnudaginn 7. maí var vígt nýtt og glæsilegt safnaðarheimili. Er þetta um tvö hundruð fermetra hús sem tengist kirkjunni með rúmgóðum gangi. Vígsluna önnuðust séra Sigfús Árna- son, sóknarprestur að Hofi, séra Gunn- ar Sigurjónsson, sóknarprestur aö Skeggjastöðum, og séra Sigurður Sig- urðarson, vígslubiskup í Skálholti. Öll vinna var unnin af heimamönn- um, Trésmiðja Ásgríms Magnússonar sá um allar framkvæmdir við bygging- una þar til núna á síðasta stigi að MælifeO s/f kom inn í lokafrágang. Ámi Magnússon rafvirkjameistari teiknaði allar raflagnir en Sigurjón Ámason rafvirkjameistari sá um lagn- ir og málningarvinna var í höndum Ingólfs Arasonar málara. Byrjað var á byggingu hússins 1993 og er það að mestu búið. Að sögn Tryggva Gunnarssonar, formanns sóknarnefndar, em alhr peningar bún- ir en húsið kostar í dag tuttugu og sex milljónir' og ekki ljóst hvenær tekst að ljúka við bygginguna og búa hana þeim húsgögnum og öðrum innanstokks- munum sem þarf. Fyrirtækið Fura í Hafnarfirði tók við brotajárnshaug og tætara af þrotabúi Stálfélagsins fyrir nokkrum árum. Þeg- ar gengið er um svæðið úir og grúir af niðurtættum úrgangi; brotajárni, gömlum dekkjum og fleira. Haraldur Ólafsson, forstjóri Furu, segir að starfsemi fyrirtækisins sé í samræmi við vitund og leyfi Hollustuverndar rikisins. DV-mynd Sveinn valda neinni mengun í hrauninu," segir Guðmundur Einarsson, heil- brigðisfulltrúi í Hafnarfirði. Umræða hefur verið um umhverf- ismál í Hafnarfirði eftir að skipulags- nefnd bæjarins og bæjarstjóri lýstu sig ósátt við að Skógrækt ríkisins hefði selt fyrirtækinu Borgarverki leyfi til malamáms í Kapelluhrauni og það án vitundar bæjaryfirvalda. Athygli vekur að um einn kílómetra frá malarnámi Borgarverks starf- rækir Fura endurvinnslu og tætir niður brotajám; bíla, ísskápa og fleira. Við skoöunarferð um svæðið virðist fyrirtækið nota úrganginn í undirlag og úir þar og grúir af niður- tættu drash. „Við vinnum þetta allt niður og urðum það. VéOn sem við erum meö flokkar og mylur brotajámið og svo er það urðað. AlOr ísskápar eru fre- ontæmdir og bílar eru bensíntæmdir og úr þessu búum viö til garða sem eiga að loka svæðið af. Þetta er aOt gert með vitund og leyfi Hollustu- verndar ríkisins," segir Haraldur Ólafsson, forstjóri Furu. Fura keypti um 34 þúsunda tonna brotajárnshaug Stálfélagsins fyrir tveimur árum og hefur nú mulið nið- ur um 20 þúsund tonn. Búist er við að það taki fyrirtækið eitt ár i viðbót að mylja niður afganginn. -GHS I BOÐI COCA-COLA Tol’P *0 ViKuLeGa ISLENSKI LISTINN ER DIRTUR í DV Á HVERJUM LAUCARDEGI OO SAMA DAG ER LISTINN FRUMFLUTTUR Á BYLGJUNNI FRÁ KL.16-19. BYLGJAN ENDURFLYTUR LISTANN Á MÁNUDAGSKVÖLDUM MILLI KL. 20-23. Kynnir: Jón Axel olafsson GOTT ÚTVARPI ÍSLENSKI LISTINN EfV SAMVINNUVERKEFNI BVLGJUNNAR, DV OO COCA-COLA Á ÍSLANDI. LlSTINN ER NIÐURSTADA SKODANAKÖNNUNAR SEM ER FRAMKV/EMO AF MARKADSDEILD DV f HVERRI VIKU. FJÖLDI SVARENDA ER Á BILINU 300 TIL 400. A ALDRINUM 18-35 ÁRA AF ÖLLU LANDINU. JAFNFRAMT ER TEKID MID AF OENOI LAOA Á ERLENDUM VINSÆLDARLISTUM OC SPILUN PEIRRA Á ÍSLENSKUM ÚTVARPSSTÖDVUM. fsLENSKI LISTINN BIRTIST Á HVERJUM LAUOARDEOI f DV OO ER FRUMFLUTTUR Á BYLGJUNNI KL. 16.00 SAMA DAG. fSLENSKI LISTINN TEKUR PÁTT I VALI "WORLD CHART" SEM FRAMLEIDDUR ER AF RADIO EXPRESS f LOS ANCELES. ElNNIO HEFUR HANN ÁHRIF Á EVRÓPULISTANN EEM BIRTUR ER f TÓNLISTARBLADINU MUSIC & MEDIA SEM ER REKIO AF BANDARlSKA TÓNLISTARBLADINU BILLBOARD.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.