Dagblaðið Vísir - DV - 12.05.1995, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 12.05.1995, Blaðsíða 25
FÖSTUDAGUR 12. MAÍ 1995 41 Sviðsljós í herferð gegn Pamelu Anderson Rauðsokkur í Noregi eru í herferð gegn baðstrandarkroppnum Pamelu Anderson. Hengdar hafa verið upp um 5 þúsund auglýsingar í Noregi með Pamelu þar sem hún er á bik- ini. Auglýsandinn er verslunarkeðj- an Hennes. Rauðsokkur eru ósáttar við auglýsingarnar og hafa að und- anfórnu rifið þær niður. Haft er eftir talsmanni rauðsokka að Pamela sé fulltrúi ómögulegrar og óheilbrigðrar ímyndar. „Fegurð hennar hefur að miklu leyti skapast á skurðarborðinu." Norskar rauðsokkur rífa niður auglýsingar með Pamelu Anderson. Laugardagsganga í Kópavogi Vikuleg laugardagsganga Hana nú verður er af stað frá Gjábakka, Fann- í Kópavogi verður á morgun. Lagt borg 8, kl. 10. Tapað fundið Flaggstöng tapaðist Þessi flaggstöng er gamall ættargripur og tapaðist í flutningum ásamt borði fyr- ir fáum árum. Ef einhver hefur upplýs- ingar þá góðfúslega hafið samband viö Lovísu í s. 15049. Karlmannsveski tapaðist Svart karlmanns-seðlaveski tapaðist sunnudaginn 30. apríl sl. í því voru skil- ríki og peningar. Finnandi vinsamlegast hringi í síma 873366. Fundarlaun. Armbandsúr fannst Kvenmannsúr fannst fyrir utan Borgar- spítalann í hádeginu sl. miðvikudag. Upplýsingar í síma 670294. Tilkyimingar Kvenfélag Háteigssóknar verður meö kaffisölu sunnudaginn 14. mai, kl. 14.30, í nýju safnaðarheimili kirkjunnar. Tekið verður á móti kökum á laugardag, kl. 13-15, og sunnudag, kl. 13-14. Inntökupróf hjá Kvenna- kór Reykjavíkur Inntökupróf verða hjá Kvennakór Reykjavíkur þriðjudag 16. maí, kl. 19-22, fimmtudag 18. mai, kl. 17-22, og fóstudag 19. maí, kl. 16-19. Raddprófað verður inn í kórinn og hina ýmsu hópa sem Kvenna- kórinn starfrækir. Skráning og upplýs- ingar eru veittar kl. 10-12 í s. 5626460, 5688405 og 5515263. Landsmót kvenna- kóra verður haldið í Reykjavik dagana 23.-25. júní nk. Þátttakendur eru vinsam- legast beðnir um að staðfesta skráningu fyrir 31. maí nk. Mótinu lýkur með tón- leikum í Borgarleikhúsinu 25. júni. DV DV: Netfang http: //www.skyrr.ls/dv/ jj Leikhús ÞJÓDLEIKHÚSIÐ Sími 11200 Stóra sviðið STAKKASKIPTI eftir Guðmund Steinsson 5. sýn. sud. 14/5, örfá sæti laus, 6. sýn. fid. 18/5, nokkur sæti laus, 7. sýn. Id. 20/5, örfá sæti laus, 8. sýn. sud. 21/5. Ath. Ekki veröa fleiri sýningar á þessu leikári. Söngleikurinn WESTSIDE STORY ettir Jerome Robbins og Arthur Laurents við tónlist Leonards Bern- steins ki. 20.00 í kvöld, uppselt, á morgun, nokkur sæti laus, föd. 19/5, örfá sæti laus, mvd. 24/5, örfá sæti laus, föd. 26/5, nokkur sæti laus, Id. 27/5, nokkur sæti laus. Sýningum lýkur i júní. Smíðaverkstæðið TAKTU LAGIÐ, LÓA! eftir Jim Cartwright kl. 20.00. í kvöld, uppselt, á morgun, uppselt, mvd. 17/5, uppselt, föd. 19/5, uppselt. Siöustu sýn- ingar á þessu leikári. íslenski dansflokkurinn: HEITIR DANSAR Frumsýning17. mai. Á efnisskránni eru: Carmen eftir Svein- björgu Alexanders viö tónlist eftir Bizet/- Shedrin, Sólardansar eftir Lambros Lambrou viö tónlist eftir Yannis Markopou- los, Til Láru eftir Per Jonsson viö tónlist Hjálmars H. Ragnarssonar, Adagietto eftir Charles Czarny vió tónlist eftir Mahler. 2. sýn. sud. 21/5 kl. 14.00,3. sýn. fid. 25/5 kl. 20.00,4. sýn. sud. 28/5 kl. 20.00. Gjafakort i leikhús - sigild og skemmtileg gjöf. Miðasala Þjóðleikhússins er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13 til 18 og fram aó sýningu sýningardaga. Tekiö á móti simapöntunum virka daga frá kl. 10. Græna línan 99 61 60. Bréfsími 61 12 00. Sími 1 12 00 - Greiöslukortaþjónusta. LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR Stóra sviðið kl. 20. DÖKKU FIÐRILDIN eftir Leenu Lander Föstud. 12/5, siðasta sýning. VIÐ BORGUM EKKI, VIÐ BORGUM EKKI eftir Dario Fo Á morgun, fáein sæti laus, föstud. 19/5, lau. 20/5, föstud. 26/5, laugard. 27/5. Tak- markaður sýningafjöldi. Litla svið kl. 20.30. Leikhópurinn Erlendur sýnir: KERTALOG eftir Jökul Jakobsson Sunnud. 14/5, fimmtud. 18/5, laugard. 20/5. Allra síðustu sýningar. Miöaverð1200 kr. Litla sviðið: ísland gegn alnæmi Tveir verðlaunaeinþáttungar. ÚT ÚR MYRKRINU eftir Valgeir Skagljörö ALHEIMSFERÐIR ERNA eftir Hlin Agnarsdóttur Sýning til styrktar átakinu „ísland gegn alnæmi". Sýningar laugardaginn 13/5 kl. 16 og sunnudag14/5kl. 16. Aðeins þessar sýnlngar. Miðaverðer1200 kr. Murtid gjafakortin okkar. Leikfélag Akureyrar DJÖFLAEYJAN í kvöld, kl. 20.30, uppselt, á morgun 13/5 kl. 20.30, örfá sætl laus, föstud. 19/5, kl. 20.30, laud. 20/5, kl. 20.30. • • • • J.V.J. Dagsljós KIRKJULISTAVIKA1995: GUÐ/jón Sýnti Safnaðarheimili Akureyrarkirkju 3. sýn. sunnud. 14/5 kl. 20.00. Siðasta sýnlng. Miöasalan i Samkomuhúsinu er opin alla virka daga nema mánudaga kl. 14-18 og sýningardaga fram aö sýn- ingu. Simi 24073. Greiðslukortaþjónusta. Á NÆSTA SÖLUSTAÐ EÐA í ÁSKRIFT í SÍMA 563 2700 MINNINGARKORT Sími: 694100 GDQ0iíaiHffi0MM3 Miðasalan er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13-20, auk þess er tekið á móti pöntunum i sima frá kl. 10-12 alla virka daga. Simi miðasölu 680680. Greiðslukortaþjónusta. Leikfélag Reykjavikur- Borgarleikhús 'I ÍSLENSKA ÓPERAN ' ^^IIM Sími 91-11475 Sími 91-11475 Tónlist: Giuseppe Verdi Aðalhlutverk: Sigrún Hjálmtýsdóttir, Ólafur Árni Bjarnason og Bergþór Pálsson. Hljómsveitarstjóri: Garðar Cortes. Á morgun 13. mai, allra, allra siðasta sýning. Sýningar hefjast kl. 20.00. Ósóttar pantanlr seldar 3 dögum tyrlr sýnlngardag. TÓNLEIKAR: Martial Nardeau, flauta, og Peter Máté, píanó. Þriðjud. 16. maikl. 20.30. Miðasalan er opin kl. 15-19 daglega, sýningardag til kl. 20. SÍM111475, bréfasími 27384. GREIÐSLUKORTAÞJÓNUSTA NEMENDALEIKHÚSIÐ LINDARBÆ -SÍMI21971 j MARÍUSÖGUR í leikstjórn Þórs Tulinius Nýtt íslenskt leikrit ettir Þorvald Þorsteinsson 8. sýn. á morgun, laugard. 13. mai, kl. 20.00,9. sýn. sunnud. 14. mai kl. 20.00. Mlðapantanir allan sólarhringinn. liílflfl 9 9 • 1 7*00 Verö aðeins 39,90 mín. Al U •A1 4 5 6 LZJ Fótbolti Handbolti Körfubolti Enski boltinn ítalski boltinn Þýski boltinn Önnur úrslit NBA-deildin 23EM3BMB lj Vikutilboð stórmarkaðanna 2 [ Uppskriftir jE» G j 1 ll| Læknavaktin 2 J Apótek _3j Gengi 1; Dagskrá Sjónv. 2j Dagskrá St. 2 3 Dagskrá rásar 1 4 Myndbandalisti vikunnar - topp 20 51 Myndbandagagnrýni 6 j ísl. listinn -topp 40 7j Tónlistargagnrýni 8 Nýjustu myndböndin 5 mtmmmi AJKrár 2 Dansstaðir 31 Leikhús m [4] Leikhúsgagnrýni 5} Bíó 61 Kvikmgagnrýni '6vmuuíuiaíuiunt JJ Lottó : 21 Víkingalottó 3[ Getraunir '7.llW.W.e.a., 11.1.4. 11 Dagskrá líkamsræktar- stöðvanna ^íiiH oSfvlft DV 9 9*17*00 Verð aðeins 39,90 mín.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.