Dagblaðið Vísir - DV - 12.05.1995, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 12.05.1995, Blaðsíða 29
FÖSTUDAGUR 12. MAÍ 1995 45 ístfangin en þar ólíkum uppruna verða örlög þeirra söguþráöur verksins. Söngleikurinn er byggður á hugmynd danshöfundarins Je- rome Robbins og fékk harrn hinn mikilhæfa stjórnanda og tón- skáld, Leonard Bemstein, til að gera tónlistina, söngtexta gerði síðan Stephen Sondheim. Söng- leikurinn var fyrst frumsýndur í New York 1957. Baltasar Kormákur og Sigrún Waage i hlutverkum stnum. urbænum Þjóðleikhúsið hefur sýnt að undanfornu söngleikinn West Side Story við ágæta aösókn og er næsta sýning í kvöld. Þetta er víðffægur söngleikur sem enn frægari kvikmynd var gerð eftir og margir hafa séð. Leikurinn gerist eins og nafníð bendir til í vesturhluta New York borgar þar sem unglingaklíkur takast á. Mitt 1 hringiðunni verða ungur og ung stúlka sem þau eru af Gjá Kópavogskaupstaöur á 40 ára afmæli og í dag veröur mikil dag- skrá af þessu tilefni sem kallast Gjábakkadagar. Hátíðardagskrá hefst ki 13.30. i Landsþing ITC f dag hefst Landsþing ITC á Hótel Loft- leiðum. Ruby Moon, alþjóöa- forseti ITC, verður með fræðslukl. 15.45 á laugardag. Þinginu lýkur kl. 16.00 á sunnudag. Samkomur Félageldri borgara, Kópavog) Spiluð verður félagsvist að Fann- borg8 (Gjábakka) í kvöld kl. 20.30. Vordagar Húsasmiðjunnar heflast i dag og standa fram á laugardaginn 27. maí. Háptmkt- urinn er Húsasmiðjuhlaupið á morgun. 1 Dyraverðirnir Síðasta sýning á leikritinu Dyra- vörðunum verður í Tjarnarbíói í I kvöld kl. 20.30. ' Hjáipræðisherinn í 100 ár í tilefhi af því að 100 ár eru liöin ffá fyrstu samkomu Hjálpræðis- hersins á Lækjartorgi verður úti- samkoma á Lækjartorgi í dag kl. 16.00. Siggl Björns verður með gítarinn á Café Amsterdam I kvöld. Sigurður Björnsson eða Siggi Bjöms mun skemmta á Café Amst- erdam í kvöld og næstu kvöld. Siggi Bjöms, sem gaf út sína fyrstu geislaplötu seint á síöasta ári, er Skemmtanir með mikla reynslu í að koma fram á krám og hefur hann ferðast með gítarinn sinn vítt og breitt um heiminn á undanfómum áram og sungið og leikið vinsæl lög á margs konar krám. Það lengsta sem hann hefur farið er til Nýja-Sjálands en lengra frá íslandi verður varla komist. Með sina miklu reynsiu í að koma fram á krám er Siggi Bjöms fljótur að finna út hvað gestimir vilja heyra og nær upp góðri stemningu. Víða orðið greiðfært Víða em þjóðvegir orðnir greiðfær- ir, til að mynda er greiðfært á miUi Reykjavíkur og Akureyrar. Á Suður- landi em allar leiðir orðnar greið- færar nema Gjábakkavegur sem enn er lokaöur vegna aurbleytu. Á Færð á vegum Reykjanesi em engin vandamál með vegi, sama er að segja um Snæfells- nes og Dali. f Borgarfirði era flestar leiðir orðnar bílfærar en 7 tonna hámarksþunga er krafist milli Se- leyrar og Reykholts og á Geldinga- draga. A miðju Norðurlandi em einnig flestar leiðir komnar í sæmi- legt ástand en Lágheiði er enn lokuð vegna snjóa og hámarksöxulþyngd er í Út-Blönduhlíð og Akureyri- Grenivík. p^1 Hálka og snjór ® Vegavinna-aðgát S Öxulþungatakmarkanir C^) LokaörSt°ö0 ® Þungfært 0 Fæn fjallabílum Ástand vega Litla stúlkan á myndinni fæddist á fæðingardeild Landspítalans 18. april kl. 17.58. Hún reyndist vera 3330 grömm að þyngd þegar hún var vigtuö og 50 sentímetra löng. Foreldrar hennar em Bima Sig- urðardóttir og Helgi Þór Hjálmars- son og er hún fyrsta bam þeirra. dagsgjjD^ Vinkonurnar þrjár á góðri stund. Whoopi Goldberg, Mary-Louise Parker og Drew Barrymore i hlutverkum sínum. Strákar til vara Strákar til vara (Boys on the Side) sem Bíóborgin sýnir er gamanmynd um þrjár ólíkar kon- ur sem ferðast saman um Banda- ríkin. Konumar eiga það sameig- inlegt að vera að flýja undan ein- hverju. Söngkonan Jane, svört lesbía, er að stinga af frá stöðnun í starfi og vonast eftir aö finna Kvikmyndir frægð og frama í Los Angeles. Alnæmissmitaða fasteignasölu- konan Robin er á flótta undan sjálfri sér og vandræðagemling- urinn Holly er ólétt eftir kærast- ann sem hún kálaöi af slysni. Leikstjóri er Herbert Ross sem er þrautreyndur í gerð gaman- mynda en þetta er 25. kvikmynd hans á jafnmörgum ámm. Kvik- myndir sem hann hefur leikstýrt hafa fengið 44 óskarsvérðlaun. Helstu kvikmyndir hans eru: Goodbye Mr. Chips, The Owl and the Pussycat, Funny Lady, The Turning Point, The Goodbye Girl, California Suite, Footlose, Protocol, Steel Magnolias og Tme Colors. Nýjar myndir Háskólabió: Höfuó upp úr vatni Laugarásbió: Háskateg ráðagerð Saga-bió: Rikki riki Bióhöllin: Fjör í Flórída Bióborgin: I bráöri hættu Regnboginn: North Stjörnubió: Ódauðleg ást Gengið Almenn gengisskráning LÍ nr. 113. 12. mai 1995 kl. 9.15 Eining Kaup Sala Tollgengi Dollar 65,030 65,290 63.180 Pund 101,970 102,380 102,070 Kan. dollar 47.920 48,160 46,380 Dönsk kr. 11,5080 11,5660 11,6280 Norsk kr. 10,0180 10,0680 10,1760 Sænsk kr. 8,8020 8,8460 8.6960 Fi. mark 14.7020 14,7760 14,8560 Fra. franki 12,7560 12,8200 12,8950 Belg. franki 2,1807 2,1917 2,2274 Sviss. franki 53,7200 53.9900 55,5100 Holl. gyllini 40,0100 40,2100 40.9200 Þýskt mark 44,8600 45,0400 45,8000 it. líra 0.03865 0,03889 0,03751 Aust. sch. 6,3690 6,4070 6,5150 Port. escudo 0,4271 0,4297 0,4328 Spá. peseti 0,5190 0,5222 0,5146 Jap. yen 0,74840 0,75210 0,75320 írskt pund 103,510 104,130 103,400 SDR 99,72000 100,32000 99,50000 ECU 82,8700 83,2800 84,1800 Símsvari vegna gengisskráningar 623270. Krossgátan Lárétt: 1 fugl, 5 grænmeti, 8 klattinn, 9 reykja, 10 fituskán, 12 ólagin, 14 starfa, 15 káma, 16 leiðsla, 17 hljóöað, 19 stilli, 20 hrósi. Lóðrétt: 1 slungin, 2 úrgangurinn, 3 dimmviðri, 4 endurgjalds, 5 fisk, 6 utan, 7 tældi, 11 kvenmannsnafn, 13 ilmi, 14 róleg, 18 kusk. Lausn ó siðustu krossgátu. Lárétt: 1 grand, 6 bæ, 8 lýti, 9 eið, 10 át, 11 aðild, 13.siöuga, 15 anir, 16 áðu, 17 ugg, 19 glit, 20 rekald. Lóðrétt: 1 glás, 2 rýting, 3 ataði, 4 nið, 5 deig, 6 bilaði, 7 æð, 12 dautt, 14 urga, 15 aur, 16 áll, 18 GK.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.