Dagblaðið Vísir - DV - 12.05.1995, Blaðsíða 32

Dagblaðið Vísir - DV - 12.05.1995, Blaðsíða 32
FRÉTTASKOTiÐ 562*2525 Hafir þú ábendingu eða vitneskju um frétt, hringdu þá í síma 562 2525. Fyrir hvert fréttaskot, sem birtist eða er notað í DV, greiðast 3.000 krónur. Fyrir besta fréttaskotið í hverri viku greið- ast 7.000. Fullrar nafnleyndar er gætt. Við tökum við fréttaskotum allan sólarhringinn. RITSTJÓRN - AUGLÝSINGAR - ÁSKRIFT - DREIFING: 563 2700 BLAÐAAFGREIÐSLA 0G ÁSKRIFT ER 0PIN: Laugardaga: 6-14 Sunnudaga: lokað Mánudaga: 6-20 Þriðjudaga - föstudaga: 9-20 BEINN SÍMI BLAÐA* AFGREIÐSLU: 563 2777 KL 6-8 LAUGAftDAGS- 06 MANUDAGSMORGNA FÖSTUDAGUR 12. MAÍ 1995. Skoðanakönnun DV: Hvatning til að vinna vel - segir Finnur Ingólfsson „Þetta er mjög ánægjuleg niður- staða bæði fyrir Framsóknarflokk- inn og ríkisstjórnina. Þetta endur- speglar þær væntingar sem fólk ger- ir til þessarar ríkisstjórnar um að hún taki hér á ýmsum þeim vanda- málum sem uppi eru og menn töluðu um í kosningabaráttunni. Þetta er okkur því hvatning til að gera eins vel og kostur er,“ segir Finnur Ing- ólfsson ráöherra um niðurstöður skoðanakönnunar DV um fylgi ríkis- stjómar og flokka. Ólafur Ragnar: „Allar ríkisstjómir eiga sína hveitibrauösdaga þar til verkin fara að tala og það hefur ekki gerst. Varð- andi fylgi flokkanna þá tengist það eðlilega hveitibrauðsdögum ríkis- stjórnarinnar og að sama skapi end- urspeglast það í fylgi stjórnarand- stöðuflokkanna," segir Ólafur Ragn- ar Grímsson. Björn Bjarnason: „Maður fagnar því að fá góðan byr þegar lagt er af stað í ferð eins og nú í samstarfi við Framsóknarflokk- inn,“ segir Björn Bjamason mennta- málaráðherra. -rt Salome Þorkelsdóttir: Var með rífleg ráðherralaun „Það er mikill munur á því hvort laun forseta Alþingis era viðurkennd fost laun eða hvort þingið greiðir uppbót til að launin verði sambæri- leg ráðherralaunum. Aðalatriðið er að þingforseti búi við viðurkennd sömu kjör og aðrir handhafar for- setavalds. Málið er þó ekki svo ein- falt því að laun ráðherra era alltaf mismunandi eftir því úr hvaða kjör- dæmi þeir koma. Salome naut til dæmis fæöispeninga sem ég naut ekki,“ sagði Guðrún Helgadóttir, al- þingismaöur og fyrrverandi forseti Alþingis, í morgun. Salome Þorkelsdóttir, fráfarandi forseti Alþingis, greinir frá því í Morgunblaðinu í dag að mánaöar- laun forseta Alþingis séu sambærileg ráðherralaunum Ölafs G. Einarsson- ar, fráfarandi menntamálaráðherra, eða tæpar 196 þúsund krónur á mán- uði auk 75 þúsunda í álagsþóknun. Þingforseti, sem býr utan Reykjavík- ur, fær ennfremur greidda ferðapen- inga og dagpeninga sem námu um 50 þúsund á mánuði hjá Salome. Samtals era þetta tæpar 320 þúsund krónur. Ólafur hefur upplýst að hann hafi haft 293 þúsund á mánuði í ráðuneytinu. -GHS LOKI Salome hafði þá eftir allt hærri laun en Ólafurfær! Hvaðsegir Jafnréttisráð núna? Eigendur eyja út af Mýrum langþreyttir á eggjaþjófnaði úr eyjunum: Lögreglumaður á gúmbát Rauða kross- ins staðinn að verki „Ég sá mann hlaupa úr Þormóðs- ur,“ segir Svanur Steinarsson sem sé með öllu bönnuð án leyfis lan- eyjum. Hvort lögreglumaðurinn skeri í miklum flýti og stökkva um var á eftirlitsferð í Þormóðsskeri, deigenda. hafi verið þar á ferð eða einhver borö f rauðan gúmbát. Mér fannst eyju út af Mýram, á þriðjudag. Svanur segir að lögreglumaður- annar þorir Svanur ekki að full- þetta eitthvað gransamlegt og Svanur er sonur hlunnindabónda inn í gúmbátnum hafi sagt við fé- yrða. reyndi að stööva hann en það gekk í Þormóösskeri en þar er töluvert laga sína, sem tóku á móti honum Svanur veit til þess að formaður ekki. Ég hringdi í lögregluna á varp og dúntekja. þegar hann kom í land, að hann Rauða kross deildarinnar á Akra- Akranesi og bað hana aö grennsl- hafi einungis tekið tvö egg í eyj- nesi er óánægður með að gúmbát- ast fyrir um þetta því maöurinn Svanur segir eigendur eyjanna unni og einungis staldrað þar við í urinn, sem ætlaður er til nota 1 hafði greinilega misst töluvert af orðna langþreytta á atburðum sem skamman tíma. neyðartilvikum, hafi verið notaður eggjum á leiðinni í bátinn og brotið þessum. Til dæmis hafi hann mætt Svanur segist ekki trúa því að til siglinga út i eyjarnar út af Mýr- þau. Það tóku tveir lögreglumenn tveimur mönnum með alvæpni í hann hafi verið þama i skamman um.Ekkináöistþóíhanníraorgun á móti bátnum og í ijós kom að einni eyjunni sama dag og umrætt tímaþví landeigandi hafi séð rauða en sá sem varð til svara hjá Rauða þarna var á ferðinni neyðarbátur i atvik átti sér stað. Hann hyggst þó gúmbátinn í annarri eyju á svipuð- krossinum á Akranesi bjóst ekki eigu Rauöa krossins. Skipsfjóri ekki kæra eggjatökuna en bendir á um slóðum nokkra fyrr um morg- við eftirmálum. bátsins reyndist vera lögreglumað- að umferð og eggjataka úr eyjunum uninn og egg hafi horfið úr öðram -pp Lögmannafélagið efndi til fundar i gærkvöldi til að ræða hin nýju og umdeildu skaðabótalög. Þingmönnum var sérstaklega boðið en aðeins átta sáu sér fært að mæta. Hér eru Árni R. Árnason og Einar K. Guðfinnsson á tali við Jón Steinar Gunnlaugsson. DV-mynd GVA Fundur um sjíaðabótalögin: m W _ ... 5 I f Deilt a» 11 dómsmálaráöherra • jbb 1 - sjá bls. 4 I Þorski hent í sjóinn: Þorsteinn boðarhert viðurlög „Það þarf að bregðast við þessu máli og fylgja því fast eftir. Þar þarf að huga að hvort unnt er að efla veiðieftirlitið þannig aö kleift verði aö gera fleiri athuganir af þessu tagi. Þá er einnig nauðsynlegt að gera lagabreytingar til að styrkja veiðieft- irhtið," segir Þorsteinn Pálsson sjáv- arútvegsráðherra vegna þeirrar staðreyndar að miklu af fiski er kast- að í sjóinn. „Það þarf að gera viðurlögin ákveðnari og skýrari og koma fram lagabreytingum sem gera Fiskistofu mögulegt aö grípa fyrr inn í atburða- rásina því það er auðvitaö mest um vert að koma í veg fyrir að menn lendi í að brjóta af sér með þessum hætti. Það er meira virði að gera það en góma menn eftir á,“ segir Þor- steinn. Hann segir að frumvarp, sem lagt var fram í þessu skyni í vetur, verði nú endurskoðað í ljósi þess sem fram hefur komið. „Ég hef gert ráð fyrir að endur- skoða frumvarpið í sumar í ljósi fram kominna athugasemda og leggja það fyrir að nýju í haust,“ segir Þor- steinn. -rt Veðrið á morgun: Hlýjast sunnan- lands Á morgun er spáð norðaustan- golu eða kalda. Smáél verða norð- austanlands en annars að mestu þurrt. Víöa verður léttskýjað sunnanlands og vestan. Hiti verð- ur -1 til 9 stig, hlýjast sunnan- lands síðdegis. Veðrið í dag er á bls. 44 K I N G L#TT€> alltaf á Miðvikudögum

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.