Dagblaðið Vísir - DV - 15.05.1995, Page 6

Dagblaðið Vísir - DV - 15.05.1995, Page 6
6 MÁNUDAGUR 15. MAÍ 1995 49.730,- Aðeins 4 íbúðir í boði Nú seljum við síðustu sætin til Benidorm 1. júní í 3 vikur á hreint frábæru verði. Afbragðs gott íbúðahótel, Century Vistamar, í hjarta Benidorm með glæsilegum aðbúnaði. Allar íbúðir með einu svefnher- bergi, stofu, eldhúsi, baði, svöl- um, sjónvarpi og síma. Góður garður með sundlaug, verslun, veitingastað og bar og móttaka opin allan sólarhringinn Innifalið í verði: Flug, gisting, ferðir til og frá flugvelli, íslensk fararstjórn, flugvallarskattar. Verðkr. 59.960, M.v. 2 f íbúð, Century Vistamar mmm HEIMSFERÐIR m mm ;< M&xmm&Z Austurstræti 17, 2. hæð, sfmi 562 4600 Fréttir Á að geyma stöður þingmanna? Niðurstöður skoðanakönn- unarinnar urðu þessar: 2% Svara ekki Oákv. Fylgjandi Ef aðeins eru teknir þeir sem tóku afstöðu verða niðurstöðurnar þessar: Fylgjandi ryigjam 81,7% ' Andvígir Andvígir f' 4 DV Skoðanakönnun DV um rétt þingmanna til fyrri starfa sinna: Flestir eru á móti geymslu á stöðum Yfirgnæfandi meirihluti þjóöar- innar er andvígur því að þingmenn geti geymt stöður sínar meðan þeir gegna þingmennsku. Þetta kom fram í skoðanakönnun sem DV gerði með- al kjósenda í lok síðustu viku. Nokk- ur umræða hefur verið um þessi mál að undanförnu vegna þess að Ólafur Þ. Þórðarson, fyrrverandi þingmaö- ur, mun um mánaðamótin taka við starfi skólastjóra Reykholtsskóla eft- ir 15 ára leyfi frá störfum. Af þeim sem afstöðu tóku í könn- uninni reyndust 81,7 prósent vera andvíg því að þingmenn gætu geymt stöður sínar en fylgjandi voru 18,3 prósent. Úrtakið í skoðanakönnun DV var 600 manns. Jafnt var skipt á milli kynja og eins á milli landsbyggðar og höfuðborgarsvæðisins. Spurt var: „Ertu fylgjandi eða andvigur því það þingmenn fái að geyma stöður sínar meðan þeir sitja á þingi?“ Sé tekið mið af svörum allra í úr- takinu reyndust 72,0 voru aöspurðra vera andvíg því að þingmenn geti geymt stöður sínar en fylgjandi voru 16,2 prósent. Óákveðin reyndust 9,8 prósent og 2,0 prósent neituðu að gefa upp afstöðu sína. -kaa Ummæli fólks í skoðanakönnuninni „Ég er á móti því að þingmenn geti geymt stöðurnar lengi. Eitt kjör- tímabil væri kannski í lagi,“ sagöi kona á Suöurnesjum. „Þetta með Ólaf Þ. Þórðarson og Reykholtsskóla er fáránleg uppákoma," sagði karl í Reykjavík. „Það er mannréttinda- brot að leyfa þingmönnum ekki að halda stöðum sínum fyrst í stað," sagði kona á Norðurlandi. „Það er hneyksli að geyma djobbin fyrir þetta lið meðan það er á þingi," sagði karl í Reykjavík. „Þaö er nú ekki eins og menn séu píndir til að fara á þing. Þessir menn eru ekkert of góöir til að fórna einhverju," sagði kona á Akureyri. „Það er of langur tíma að geyma stöður í 15 ár,“ sagði karl á Vesturlandi. „Sjálfsagt eru fyrir því einhver rök að þingmeim geti geymt stööur sínar en þetta dæmi með Ölaf Þ. Þórðarson lýsir dómgreindar- skorti hjá löggjafarvaldinu," sagði karl á Suðurlandi. -kaa A tza-T-LCii Lágmúla 7 Myndbönd til sölu Pöntunarsími: 568-5333 Pöntunarfax: 581-2925 Sendum í póstkröfu um allt land! (Ath.: allt verð er með vsk.) Allar eftirtaldar myndir eru með íslenskum texta. Glænýjar: DBIown away 4.490 DColor of Night 4.490 OSpeed 4.490 DFIintstones 4.490 DTrue Lies 3.490 DThe Mask 3.990. Undir 3.000 DWhen a Man Loves a Woman 2.990 DBeverly Hills Cop 3 2.990 DCIear and Present Danger 2.990 DBad Girls 2.490 DLightning Jack 2.490 Undir 2.000 DHeart and Souls 1.990 OMaverick 1.990 DMy Father the Hero 1.990 DSchindler's List 1.990 DPaper 1.990 DThe Air up There 1.990 OThe Getaway 1.990 ONaked Gun 33 1/3 1.490 OSerial Mom 1.490 □Ace Ventura Pet Detective 1.490 OGetting even with Dad 1.490 Dlntersection 1.490 OFour Weddings and a Funeral 1.490 OLook Who's Talking now 1.490 OHostile Hostages 1.490 OCool Runnings 1.490 DBIue Chips 1.490 OSister Act 2 1.490 DMrs. Doubtfire 1.490 DStriking Distance 1.490 DPhiladelphia 1.490 Oln the Name of the Father 1.490 OJudgement Night 1.490 DFatal Instinct 1.490 OPelican Brief 1.490 DWayne's World 1.490 DMalice (Lævls leikur) 1.490 OTombstone 1.490 OHouse of the Spirits 1.490 OGreedy 1.490 Oln the Line og Fire 1.290. Undir 1.000 OStuttur frakki 990 DCarlito's Way 990 OVeggfóður 990 OSódóma Reykjavík 990 OAge of Innocence 990 OGuilty as Sin 990 DPerfect World 990 OScent ofa Woman 990 OUnlawful Entry 990 DMisery 990 OHome Alone 2 990 OSneakers 990 DCape Fear 990 OLast Boyscout 990 DHook 990 ODesperate Hours 590 OKuffs 590 DTraces of Red S90 ODeep Cover S90 DPoison Ivy 590 A SÖLU f MAÍ: BLOWN AWAY, COLOR OF NIGHT O.FL. Húsavíkursamningamir frágengnir: Leitað lög- fræðiálits - fyrir bæjarráðsfund á þriðjudag Gylfi Kristjánssan, DV, Akureyri: Samningar eru frágengnir varð- andi það með hvaða hætti hlutafjár- aukning í Fiskiðjusamlagi Húsavík- ur fer fram og að íslenskar sjávaraf- urðir hf. annist áfram sölu á afurðum fyrirtækisins. Bæjarráð hefur samþykkt að Húsa- víkurbær neyti forkaupsráttar síns og kaupi hlutabréf fyrir 54 milljónir af þeim 100 sem seldar verða nú. Bærinn selur síðan íslenskum sjáv- arafurðum hf. 40 milljóna króna hlut af þessum 54 milljónum á genginu 1,25 og fær fyrir 50 milljónir. Fyrir- tækin þrjú, Útvegsmannafélag ÍS, Trygging hf. og Olíufélagið, kaupa 13 milljóna króna hlut af 100 milljón- unum á genginu 1,0 eins og þau eiga rétt á sem hluthafar. Að auki kaupa I þau 26 milljóna króna hlut Kaupfé- lags Þingeyinga á genginu 1,25 og greiða fyrir 32,5 milljónir. Við afgreiðslu málsins í bæjarráði krafðist Sigurjón Benediktsson, odd- viti minnihlutans, að leitaö yrði lög- fræðilegs álits á því hvort salan á hlutabréfunum stæðist lagalega séð og var samþykkt að leita þess álits. Það gerist væntanlega fyrir bæjar- stjórnarfund á þriðjudag þar sem máhð verður endanlega afgreitt. „Þetta þýðir bara óbreytt ástand fyr- ir Húsavík og er bara vitleysa, það sjá allir sem hafa nennt aö skoöa máliö, sagöi Siguijón viö DV. Tók niðri á Þórshöf n Nótaskipið Guðmundur VE tók niðri í höfninni í Þórshöfn fyrir helg- ina. Skipið var að koma inn til lönd- unar með um 900 tonn af síld þegar óhappið átti sér stað. Þaö losnaði fyr- ir eigin vélarafli um þremur klukku- stundum seinna. Engar botnskemmdir var að sjá á skipinu en kafari, sem fór niöur, sá einhveijar skemmdir á asdic-tæki. -PP

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.