Dagblaðið Vísir - DV - 15.05.1995, Blaðsíða 11

Dagblaðið Vísir - DV - 15.05.1995, Blaðsíða 11
MÁNUDAGUR 15. MAÍ 1995 11 Fréttir Afkoma Landsvirkjunar: Nær 1500 milljóna rekstrarhalli 1994 Á síðasta ári varð tæplega 1.500 millj- óna króna rekstrarhalli hjá Lands- virkjun. Hallinn minnkaði um 1.700 milljónir frá árinu 1993 þegar hann nam 3.250 miUjónum. Tapið skýrist fyrst og fremst af útgjóldum vegna Blönduvirkjunar sem námu 1.395 milljónum á síðasta ári án þess að auknar tekjur kæmu á móti. Þetta kom fram á ársfundi Landsvirkjunar á dögunum. Fé úr rekstri nam 1.215 milljónum en var 871 miiljón árið 1993 en jafn- framt lækkaði sjóðsstaðan um 565 muljónir. Fjárfestingar Landsvirkjun- þar af 1400 milljónir vegna Blönduvirkjunar ar hafa aldrei verið minni eða fyrir um 175 milljónir. Afborganir lána umfram lántökur voru 1.606 miUjónir. Rekstrartekjur síðasta árs námu 6.917 mUljónum og hækkuðu um 5,2% frá fyrra ári. Þar af voru tekjur vegna almenningsveitna 4.990 millj- ónir, 1.872 milljónir frá stóriðjunni og 55 milljónir af jarðgufusölu og öðru. Rekstrarkostnaður nam 8.408 milljónum. Hann skiptist þannig að 3.099 milljónir voru vextir, rekstrar- gjöld voru 1.985 milljónir og afskrift- ir 3.324 miltiónir. Skuldir Landsvirkjunar í árslok 1994 námu hvorki meira né minna en rúm- um 51 milljarði króna, eða sem jafn- gildir helmingi fjárlaga íslenska ríMs- ins. Eigið fé var rúmir 26 mnljarðar og lækkaði milli ára um 900 mUljónir. JALKURINN Nýtt frá Kawasaki Lipur, léttur og knár Fjórgengisvél m/rafstarti Sjálfskiptur, læsanlegt afturdrif Mikil burðargeta Hagstætt verð 1 Skútuvogi 12A, s. 581 2530 fŒM» Akranes: Ný áhorfendastúka Daníel Ólafsson, DV, Akranesi: Það á ekki að fara Ula um þá áhorf- endur sem leggja leið sína á knatt- spyrnuleik á Jaðarsbökkum í sumar því ný áhorfendastúka hefur verið byggð. Stúkan tekur um 580 manns í sæti og verða stólarnir svartir og gulir með merki ÍA, sams konar stól- ar og á Nou Camp veUi Barcelona. Það eru Knattspyrnufélag Akra- ness og Akraneskaupstaður sem hafa séð um fjármögnun verksins. Akraneskaupstaður greiðir 60% og knattspyrnufélagið 40% af áætluðum kostnaði sem er um 32 miUjónir króna. Trésmiðjan Akur hf. á Akranesi og Skóflan hf. hafa séð um byggingu stúkunnar og hefur verið tekið eftir því hve framkvæmdir aUar hafa gengið vel og aUar áætlanir staðist. Áætlað er að taka stúkuna í notkun um miðjan maí. Suðurnes: Færri ráðnir hjá Is- lenskum aðalverktökum Ægir Már jöiason, DV, Suðumesjum: Gert er ráð fyrir að 20 manns verði ráðnir hjá íslenskum aðalverktökum á KeflavíkurflugveUi í sumarafleys- ingar en í fyrrasumar en þá voru 30 manns ráðnir. Fækkunina má rekja til minni malbikunar í sumar en í fyrra voru flugbrautirnar malbikaðar. Þá verð- ur minna um jarðvinnu sem er sam- dráttur miðað við undanfarin ár. Viðhaldsvinna hefur hins vegar auk- ist mikið hjá verktökum. Bílar - innflutningur USA Pick-up bílar /f: •?' ? W Cherokee og Grand Cherokee Flestar ge USA-bík / Mini Van Ýmsar tegundir Suzuki jeppar EVBILAUMBOÐ Egill Vilhjálmsson Smiðju vegi 4, Kópa vogi - sími 55 77200 Nú er rétri tíminn til að sinna víÖkvæmri grasflöHnni með áburoi og gróourkalki, og huga ao útsæoi fyrir uppskeru haustsins. Þess vegna bjóoum við þessar vörur^ ásamt öllum garoverkfærum á afar góoum kjörum ót vikuna. Og gleymio ekki rábgjöf sérfræbinga Gras- og trjááburbur 5 kg 295 kr., 10 kg 545 kr. Gródurkalk 10 kg 390 kr.A 25 kg 750 kr. Grænmetisóburbur 5 kg 295 kr., 10 kg 545 kr. Allar tegundir útsæbis 5 kg 475 kr. 20% Opið laugardag kl. 10-18 og sunnudag kl.13-16 afsláttur á öllum garðverkfærum. Garoyrkjufélagio kynnir nýútkomna bók sína, ,Garburinn, hugmyndir ab skipulagi og efnisvali laugardag kl.13-17. Mfl RáSgjöf sérfræðinga um garð- og gróðurrækt JF GRÓÐURVÖRUR fjL^\ VERSLUN SÖLUFÉLAGS GARÐYRKJUMANNA Itff/ SmiSjuvegi 5 • 200 Kópavogi • Sími: 554 3211 • Fax: 554 2100

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.