Dagblaðið Vísir - DV - 15.05.1995, Side 13

Dagblaðið Vísir - DV - 15.05.1995, Side 13
MÁNUDAGUR 15. MAÍ 1995 13 Fréttir Nýr borgarritari byrjar 1. ágúst i LOWARA BORHOLU- DÆLUR Helga Jónsdóttir, nýráðinn borg- arritari, tekur formlega til starfa í Ráðhúsi Reykjavíkur 1. ágúst og ættu þá breytingar á stjómsýslu borgar- innar að vera að fullu komnar til framkvæmda. Viðræður hafa átt sér stað að undanfómu milli borgarlög- manns og lögmanns Helgu Jónsdótt- ur um það hvemig tryggja megi að Helgu verði ekki sagt upp starfinu þegar skipt verður um valdhafa í borginni og er búist við að niðurstaða liggi fyrir innan skamms þannig að hægt verði að ganga frá ráðningunni. Borgarráð hefur samþykkt tillögu borgarstjóra um breytingar á stjórn- sýslu Reykjavíkurborgar og verður stjórnsýslunni í Ráðhúsinu meðal annars skipt í fjögur svið: stjórn- sýslu- og atvinnumál, íjármál, menn- ingar-, uppeldis- og félagsmál og framkvæmdir og skipulag. Borgar- ritari mun hafa lykilhlutverki að gegná í stjórnsýslunni því að stjóm- sýsla, atvinnu- ogíjármái heyra beint undir hann, auk þess sem borgarrit- ari mun annast tengsl við veitustofn- anir og önnur fyrirtæki borgarinnar. „í beinu samhengi við yfirlýsingár borgarstjóra fyrir kosningar um af- tengingar embættismanna hefur R- hstinn nú lagt til aö færa borgarlög- mann og skrifstofustjóra borgar- stjóra undir embætti borgarritara, en þessi embætti hafa í áratugi heyrt beint undir borgarstjóra. Auk þessa er staða einstakra starfsmanna á borgarskrifstofum afar óljós þar sem stöður þeirra finnast hvergi í nýju skipuriti R-listans,“ segir meðal ann- ars í bókun Vilhjálms Þ. Vilhjálms- son, borgarfulltrúa Sjálfstæðis- flokks, frá fundinum. -GHS Borgarspítalinn: Beðið um viðræður um heilsugæslustöð Stjórn Borgarspítalans hefur ósk- aö eftir viðræðum við fulltrúa heil- brigðisráðuneytisins og borgaryfir- valda um byggingu sameiginiegrar heilsugæslustöðvar og skrifstofa við hiiðina á slysadeild Borgarspítalans í Fossvogi eða á lóð austan við SEM- húsið í stað þess aö byggja heilsu- gæslustöðina á lóð Útvarpshússins við Efstaleiti. „Ég hef talið að við eigum að finna hentugri lóð en lóðin við Efstaleiti er og menn vilja gjarnan skoða þessa möguleika. Ef heilsugæslustöðin er byggð á lóð Borgarspítalans verður betri nýting á aðstöðunni sem þar er og hagkvæmnin getur aukist," segir Árni Sigfússon, fulltrúi Sjálf- stæðisflokksins í stjóm Borgarspítal- ans. Stefnt er að því að hefja byggingu 150-200 milljóna króna húsnæðis fyr- ir heilsugæslustöðina í Fossvogi á þessu ári og er gert ráð fyrir því á fjárlögum þessa árs. Gert hefur verið ráð fyrir að stöðin verði byggð á lóð Ríkisútvarpsins við Efstaleiti. -GHS Ðaniel Ólafeson, DV, Akranesi: Reikningar Lífeyrissjóðs Vestur- lands fyrir árið 1994 hafa verið lagðir fram og þar kemur fram að hrein eign sjóösins í árslok til greiðslu lifeyris er 3.311.000 kr. Hækkun á hreinni eign á árinu var rúmlega 371 milfjón. Raunávöxtun sjóðsins er 7,73% og lífeyrir sem hlutfall af iðgjöldum er 47,72%. Gæðavara, mikið úrval, hagstætt verð, örugg þjónusta. = HÉÐINN = VERSLUN SELJAVEGI 2 SÍMI 91-624260 INDESiT iNDESIT INDESiT iNDESit INDESÍT iNDESi Kórfélagar „raða sér á garðann" og Breiðafirði. sér á nýveiddum skelfiski úr DV-mynd Olgeir Helgi Karlakór í æfingabúöum: Söngbræðurí siglingu Olgeir Helgi Ragnarsson, DV, Borgamesi: Félagar í karlakórnum Söngbræðr- um í Borgarfirði brugðu sér í æfinga- búðir til Stykkishólms á dögunum. Tilgangurinn var meöal annars að breyta til frá hefðbundnum æfingum og var þar af leiðandi ýmislegt fleira gert en syngja. Kórfélagar fóru meðal annars í siglingu um Breiðaíjörð með Eyja- ferðum og gæddu sér í leiðinni á skel- fiski sem veiddur var í feröinni, en það var ný reynsla fyrir söngmenn- ina enda meirihluti kórfélaga bænd- ur og búalið í uppsveitum Borgar- fjarðar. Stykkishólmur: Nýr starf smaður RKI imheiður Ólafedóttir, DV, Stykkishólmi: Aðalfundur Rauða kross deildar Itykkishólms var haldinn í Freyju- undi í síðustu viku. Fundinn sat Rögnvaldur Einars- on, nýr starfsmaður RKÍ á Vestur- andi. Kynnti hann fundarmönnum hverju starf hans yrði fólgið og kom þar fram meðal annars að það vaeri að auka tengsl deildanna við RKÍ í Reykjavík, aðstoða við námskeiða- hald og útgáfustarfsemi, fylgja eftir skipulagi RKÍ í neyðarvörnum og styrkja barna- og unglingastarf. Birna Pétursdóttir, formaður deild- arinnar, bauö hann velkominn til starfa. Z ◄^►jndesíl1 Kæliskápur GR 2600 • HæS: 152 cm • Breidd: 55 cm • Dýpt: 60 cm • Kælir 187 Itr. • Frystir: 67 Itr. • Orkunotkun: 1.25 kwst/24 tímum Verð kr.49.664,- Verö stgr. 39.8 12,- ^índesí^ Kæliskápur GR 3300 • HæS: 170 cm • Breidd: 60 cm • Dýpt: 60 cm • Kælir:225 Itr. • Frystir 75 Itr. • Orkunotkun: 1.50 kwst/24 tíma Verft kr. 58.350,- 4 í ndesí \ ► C44J9 a ^índesít' Kæliskápur GR 1400 • HæS: 85 cm • Breidd: 51 cm • Dýpt: 56 cm • kælir: 140 I. • Orkunotkun: 0,9 kwt/24 tímum. Ver& kr. 29.350,- A^índesíf Kæliskápur GR 1860 • HæS: 117 cm • Breidd: 50 cm • Dýpt: 60 cm • Kælir: 140 Itr. • Frystir 45 Itr. • Orkunotkun: 1.15 kwst/24 tíma Ver6 kr. 41.939,- Kæliskápur GR 2260 • HæS: 140 cm • Breidd: 50 cm • Dýpt: 60 cm • Kælir:180 Itr. • Frystir 45 Itr. • Orkunotkun: 1.30 kwst/24 tíma VerS kr. 47.280,- «8 BRÆÐURNIR =)J CmiSSON HF Lágmúla 8, Sími 553 8820 c O) E 1 05 ■ «0 o JD E => Vesturland: Málningarþjónustan Akranesi, Kf. Borgfiröinga, Borgarnesi. Blómsturvellir, Hellissandi. Guöni Hallgrímsson, Grundarfiröi. Ásubúö.Búöardal Vestfiröir: Rafbúö Jónasar Þór.Patreksfiröi. Rafverk, Bolungarvik.Straumur.ísafiröi. Noröurland: Kf. Steingrímsfjaröar.Hólmavík. Kf. V-Hún., Hvammstanga. Kf. Húnvetninga, Blönduósii Skagfiröingabúö.Sauöárkróki. KEA byggingavörur, Lónsbakka, Akureyri.KEA, Dalvik. Kf. Pingeyinga, Húsavík. Urö, Raufarhöfn. Austurland: Sveinn Guömundsson, Egilsstööum. Kf. Vopnfiröinga, Vopnafiröi. Stál, Seyöisfiröi. Verslunin Vík, Neskaupsstaö. Kf. Fáskrúösfiröinga, Fáskrúösfiröi. KASK, Höfn Suöurland: Kf. Rangæinga, Hvolsvelli. Mosfell, Hellu. Árvirkinn, Selfossi. Rás, Porlákshöfn. Jón Þorbergs, Kirkjubæjarklaustri. Brimnes, Vestmannaeyjum. Reykjanes: Stapafell, Keflavík. Rafborg, Grindavik. FIT, Hafnarfiröi IDESIT

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.