Dagblaðið Vísir - DV - 15.05.1995, Blaðsíða 18

Dagblaðið Vísir - DV - 15.05.1995, Blaðsíða 18
18 MÁNUDAGUR 15. MAÍ1995 Styrkir til háskólanáms í Mexíkó Mexíkönsk stjórnvöld bjóða fram tvo styrki handa íslend- ingum til framhaldsnáms við háskóla þar í landi á háskóla- árinu 1995-96. Umsóknir skulu berast menntamálaráðuneytinu, Sölvhóls- götu 4, 150 Reykjavík, fyrir 28. maí 1995 og fylgi staðfest afrit prófskírteina ásamt meðmælum. Sérstök eyðublöð ásamt leiðbeiningum fást í afgreiðslu ráðuneytisins. Menntamálaráðyneytið, 12. maí 1994. Iþróttir t tækniskóli íslands Háskóli-framhaldsskóli Höfðabakka 9, 112 Reykjavík, sími 91-874933 Netfang: http://taekn.is/ Tækniskóli íslands er skóli á háskólastigi sem hefur frá upphafi boðið upp á fjölbreytt nám, lagað að þörfum íslensks atvinnulífs. Námsaðstaða nemenda er góð og tækja- og tölvukostur er í sí- felldri endurnýjun. Allt nám í Tækniskóla íslands er lánshæft hjá LÍN. Innritun nýnema Móttaka umsókna um skólavist fyrir skólaárið 1995-96 er hafin. Áætlað er að taka inn nemendur í eftirfarandi nám: Námsbrautir með umsóknarfresti til 31. maí nk.: Frumgreinadeild: Fjögurra anna nám til raungreinadeildarprófs sem veitir réttindi til náms á háskólastigi. Teknir eru inn umsækjendur sem a) hafa lokið iðnnámi eða hliðstæðu bóklegu og verklegu námi b) hafa tveggja ára starfsreynslu, eru 20 ára eða eldri og hafa lokið að jafnaði 20 einingum á framhaldsskólastigi með áherslu á ís- lensku, dönsku, ensku og stærðfræði. Námsbrautir til iðnfræðiprófs: í Véladeild, Rafmagnsdeild (veikstraums og sterkstraums) og Bygg- ingardeild. Inntökuskilyrði er iðnnám. Námið tekur 3 annir. Námsbrautir til tæknifræðiprófs, B.S.-gráðu. Inntökuskilyrði er raungreinadeildarpróf eða stúdentspróf af eðlis- fræði- eða tæknibraut. Stúdentar af öðrum brautum eiga kost á að bæta við sig í raungreinum í Frumgreinadeild skólans. Lágmarkskröfur um verklega kunnáttu eru tveggja ára viðurkennd starfsreynsla á viðeigandi sviði en umsækjendur, sem lokið hafa iðn- námi, ganga fyrir öðrum umsækjendum. Auk þeirra sem uppfylla inntökuskilyrði hér að framan getur Véla- deild tekið inn nokkra stúdenta af eðlisfræðibraut án verkkunnáttu, að því tilskildu að þeir fari í skipulagt eins árs starfsnám áður en nám er hafið á öðru ári. Byggingardeild: 7 annir til B.S.-prófs í byggingartæknifræði. í boði eru fjögur sérsvið: húsbyggingarsvið, mannvirkjasvið, lagnasvið og umhverfissvið. Rafmagnsdeild: 2 annir til að ljúka 1. árs prófi. Nemendur ljúka nám- inu í dönskum tækniskólum! Rekstrardeild: 7 anna nám í iðnaðartæknifræði til B.S.-prófs. Véladeild: Tveir möguleikar eru í boði. 2 annir til að ljúka fyrsta ári í véltæknifræði og námi síðan lokið í dönskum tækniskólum eða 7 annir til að ljúka B.S.-prófi í Vél- og orkutæknifræði sem er ný námsbraut við Tækniskólann. Nám í rekstrarfræðum: (námið hefst um ára- mót) Iðnrekstrarfræði: Námið tekur 4 annir. Inntökuskilyrði er stúdents- próf og tveggja ára starfsreynsla. Innan iðnrekstrarfræðinnar eru í boði þrjú sérsvið: framleiðslusvið, markaðssvið og útvegssvið. Útflutningsmarkaðsfræði til B.S.-prófs. Námið tekur 3 annir og inn- tökuskilyrði eru: próf í iðnrekstrarfræði, rekstrarfræði eða sambæri- legu. Vegna mikillar aðsóknar er umsækjendum ráðlagt að sækja um fyrir 31. maí til að komast hjá að lenda á biðlista. Með umsóknarfresti til 10. júní. Nám í Heilbrigðisdeild: Inntökuskilyrði er stúdentspróf. Námsbraut í meinatækni: 7 annir til B.S.-prófs. Námsbraut í röntgentækni: 7 annir til B.S.-prófs. Umsóknareyðublöð fást á skrifstofu skólans (umsækjendur, sem búsettir eru utan höfuðborgarsvæðisins geta fengið þau send í pósti). Kynningarfulltrúi skólans og deildarstjórar einstakra deilda veita nánari upplýsingar í síma 91-874933. Athugið að símanúmer skól- ans verður 577-1400 eftir 3. júní. Skrifstofa skólans er opin alla virka daga kl. 8.30- 16. Ölluni uaisókiiiiin, sem póstlagðar eru fyrir lok umsókn- arfrests, verður svarað ekki seinna en 16. júní. Rektor England Orvalsáeiid: Chelsea-Arsenal....................2-1 Eulong (20.), Stein (52.)- Hartson (23.). Cöventry-Everton.................fl-0 Liverpool - Blackburn............2-1 Barnes(64.), Redknapp (90.)- She- arer (20.). Man.City-Q.P.R....................2-3 Quinn{26.), Curle (80.)-Ferdinand (13., 89.), Dichio (77.). Newcastle - Cr. Palace ............3-2 Fox (6.), Lee (26.), Gillespie (28.)- Armstrbng (51.), Houghton (81.). Norwich - Aston Villa............ ,1-1 Goss (56.)- Staunton (7.). SheÉf. Wed. -Ipswich..............4-1. Whittingham (7., 58), Williams (55.), Brtght (89.)- Mathie (50.). Southampton - Leicéster....... J-2 Monkou (21.), Le Thissier (56.)- Parker (58.), Robins (89.). Tottenham-Leeds.................1-1 Sheringham (30.) - Deane (67.). WestHam-Man.Utd.............1-1 Hughes (31.)-McCIair (52.). Wimbledon - Nott. Forest .......2-2 Holdsworth (35., 40.)- Phillips (14.), Stone(73.). Blackburn ....42 27 8 7 80-39 89 Man.United.,42 26 10 9 77-28 88 Nott.Forest...42 22 11 9 72-43 77 Liverpool ......42 21 11 10 65-37 74 Leeds.............42 20 13 9 59-38 73 Newcastle.....42 20 12 10 67-47 72 Tottenham ...42 16 14 12 66-58 62 QJP.R..,.:........42 17 9 16 61-59 60 Wímbledon ...42 15 11 16 48-65 56 ShÞampton.....42 12 18 12 61-63 54 Chelsea .........42 13 15 14 50-55 54 Arsenal.........42 13 12 17 52-49 51 Sheff.Wed. ...42 13 12 17 49-57 51 WestHam.....42 13 11 18 44-48 50 Evérton...;....,42 11 17 14 44-51 50 Coventry......42 12 14 16 44-62 50 Man.City.....,42 12 13 17 53-64 49 AstonVUla ...42 11 15 16 51-56 48 Cr.Palace .....42 11 12 19 34-49 45 Norwich.......42 10 13 19 37-54 43 Leicester.,.....42 6 11 25 45-80 29 Ipswich.........42 7 6 29 36-93 27 Leikir um laust sæti í úry alsdeiid: Tranmere-Reading...,...............1-5 Wolves-Bolton..........................2-1 Ajaxvarð meistari Ajax varð 1 gær hollenskur meistari þegar liðiö sigraði Vo- lendam, 4-1, á heimavelii sínum í Amsterdam De Bœr bræðurn- ir, Frank og Ronald, skoruöu sitt markið hvor og Blind og Finninn Litmanen hættu mörkum viðfyr- ir Ajax. Önrmr úrslití Hollandt um helgtoa urðu þessi: PSV-Twente...........................3-1 Dordrecht- Utreeht .................1-1 Nijmegen - Heerenveen..:........3-0 Sparta-Groningen..................3-1 Vitesse Arnhem - Feyenoord ..0-3 Roda-Maastricht....................4-0 GoAhead-WilleralI...............4-2 NACBreda-WaaJwijk............1-2 r pflJi í »\*4 9 < Verð 1 1 •1 7*00 aöeins 39,90 mín. 5191 fe® J1 i 1 m M i Fótbolti É&l Handbolti D Körfubolti em Enski boltinn 5J ítalski boltinn H Þýski boltinn 33 Önnur úrslit U NBA-deildin • Jack Walker, eigandi Blackburn, hampar bikarnum. Blackbi meistci - sögulegur endir í ensku knatt Blackburn Rovers varö enskur meist- ari í gær eftir hreint ótrúlega spenn- andi lokaumferð í úrvalsdeildinni. Blackburn tapaði fyrir Liverpool, 2-1, á Anfield Road en það kom ekki að sök því Manchester United gerði aðeins jafhtefli gegn West Ham, 1-1, í Lundún- um en United þurfti að sigra til að eiga möguleika á titlinum. Það voru gríðarleg fagnaðarlæti sem brutust út á Anfield í leikslok. Það var reyndar dramatískt að Liverpool skor- aði sigurmark sitt nokkrum sekúndum fyrir leikslok og leikmenn Blackburn hnigu nánast niður af örvæntingu. En nokkrum sekúndum síðar bárust fréttir frá Upton Park þar sem úrslit í leik West Ham og United voru staðfest. Blackburn var þar með orðið meistari í fyrsta skipti í 81 ár. Aðdáendur Black- burn, leikmenn og ekki síst fram- kvæmdasrjórinn Kenny Dalglish og eig- andinn Jack Walker grétu hreinlega af gleði og víst er að fagnaðarlætin munu halda áfram í Blackburn í langan tíma í viðbót. Samvinna Walker og Dalglish Árangurinn er frábær hjá liðinu því fyrir 4 árum lék liðið í 2. deild. En Walker keypti þá liðið og fékk til sín Dalglish sem framkvæmdastjóra og samvinna þeirra tvímenninga hefur gert Blackburn að stórveldi í enskri knattspyrnu. Walker hefur gefið Dal- glish nánast endalausa peninga til kaupa á leikmönnum og það hefur nú skilað árangri. Dalglish er eflaust einn sigursælasti leikmaður og framkvæmdastjóri í Eng- landi og hann vann ófáa títla með Li- verpool á sínum tíma. Það hefur eflaust glatt Dalglish mikið að fagna titlinum með Blackburn á gamla heimavellinum sínum, Anfield Road. Góð byrjun hjá Blackburn Blackburn skoraði snemma i leiknum og var þar að verki Alan Shearer, marka- hæsti leikmaður deildarinnar. Skömmu síðar bárust þær fréttir að West Ham hefði skorað gegn United. Allt virtist því stefna í að titillinn færi örugglega til Blackburn. En fljótt skipast veður í lofti og það gerðist svo sannarlega. United náði að jafna með marki Brian McClair snemma i síðari hálfleik og síöan jafnaði John Barnes fyrir Liverpool gegn Black- burn. Þar meö var spennan orðin gífur- leg því eitt mark hefði dugað United til áð endurheimta titilinn. En þrátt fyrir látlausa sókn United tókst þeim ekki aö skora. Og þó að Jamie Redknapp skoraði glæsilegt sigurmark fyrir Liverpool á C sl tí Þ í h sl Þ O! S1 le u h d. 1- fr í Ií 2- O! ja T ei Þ u: T lc Juventus með 7 stig Juventus heldur siglingu sinni áfram í átt að ítalska raeistaratitíinum eftir 4-0 sigur á Genúa á laugardag. Juventus hefur þar með áfram 7 stiga forystu á Parma sem er í öðru sæti og sigraði einnig um helgina. Parma verð- ur að sigra Juventus í Torino í næstu umferð til að eiga möguleika en Ju- ventus nægir jafntefli til að tryggja sér titilinn. Roberto Baggio, Fabrizio Ravanelli, Robert Jarni og Gianluca Vialli skor- uðu mörk Juventus í síðari hálfleik en tveimur leikmönnum Genúa var vikið Tt af leikvelli. Parma vann 1-0 sigur á . Bari og skoraði Stefano Fiore sigur- Jl markið. f; M Úrslit í 1. deild: j£ Genoa - Juventus.................................0-4 jE Parma-Bari.........................................1-0 s.' Brescia - Napoli...................................1-2 q. CagUari - Sampdoria...........................0-2 ^ Foggia - Fiorentina..............................2-1 rp( Lazio-InterMilan...............................4-1 AC Milan - Ronia.................................1-0 Padova - Rcggiana..............................:3-0

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.